Þjóðviljinn - 08.06.1982, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 08.06.1982, Qupperneq 9
Þriöjudagur 8. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 „Flugmennimir” á Listahátíð: Stórfyndið fransktflug r#i ♦ l.*J Fagnaðarlátum ætlaði seint að linna í Gamla Bíói á sunnudagskvöld þegar tveir franskir listamenn, Farid Shopel og Ged Mar- lon höfðu lokið að sýna okkur Flugmennina. Og hefur oft verið klappað fyrir minna afreki. Þeir fóstbræöur eru hinir ágæt- ustu meistarar i látbragösleik, sem i þessu dæmi hefur stuöning af tónlist og leikhljóöum og svo skopstælingu á tungumálum. I sýningunni er fitjaö upp á ákveönum þræöi: tveir ungir menn ganga i flugherinn, amrisk- ir eiga þeir aö vera og halda bandarisku svipmóti mestallan timann. Þeir skipta um ham, fara i bilninginn, eru settir i þjálfun, Hér eru flugmenn dottnir út úr þjálfun og farnir aö dansa ballett meö miklum tilþrifum. sem þeir eiga þó til aö detta út úr, fara i leyfi meö tilheyrandi bar- gleöi og sinna útkalli, lenda I loft- bardaga sem getur nátturlega ekki vel fariö — nema menn vilji taka himnaikisstemmningu loka- Fulltrúaþing Kennarasambandsins Eins og komið hefur fram í fréttum er fulltrúaþing kennarasambands islands nýafstaðið. Þar voru mörg mál tekin fyrir, ekki síst kjaramál kennara og kom það skýrt fram á þinginu að kennarar eru uggandi vegna þeirrar þróunar sem orðið hefur og stefnir i að kennara- stéttin fari að tilheyra láglaunahópum. Var skorað á kennara hvar í landinu sem þeir starfa, að standa saman i kjarabaráttu kennarastéttarinnar sem í hönd fer. Nokkrir fulltrúar á þinginu voru teknir tali og fara við- tölin hér á eftir. Einar Már Sigurðsson skólastjóri grunnskólans á Fáskrúðsfirði: Staðaruppbætur og annað slíkt úr sögunni A þingi Kennarasambandsins voru æöi mörg mál tekin fyrir og vist er aö fulltrúar skóla úti á landi fjölmenntu á þingið enda mál grunnskólanna út á landi oft meö nokkuö öörum hætti en á höf- uöborgarsvæöinu. Einn utanbæj- armaöurinn Einar Már Sigurös- son skólastjóri grunnskólans á Fáskrúösfiröi var tekinn tali og hann spuröur hver væri helstur munur á skólahaldi dreifbýlisins og höfuöborgarsvæöisins. — Hann er margháttaöur. 1 fyrsta lagi má nefna þaö atriöi aö skólahald t.d. á Fáskrúösfiröi er samfellt, þ.e. krakkarnir eru meö samfellda stundatöflu. Þetta má telja einn af kostum skólahalds- ins i dreifbýlinu. A hinn bóginn eru mun færri réttindakennarar á minni plássunum. E.t.v. 50% kennaranna hafa réttindi úr Kennaraháskóla Islands. I Reykjavik, svo dæmi sé tekiö, þá telst þaö til hreinna undantekn- inga hafi kennari ekki full rétt- indi. Þá er meira flökt á kennur- um úti á landi. Þeir eru stuttan tima i einu og þaö gefur auga leiö aö slikthefur ýmis vandamál i för meö sér. Hlutir eins og hvort hita- veita er á viökomandi staö spilar inn i málin þegar kennari meö réttindi fer aö hugsa út i aö kenna á minni plássunum. Hvort hita- veita er til staöar er hreint tekju- spursmál. Hvaö meö aöbúnaö kennslu úti á landi? — Hann er mjög misjafn eftir stööunum. I sumum skólum er hann til fyrirmyndar^á öörum af- leitur. Þaö getur tekiö skólana óratima aö fá nauösynleg tæki til kennslu. Eru kjör kennara þau sömu um allt land? — Já, þau eru allsstaöar þau sömu. Staöaruppbætur og annaö þess háttar eru aö meira og minna leyti farnar aö heyra sög- unni til. Nú, þetta kaup er vist áreiöanlega ekki upp á marga fiska. Þaö er hlegiö aö manni þegar maöur ekur Lödunni sinni um bæinn, sagöi Einar og hló. Einar Már Sigurösson skólastjóri grunnskólans á Fáskrúösfiröi. Hann hefur um þriggja ára skeið veriö skólastjöri grunnskól- ans á Fáskrúösfiröi. Ekki eru þaö einu kynni hans af kennslu á Austfjörðum. Fyrir nokkrum ár- um var hann kennari á Vopna- firði. Og nú aö loknu þessu skóla- ári liggur leiöin til Neskaupstaö- ar- — hól. Hólmfríður Guðmundsdóttir sérkennslufulltrúi á Norðurlandi vestra: Alyktun um sérkennslu eitt það bitastæðasta Hólmfriöur Guömundsdóttir sérkcnnslufulltrúi á Noröurlandi vestra, vestan Vatnsskarös, og kennari viö Laugabakkaskóla I Miöfiröi, haföi frá ýmsu aö segja þegar blaöamaöur Þjóöviljans hitti hana aö máli i þinglok. Ilún sagöi aö fyrir sina parta heföi á- lyktun um menntun sérkennara verið eitt þaö bitastæöasta sem fengiö heföi umræöu og ályktanir á þinginu. Alyktaö var aö seinni hluta framhaldsnáms sérkennara ættiaö vera hægt aö inna af hendi hér á landi,en ekki þyrfti aö leita út fyrir landssteinana eins og tiökast hefur. Hólmfriöur kvaö mikla þörf fyrir sérkennara úti á landi þvi þörfin væri brýn. Hólm- friöur sagöi aö mörg góö mál heföu veriðtekin fyrir,t.d. væri nú lögö mikil áhersla á samfclldan skóladag. Þó aö samfelldur skóladagur væri hjá nemcndum viðsvegar úti á landsbyggöinni þá væri máluin i sumum skólum þannig komiö aö nemendur kæmu i skólann á hálfsmánaöar fresti og væru þá hálfan mánuö I senn. Slíkt ástand ætti ekki aö þekkjast i skólamálum hér á landi. Þá kom Hólmfríöur inn á birtingu árang- urs úr samræmdu prófunum en þar kom i Ijós aö árangur varö lakastur á Vestfjöröum og á Norðurlandi vestra. Haföi hún m.a. þetta aö segja um þau mál: „Ég tel það hið mesta óréttlæti að vera aö þylja yfir landslýð i út- varpi að árangur sé betri á einum staðumfram annan. Engar skýr- ingar látnar fylgja með. Það er æði margt sem taka verður inn i reikninginn þegar farið er ofan i saumana á svona niðurstööum. Ég get t.d. nefnt að helmingur af samræmdu prófunum eru i er- lendum tungumálum. Aðstæður úti á landi eru nú einu sinni þann- ig að erlend tungumál eru ekkert i flimtingum. Þá má nefna að ein- staka nemendur draga meðaltal- ið mjög niður, oft á tiðum nem- endur sem ættu að vera i sér- kennslu og þá rekum við okkur á þaö aö sumstaðar er slikri kennslu ekki til aö dreifa. Ég get lika nefnt aö Félagsmálastofnun Reykjavikur sendir krakka sem hafa átt I erfiðleikum I grunnskól- um á höfuöborgarsvæöinu út á landsbyggöina. I mörgum tilvik- um getur þetta veriö ágætislausn fyrir viökomandi,þvi veröur ekki neitaö, þó ekki þurfi þaö aö koma fram i einkunnum. Enn má nefna aö þaö eru ansi mikil viðbrigöi fyrir unga krakka aö setjast á heimavist i fyrsta sinn. Af mörgu Hólmfriöur Guömundsdóttir sérkennslufulltrúi. er aö taka og ég get ekki neitað þvi aö ég varö f júkandi reiö þegar veriö var aö birta þessar niöur- stööur aö meira og minna leyti at- hugasemdalaust. Mér finnst aö skólarannsóknardeild ætti aö kanna niöurstööurnar”, sagöi Hólmfriöur aö lokum. —hól. atriöisins alvarlega, sem fæstir munu reyna. En saga þessi er ekki aöalatriö- iö. Þaö sem eftir stendur þegar slik sýning er á enda eru áhrif af meistaralegri skopfærslu sem tjáö er bæöi i hreyfingum og þeim hljóöum sem framkalla má I mannsbarka. Ef menn vilja draga fram pólitiskt inntak slikr- ar sýningar, þá er fariö meö spé um töfra hermennskunnar og þá karlmennskustæla sem fylgt hafa túlkun hennar i myndasögum og heföbundnum striösmyndum. Margir aörir hafa vikiö aö sömu hlutum, en listamennirnir frönsku átti yfrið nóg af fimi og hugkvæmni og skopskyni til aö gera sýninguna meö afbrigðum lifandi og kátlega, og ferska. Sum atriöi féllu kannski aöeins utan viö sögurammann, en hann er ekki rignegldur saman hvort eö er og þarf enginn aö kvarta. Allra sist ef „frávikin” eru jafn dýrölega skemmtilegt atriöi og ballettparódla sem þeir félagar fluttu af stórskoplegum glæsi- brag. Eöa þá alheimsfundur herfor- ingjanna, sem keppast um aö strika lönd og álfur út af heims- kortinu, hver meö sinum þjóölega hætti (stundum japönskum, stundum frönskum, stundum bandariskum eöa itölskum). Af tillitssemi viö áhorfendur skildu þeir kumpánar Island eftir þang- aö til siöast, og strikuöu þaö út eins og óvart og I blindni. Og þeg- ar herforingjar höföu máö út heimsbyggöina og settust niöur flissandi eins og hrekkjusvin, heyröist mér ekki betur en þeir segðu: Ah bú. Allt búiö, búiö aö skemma segja börnin. 1 list þeirra Farid Chopel og Ged Merlons lifir arfur látbragös- leiksins, og svo meistara þögulla skopmynda, góöu lifi, nýju lifi. Arni Bergmann. N.B. Þaö er ófært aö ekki skuli vera nema ein sýning á Flug- mönnunum hér i Reykjavik. Er ekki hægt aö bæta úr þvi? Mezzoforte á Englands- markað 18. júni n.k. kemur út ný tveggja laga plata meö Mezzo- forte i Englandi. Gtgefandi er Steinar Records, sem er dóttur- fyrirtæki Steina hf. þar I landi. Þegar er hafin umtalsverö kynn- ing á hljómsveitinni I Englandi til undirbúnings útgáfu plötunnar en I júlimánuði er væntanleg LP-plata á Englandsmarkaö meö Mezzoforte. Lögin á plötunni eru Shooting Star og Ðreamland en þau hétu á plötunni „Þvilikt og annaö eins”, Stjörnuhrap og Feröin til draumalandsins. Valdir menn hafa veriö fengnir til þess aö annast kynningu á Mezzoforte i Englandi en sam- keppnin er gifurleg eins og sést á þvi aö vikulega koma út um 200 litlar plötur I Bretlandi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.