Þjóðviljinn - 18.08.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.08.1982, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 18. ágúst 1982 íþróttamót barnanna: WÆ Skemmtileg keppnf íþróttamót barna sem haldið var í Hljóm- skálagarðinum á sunnu- daginn var, tókst með ágætum og margir upp- rennandi íþróttamenn komu fram. Þarna var keppt í íþróftagreinum sem óvanalegt er að sjá á íþróttamótum, en þessar greinar voru kassabila- rall, skallað á milli, labbað á grindverki, 100 m hlaup, sipp, bolti i mark, kvartmíla á reið- hjólum, bolta haldið á lofti, húlla og snú, snú. 413 krakkar tóku þátt i keppn- inni og skemmtu allir sér vel, bæði keppendur og foreldrar. Fannst öllum vel til takast og að þessu ætti skilyrðislaust að halda áfram i framtiðinni. Neðantaldir urðu Reykja- vikurmeistarar á Reykjavikur- móti Barnanna 1982. Snú, snú (yngri) 1. Margrét Valdimarsdóttir Snú, snú (eldri) 1. Dögg Armannsdóttir. Sipp (yngri) 1. Laufey Erlends- dóttir Sipp (eldri) 1. Margrét Árnadóttir. Ilúlla (yngri) 1. Steinunn Blöndal. Ilúlla (eldri) 1. Steinunn Geirsdóttir Waage 100 m hlaup (yngri) 1. Jón 0. Valdimarsson 100 m hlaup (eldri) 1. Jakob Aðils. Kassa- hilaralli (yngri) 1. Birgir Arna- son og félagi Kassabilarallý (eldri) 1. Pétur Hannesson og félagi Bolti skallaður á milli (yngri) 1. Sigurður Kári Kristjánsson 1. Geir Sigurður Jónsson Bolti skallaður á milli (eldri) 1. Hilmar Þór Hákonar- son 1. Hallgrimur Jónsson Bolti i mark (eldri) Guðmundur Arni Sigfússon Bolta lialdið á lofti (yngri) 1. Geir Sigurður Jóns- son Bolta haldið á lofti (eldri) 1. Hilmar Þór Hákonarson Reið- hjólakvartmila (yngri) 1. Stein- grfmur Bjarnason Reiðhjóla- kvartmila (eldri) 1. Garðar Garðarsson. Einbeitingin i svipnum leynir sér ekki. Þessi er að keppa i „Halda bolta á lofti" /■ % '4 Sumir tóku bara lifinu með ró og fóru i siglingu út á tjörn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.