Þjóðviljinn - 08.09.1982, Side 13

Þjóðviljinn - 08.09.1982, Side 13
Miðvikudagur 8. septeinber 1982 ÞJöÐVILJINN — SIÐA 13 dagbók apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 3.-9. sept- ember verður í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöapjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30 Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 20.00. kærleiksheimilið 17.00 og aöra daga 16.00 og 19.30- gengið 2. september Kaup Sala Bandaríkjadollar 14,360 14,400 Sterlingspund 24,877 24,947 Kanadadollar 11,589 11,621 Dönsk króna 1,6570 1,6616 Norsk króna 2,0973 2,1031 Sænsk króna 2,3308 2,3373 Finnskt mark 3,0251 3,0335 Franskur franki 2,0673 2,0731 Belgískur franki 0,3029 0,3037 Svissn. franki 6,8389 6,8580 Holl. gyllini 5,3136 5,3284 Vesturþýskt mark 5,8189 5,8352 ítölsk líra 0,01032 0,01035 Austurr. sch. 0,8270 0,8293 Portúg. escudo 0,1657 0,1662 Spánskur peseti 0,1288 0,1291 Japanskt yen 0,05586 0,05602 írskt pund 19,993 20,048 Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæöi á II hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóösbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verötryggöir6 mán. reikningar.......1,0% Útlánsvextir (Veröbótaþáttur I sviga) Víxlar,forvextir..........(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar..........(28,0%) 33,0% Afurðalán.................(25,5%) 29,0% Skuldabréf................(33,5%) 40,0% Hvort er þetta rekald eöa úrkast? læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeiid: Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. lögreglan Reykjavík.............simi 1 11 66 Kópavogur.............sími 4 12 00 Seltj.nes.............sími 1 11 66 Hafnarfj..............simi 5 11 66 Garöabær..............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.............sími 1 11 00 Kópavogur.............sími 1 11 00 Seltj.nes.............simi 1 11 00 Hafnarfj..............sími 5 11 00 Garðabær..............simi 5 11 00 krossgátan Ferðamannagengið Bandaríkjadollar 15,8400 Sterlingspund 27,4714 Kanadadoilar 12,7831 Dönsk króna 1,8277 Norsk króna 2,3134 Sænsk króna 2,5710 Finnskt mark 3,3368 Franskur franki 2,2803 Belgískur franki 0,3340 Svissn. franki 7,5438 Holl. gyllini 5,8612 Vesturþýskt mark 6,4187 ítölsk líra 0,0113 Austurr. sch. 0,9122 Portúg. escudo 0,1828 Spánskur peseti 0,1420 Japanskt yen 0,0616 írskt pund 22,0528 Lárétt: 1 stinn 4 sýra 6 spíra 7 bauja 9 bjartur 12 muldrar 14 kjaftur 15 umdæmi 16 brúöu 19 sáðland 20 tunnan 21 skera Lóðrétt: 2 efni 3 þukl 4 skrafa 5 ber 7 atorku 8 samkoma 10 sjóða 11 úldinn 13 léleg 17 mæli 18 glöö Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 smái 4 gild 6 nár 7 safn 9 aska 12 lausn 14 óra 15 ern 16 undur 19 leti 20 lina 21 aðall Lóðrétt: 2 móa 3 inna 4 gras 5 lek 7 skófla 8 flauta 10 sneril 11 agnúar 13 und 17 nudd 18 ull folda Bíðiö aöeins. Fyrir hverjum erum viö eiginlega aö '^reyna aö dyljast? svínharður smásál S/tLL,5vrNHPií?£>^.' GETORÐU Shó-r méiz. H\lftc> KLOKKftN Karpov að taflí - 6 Lokaniöurstaöan á heimsmeistaramóti unglinga í Stokkhólmi varö sem hér segir: Karpov 10v. af 11 mögulegum 2. - 3. Adorjan og Urzica 7 v. 4. Kaplan 62 v. 5. 'Anderson 6 v. o.s.frv. Keppendur voru 12 i úrslitunum. Á leiö sinni til sigurs beitti Karpov engum töframeöulum. Skilningur hans á stöðu- baráttu var til muna betri en hja andstæö- ingum hans. Mútiö út í gegn hcrjaöi hann á veik peö, veika reiti, veika kóngsstöðu o.s.frv. Hættulegustu andstæöingar hans voru ekki svo ýkja hættulegir, því Karpov yf irspilaöi þá á, að þvi er virtist, afar einfald- an hátt. Gott dæmi var aö finna i skák hans viö Rúmenann Urzica: Urzica - Karpov Á c- línunni hef ur hvítur tvö veik peð og d4 - og f4 reitirnir eru veikir fyrir árásum. Karpov lék: 29. - Re6! (Eftir þennan leik verður eitthvaö undan að láta.) 30. g3 Hxc4 31. Dd3 Hxc2 32. Hxa6 Hxa6 33. Dxa6 Rd4! 34. Dd3 Da7! 35. Kfl Hcl - og hvitur gafst upp. Hann á enga vörn gegn 36. - Rc2. Aætlun Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 skák HL « «1 ■ m mti ±■119 ■ ö msm 1 Mt IH ferðir Frá Reykjavik 10.00 13.00 16.00 19.00 april og október veröa kvöldferðir á sunn- udögum. — Júlí og ágúst alla daga nema laugardaga. Mai, júni og sept. á föstudög um og sunnudögum. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl 22.00. Afgreiðslan Akranesi: Simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi: 1095. Afgreiðslan Reykjavik: sími: 1 60 50. Simsvari í Reykjavík simi: 1 64 20. U'tiVlSTARFþRÐlR ÚTIVISTARFERÐIR! Helgarferð 11.-12. sept. Kl. 8.00 Þórsmörk. Skoðuð verða gil og gljúfur í norðurhliöum Eyjafjalla þ.á.m Nauthúsagil, Mcrkurkcr Selgil og Aksta öagil. Gist í Utivistarskálanum. Farið um Fljótshlið á heimleið og Bleiksárgljúfui skoöaö. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg 6a. s. 14606. SJÁUMST! Ferðafélagið Útivist. tilkynningar Kvennadeild Slysafélags Islands Reykjavík heldur sinn fyrsta fund fimmtudaginn september kl. 20 í húsi SVFl viö Granda- garö. Undirbúningur hlutaveltunnar á dag- skrá. Áríðandi aö konur mæti vel. Stjórnin minnmgarspj. Minningarkort Styrktar- og minningar- sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu sam takanna sími 22153. Á skrifstofu SlBS sími 22150, hjá Magnúsi sími 75606, hjá Maris sími 32345, hjá Páli simi 18537. í sölu búöinni á Vítilsstöðum sími 42800. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavíkurapóteki, Blómabúðinni Grímsbæ, Bókabúö Ingi bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra foreldra, Traöarkots- sundi 6, og Erlu Gestsdóttur, simi 52683 Minningarspjöld Líknarsjóðs Dómkirkj unnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkir kjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfanga- versluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haralds syni), Bókaforlaginu löunni, Bræöraborg arstig 16. söfnin Bokasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 4 - 7 síðdegis

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.