Þjóðviljinn - 10.06.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.06.1982, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJÍNN Fimmtudagur 10. júni 1982 viðtalið Rætt við Kristján M. Baldursson / starfsmann Utivistar um gönguferðir og útivist A sunnudaginn efnir Feröafé- lagiö Otivist til Útivistardags fjölskyldunnar i annaö sinn á þessu ári. Fyrsti útivistardag- urinn var 9. mai s.l. og tókst meö mikium ágætum. Kristján M. Baldursson starfsmaöur Öti- vistar var spuröur hvert Úti- vistarmenn hyggöust halda i gönguferöir á sunnudag. — Þaö veröur boöiö upp á tvær gönguferöir. Lengri feröin veröur á Skálafell á Hellisheiði sem er eitt af bestu útsýnisfjöll- um suövestanlands og auövelt uppgöngu. Gengiö veröur frá Skálafelli um Hellisskarö bak viö Kolviöarhól aö Draugatjörn. Brottför i þessa ferö er frá BSf kl. 10.30. Styttri ferðin veröur farin eft- ir hluta gömlu vöröuöu leiðar- innar yfir Hellisheiöi og um Hellisskarö aö Draugatjörn. Þessi ferö er auöfarin og heppi- leg fyrir fulloröna aö fara meö börn. A þessari leiö er margt skemmtilegt aö sjá eins og t.d. djúp hófför eftir hesta liöinna kynslóöa og einnig verður Hellukofinn skoöaöur. Aætlaö er aö báöar þessar göngur samein- ist siöan hjá Draugaréttinni og þar veröur slegiö upp pylsu- veislu, sungiö og fariö i leiki. 1 siöari feröina veröur fariö frá Kristján M. Baldursson starfsmaöur Útivistar. Útivistardagur fjölskyldunnar BSf kl. 13.00. — Jú, ætlunin er aö halda úti- — Eru fleiri slikar feröir fyrir- vistardag fjölskyldunnar einnig hugaöar I sumar? i ágúst, en ekki er búiö að á- kveöa endanlega meö dagsetn- ingu. Þessar feröir eru eitt af nýmælum i starfi félagsins á þessu ári. Þá eru i sumar alltaf reglulegar helgarferöir og fast- ar dagsferöir á hverjum sunnu- degi, og þá einkum feröast hér um næsta nágrenni Reykjavik- ur og Reykjanesiö. — Er alltaf jafn mikill áhugi fyrir feröalögum og útivist? — Já, tvimælalaust, og áhug- inn er sifellt aö aukast, einkum meöal yngra fólks; annars er fólk á öllum aldri i feröunum. — Hvert er farið I feröalög? Eru þetta alltaf sömu átroöslu- staöirnir? — Viö höfum haft þaö aö leiö- arljósi aö fara á nýja staöi og leita nýrra leiöa í feröalögum. Viö erum þó meö fastar feröir i Þórsmörk, sem er fjölsóttasti feröamannastaöurinn á landinu en þar höfum viö komiö upp myndarlegu feröahúsi. Ein nýjungin i starfi okkar er stuttar bakpokaferöir, um helg- ar, þar sem menn taka með sér feröatjald og annan útbúnað. Þetta hafa verið vinsælar feröir, og eru um leiö ágætar æfingar fyrir lengri og erfiöari feröir. — Hvaö feröuöust margir á ykkar vegum I fyrra? — Ég gæti trúaö aö þaö væru um 4000manns. útivist er i mik- illi sókn sem feröafélag og ég vildi hvetja alla til aö kynna sér starfsemi félagsins. Viö þurfum endilega aö fjölga félögum, þeir eru nú milli 16-1700. Félagiö er til húsa I Lækjargötu 6b og sim- inn hjá okkur er 14606 Þeir sem gerast félagar fá bæöi ódýrari feröir meö Útivist og eins glæsi- legt ársrit en nú er veriö aö leggja siöustu hönd á 8. ritiö. I ferðalögum er ekkert kyn- slóöabil. Þar geta allir verið saman, og þaö er kannski það skemmtilegasta við félagsskap- inn. —Ig. Nýtt erfðaríki Fyrir skömmu varö Kim II Sung, forseti Noröur-Kóreu sjö- tugur, en hann hefur fariö meö völd þar i landi i 37 ár. Kim II Sung er hylltur i málgögnum heima fyrir meira en dæmi eru um aöra menn. Til dæmis sagöi málgagn flokks hans, Rodong Sinmun, á þessa leiö um ágæti leiötogans; „Hann breytir sandi i hris- grjón, hann sprengir fjöllin, hann berst um meö hraöa berg- málsins, hann gengur á vatninu, birtist á einni stundu i austri og á næstu andrá í vestri.” Kim II Sung telur sig ekki ó- dauölegan, hvaö sem slikum lýsingum á yfirnáttúrlegum krafti hans líöur. Og þvi hefur hann útnefnt arftaka — og er sá enginn annar en sonur hans, Kim Tsjong II. Unniö er af kappi aö þvi aö færa hluta aödáunar- innar á leiötoganum af fööur yf- ir á son — og þetta málverk hér af þeim feögunum er dæmi um þaö. A málverkinu likjast þeir einna helst tviburum, eins og hver maöur getur séö. .œm Svínharður smásál Eftir Kjartan Arnórsson NEI, StáfcU' ilí_u<sí ÓTFRPi SLRÐPi- < Q O b ÚPP MEÐ HENDÚR! ÉG ER ZORRO! ZORRO? Gleöur mig aöj ;> kynnast þér. Ég er ___^ Jóhannes Nordal, reiöubú- /AlUa7 þarf þetta raunsæi aö dúkka upp og \ eyöileggja allt Imyndunar- Fugl dagsins Heiðlóa Heiölóa — pulvialis apricaria, vorboöinn islenski boöar ætiö hlýhug i hjörtu landans. Nor- ræna tegundin sem dvelst hér- lendis á sumrum er svört að neðan og á vöngum og takmark- ast svarti liturinn af breiöri hvitri rák sem gengur I hlykkj- um frá enni niöur eftir háls- og bringuhliðum og aftur á siöu. Biöilskvak lóunnar þekkja allir, þaö er skært og angurblitt „tlúi”, en þegar hætta er á ferö- um þá breytist tónninn i „tlú-i”. Kjörlendi lóunnar er bæöi á láglendi og til fjalla i kyrkings- legum gróöri. Hún verpur i þurru mosa- eöa lyngþýfi. Rugl dagsins Græögisdobliö er alltaf aö stinga sinum ljóta haus upp viö spilaboröiö. 1 þessu spili haföi vestur ekki vit á aö kveöa þaö niöur og þó var suöur einn af þessum óþolandi (þeas. ef hann var andstæöingur) mönnum sem alltaf koma niörá lappirnar hverju sem þeir taka uppá. (Úr bridgeþætti Timans) Gætum tungunnar Sést hefur; 1 Straumsvik fer málmbræösla fram I stórum kerjum. Rétt væri; 1 Straumsvik er málmur bræddur i stórum ker- um. Eldri tækni Hvaö haldiö þiö aö þetta fyrir- bæri sé? Jú, þetta er slipirokkur fyrir kúlulegur, kominn á mark- aö strax áriö 1880, þe. fyrir rúmri öld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.