Þjóðviljinn - 09.07.1982, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. júli 1982
*
Séö heim aö Laugum> Hiö forna býli Laugar var undir fjallshllöinni vestan dalsins.
Þetta er hluti starfsfólks hótelsins. Þau eru frá vinstri, óli kokkur og hótelstjé
Guörún, Guörún, EHn, Lára, Bryndfs, Benni, Siguröur FinnurogBoga Kris
//Þaö er óhætt að segja
að þessi starfsemi hér hef-
ur gengið framar vonum.
Þegar ég tók að mér að sjá
um hótelrekstur hér sagði
ég að það tæki 5 ár að koma
þessu upp. Nú eru 3 liðin og
þetta er allt að koma.
Hrepparnir reka hótelið;
og ágóðinn er nýttur til að
bæta húsnæðið/ en hér er
sem kunnugt er skóli yfir
veturinn"/ sagði óli J. óla-
son/ hótelstjóri að Laugum
i Sælingsdal/ þegar við
heimsóttum staðinn fyrir
skömmu.
Til þess að komast vestur I Dali
úr Reykjavik eru ýmsar leiöir.
Viö byrjuöum á þvi aö taka nýju
Akraborgina og ljósmyndárinn
heldur þvl fram aö viö höfum ver-
iö á fyrsta bilnum sem ók niöur af
efra bilaþilfarinu, en viö fórum i
aöra ferö hinnar nýju Akraborgar
frá Reykjavik. En Akraborgin er
sérlega skemmtilegt skip og mik-
ill munur á henni og þeirri gömlu.
Hún er mjög stööug i sjónum,
enda meö sérstaka ugga og rétt
eins og aö sitja i hægindastól aö
feröast meö henni, amk. þegar
gott er I sjóinn. En ég myndi ekki
ráöleggja hverjum sem er aö fara
meö bilinn sinn á efra þilfariö. Aö
minnsta kosti lokaöi ég augunum
á meöan viö ókum niöur af þvi,
þvi mér fannst eins og viö flygj-
um fram af hamrabrún þótt stöö-
ugur pallur tæki viö bilnum. Það
er að minnsta kosti rétt að minna
fólk á aö standa vel á bremsunni
þegar þaö ekur niöur pallinn. Nóg
um þaö. Vonandi eru ekki allir
jafn lofthræddir og ég.
Þegar ekiö er inn i Dalasýslu
blasir viö grösug sveit, gróöri
vaxin upp á fjallsbrúnir.
Sýslan nær milli Hvammsfjarð-
ar og Gilsfjaröar og nær syösti
hreppurinn spöl út meö Hvamms-
firöi sunnanveröum. Fyrr á tim-
um var héraöiö oft kallaö Breiöa-
fjaröardalir, en i nútimamáli er
heitiö stytt — i Dali, aö fara I Dal-
ina. Mestur hluti byggðar I Dala-
sýslu er i dölum, og heiti héraös-
Einn af elstu mununum á byggöasafninu er þessi stóll meö ártalinu
1745 á bakfjölinni. Gr búi Jóns Eirikssonar bónda á Ilafursstööum á
Fellsströnd.
ins þvi réttnefni. Viö ökum fram
hjá frægum sögustööum á leiö aö
Laugum. A Hrútsstööum bjó
Hrútur Herjólfsson sem sagt er
frá I Njálu, en hann var i vinfengi
viö Gunnhildi kóngamóöur. Þá
koma Höskuldsstaöir, þar sem
Höskuldur Dala-Kollsson bjó, en
hann kom meö Melkorku kon-
ungsdóttur til landsins. Noröan-
vert i Dalnum er kirkjustaðurinn
Hjaröarholt og nokkru utan
Hrappsstaöir, þar sem
Viga-Hrappur bjó. 1 Hjaröarholti
bjó Ólafur pái Höskuldsson, faöir
Kjartans Ólafssonar. Hjaröarholt
var lengi prestssetur og bjuggu
þar ýmsir merkir klerkar. Þar
var og unglingaskóli árin 1910 -19.
Sólheimar er fremsti bær i Lax-
árdal; þar var lengi heimilisfast-
ur frægasti draugur i Dökum, Sðl-
heima-Móri, strákur i mórauöum
fötum. Og enn á seinustu árum
hafa menn séð strák bregöa fyrir,
en löngu er runninn af honum all-
ur móöur. Sagt er aö Móri hafi
eitt sinn komið á glugga yfir rúmi
prófastsins á Prestbakka, Búa
Jónssonar (prestur frá 1836 -
1848) og kvaö þá Móri:
Vakiröu Búi?
Viljiröu finna Móra
knæfur er knúi.
Kyrkt hef ég fjóra,
littu upp I ljóra,
littu upp I Ijóra.
Viö ldtum þetta duga af sögum
og sögnum, en nú er ekið i hlaö aö
Laugum. Þar er nú til húsa
Laugaskóli sem er sumarhdtel
frá þvi I júnibyrjun á hverju vori.
Ekki er hægt aö nefna Laugar á
nafn án þess aö geta þess hver
þar bjó. Þar bjó Ósvifur „Helga-
son, óttars sonar, Bjarnar sonar
hins austræna, Ketils sonar flat-
nefs, Bjarna sonar bunu”, eins og
segir I Laxdælu. Frægastur var
Ósvifur þó af dóttur sinni Guö-
rúnu.
Laugin fræga þar sem Kjartan
og Guörún áttu stefnumót sin er
nú horfin, en ekki er ótrúlegt aö
hún hafi verið þar sem nú er
sundlaugin. Sundlaugin var
byggö 1932, en skólahald hófst á
Laugum 1944.
Aö Laugum er ýmislegt sem
laöar aö feröamenn. Þar er
hestaleiga, veiöi, sundlaug og
byggöasafn. Nú er veriö aö koma
upp útigrilli og heitu og köldu
vatnsbóli fyrir þá sem vilja
tjalda. Þarna er mikil veöursæld
og á haustin er oftast mikiö af
berjum.
óli hótelstjðri sagöi okkur aö
áöur fyrr heföu skemmtanirnar á
Laugum jafnan hafist á guösþjón-
ustu; þá var sundmót í lauginni,
siöan iþróttamót á völlunum og á
meöan rann allt vatniö úr laug-
inni, þvi um kvöldið var dansaö
ofan i henni. Hefur mikiö verið
rætt um aö endurvekja þann siö,
en sundlaugin er 50 ára gömul i
ár.
„Hingaö kemur mikiö sama
fólkiö ár eftir ár,” sagöi óli enn-
fremur. „Viö reynum aö bjóöa
upp á ymislegt I mat sem ekki er
annars staöar. Til dæmis viöar-
steikjum viö fisk og framreiöum
kjöt beint af borögrilli. Þá er
skyrtertan okkar mjög vinsæl
sem eftirréttur.”
Viö fengum aö bragöa á krás-
unum hjá óla og sannfæröumst
um aö enginn fer meö tóman
maga frá boröum aö Laugum.
Óli sagöi okkur ennfremur aö
hann væri einn af stofnendum
Feröamálasamtaka Vesturlands,
en nýlega réöu samtökin fyrsta
feröamálafulltrúa landsins. Sam-
tök þessi ætla aö gefa út bækling
þar sem rakin eru öll helstu atriði
varöandi feröalög um Vestur-
land. Slikur bæklingur yröi ekki
byggöur upp á auglýsingum,
heldur faglegri umfjöllun þar
sem allir aöilar aö feröamálum i
þessum landshluta standa aö út-
gáfunni.
1 kjallaranum á skólahúsinu aö
Laugum er byggöasafn Dala-
manna, en þaö var opnaö 1977.
Söfnun muna hófst áriö 1968.
Safniö gefur gott yfirlit yfir
starfstæki utan bæjar og innan,
en þaö er opiö i júni, júli og ágúst
á hverju ári. Byggöasafnsvöröur
er Magnús Gestsson.
Viö skoöuöum safniö i fylgd
Magnúsar, og þaö var sannarlega
fróölegt aö skoöa handbragöiö á
þessum gömlu munum. Þarna er
geymdein elsta kirkjuhurð lands-
ins, frá Staðarfelli á Fellsströnd,
en hún var fyrst fyrir torfkirkju
byggðri árið 1731.
Viö kveöjum svo Laugar i Sæl-
ingsdal og ökum framhjá Sæl-
ingsdalstungu á heimleiöinni. Þar
bjó Guðrún ósvifursdóttir ásamt
Bolla og þar i seli skammt frá
bænum var hann veginn aö henni
viöstaddri. Hún gekk frá fyrir orö
Bolla og þvoöi léreft sin á meöan
hann var veginn. Þarna bjó
seinna Snorri Goði og enn seinna
Jón Thoroddsen skáld, til ellefu
ára aldurs. Og neðan viö túniö er
hinn frægi Tungustapi, þar sem
talið var aö væri dómkirkja álfa
og biskupssetur.
Ein fegursta og best sagöa
þjóösaga okkar gerist á þessum
slóðum, en þar segir frá viöskipt-
um álfanna viö bóndasyni I Sæl-
ingsdalstungu. Þessa gömlu álfa-
sögu afhendir Magnús ljósritaöa
þeim sem heimsækja hann á
safnið og viö lesum hana um leiö
og ekiö er sem leiö liggur úr Sæl-
ingsdal. Þaö er ekki úr vegi aö
enda á visu sem álfarnir i Tungu-
stapa kváöu á hestum sinum, er
þeir æröu annan bóndasoninn I
Sælingsdalstungu:
„Riðum og riðum,
þaö rökkvar I hliðum;
ærum og færum
hinn arma af vegi,
svo að hann eigi
sjái sól á degi,
sól á næsta degi.”
— þs
Óliaðstörfum ieldhúsinu.
Um borð i Akraborginni nýju. Það er sannarlega mikill munur á að-
stöðunni hér og I gömlu Akraborginni. Ljósm. — kjv —
Föstudagur 9. júli 1982 . ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9
, k £ Æmflm
1 H: , . 315 Ig, Mm ^
Fulltrúar i Kvennanefnd Alþjóðasambands samvinnumanna, sem hér þinguðu 5. og 6. júli sl. Sitjandi yst til vinstri er islenski fulltrúinn, Sig-
riður Thoriacius. (Ljósm. —eik — )
„Heimurinn batnar aðeins
með aukinni þátttöku kvenna”
Rætt við formann Alþjóðasambands samvinnumanna:
Dagana 5. og 6. júlí sl.
var haldinn í Reykjavík ár-
legur fundur Kvenna-
nefndar Alþjóðasambands
samvinnumanna. Nefnd
þessi var stofnuð árið 1965/
en áður hafði starfað (frá
1924) //International Co-op
Womens's Guild" sem
samtök innan Alþjóðasam-
band samvinnumanna,
sem stofnað var 1895.
Kvennanefndin hefur það
hlutverk að standa vörð
um réttindi kvenna inna
Alþjóðasambandsins.
Það var Samband islenskra
samvinnufélaga, sem bauö kon-
unum hingaö til þess aö halda
fundinn og kom þaö fram i máli
kvenna frá þróunarlöndunum, aö
án þessa boös heföu þær ekki
getaö komist. tslenskir sam-
vinnumenn hafa átt fulltrúa i
kvennanefndinni undanfarin
fimm ár, og hefur Sigriöur
Thorlacius veriö sá fulltrúi.
Formaöur nefndarinnar
sænskur og heitir Ulla Jonsdottir.
Viö hittum hana aö máli á heimili
islenska fulltrúans i nefndinni sl.
þriöjudag
Sérstök kvennasamtök
nauðsynleg
Ulla fræddi okkur á þvi, að 47
lönd ættu fulltrúa i Kvennanefnd-
inni, þar af 11 þróunarlönd. Hér á
A fundi Kvennanefndar Alþjóðasambands sam-
vinnumanna sem segir frá hér var mikið rætt um
friðarmál auk almennra mála samvinnumanna. Þar
var samþykkt ákorun til kvenna í samvinnufélögum
um heim allan. Við birtum þessa áskorun hér í
þýðingu okkar.
Áskorun til kvenna í samvinnufélögum um heim allan
Kvennanefnd Alþjóöasambands samvinnumanna, sem hélt sinn
20. fund I Reykjavik 5.-6. júli 1982, lýsir þungum áhyggjum af hinni
hættulegu þróun i alþjóöamálum.
Það vekur okkur vaxandi ugg, aö vopnakapphlaup hefur aldrei
veriö slikt sem nú. Birgöir hlaöast upp af sifellt hugvitsamlegri
gjöreyðingarvopnum. Viö bendum einnig á þaö tjón, sem hlýst af
beitingu vopna I efnahagsstriðum.
40 þúsund börn deyja dag hvern úr hungri. 100 miljón börn
leggjast svöng til svefns á hverju kvöldi. 10 miljón börn biöa hæg-
fara tjón á sálu og likama vegna næringarskorts. 200 miljón börn
eiga ekki kost á skólagöngu.
Biliö milli rikra þjóöa og fátækra fer vaxandi fremur en minnk-
andi. Sameinuðu þjóöirnar hafa samþykkt, aö öll aðildarriki skuli
gefa 0,7% af þjóöarframleiðslu sinni til þróunarhjálpar. Þessu
marki hefur ekkert riki náö enn.
I skýrslu Afvopnunarþings Sameinuöu þjóöanna segir svo:
„Þjóöir heims geta hvort heldur haldiö áfram vopnakapphlaup-
inu af sama kappi og áöur, eöastefnt með einbeittum hætti að meira
jafnvægi. Annar kosturinn útilokar hinn.”
Konur um heim allan bera enn meginábyrgö á börnunum. Það er
þvi eölilegt að konur i samvinnufélögum láti sig sérstaklega varöa
framtiö barnanna og krefjist algjörs banns við kjarnorkuvopnum og
styðji alla viðleitni i átt til afvopnunar.
1 tilefni fundar okkar nú og 60. Samvinnudagsins, sem haldinn var
hátfölegur hinn 3. júli sl. viljum viö taka undir yfirlýsingu forseta
Alþjóöasambandssamvinnumanna, RogerKerinec, sem hann flutti
á afvopnunarþingi SÞ i júni sl. Roger Kerinec sagöi:
„Og það er kominn timi til að þjóöum heimsins, öllum þjóöum
heimsins, skiljist aö hiö sanna hugrekki felst ekki i þvi aö gangast
hugrakkur viö dauöa sinum, heldur i þvi aö lifa I friöi viö aöra. Aö
sönnu er þaö erfitt, en þaö er ekki ógerlegt. Þaö er til annar háttur á
samskiptum milli rikja. Sá háttur gerir ráö fyrir samvinnu.”
Viö skorum á ykkur, konur i samvinnufélögum um heim allan, aö
beita öllum ykkar áhrifum til aö fá rikisstjórnir landa ykkar til aö
sýna þetta hugrekki og til aö eyöa minna fé i vopn og meiru til aö
þróa jöfnuö milli þjóöa og manna. A þann hátt einan veröur varan-
legur friöur tryggöur.
landi væru staddir 24 fulltrúar.
— Er þörf á þvi að hafa sérstök
samtök kvenna innan samvinnu-
hreyfingarinnar spyrjum við.
Ulla Jonsdóttir var aldeilis á
þvi. „Konur eru langstærsti neyt-
endahópurinn — þær tilheyra
„grasrótinni”, ef svo má aö orði
komast. En þaö eru karlar, sem
taka nær allar ákvaröanir. Þessu
þarf auövitaö aö breyta.
Núna er ástandiö þannig I
hreyfingunni aö aöeins ein kona á
sæti i framkvæmdanefnd Al-
þjóðasambands samvinnu-
manna, þ.e.a.s. formaöur
Kvennanefndarinnar, sem þar
situr án atkvæöisréttar. Og sú
seta er einvörðungu árangur,
starfs sérstakrar nefndar, sem
vinnur aö endurskoöun á innra
skipulagi hreyfingarinnar. Þetta
er vissulega skref fram á viö, en
mætti vera stærra.
Miðstjórnin er skipuö 284 full-
trúum — þar af eru konurnar
aöeins 10 talsins!
— Attu von á þvi, aö þetta
breytist á næstunni?
„Kannski ékki alveg á næst-
unni. Skipulagið er með þeim
hætti, að það er afskaplega erfitt
fyrir konur aö komast i stjórn-
unarstööur. Ef viö tökum miö-
stjórnina sem dæmi, þá á Er-
lendur Einarsson sæti i henni
fyrir hönd islenskra samvinnu-
manna. Hann er forstjóri Sam-
bandsins. Ég á erfitt meö aö sjá
fyrir mér þá breytingu, að kona
komist I sætiö hans á næstunni —
eða hvaö finnst þér?
Þjóðfélagsbreytingar
kalla á breytt vinnubrögð
— Það segir hér I ályktun frá
ykkur, að vandamál samvinnu-
hreyfingarinnar verði ekki yfir-
stigin án kvenna. Hvað er átt við
með þvi?
„Samvinnuhreyfingin á alls-
staöar viö vandamál aö etja á
Vesturlöndum. Þessi vandamál
felast i minnkandi viöskiptum og
fækkun meölima. Þau má siöan
rekja til breyttra þjóðfélagshátta,
sem hafa i för með sér að unga
fólkið ber ekki sömu skyldurækni
i brjósti til samvinnufélaganna og
foreldrar þeirra. Hér áður fyrr
voru menn samvinnumenn og
ekkert gat grafiö undan tryggð
manna við þá hugsjón.
Núna er þetta breytt. Sam-
vinnuhreyfingin þarf aö aölagast
þessum breytingum eins og allar
hreyfingar. Þetta þýðir m.a. hér
á Vesturlöndum, aö ef samvinnu-
Ulla Jónsdóttir tók upp þann
„Islenska” sið að telja sig dóttur
föður sins en ekki son. Hún á
dóttur, sem er Olavsdottir en
faðir hennar heitir Olav. Ulla
segir, að þessar nafngiftir hafi
tiökast áður fyrr i Svíþjóð og
megi enn finna merki um þær I
Dölunum. (Ljósm. —eik—)
félagsverslun er rétt eins og hver
önnur verslun, þá stenst hún
engan veginn þær kröfur, sem
gera veröur til slikra verslana.
Hún er hroinlega ekki nógu góö.
Konur fylla flokk neytenda,
eins og ég sagöi áöan. Viö vitum
þvi betur hvaö neytendur vilja
heldur en karlar. Hér þarf hreyf-
ingin aö ljá röddum kvenna
eyra”.
Konur tvimælalaust meiri
friðarsinnar
Kvennanefndin samdi sérstaka
áskorun til kvenna i samvinnu-
félögum um aö beita sér fyrir þvi,
hver i sinu landi, að rikis-
stjórnir hverfi frá vigbúnaöi. Ulla
kvað konurnar hafa rætt þessi
mál mikiö og af einhug. Viö
spyrjum, hvort telji konur meiri
friöarsinna en karla, þvi I annarri
ályktun KVennanefndarinnar
segir, aö án kvenna veröi ekki
unninn bugur á hugri, óréttlæti og
ófriöi.
„Já, tvimælalaust. Hvers
vegna? Vegna þess einfaldlega,
aö konur standa lifinu nær en
karlar. Við ölum af okkur nýtt lif
og sú hugsun hlýtur aö vera sterk
i hverri konu, að þvi lifi megi ekki
granda. Striö gengur þvert á
þessa eðlishvöt. Heimurinn getur
aðeins batnað með aukinni þátt-
töku kvenna i hinu opinbera lifi.”
—ast