Þjóðviljinn - 03.09.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 3. september 1982 ! ÞJóDVILJINN — StDA l3
dagbók
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó-
tekanna í Reykjavik vlkuna 3.-9. sept-
ember veröur í Laugavegsapóteki og
Holtsapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl.
9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima
1 88 88.
Kópavogs apótek er opið alla virka daga
kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19. laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardagao'g sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðingardeildin:
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00- 17.00og sunnudagakl. 10.00-
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur viö Bar-
ónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingarheimilið viö Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
kærleiksheim ilið
Vifilsstaöaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-
20.00.
16.00 og 19.30-
Alla daga frá kl. 19.30-20. 15.00-16.00 og kl.
gengið
2. september
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 14,360 14,400
Sterlingspund 24,821 24,890
Kanadadollar 11,604 11,636
Dönsk króna 1,6558 1,6604
Norsk króna 2,1531 2,1591
Sænsk króna 2,3369 2,3434
Finnskt mark 3,0232 3,0316
Franskur franki 2,0619 2,0676
Belgískur franki 0,3023 0,3031
Svissn. franki 6,7944 6,8133
Holl. gyllini 5,2979 5,3127
Vesturþýskt mark 5,7927 5,8088
ítölsk lira 0,01028 0,01031
Austurr. sch. 0,8236 0,8259
Portúg. escudo 0,1665 0,1670
Spánskur peseti 0,1281 0,1285
Japanskt yen 0,05566 0,05581
írskt pund 19,925 19,980
Ferðamannagengið
Bandaríkjadollar 15,840
Sterlingspund 27,379
Kanadadollar 12,799
Dönsk króna 1,826
Norsk króna 2,344
Sænsk króna 2,577
Finnskt mark 3,334
Franskur franki 2,273
Belgískur franki 0,333
Svissn. franki 7,494
Holl. gyllini 5,843
Vesturþýskt mark 6,388
ítölsk líra 0,011
Austurr. sch. 0,907
Portúg. escudo 0,183
Spánskur peseti 0,140
Japanskt yen 0,060
írskt pund 21,978
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild):
flutt i nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starisemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tima og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir (ársvextir)
Sparisjóðsbækur....................34,0%
Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0%
Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0%
Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0%
Verðtryggðir 6 mán. reikningar......1,0%
Útlánsvextir
(Verðbótaþáttur i sviga)
Vixlar,forvextir...........(26,5%) 32,0%
Hlaupareikningar...........(28,0%) 33,0%
Afurðalán........................(25,5%) 29,0%
Skuldabréf.......................(33,5%) 40,0%
Eg sá þetta einu sinni í sjónvarpinu, en þá sýndist þetta
allt miklu minna.
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki
til hans.
Slysadelld:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
lögreglan
Reykjavík . simi 1 11 66
Kópavogur . simi 4 12 00
Seltj.nes . simi 1 11 66
Hafnarfj . simi 5 11 66
Garðabær . sími 5 11 66
Slökkvillð og sjúkrabilar:
Reykjavík . sími 1 11 00
Kópavogur . sími 1 11 00
Seltj.nes . sími 1 11 00
Hatnarfj . simi 5 11 00
Garöabær . sími 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 köld, 4 slungin, 6 líf, 7 hviða, 9
sæti, 12 spakur, 14 púki, 15 snæði 16 vind-
ur, 19 sáðland, 20 gagnslaus, 21 fima.
Lóörétt: 2 egg, 3 hamagangur 4 kött, 5
hljóðfæri, 7 hestar, 8 ótrú, 10 spara, 11
sokkur, 13 tæki, 17 mannsnafn, 18 bor-
sveif.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þrep, 4 gæta, 6 aur, 7 fikt, 9 usla
12 vikna, 14 þreytu, 15 lán, 16 læsti, 19
leið, 20 ánar, 21 niðra
Lóörétt: 2 rói, 3 pati, 4 grun, 5 tel, 7 folald.
8 kvalin, 10 salina, 13 kös, 17 æði, 18 tár.
folda
svínharður smásál
RETr FIRlfí. S£R
06 PtX\l P\Ð
euesTfl T0V/AJ-
OFTfíZ!
skák
HM - unglinga í Stokkhólmi reyndist
Karpov erfitt viðfangsefni. Eftir sigur yfir
Júlíusi Friðjónssyni í 1. umferð undanrás-
anna lenti Karpov í gjörtapaðri stöðu í 2.
umferð gegn Svisslendingnum Hug. Hug
þessi lenti reyndar í C-riðli úrslitanna, en
tveim árum síðar sigraöi á HM-unglinga í
Aþenu. I skákinni kom þessi staða upp eftir
29. leik Karpovs De2 - e5??.
■ m mm
m m mtm±
±m mtmtm
mr m. m ■
íé§ ím íh mi
■ mmm m
tm ■ m m
''moí m n
ahrripfnh
29. ..Ddl+??
(Hroöaleg mistök. Eftir 29. - Df3! sem hótar
30. - Hdl+ aetur hvítur gefist upp.)
30. Kg2 Dd5+
- Svartur var i fyllsta máta ánægður með
jafntefli og það fékk hann eftir 38 leiki.
Karpov komst óskaddaður út úr undan
rásunum.
Hann fékk tapaö tafl gegn Torre en slapp
með jafntefli. Þótti mörgum pilturinn tauga-
óstyrkur og ekki líklegur til afreka í úrslit-
unum. En annað komádaginn. Lokaniður-
staðan i undanrásum 1. riðils. 1. Karpov
4'/2 v. af 6.2. McKay 4 v. 3. - 4. Payrhuber
3'/2 v. 3 - 4. Torre 3'/2 v. 5. Hug 3 v. 6.
Sznapik 2 v. 7. Július Friðjónsson 'h v.
ferðir
Aætlun Akraborgar:
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
10.00
13.00
16.00
19.00
I apríl og október veröa kvöldferðir á sunn
udögum. — Júli og ágúst alla daga nema
laugárdaga. Maí, júní og sept. á föstudög-
um og sunnudögum. Kvöldferðir eru frá
Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl
22.00.
Afgreiöslan Akranesi: Simi 2275. Skrif-
stofan Akranesi sími: 1095.
Afgreiöslan Reykjavík: simi: 1 60 50.
Símsvari i Reykjavík sími: 1,64 20.
UTiViSTARF^RÐlR
Helgarferöir 3. - 5. september.
Föstudagur kl.20:00
1. Þórsmörk. Gist i nýja Útivistarskálanum
í Básum. Gönguferðir fyrir alla. Kvöldvaka
2. Snæfellsnes. Begateró - gongu- og
skoðunarferð. Gist á Lýsuhóli. Sundlauq
Ölkelda.
SJÁUMST
Feröafélagið ÚTIVIST
SIMAR. 11798 OG 19533.
Helgarferðir 3. - 5. sept.:
1. Ovissuferð. Gist í húsum.
2. Landmannalaugar-Eldgjá. Gist i húsi
3. Álftavatn við Fjallabaksleið syðri. Gist
húsi. Brottför i þessar ferðir er kl. 20.00
föstudag.
4. kl. 08.00: Þórsmörk - Gist í húsi
Gönguferðir með fararstjóra eftir aðstæð
um á hverjum stað. Farmiðasala og allar
upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu
— Feröafélag (slands.
Dagsferðir sunnudaginn 5. sept.
Kl. 09.00 Hlööufell - Hlöðuvellir. Ekið um
Þingvelli Uxahryggi og linuveginn fyrir
norðan Skjaldbreið að Hlöðufelli (1188 m)
Verð kr. 250,-
Kl. 13.00 Skálafell sunnan Hellisheiðar
Verð kr. 100.00. Brottför frá Umferöarmið-
stöðinni.austanmegin. Farmiðar við bíl
Frítt tyrir börn i fylgd fullorðinna.
ATH.: Töluvert er af óskilamunum á skrif
stofu F.l. úr ferðum og sæluhúsum félags
ins, sem eigendur ættu að vitja sem fyrst
Feröafélag íslands.
söfnin
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9, efstu hæð er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 4 - 7 síðdegis.
minningarspj.
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkj
unnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkir-
kjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfanga
versluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haralds-
syni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræðraborg'
arstig 16.