Þjóðviljinn - 10.06.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.06.1982, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Knattspyrna um helgina: UBK-ÍBV er aðalleikurmn Keppni 11. deild tslandsmötsins i knattspyrnu hefst aö nýju um helgina eftir hálfs mánaöar hlé og verður leikin 5. umferð. A föstu- dagskvöldið leika KA og ÍBK á Akureyri kl. 20. A laugardag 1A - Fram á Akranesi kl. 14.30, Breiðablik-IBV i Kópavogi kl. 16 og Valur-tBt á Laugardalsvelli kl. 14. 5. umferö lýkur svo á sunnudagskvöldið en þá leika Víkingur og KR á Laugardalsvelli kl. 20. Við skulum nú rifja upp stöðuna I 1. deild: 1B1.................4 2 1 1 8:5 5 tBV ................4 2 1 1 6:4 5 UBK.................42 1 17:6 5 KA..................4 1 3 0 4:3 5 KR..................4 1 3 0 2:1 5 tA..................4 1 2 1 3:2 4 Vlkingur............4121 6:6 4 Valur...............4 1 1 2 4:6 3 Fram................4 0 2 2 4:6 2 tBK ................4 1 0 3 2:7 2 Eins og sjá má er staðan mjög óljös enn sem komið er og erfitt að spá nokkru um framvindu mála vegna þess hve liðin hafa reynst áþekk aö styrkleika. Stór- leikur helgarinnar er tvimæla- laust leikurinn i Kópavogi. Breiðablik og IBV eru meö 5 stig hvort og þvi barist um toppsæti. Blikarnir þurfa að rifa sig upp eftir skellinn á tsafirði i 4. umferö en lið IBV er hins vegar fullt af sjálfstrausti eftir jafnteflið gegn vestur-þýska liðinu Fortuna DOsseldorf á mánudagskvöldið. I 2. deild verður einnig heil um- ferö. A föstudagskvöldið leika Þróttur R. og FH á Laugardals- velli kl. 20. A laugardag leika svo Þór A.-Reynir S., Skallagrimur - Völsungur, Njarðvik-Þróttur N. og Einherji-Fylkir. Allir leikirnir hefjast kl. 14. Þróttur R. er i efsta sæti 2. deildar meö 8 stig úr fjór- um leikjum en Austfjarðaliðin, Einherji og Þróttur N., eru hins vegar á botninum, hafa hvorugt hlotiö stig til þessa. Heil umferð verður I 3. deild. A laugardag leika Haukar-HV, 1K - Vikingur Ó. og Snæfell-Selfoss i A-riöli og Magni-Austri, Arroð- inn-HSÞ, Tindastóll-Sindri og Huginn-KS I B-riðli. A sunnudag leika svo Viðir og Grindavik I A-riöli. t 4. deild veröur leikið i öllum riðlum viðs vegar um land. — VS GUÐMUNDUR TORFASON lyftir knettinum yfir markvörö Fortuna Diisseldorf og skorar eina mark leiksins i gærkvöldi. A neöri myndinni óska félagar Guömundar honum til hamingju með markið. Mynd: —eik Diisseldorf vann ekki HM í knattspyrnu: Oll liðin mætt leik í ísiandsferðinni tapaði 1:0 fyrirFramá Laugardalsvellinum í gærkvöldi nema það enska Frá Sigurdóri Sigurdórs- syni fréttamanni Þjóðvilj- ans á Spáni: Hér á Spáni snýst allt um knatt- spyrnu þessa dagana. Heims- meistarakeppnin hefst á sunnu- dag með leik heimsmeistara Arg- entinu og Belgiu, silfurverðlauna- hafanna frá siðustu Evrópu- keppni landsliöa og það er löngu uppselt á þann leik eins og á alla aðra leiki keppninnar. útvarp og sjónvarp hér á Spáni munu gera keppninni geysilega góð skil, öll- um 52 leikjum hennar veröur sjónvarpað og 40 útvarpaö. 011 blöð eru uppfull af HM-fréttum og ógrynni feröamanna streymir til landsins. 011 24 liðin sem taka þátt i loka- keppninni eru komin hingað nema Englendingar. úr þeim herbúðum hefur frést aö fyrirliö- inn, Kevin Keegan, sé alveg búinn að ná sér eftir meiðslin og sé i fullu fjöri. Spánverjar eru bjart- sýnir á velgengni sinna manna og blööin telja fjögur liö sigur- stranglegust, Brasiliu, V-Þýska- land, Argentinu og aö sjálfsögðu Spán. Þar fyrir utan er Sovét- mönnum og Englendingum spáð miklum frama i keppninni. Við skulum nú rifja upp hvaða lið skipa riölana sex. 1. riðill: ttalia, Perú, Pólland og Kamerún. 2. riðill: V-Þýskaland, Chile, Alsir og Austurriki. 3. riðill: Argentina, Belgia, Ungverjaland og E1 Salvador. 4. riðill: England, Frakkland, Tékkóslóvakia og Kuwait. 5. riðill: Spánn, Norður-trland, Júgóslavia og Hondúras. 6. riðill: Brasilia, Skotland, Sovétrikin og Nýja-Sjáland. Tvö efstu lið úr hverjum riöli komast I milliriðla og þaðan kom- ast fjögur lið I undanúrslit. Sjálf- ur úrslitaleikurinn verður háöur i Madrid sunnudaginn 11. júli og er að sjálfsögðu siöasti leikur keppninnar. Og þá er bara aö biða og sjá hvaöa tvær þjóðir leika um eftirsóttasta titilinn I heimi knatt- spyrnunnar, heimsmeistaratitil- inn. S.dór/VS BELGtA — leikur opnunarleik HM á sunnudag gegn heimsmeisturum Argentinu. Margir spá liði Belga miklum frama I heimsmeistara- keppninni að þessu sinni. Ekki fór vestur-þýska 1. deild- arliðið i knattspyrnu, Fortuna Dusseldorf neina frægðarför hingað til tslands. Jafntefli i Eyj- um á mánudagskvöldið og i gær- kvöldi tapaði liðið 1:0 fyrir Fram á Laugardalsvellinum. Framliðið var að visu styrkt með Janusi Guðlaugssyni, landsliðsmanni frá Fortuna Köln, og það réði senni- lega úrslitunum i þessum leik. Leikurinn var fram úr hópi daufur en þó brá fyrir skemmti- legum tilþrifum annað veifið. A 29. min. komst Guðmundur Torfason inn fyrir vörn Diissel- dorf eftir sendingu frá Sverri Ein- arssyniog lyfti laglegayfir mark- vörðinn. Það mark réöi úrslitun- um. Framliðið, með Janus sem skipuleggjanda á miðjunni, átti öllu fleiri færi og sigurinn var sanngjarn. Þó átti Atli Eðvalds- son skalla á þverslá Frammarks- ins rétt fyrir leikhlé. Janus var afgerandi hjá Fram / og hvað eftir annað skapaðist hætta þegar hann lék i átt að vörn þýska liðsins. Ungu mennirnir, Ólafur Hafsteinsson og Lárus Grétarsson sem léku siöari hálf- leikinn voru mjög friskir og Frið- rik Friðriksson markvörður virð- ist mjög efnilegur. Atli og Pétur Ormslev voru daufir hjá Dilssel- dorf en bestir þar voru leikmenn nr. 6 og 15. Landsliðsmaöurinn Thomas Allofs sýndi litið og var tekinn útaf i hálfleik. —VS Bikarkeppni KSÍ: IK sló Víðismenn unnu út FH! stórsigur í Njarðvík 3. deildarlið 1K úr Kópavogi kom mjög á óvart i fyrrakvöld með þvi að slá 2. deildarliö FH út úr bikarkeppni KSL Leikiö var á Kópavogsvelli og ÍK komst i 2:0 meö tveimur mörkum frá ólafi Petersen, besta leikmanni vallar- ins. Það siðara var stórglæsilegt, þrumufleygur frá vitateig sem hafnaði i bláhorninu á FH-mark- inu. Jón Halldór Garðarsson minnkaði muninn fyrir FH rétt fyrir leikhlé en Bárður Tryggva- son kom ÍKí 3:1 um miðjan siðari hálfleik með skalla eftir auka- spyrnu. Það urðu lokatölurnar en ÍK heföi getaö bætt fleiri mörkum viö með smá heppni. Úrslit i 2. umferö bikarkeppni KSÍ: Suðvesturland Armann-Grindavik...........3:2 Þróttur R.-Vikingur Ó......3:1 IK-FH .....................3:1 Grundarfj.-Afturelding.....1:3 Njarðvik-Viöir.............0:3 Reynir S.-Augnablik........2:0 ÓLAFUR PETERSEN skoraöi tvö mörk fyrir ÍK gegn FH. Stórsigur 3. deildarliðs Viðis á 2. deildarliöi Njarðvikur vekur nokkra athygli. Guðjón Guð- mundsson skoraði tvö markanna og Björgvin Björgvinsson eitt. Lárus Jónsson, Þorvaldur Hreinsson og Stefán Hreiöarsson skoruðu fyrir Aftureldingu eftir aö Grundfirðingar höföu náö for- ystu. Pétur Sveinsson og Freyr Sverrisson skoruöu fyrir Reyni gegn Augnabliki á lokaminútum leiksins. Norðurland Þór A.-KS..............frestað Dagsbrún-Leiftur...........1:5 Völsungur-Arroðinn.........8:0 Tindastóll-Magni...........5:1 Austurland Huginn-AuStri..............2:3 Einherji-Þróttur N.........2:0 A Suðvesturlandi er eftir að draga I næstu umferö en fyrir norðan mætast Tindastóll-Völs- ungur og Þór/KS-Leiftur og fyrir austan leika Huginn og Einherji um sæti i 16 liða úrslitunum en eftir er að draga um hvort leikur á heimavelli. — vs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.