Þjóðviljinn - 10.06.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.06.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. júni 1982 ALÞYOUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Akureyri Aöalfundur Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldinn fimmtu- daginn 10. júni kl. 20.30 i Lárusarhúsi. Félagar eru hvattir til að fjöl- menna. Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Almennur félagsfundur verður haldinn i Þinghól fimmtudaginn 10. júni oghefstkl. 20.30 Dagskrá: 1. Skýrsla kosningastjórnar ABK. 2. Nýr samstarfssáttmáli Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks um stjórn kaupstaðarins lagður fram til samþykktar. 3. Kosning uppstillingarnefndar fy rir aðalfund. 4. Stjórnmálaviðhorfið að loknum sveitarstjórn- arkosningum. Frummælandi: Kjartan Ólafsson, varformaður Alþýðubandalagsins. — Félagar mætiðstundvislega.— Stjórnin. Almennir fundir á Austurlandi Með alþingismönnunum Helga Seljan og Hjörleifi Guttormssyni. A Borgarfirði eystra fimmtudaginn 10. júni kl. 20.30 A Fáskrúðsfirði (Skrúð) föstudaginn 11. júni kl. 20.30 í Neskaupstað (Egilsbúö) laugardaginn 12. júni kl. 16.00 A Egilsstöðum (Menntaskólan- um) sunnudaginn 13. júnikl. 16.00. Kjartan Helgi Hjörleifur Allir velkomnir—Alþýöubanda- lagið Framtfðarbyggingarsvæðið er m.a. við Lækjarbotna og i Setbergs- hlíöum, þar sem þegar er risin nokkur byggð. Mynd -HG Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Gönguferð um Lækjarsvæðið ✓ og Setberg/ Asland Laugardaginn 12. júni verður farin gönguferð um Setbergsland og næstu byggingarsvæöi Hafnarfjarðar skoðuð. Leiösögumenn verða: Björn S. Hallsson, höfundur skipulags Setbergssvæðis. Sigurþór Aðalsteinsson, höfundur miðbæjarskipulags. Sigurður Gislason, fulltrúi ABH i skipulagsnefnd. Þátttakendur mæti við Lækjarskóla kl. l3.00.Aætlaður ferðatimi 5 kist. Þátttakendur fá afhent skipuiagskort af svæðinu. Hafnfirðingar kynnist framtiðarbyggingarsvæðinu bæjarins undir leið- sögn sérfróðra manna. — Alþýðubandalagiö I Hafnarfirði TILKYNNING FRÁ HÚSMÆÐISSTOFNUN RÍKISINS Með skírskotun tíl 43. gr. laga nr. §171980 um Húsnæðisstofnun ríkisins er því hér með beint tU sveitarstjórna sem hyggjast hefja byggingu verkamannabústaða á árinu 1983 að senda um það tilkynningar til Húsnæðis- stofnunar ríkisins fyrir 1. ágúst nk. Áð því er undirbúning að umræddum byggingarframkvæmdum varðar vísast til 39., 40., 41., 42., og 43. gr. laga nr. 5171980 og 6., 7., og 8. gr. reglugerðar nr. 527/1980. c§3Hú$næÖisstofnun ríkisins Dagskrá Listahátíöar í Reykjavík Fimmtudagur 10. júni kl. 21.00 John Speight: 1) Verses and Cadenzas (Einar Jóhannessson, klar- inett, Hafsteinn Guð- mundsson, fagott, Svein- björg Vilhjálmsdóttir, pianó) 2) Strengjakvartett II (Rut Ingólfsdóttir, fiðla, Helga Hauksdóttir, fiðla, Sesselja Halldórsdóttir, vióla, Pétur Þorvaldsson, selló) Fimmtudagur 10. júni kl. 15-17 Norræna húsið Sirkusskólikl. 17.30 Sirkussýning (opnað fyrir áhorfendur kl. 17.00) Föstudagur 11. júní kl. 20.00 kl. 20.00 Þjóöleikhúsið Bolivar Ra jatabla-leikhúsið frá Venezuela Leikstjóri: Carlos Giménez Fyrri sýning kl. 21.00 Laugardalshöll Hljómleikar Breska popp-hljómsveitin The Human League Fyrri hljómleikar Klúbbur Lista hátiöar i Félags stofnun stúdenta viö Hringbraut Matur frá kl. 18.00. Opið til kl. 01.00. Fimmtudagur: Olle Adolphson Föstudagur: Hálftfhvoru Laugardagur: Karl Sighvats- son og félagar. Miðasala í Gimli við Lækjargötu. Opin alla daga frá kl. 14—19.30 Simi Listahátiöar 29055 Dagskrá Listahátiðar fæst i Gimli Stofnuð ný loðdýrabú? t siðasta mánuði fór 14 manna hópur héðan til Danmerkur til þess að kynna sér loðdýrarækt þar. t ferðinni tóku þátt ýmsir forystumenn bændasamtakanna og menn frá landbúnaðarráðu- neytinu, þar á meðal landbún- aðarráðherra. Fararstjóri var Ingi Tryggvason, Stéttarbands- formaður. Spáö er aö mikil aukning verði á framboöi á refaskinnum á næstu árum og að framleiðslan fari úr 2,5 milj. skinna I 7 miljón- ir. Má þvi búast við nokkurri verðlækkun. Gert er þó ráð fyrir að bestu skinnin verði hægt aö selja áfram á mjög góðu verði. Nokkurri aukningu er einnig spáð i minkarækt en mun minni en i refarækt. Mjög mikill áhugi á loðdýra- rækt er nú hér á landi. Gert er ráð fyrir að stofnuð verði 87 ný loö- dýrabú á þessu ári. Ef svo fer, verða i lok þessa árs 116 loðdýra- bú rekin hér á landi. Unnið er nú að þvi að fá felld niöur aðflutningsgjöld og sölu- skatt á aðföngum til loðdýra- ræktar. Þá veröur á næstunni unnið að þvi að skipta um minkastofn hér á landi, farga sýktum dýrum og þeim stofnum, sem þau finnast i og kaupa til landsins heilbrigð dýr. Er hugmyndin að þau skipti fari fram I tveimur áföngum. — mhg Notuð sófasett Nokkur þokkaleg notuð sófasett til sölu. Einnig tveggja manna svefnsófar og stól- ar. SEDRUS húsgögn Súðarvogi 32, simi 84047. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir mai mánuð er 15. júni 1982. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 7. júni 1982 Staða sveitarstjóra iEyrarsveit (Grundarfirði) er laus til um- sóknar. Upplýsingar um starfið gefur odd- viti Eyrarsveitar, Guðni E. Hallgrimsson, Eyrarvegi 5, simi 93—8722 og 93—8788 og Ragnar Elbergsson Fagurhólstúni 10, simi 93—0715 og 93—8740. Umsóknir ásamt upplýsingu um menntun, fyrri störf og launakröfur sendist oddvita Eyrarsveitar fyrir 25. júni n.k. Hreppsnefnd Eyrarsveitar £ iS&J Dagvistarmál — forstöðumaður Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa stöðu forstöðumanns Kópahvols, leikskólans við Bjarnhólastig. Fóstru- menntun áskilin og eru laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Kópa- vogs. Umsóknarfrestur er til 22. júni n.k. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félags- málastofnuninni Digranesvegi 12. Opn- unartimi 9.30—12 og 13—15 og veitir dag- vistarfulltrúi nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálastjórinn i Kópavogi Tilboö óskast I að reisa og fullgera hús fyrir embætti sýslumanns og bæjarfógeta á Eskifirði. Húsiö er á 2 hæðum, auk bilskúrs á 1. hæð, alls 543 fer- metrar að gólfflatarmáli. Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1983. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá föstudegi 11. júni gegn 2.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. júli 1982, kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Laus staða Við Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla Islands viö Háteigsveg er laust starf húsvarðar. Auk umsjónar meö byggingum Æfingaskólans er húsverðinum ætluð hús- varsla i iþróttahúsi Kennaraskólans. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfs- feril, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,101 Reykjavik, fyrir 6. júlin.k. MENNTAMALARADUNEYTIÐ 8. júni 1982. Eiginkona min Margrét ólafsdóttir Blöndal, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 11. júni kl. 1:30. LárusH. Blöndal.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.