Þjóðviljinn - 18.08.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.08.1982, Blaðsíða 15
Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum frá lesendum Eftir elstu sögu Gyöinga aö dæma viröist sem þeir hafi veriö herskáir mjög og landiö, sem þeir sögöu aö Jave heföi gefiö þeim og bent þeim á, unnu þeir meö þvi aö herja á þjóöir þær, sem þar voru fyrir og eyöa þeim. Leiddi þaö aö iokum til herleiöingar þeirra sjálfra. Siðan dreiföust Gyðingar eins og flökkuþjóð um heim allan og oftast sem hornrekur, en náöu viöa miklum tökum sem slyngir fjármálamenn. Viða sættu þeir ofsóknum og harðæri og skaraði Hitlers-Þýskaland þar langt fram úr öllum með djöfullega grimmd og takmarkalausar uppfindningar við að kvelja þá og drepa. Mætti ætla að Gyö- ingar hefðu þá getaö lært gagn- lega hluti. En svo komu eftirstriðsárin og Gyðingum var gefinn kostur á að flytja til sins gamla Gyöingalands. En náttúrlega var þaö búið að vera byggt öðrum þjóðum öldum saman. Og nú, þegar Gyðingar flytja til Israels eru það engir elsku bræður, heldur endurtekur sagan sig. Gyðingar reka fólkið, sem bjó i landinu út i fangabúðir i eyðimörkum. Og siðan hafa þeir haldið uppi látlausum ár- ásum og sviviröilegum fjölda- drápum á nágrönnum sinum, jafnvel svo svivirðilegum, að Hvers konar menn eru það, sem dunda sér viö þaö ár eftir ár, aö finna upp sifellt djöfullegri drápstól og viröist þar ekkert lát á? Eigin tortíming nálgast fer Hitlerstimann. Og segjum svo að þeir hafi ekkert lært af Hitler. Varla hægt að verjast þeirri hugsun að Gyðingar séu nú að búa sér þá tima og örlög, sem yfir þá gengu i herleiðingunni. Jafnframt þvi sem Gyðingar i Israel vinna að sinni eigin tor- timingu, með takmarkalausum morðum og niöingsverkum á nágrönnum sinum, styrkja Bandarikin þá við iðjuna með þvi að moka i þá hergögnum, vitandi þó vel að ef þeir hættu þeim mokstri, yrðu Gyðingar hergagnalausir og yrðu aö hætta þessum árásarstriðum. USA þykist vilja vinna að friöi þarna en að nota auðveldasta ráðið til friðar, vopnasölubann, má ekki. Vopnaprangararnir misstu þá of stóran spón úr aski sinum. Aflogakragar eins og stjórnendur Gyðinga eru nú, og einræðisherrar lepprikja USA, eru drjúgar mjólkurkýr vopna- hringanna. Þessvegna gengur svo grátlega seint að koma á friði i heiminum. Alheimsauð- valdið vill hafa góða vexti af fé sinu i vopnasmiðinni og prang- inu með þau. Og svo var það núna þann 31. júli að tilkynnt er i kvöldútvarpi meö miklum fagnaðartón, að Bandarikjamönnum hafi heppnast að framleiða enn eina atómsprengju, stórum öflugri en þær, sem til hafa verið til þessa. Nú ættum við þó að geta farið að sofa rólegir undir vernd bandarisku helsprengjunnar. Miklir gæfumenn, Islendingar! En hvers konar menn eru það, sem dunda sér við það ár eftir ár, að finna upp sifellt djöful- legri drápstól, og virðist þar ekkert lát á? Varla hægt að hugsa sér að þetta séu mennskir menn, öllu likara að þar fari djöflar og þó liklega i manns- mynd. Að visu mundi þeim fagnað, jafnvel af mörgum, þótt þeir birtust i sinu rétta gerfi: með horn, hala og klaufir. Glúmur Hólmgeirsson. Barnahornið Jositeru heitir sá eða su sem gerði þessa mynd, en höfundur hennar er frá Japan og er tólf ára. Þannig eru rokktónleikar i Japan og eins og þið sjáið á myndinni þá eru þetta mjög fjörugir tónleikar. Hvernig eru tón- leikarnir sem þið farið á, eru þeir eitt- hvað svipaðir þessum? Miövikudagur 18. ágúst 1982 ÞJóÐVILJINISj — SIÐA 15 Útvarp P kl. 11.15 Snert á hljóð- bókagerð Þáttur þeirra bræöra Glsla og Arnþórs Helgasonar „Snerting" er á dagskrá út- varpsins i dag kl.ll.ir>. i þætt- inum veröur ijallað um hljóö- bókagerð Blindrafélagsins og Borgarbókasafns Reykjavik- ur. Safnið verður heimsótt og rætt verður við starfsmenn og lánþega auk þess sem drepiö verður á sitthvað fleira en þeim sem áhuga hala, er bent á að hlusta á þáttinn og verða þar meö visari um það sem þar verður á borö borið. „Við viljum hvetja hlust- endur til þess að senda okkur spurningar um efni sem fólki þykir áhugavert. Okkur hafa borist jákvæð viðbrögð við þættinum, en helst viljum viö fá bréf. Mönnum er óhætt að senda okkur snældur eða skrifuð eða vélrituð bréf eða þá bréf meö blindraletri. Hér er tekið við öllu" sagði Arnþór Helgason við Þjóðviljann. Gisli Helgason. Arnþór llelgason. •Útvarp kl. 20.40 Laun í veikinda- tilfellum „Núna tek ég fyrir réttindi verkafólks til launa i veikinda- og slysatilfellum” segir Skúli Thoroddscn sem er uinsjónar- maöur þáttarins Félagsmál og vinna þessa vikuna. „Maöur verður var við mik- inn misskilning um þessi efni og hreina vankunnáttu, fólk virðistekki vita hvaða réttindi þaö helur. Þvi ákvað ég aö taka þetta lyrir. Ég i'jalla um jsetta sjállur og þessi þáttur er eins konar framhald siðasta þáttar þegar ég 1 jallaði um or- lof”. Skúli Thoroddsen. Sjónvarp kl. 21.50 Höfum við gengið til góðs? í sjónvarpinu i kvöld veröur sýnd mjög athyglisverö heim- ildarmynd scm breska sjón- varpiö lét gera meö aðstoð Saineinuöu þjóöanna. Þrjú elni eru tekin íyrir og varða þaö hvort jaröarbúum hafi miðaö eitthvað áleiðis til betra mannlifs árið 1981. Fyrsta efniö er heilbrigðisá- standiö og i þvi sambandi er á- standið i Suður-Jemen skoðað. Jemenbúar hafa gert sér grein fyrir þvi aö það tekur þá 1000 ár að biða eftir fullkominni heilsugæslu og þvi hafa þeir þjálfaö sæmilega gefiö fólk á þriggja vikna námskeiöum til að meðhöndla aigengustu kvilla og kenna fólki frum- stæðustu heilbrigðisreglur, s.s. að sjóöa vatn. Um tima var sú trú ráðandi i Jemen að ef barn veiktist áður en þaö næði eins árs aldri, þá væri vonlaust að lækna það. Fólks- fjölgun er einnig tekin fyrir en nú er að koma i ljós að menn þurfa ekki að óttast hana eins Santos Hernandez heitir þessi bóndi, en'hann býr i Hondúras þar sem bandarisk banana fyrirlæki hafa löngum hafl bestu landsvæöin til umráöa en bændur mátt hafast viö upp til fjalla. mikið og áöur. Ekki er langt siðan þvi var spáð að mann- fjöldinn á jöröinni yrði 8 mil- jarðar um næstu aldamót, en nú eru menn farnir að tala um 6 miljarða. Hondúras er tekið sem dæmi þegar ljallað er um nýtingu á landi en það er orðið mjög alvarlegt mál i mörg um löndum. Hondúras er fyrsta bananalyðveldið svo- kallaða, en sú var tiðin i þvi landi að bændur urðu að haf- ast viö i hrjóstrugum fjalla- héruðum og hafast þar jafnvel við enn, en erlend ban- anafyrirtæki ræktuðu banana á frjósömustu landsvæðunum, til útflutnings. Nóg er til af landi i heiminum en það er bara notað vitlaust.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.