Þjóðviljinn - 09.07.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.07.1982, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. júli 1982 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 5 „Á meðan sitja leigupennar atvinnurekendastéttarinnar niðri Morg- unblaðshöll og útskýra fyrir þjóðinni hvað felist i sósialiskum hug- myndum. —Og svo verður meðan við gerum það ekki sjálf.” Sjónarhorn Margrét Björnsdóttir: jöfnu& o.s.frv. Allt þetta kostar varla meira en fjárausturinn í I — allt of stóran fiskiskipaflota ■ — ni&urgreiðslur á rolluketi of- I an i útlendinga — gjaldeyris- þjófnaö innfhitningsverslunar- I innar — niöurgrei&slur á raf- * magni til stóriöju, sem viö aö hluta til töpum lika á aö reka — byggöastefnu Framkvæmda- I stofnunar o.fl. o.fl. Nauðsyn hugmynda- legrar baráttu En flokkurinn þarf að gera meira.Hann þarf aö halda fram sósialiskum hugmyndum i J þessu máli sem öörum, bæöi I málgagninu og málflutningi flokksmanna út á viö. Mér er þaö t.d. minnisstætt, aö fyrir slöustu borgarstjtírnarkosning- ( ar fór ég á vinnustaöafund meö ■ einum okkar borgarfulltrúa. A i fundinum kom upp umræöa um I þjó&nýtingu og sósfalisma. Sá | fundarmanna sem tjá&i sig um > máliö haföi greinilega sinar ■ hugmyndir um þaö úr Morgun- bla&inu og sá fyrir sér biðraöir, | skrifræöisþursa og geöveikra- , hæli. Eg hugöist þá draga upp i úr minu hugarpússi — hvað viö Alþýöubandalagsmenn ættum | viö meö sósialisma. En borgar- , fulltrúinn var fljótur aö taka af i mér oröiö og beina umræðunni I inná aörar og hættuminni braut- | ir. Eftir fundinn spuröi ég hann, , hverju þetta heföi sætt. „Sósial- ■ isminn er ekkert á dagskrá”, svaraöi hann. Þetta er að sjálf- | sögöu reginmisskilningur. Sósi- , alisminn á sifellt aö vera á dag- ■ skrá hjá okkur, a.m.k. meðan flokkurinn kennir sig viö hann. Umræöa og barátta fyrir sósi- , aliskum hugmyndum er ekki ■ siöur mikilvæg, en þær mála- miölanir sem viö náum i sam- | starfi viö a&ra flokka. Oft virö- , ast þær hugmyndir eins og i spariföt, sem viö geymum vandlega i grænu stefnuskránni | okkar, drögum i besta falli upp ■ á tyllidögum eða þegar kosning- ■ ar nálgast. Aö ööru leyti biöa I þær ókominna tima. A me&an | sitja leigupennar atvinnurdc- • endastéttarinnar niöri Morgun- I blaöshöll og útskýra fyrir þjóð- inni hvaö felist i sósialiskum | hugmyndum. — Og svo veröur ■ me&an viö gerum þaö ekki sjálf. I Reykjavfk, 6. júli 1982. | MargrétS.Björnsdóttir. • Launastefna sósíalista Sósialisk launastefna 1 okkar flokki heyrist iöulega auglýst eftir stefnum. Ekki ó- merkari stefnum en efnahags- stefnu, launastefnu, mennta- stefnu og menningarmálastefnu svo eitthvaö sé nefnt. Þessar auglýsingar heyrast gjarnan þegar verið er eöa búiö er aö taka flokkslegar ákvarðanir I viökomandi málaflokki. Á siö- ustu vikum hef ég a.m.k. þrisv- ar sinnum heyrt forystumenn flokksins auglýsa eftir launa- stefnu Alþýöubandala gsins. Nú er búiö aö undirrita launa- samninga sem staðfesta enn einu sinni, aö vinnuframlag sumra skuli metiö til margfalt fleiri króna en vinnuframlag annarra. Af þvi tilefni vil ég freista þess aö gera mér og öör- um grein fyrir þvi' hver gæti verið launastefna stísialista. Eg ætla að leyfa mér aö setja fram og rökstyöja stefnu, sem er aö visu einföld, en samt erfiö i framkvæmd vegna þess, að hún er andstæö hugmyndum meirihluta þjööarinnar. Þaö skiptir ekki máli heldur hitt — aö hverju keppum viö sósialist- ar og af hverju. Ljóster að þessa stefnu munu margirafgreiða sem bamalega og óframkvæmanlega. Þaö munu einkum þeir gera sem hafa fengið meira en aörir i sinn hlut. Barátta fyrir þessu verður vafalaust torsótt, en þaö er varla nýnæmi fyrir sósialista. Mismunur i launum er afleiö- ing þeirrar gömlu hugsunar, að uðóvinurinnoft aörir launþegar, en ekki atvinnurekendur. Hlutverk verkalýðsfor- ystu og flokksins Sósialistar i forystu verka- lýöshreyfingarinnar eru þar i erfiðriaöstöðu. Þversögn þeirra hlutskiptis er, að annars vegar aöallega felasti þvi „aö hækka þurfi lægstu launin” og „stækka þurfi þjó&arkökuna, svo meira veröi til skiptanna”. Hiö fyrra er sjálfsagt, en hiö siöara er hluti af efnahagsstefnu flokks- ins, sem ekki þyrfti siður aö taka til me&feröar. Meö aöild sinni aö rikisstjómum, bæjar- og sveitastjtírnum hefur flokk- Þaö er grundvallaratriði sósi- I aliskra hugmynda (a.m.k. eins ■ og ég skil þær), aö allir menn I skuli hafa jafnan rétt og mögu- leika til aö stjóma eigin li'fi, um- I hverfi og þar meö sögulegri þró- ■ un. Þetta er grundvallaratriði, sem menn deila um, en veröa sem sósialistar aöhafa gertupp I viö sig. • Eitt af þvi sem við notum til aö stjórna eigin lifi og umhverfi I eru fjármunir. Af ofansög&u hlýtur þvi aö leiða, aö þeim ■ skuli sem jafnast skipt. Og þar I sem laun em uppistaðan i fjár- munum flestra, skulu menn er ■ hafa valið sér, eða valist til mis- * munandi starfa fá sömu laun I fyrir vinnu sina. Launastefna sósialista er I samkvæmt þessu, — allir fái 1 sömu laun. I_________________________________ menn séu mismikils virði og jafnframt vinnuframlag þeirra. Þvi skuli hlutur þeirra I efnis- legum sem andlegum gæðum samfélagsins misjafn. Hvaö 'laun varöar heyrast siöan rétt- lætingar eins og — annars fæst ekki fólk með tilskilda hæfileika eöa menntun — annars myndu þeir betur borguöu ekki vinna eins vel —störfin eru mis-mikil- væg o.fl., sem ekki stenst sem almenn regla. Ein afleiöing þessarar mismununar er inn- byröis kapphlaup og sundrung, sem hefur á siðustu árum veriö mjög áberandi i islenskri verka- lýðshreyfingu. Þar viröist höf- eru þeir sjálfir sósialistar, hins vegar eru þeir fulltrúar og mál- svarar fólks sem ekki eru sósi- alistar. Þetta hlýtur aö þý&a aö ýmis baráttumál og baráttuaö- feröir sem þeir standa fyrir I sinum félögum eru andstæö þeirra persónulegu hugmynd- um og hugsjónum. Viö þessu er litiö aö segja annaö en þaö, aö mér finnst heldur litiö neyrast i hinum sósialiska helmingi þeirra. Þeir gætu einnig sinnt flokknum sem baráttutæki fyr- ir sósialiskum hugmyndum bet- ur. Launastefnaflokksins (a.m.k. undanfarin ár) hefur mér virst urinn þó gert ýmislegt til aö jafna kjör fólks i landinu. En þar er enn fyrir mörgu aö berj- ast viö núverandi aöstæöur. Það mætti breyta álagningu opinberra gjalda þannig, aö lág- launafólk greiddi enga skatta, stórauka félagslega aöstoö viö húsnæöiskaup (eöa leigu) sér- staklega fyrir láglaunafólk og a&ra sem ekki eiga húsnæ&i, elli- og örorkullfeyrir yröi ávallt mi&aöur viö me&allaun f land- inu, lifeyrisréttindi jöfnuö og felld inn i kerfi almannatrygg- inga, námsmenn fái námslaun, laun opinberra starfsmanna Fólkvangur Vestmannaeyinga Stakkagerðis- tún í Eyjum Auk Herjólfsdals er Stakka- geröistúniö gimsteinn Vest- mannaeyjabæjar. Þann gimstein þurfum viö aö vernda. Meö til- komu minnismerkisins um Odd- geir Kristjánsson, hina stórkost- legu fiölu, skapast aöstaöa fyrir Lúörasveitina aö leika ef veöur er ekki gott. Annars finnst mer minnis- merkið of stórt i sniöum. Ekki þaö, aö Oddgeir Kristjánsson ætti ekki skiliö þennan minnisvarða vegna starfa sinna aö tónlistar- málum bæjarins um margra ára bil, en minnisvarðinn heföi ekki tapaö gildi sinu viö þaö aö vera minni. A bæjarrústum horfinnar tiðar trónir tröllkonan og sómir sér vel. Fleiri minnisvaröar mættu prýöa þennan gimstein og fólkvang bæj- arins. Fólk ætti aö nýta sér gang- stlgana betur, en ekki vaöa yfir grösugt túniö. Stakkageröistúnið er meira en Stakkageröistún.Þar hefur senni- lega risið fyrsta byggö i Eyjum utan Herjólfs i Herjólfsdal. Þaö sýna mishæöir túnsins. Fyrir nokkrum árum var ég, á- samt fleirimönnum, aö vinna viö aö vikka svæöiö fyrir utan Aktíges- húsiö. Þá komum viö niöur á húsatóftir. I þessum tóftum var mikiö af fiskbeinum sem sýndu að aöalfæða ibúanna hefur veriö fiskmeti, enda sjávarútvegurinn eins og nú, aöal uppistaðan i lifs- viöurværi fólksins. 1 þessum bæj- artóftum eöa réttara sagt grunn- hleöslum húsa, fundum viö stein meö gati. 1 gatinu var tré sem benti til þess aö hann heföi veriö notaöur sem sleggjuhaus, enda sagöi Þorsteinn Vfglundsson sem þá var safnvöröur aö þetta væri sleggjuhaus til aö berja harðfisk, en fiskurinn og svo eggjataka úr björgum á sumrin og fuglaveiöi var meginlifsviöurværi fólksins. Einnig fundum vð þarna brot úr brúnni leirskál. Þarna mun hafa staðið bær Eyjólfs og Guöriöar íimwntiiii Sönonardóttur (Tyrkja-Guddu), sem hertekin var af Tyrkjum eða þessum tíþjóðalýö sem fór hér um myrðandi og rænandi. Siöar, er Guörföur kom úr herlei&ingunni til Kaupmannahafnar, giftist hún sálusorgara sinum, Hallgrimi Péturssyni sálmaskáldinu fræga sem orti Passiusálmana og Allt eins og blómstfið eina, sem fyrst var sungiö við jaröarför Ragn- heiöar Brynjólfsdóttur, biskups i Skálholti, og er sunginn viö jarö- arfarir enn þann dag i dag. Hall- grlmur mun einnig hafa sent henni handrit af Passiusálmun- um er þau lágu bæði banaleguna, hún veik af tæringu, hann af holdsveiki. Þrátt fyrir flokkadrætti érum við sjálfsagt sammála um ágæti Stakkageröistúns sem fólkvangs. Þarna hefur byggöin staöi\ enda stutt til sjávar og verslunar. Þarna hefur einnig veriö skjtíla- samast fyrir austanáttinni og stutt aö gá til miða. Viö sjáum fyrr okkur húsaþyrpinguna og skinnklædda menn ganga til sjáv- ar. Nei, Stakkagerðistúniö er gagnmerkur, sögulegur staöur sem vernda þarf. Túniö er einnig igrösugt og fallegt hvaöan sem á þaö er litið. Góð hirðing þess er sómi fyrir bæjarbúa. Viö munum halda áfram aö standa vörö um þennan rúbin okkar. Magnús frá Hafnarnesi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.