Þjóðviljinn - 10.06.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.06.1982, Blaðsíða 1
Grétar Þorsteinsson, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur: UuBVIUINN Fimmtudagur 10. iúni —129. tbl. 47. árg. Rikissáttasemjari og sáttanefnd settust á rökstóla I gær kl. 16. Sáttafundur hafði ekki veriö boöaöur en búast má viö aö hann veröi haldinn I dag. A myndinni eru frá vinstri: Guölaugur Þorvaldsson rikis- sáttasemjari, Guömundur Vignir Jósefsson vararikissáttasemjari og nefndarmennirnir Geir Gunnars- son, Arni Vilhjálmsson og Geir Gunnlaugsson. A myndina vantar einn nefndarmanna, Gest Jónsson. Ljósm. — eik. Gordíonshnútur í viðræðunum? Verkfall skollið á Gerðum engan leynisamning VSÍ er að reyna að rjúfa samstöðu verkalýðsfélaganna Þvi er fyrst til aö svara, aö viö höfum alls engan leynisamning gert, sagöi Grétar Þorsteinsson, formaöur Trésmiöafélags Reykjavlkur, og talsmaöur samninganefndar bygginga- manna, þegar Þjóöviljinn spuröi hann I gær hvaö hann vildi segja um þær fullyröingar, aö leyni- samkomulag meistara og sveina i byggingaiönaöi hafi oröiö til þess aö samningaviöræöur hjá öörum verkalýösfélögum sigldu Istrand. Grétar Þorsteinsson sagöi: Þaö er enginn minnsti fótur fyr- ir þessum staöhæfingum, og okk- ur hefur þvi komiö allur málatil- búnaöur i kringum þetta ákaflega mikiö á óvart. ViB fréttum reynd- ar litiö af þessu fyrr en um klukk- an niu á þriðjudagskvöldiö, er sáttasemjari greindi okkur frá þessum fullyröingum, sem viö engin rök áttu aö styöjast. Þrátt fyrir umræður um okkar mál i samningaviöræöum ann- arra verkalýösfélaga þá var lengi vel ekkert viö okkur talaö. — Viö höfum itrekað óskaö eftir, aö fá að sjá þennan svokallaöa leyni- Grétar Þorsteinsson samning sem viö áttum aö hafa gert, en hefur veriö algerlega neitaö um aö fá aö sjá plaggiö, og stendur sú neitun enn. Tilgangur Vinnuveitendasam- bandsins meö þessum furöulega málatilbúnaöi er augljós. Þeir eru aö reyna aö rjúfa samstööu verkalýösfélaganna og skapa sjálfum sér stööu til aö neita öll- um samningaviöræöum. Meö þetta i huga eru búnar til sögur um leynisamkomulag, sem eng- inn þeirra er þaö áttu aö hafa gert, kannast hins vegar viö. Aö- ild okkar byggingamanna aö sliku leynisamkomulagi visa ég alfariö á bug. Þorsteinn Pálsson hjá VSÍ: gjá í milli Samningafundi i deilu aðila vinnumarkaðarins lauk í gærmorgun kl. 6 án þess að sýnilegur árangur næðist og hafði fundur þá staðið samfellt frá þvi kl. 21 kvöldiðáður. Hugmyndir Meistarasambands byggingamanna til lausnar deilun- um viö byggingamenn, sem fram komu sl. þriöjudagskvöld, uröu þess m.a. valdandi aö viöræöurn- ar sigldu i strand. Kváöust vinnu- Stærstur hluti launþega hefur lagt niður störf veitendur ekki meö nokkru móti geta haldiö áfram viöræöum nema tryggt væri að allir laun- þegahópar ættu aöild aö heildar- samkomulaginu. Asmundur Stefánsson kvaö ljóst aö hugmyndir iönaöar- manna tíl lausnar sinni deilu, kvæöu á um talsvert meiri hækk- anir en rætt heföi veriö um i samningunum til þessa. Hann kvaö eölilegt aö menn reyndu aö tryggja sín kjör en úr þvi sem komiö væri, hlytu menn aö lita mjög til sáttanefndar til lausnar deilunum. Verkföll skullu á á miðnætti sl. og verður þjóölif allt lamað af þess völdum meira og minna I dag og á morgun. —v. Djúp — Við fengum upplýsingar uin það fyrir milligöngu sáttanefndar að Meistarasamband byggingar- inanna teldi sig hafa ákveðna lausn I sjónmáli I viöræöum við viðsemjendur sina, sagði Þor- steinn Pálsson framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasambandsins iviötali viðblaðið í gær. ,,Þaö var ljóst að þaö samkomulag sem Meistarasambandið og Samband byggingarmanna myndu gera hefði fært byggingarmönnum all verulegar kauphækkanir umfram það sem aðrir fengju samkvæmt þeim hugmyndum sem orðið hafa til á báðum vigstöðvum. Þetta þótti okkur ófært og létum full- trúa Alþýöusambandsins þegar vita af þessum hugmyndum.” — Við töldum ófært að halda áfram viöræðum hafandi það i huga að láglaunahóparnir yrðu skildir eftir i samanburði við byggingarmenn og inntum þvi ASl eftir þvi hvaða viðhorf riktu hjá þeim til þessa máls. — Alþýðusambandið setti þá það skilyrði að samningar með heildarlausn yrðu uppsegjanlegir með tilliti til þess sem byggingar- menn semdu um. Við töldum okkur ekki fært Vinnuveitendur að samþykkja slikt skilyrði þvi með þvi móti værum við að af- selja okkur rétti til samninga i hendur Meistarasambandsins. — Deilan var með þessu komin i sjálfheldu og aðilar sammála um að fresta frekari viðræðum i bili og fá umþóttunartima. Er þá komin sundrung I raðir vinnuveitenda I þessum samn- ingum? — Meistarasambandiðerekki i vinnuveitendasambandinu, og það er djúp gjá á milli okkar i þessu máli. Meistarasambandið ætlar aö taka á sig þá ábyrgð að sprengja efnahagskerfið i landinu og taka ekkert tillit til annarra vinnuveitenda og láglaunafólks- ins. Vonandi að sátta- nefnd fmni lausn” segir Asmundur Stefánsson ,,Það er augljóst aö samning- arnir núna eru i býsna hörðum hnút og við hljótum að lita mjög til sáttarnefndar um innlegg I við- ræðurnar til lausnar deilunum”, sagði Asmundur Stefánsson for- seti Alþýðusambands lslands i samtali við Þjóðviljann siðdegis I gær. „Vinnuveitendasambandið neitar meö öllu að ræða málin viö okkur um efni málsins og það gerir það að verkum aö þau verk- föll sem boöuö hafa veriö á morg- un og föstudag, dynja yfir meö fullum þunga. Jafnframt þessu vonumst viö til þess að sáttanefnd og rikissáttasemjari losi okkur úr þeirri klipu”. — Attu von á sáttatillögu á næsta viöræöufundi? „Um það get ég ekkert sagt og vil engu spá um. Sáttanefnd hefur gefiö sér tima til aö ræða málin og ég treysti mér ekki til aö segja á hvaöa stigi hugrenningar hennar eru nú”. — Hleyptu samningsdrög Meistarasambands bygginga- manna illu blóði i viöræöurnar á þriðjudag? „Allir hópar launþega reyna meira eöa minna aö tryggja hag sinn i sambandi viö aöra. Þau landssambönd sem eru meö okk- ur i samflotinu töldu nauösynlegt aö flýta samningum og töldu sig reiöubúin að ganga frá sam- komulagi, en þá yröi jafnframt aö hafa fyrirvara sem kvæöi á um að þeirra kjör yrðu leiðrétt til samræmis viö þaö sem gerast kynni i samningum annarra aö- ila, þar á meöal samningum byggingamanna, ef þeir i reynd yröu allir ööru visi. Vinnuveit- endasambandiö taldi hins vegar útilokaö aö ganga aö slikum skil- yröum og neitaöi meö öllu um- ræöum um máliö i framhaldi af þeirri yfirlýsingu. Málin eru þvi i þeirri stööu nú og mér finnst allt aö þvi eina vonin aö sáttanefnd leysi þennan hnút.” — Lá fyrir ákveðið samkomu- lag þess efnis að iðnaðarmcnn fengju mun betri samninga en aðrir? „Mér er ekki kunnugt um aö neitt ákveðiö samkomulag þess efnis hafi veriö gert. Okkur voru Asmundur Stefánsson forseti ASt: Vinnuveitendasambandið neitar að ræöa málin fyrr en tryggt er að væntanlegt heildar- samkomulag nái til allra launamanna. kynntar hugmyndir eins af for- ystumönnum Meistarasambands byggingamanna, um þaö hvernig leysa mætti deilu bygginga- manna. Þær hugmyndir gáfu vissulega til kynna niöurstöður sem liggja á talsvert hærri nótum en hér hafa svifið yfir vötnum”, sagði Asmundur Stefánsson for- seti Alþýöusambandsins aö lok- um. —v- Þorskaflinn I siðasta mánuöi varð aöeins rúmar 18 þús. lestir á móti rúmlega 51 þús. lestum á sama tlma I fyrra. Algert hrun hefur orðiö I þorskveiðum tog- aranna sem veiddu aðeins tæpl. 3600 lestir I mai miðað við 24 þús. lestir i mai I fyrra. Hjá bátaflotanum minnkaði þorsk- aflinn einnig stórlcga eða úr rúmum 27 þús. lestum í tæpar 15 þús. lestir nú I mai. Þessi afla- brestur hefur sagt stóriega til sin varðandi útgerð togaraflot- ans. Algert hran í þorskveiðum Botnfiskafli togaranna er hins vegar nær sá sami i mai og á sama tima i fyrra eða rúmar 38 þús. iestir nú á móti 40 þús. lestum i fyrra. Aftur á móti minnkaði botnftskafli bátanna verulega eða úr 32722 lestum i"^ rúmar 20 þús. lestir. , Sem dæmi um þorskleysið i siðasta mánuði má geta þess, að Vestfjarðatogararnir veiddu aðeins 82 tonn af þorski i' siðasta mánuði en nærri 3400 tonn i mai i fyrra. Svipaða sögu er að segja af Hafnarfjarðar og Reykjavikur- togurunum, þeir veiddu aðeins’ 925 tonn af þorski i siðasta mánuði á móti 5500 tonnum fyrir ári síðan. Kviknaði í Guðsteini 1 gær kviknaði i togaranum Guösteini frá Grindavik, er hann , var á leið heim frá Hull. Nokkrar ' skemmdir uröu á skipinu áöur en tókst aö slökkva eldinn. Fjórir skipverjar uröu fyrir reykeitrun og voru fluttir á sjúkrahús I Skot- landi. Þeir eru nú úr allri hættu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.