Þjóðviljinn - 18.08.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.08.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 18. ágúst 1982 Borgarspítalinn Framtíðarstarf Starfsmaður óskast við bókhald til tölvu- skráningar og fleiri skrifstofustarfa. Verslunarskóla-, eða hliðstæð menntun á- skilin. Upplýsingar gefnar i sima 81200-307. Reykjavík, 18. ágúst 1982 Borgarspitalinn Talkennari — fóstra Eftirtaldar stöður eru lausar við athugun- ar- og greiningardeildina i Kjarvalshúsi frá 1. september: 1. Hálf staða talkennara. 2. Heil staða fóstru. Upplýsingar i simum 20970 og 26260. Auglýsið í Þjóðviljanum ALÞYÐU b an d alag ið Alþýöubandalagið á Egilsstöðum Hreppsmálaráö Alþýðubandalags Héraðsbúa boðar til fundar að Tjarnarlöndum 14 mánudaginn 23. ágúst kl. 20.30. Ilagskrá: A. Kosning stjórnar B. Starfsáætlun C. Gerðmálefnasamnings D. Onnur mál Til fundarins eru sérstaklega boðaðir allir þeir frambjóðendur G- listans á Egiisslöðum svo og allir þeir sem sitja i nefndum fyrir Alþýðubandaiagiö. Allt áhugafólk er einnig velkomið meðan húsrúm ley f ir. Hreppsmálaráð. Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis Aðallundur Alþýöubandalagslélags Selfoss og nágrennis verður hald- inn fimmtudaginn 2. september að Kirkjuvegi 7 og hefst hann kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörí. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Hveragerði — Berjaferö i Dali Alþýöubandalagsfélagiö i 11 veragerði fer i berjaferö vestur að Laugum i Dalasýí.lul elgina 27.-29. águsl n.k. —Lagt af staö kl. 16 á íöstudegi og komiö heim altur a sunnudag. Gist verður i svefnpokaplássi — eldhús- aðstaöa og sundlaug fyrir þá sem vilja sulla. — Laugardagurinn verður notaöur til berjatinslu i nágrenni skólans. Fólk er beðið aö skrá sig hjá Ingibjörgu i sima 4259 og Guörunu i sima 4518 eða Sigurði i sima 4332 l'yrir 24. agúst. Allir eru velkomnir i þessa ferð og ætti fóik aö notfæra sér þetta tæki- færi til aö safna vetrarloröa. — Kcrðanefndin. Alþýðubandalagið á Vestfjörðum — Kjördæmis- ráðstefna. Kjördæmisráðstcfna Alþýðu- banda lagsins á Vestfjörðuin verður lialdin i Keykjanesi við ísal'jarðardjúp dagana 28. og 29. ágúst. Háðstelnan lielst kl. 2 eítir liádegi laugardaginn 28. ágúst. Dagskra raöstefnunnar er a þessa leiö: 1. Stjórnmalaviöhorfiö, 2. Sjav- arútvegsmál, 3. Byggöamál a Vestljöröum, 4. Felagsstarl Al- þýöubandalagsins a VesU'jöröum, 5. Onnur mál. Framsógumenn a raöslefnunni eru Guövárður Kjartansson, Flateyri, Gestur Krístinsson, Súgandáliröi, Kjartan olalsson, ritstjóri og Skúli Alexandersson, alþingismaöur. Alþýöubandaiagsfelögin a Vesti'jöröum eru hvotl til aö kjósa lulltrúa á raöstefnuna sem allra fyrst. Stjórn kjördæmisráösins Kjartan Skúli Eiginmaður minn Björn St. Olsen málarameistari Ásbraut 19 Kópavogi Andaðist i Landspitalanum þann 16. ágúst. Fyrir hönd vandamanna Vigdis Danielsdóttir Landbúnaðarbifreiö skartar fegurstu afurðum sauðkindarinnar niðri f Sundahöfn á dögunum. ALLIR ÞURFA AÐ ÞEKKJA MERKIN! Laus staða Lektorsstaöa i hannyröum I Kennaraháskóla Islands er laus til umsóknar. Lektornum er einkum ætlað að kenna hannyrðir i verkgreinavali kennaranámsins. Umsækjend- ur þurfa að hafa lokið lramhaldsnámi i hannyrðum og námi i uppeldis- og kennslufræðum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf um- sækjenda, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Heykjavik, fyrir 16. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. ágúst 1982 Dagheimilið Steinahlíð óskar eftir fóstru, aðstoðarfólki svo og starfsmanni i eldhús og til ræstinga. Upplýsingar i Steinahlið, simi 33280. Fundur um orðaröð í germ- önskum málum Prófessor Christer Platzack frá Stokkhólmsháskóla verður frum- mælandi á fundi hjá lslenska málfræðifélaginu i dag, miðviku- dag, kl.15.00. Umræðuefni hans verður: Orðaröð i germönskum málum.Hann mun ræða um orða- röð út frá nýjum kenningum inn- an ummyndunarmálfræðinnar. Fundurinn fer fram i stofu 308 i Arnagarði og er öllum opinn. Formaður Islenska málfræðifé- lagsins er Kristján Árnason. Fyrir- lestur um fjalla- leiðangur Karakoram fjöllin eru hæstu fjöll i heuni, en þau liggja við hlið Úimalaya og tengja saman Kina, Pakistan, Ilússland, Afganistan og Indland. Árið 1980 gekkst kon- unglega breska landfræðifélagið fyrir leiðangri visindamanna frá ýmsum þjóðlöndum inn á þetta hættulega fjallaiKvæði. Hingað er nú kominn einn þátt- takendanna, prófessor Keith Miller og flytur hann i kvöld fyrirlestur um leiðangurinn i stofu 201 i Árnagarði. Hefst fyrir- lesturinn kl.17.15. Þar verða m.a. sýndar litskyggnur, en fyrirlest- urinn er öllum opinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.