Þjóðviljinn - 08.06.1982, Page 14

Þjóðviljinn - 08.06.1982, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 8. júnl 1982 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Akureyri Aöalfundur Alþýöubandalagsins á Akureyri verður haldinn fimmtu- daginn 10. júni kl. 20.30 i Lárusarhúsi. Félagar eru hvattir til að fjöl- menna- Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavik Félagsfundur í Hreyfilshúsinu á miðvikudagskvöld Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar i Hreyfilshúsinu (3ju hæð) á horni Grensásvegar og Miklubrautar mið- vikudaginn 9. júni kl. 20.30. Dagskrá: 1) Hvaða lærdóma á Alþýðubandalagið I Reykjavik að draga áf úrslitum borgar- stjórnarkosninganna Stutt framsaga: úlfarÞormóðsson 2) Starf og vinnubrögð Alþýðubandalags- ins i Reykjavik Stutt framsaga: Vilborg Harðardóttir 3) Umræðuhópar starfa 4) Niðurstöður umræðuhópa og almennar umræður Félagar f jölmennið Stjórn Alþýðubandalagsins iReykjavik. ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473 14. júni R-35001 til R-35500 15. júní R-35501 tii R-36000 16. júní R-36001 til R-36500 18. júní R-36501 til R-37000 21. júni R-37001 til R-37500 22. júní R-37501 til R-38000 23. júní R-38001 til R-38500 24. júní R-38501 til R-39000 25. júní R-39001 til R-39500 28. júni R-39501 til R-40000 29. júní R-40001 til R-40500 30. júní R-40501 til R-41000 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur í júnimánuði 1982 Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Bif reiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinartil Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bildshöfða8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Viðskoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki f yrir því að bif reiðaskattur sé greiddur og vá- trygging f yrir hverja bif reiða sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráníngarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald- mælir í leigubif reiðum til mannf lutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bif reiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bif reiðaeftirlitiðer lokaðá laugardögum. i skráningarskírteini skal vera áritun um það aðaðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31.júni1981. Lögreglustjórinn í Reykjavík 4.júni1982. S Ragnar Olafs- son er látinn I gær lést Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaöur. Ragnar var fæddur áriö 1906 i Lindarbæ i Holtum. Hann lauk lögfræöiprófi áriö 1931 og stundaöi siöan fram- haldsnám i Svíþjóö og Englandi. Ragnar ólafsson vann á fjóröa áratugnum aö lögfræöi- og endur- skoöunarstörfum fyrir Samband islenskra samvinnufélaga. Upp úr þvi hóf hann rekstur mál- flutningsskrifstofu 1 Reykjavik sem hefur slöan starfaö. Ragnar ólafsson gegndi mörgum trúnaöarstörfum fyrir samvinnu- hreyfinguna og islenska vinstri- flokka og var formaöur KRON um langan aldur. Hann átti sæti i félagsdómi, landskjörstjórn og skrifaöi rit um samvinnuhreyf- inguna. Innritun hafin í Iðnskólann Innritun í lönskólann I Reykja- vík er nú hafin og stendur fram undir helgina. Iönskólinn út- skrifaöi i vor 412 nema og er ekki vitað annaö en þeim hafi gengiö vel að fá vinnu I hinum ýmsu iðn- greinum. Atvinnuleysi er ekki fyrir hendi í neinni iðngrein hér á landi — fremur ber á hinu aö nokkur skortur sé á vinnuaili. Við birtum hér tvær myndir frá Iðnskólanum. Báöar eru þær úr grunndeild bókiðna.en Iönskólinn i Reykjavik býður upp á nám i bókiðnum þar sem nemendur þurfa ekki aö fara á samning. 1 þessum iöngreinum eiga sér nú stað miklar breytingar á vinnslu- háttum, sem við förum ekki var- hluta af. Iðnskólinn i Reykjavik hefur fylgt þessari þróun vel og grunndeild bókiöna er mjög vel tækjum búin til kennslu i öllum iðngreinum. Kópavogskaupslaður 13 ■in i ii i Útboð Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Dal- brekku og tengigötu Auðbrekku við Ný- býlaveg. útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópavogs að Fannborg 2, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11 mánudaginn 14. júni n.k. og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. Staða sveitarstjóra iEyrarsveit (Grundarfirði) er laus til um- sóknar. Upplýsingar um starfið gefur odd- viti Eyrarsveitar, Guðni E. Hallgrimsson, Eyrarvegi 5, simi 93—8722 og 93—8788 og Ragnar Elbergsson Fagurhólstúni 10, simi93—8715 og 93—8740. Umsóknir ásamt upplýsingu um menntun, fyrri störf og launakröfur sendist oddvita Eyrarsveitar fyrir 25. júni n.k. Hreppsnefnd Eyrarsveitar Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi Ragnar ólafsson, hæstaréttarlögmaöur, lést mánudaginn 7. júni s.l. Kristin ólafsson ólafur Ragnarsson Oddný M. Ragnarsdóttir Kristin R. Ragnarsdóttir Ragnar Ragnarsson og barnabörn Maria J. Lárusdóttir Hrafnkell Asgrimsson Geir A. Gunnlaugsson Þóra Ástvaldsdóttir Bára Sveinbjörnsdóttir Lyngholti 10, Keflavik lést aö heimili sinu sunnudaginn 6. júni. Jón Sæmundsson Hrafnhildur Jónsdóttir Skúli Þdrarinsson Kolbrún Jónsdóttir Páll A. Jónsson Guörún Jónsdóttir Gylfi Guömundsson og barnabörn Einlægar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför bróöur mins, Eiðs A Sigurðssonar. Heiga Siguröardóttir. Innilegar þakkir færum viö öllum þeim fjölda fólks, nær og fjær, sem heiðrað hafa minningu BJARNA ÞÓRÐARSONAR, fyrrverandi bæjarstjóra í Neskaupstað, og sýnt okkur samúð og hlýhug við andlát hans og útför. Sérstakar þakkir færum við bæjarstjórn Neskaupstaðar. HLÍF BJARNADÓTTIR OG AÐRIR AÐSTANDENDUR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.