Þjóðviljinn - 27.10.1982, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 27.10.1982, Qupperneq 13
Miðvikudagur 27. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SiÐA 13 ^ÞJÓÐLEIKHÚSHB Garöveisla fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Hjálparkokkarnir Frumsýnlng föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Tvær sýningar eftir Lltla sviöið: Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 RKYKIAVlKUR "P “ íriandskortiö 4. sýn. f kvöld kl. 20.30 blá kort gilda 5. sýn. sunnudag kl. 20.30 gul kort gilda 6. sýn. þriðjudag kl. 20.30 graen kort gilda Skilnaöur fimmtudag kl. 20.30 laugardag UPPSELT Jói föstudag UPPSELT Miöasalaílönókl. 14-20.30 sími 16620 C711 ISl _ii . 1111 ISLENSKA OPERAN Töfraflautan eftir W.A.Mozart. I Islenskri þýðingu Þrándar Thoroddsen, Böövars Guö- mundssonar og Þorsteins Gylfasonar. Hljómsveitarstjóri: Gilbert Levine. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson. Útfærsla búninga: Dóra Einarsdóttir. Ljósameistari: Árni Baldvinsson. Frumsýning fimmtudag 28. okt. kl. 20.00 2. sýn. föstudag 29. okt. kl. 20.00 3. sýn. sunnudag 31. okt. kl. 20.00 ATH. Fyrstu tvo söludagana eiga styrktarfélagar (slensku Óper- unnar forkaupsrétt á aðgöngu- miðum á fyrstu þrjár sýningarn- ar. Litli sótarinn Söngleikur fyrir alla fjölskylduna 9. og 10. sýning laugardag kl. 14 og 17 11. sýning sunnudag kl. 16 Miðasala er opin daglega milli kl. 15 og 20. Sími 11475 NEMEfclDA LEIKHUSIÐ L£IKUSTARSKOU ISIANDS LINDARBÆ sm 2,97, Prestsfólkiö 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30 6. sýn. föstudag kl. 20.30 Miöasala opin alla daga kl. 17- 19 Ath. eftir aö sýning hefst verður aö loka dyrum hússins. Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Bananar miðvikudag kl. 20.30. Miöasala frá kl. 18 - 20.30 sýn- ingardaga sími 16444. Miðapantanir í síma 15185 á skrifstofutíma. vÍrmir, kvbkft hrtfnámm HM Roller Boogie Bráöskemmtileg, spennandi og fjörug ný bandarisk litmynd, um svellandi diskódans á hjóla- skautum, og baráttu við ósvífna glæframenn. Linda Blair - Jim Bray - Bev- erly Garland. Leikstjóri: Mark L. Lester (slenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 -salur Asinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „vestri", eins og þeir gerast bestir, í litum og Panavision með Eli Wallach - Terence Hill - Bud Spencer Bönnuð innan 14 ára - íslensk- ur texti. Sýnd kl. 3,05-5,20-9og 11,15 -salurV Fiörildiö Spennandi og vel gerð ný bandarísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir James M. Cain, með Pia Zadora - Stacy Keach - Orson Wells Leikstjóri: Matt Cimber Sýnd kl. 3.10-5,30-9og 11.15 saluf Sólbruni D- Spennandi bandarísk litmynd, um tryggingasvik og mannrán, með Farrah Fawcett - Charles Grodin - Art Carney - Islensk- ur texti Endursýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15 - 9,15 - 11.15. húsbyggjendur ylurinner " gódur Algitiium twtngiumipldt 1 Stoi'RtylgtviliuilvBtié ln mtnudtgi — lottudtgs Afhtndum voiuni t byggingtisiid lu Htgkvamt vtit tg grtiiiluilulmtlti nt fltslit hmli B I O Sími 32075 Rannsóknar- blaöamaöurinn Ný mjög fjörug og spennandi bandrísk mynd, næst síðasta mynd sem hinn óviðjafnanlegi John Belushi lék í. Myndin segir frá rannsóknarblaða- manni sem kemst í ónáð hjá pól- itíkusum, sem svífast einskis. Aðalhlutverk: John Belushi og Blair Brown. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Vinsamlega athugið að bfla stæði Laugarásbíó eru við Kleppsveg. TÓNABÍÓ Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Frábær ný grinmynd með Rlngo Starr í aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru að leita að eldi, uppfinn- ingasamir menn bjuggu i hell- um, kvenfólk var kvenfólk, karl- menn voru vlllldýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Cari Gottlieb hef- ur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd slðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldar- stigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- Inn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJALA kö tturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Trial Gerð í Frakklandi 1962 og er mynd þessi byggð á sögu Franz Kafka. Joseph K. er vakinn einn góðan veðurdag, handtekinn og honum tjáð að hann komi bráð- um fyrir rétt. Sfðan segir frá til- raunum hans til að fá mál sitt á hreint. Joseph er þjakaður af sektarkennd án þess að ástæða fyrir því sé nokkurs staðar í sjón- mali. Leikstjóri: Orson Wells. Aðalhlutverk: Anthony Perk- ins, Jeanne Morreau, Romy Schneider. Sýnd fimmtudag 28. okt. kl.9. Engin sýning í dag. í Í AIISTURBÆJARRÍfl Víðfræg stórmynd: Blóöhiti (Body Heat) Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð og leikin ný, bandarisk stórmynd í litum, og Panavision. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mikla aösókn og hlotið frábæra dóma bíógesta og gagnrýnenda. Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner. Isl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sfrai I S4.tr, A-salur Frumsýnir úrvals- myndina Absence of Malice Islenskur texti Ný úrvalsmynd í litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Óskar- sverðlauna. Leikstjórinn Sy- dney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sína. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11 Hækkað verð B-salur Stripes Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Bill Murray, Har- old Ftamis, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Sími 1-15-44 Lúörarnir þagna. “This school is our home, we think its worth deíending." Frábær ný bandarísk mynd frá FOX um unglinga i herskóla, trú þeirra á heiður, hugrekki og holl- ustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíð skólans, er hefur starfað óbreyttur í nærfelt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gerð eftir metsölubókinni FAT- HER SKY eftir Devery Freeman Leikstjóri: Harold Becker Aðalhlutverk: George C. Scott Timothy Hutton Ronny Cox Bönnuðbörnum innan 14ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 5&UW Salur 1: Atlantic City ifwtjj fffí fi Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun f mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið f, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: BURT LANC- ASTER, SUSAN SARANDON, MICHEL PICCOLI. Leikstjóri: LOUIS MALLE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Salur 2: Félagarnir frá Max-bar (The Guys from Max's-bar) RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann í gegn i þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 3: Dauðaskipið (Deathship) Þeir sem lifa það af að bjargast úr draugaskipinu væru betur staddir að vera dauðir. Frábær hrollvekja. Aöalhlutverk: George Kenne- dey, Richard Grenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11 Hvemig á aö sigra veröbólguna (How to beat the high cost of living) Frábær grínmynd sem fjallar um hvernig hægt sé að sigra verð- bólguna, hvernig á að gefa olfu- félögunum langt nef, og láta bankastjórana bíða I biðröð svona til tilbreytingar. Kjörið tækifæri fyrir suma að læra. EN ALLT ER ÞETTA I GAMNI GERT. Aðalhlutverk: JESSICA LANGE (postman), SUSAN SAINT JAMES, CATHRYN DAMON (Soap sjónvarpsþ ), RICHARD BENJAMIN. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 4 & Porkys Keepan «y»cmt 1 _ for the fwnnlest movie , r" aboot growing tjp ( erer made! I Porkýser frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsól<n; armesta mynd í Bandarikjunum þetta árið. Þaö má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5, 7 og 9 The Exterminator (Gereyðandinn) Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 (9. sýningarmánuður) Anne-Marie Chubet Fiðlutón- leikar í „Norræna“ Fiðluleikarinn Anne-Marie Chubet og píanóleikarinn James Chubet halda tónleika á morgun, fimmtudaginn 28. október, kl. 20.30 í Norræna húsinu. Þau eru bæði bandarísk að uppruna og hlutu menntun sína að mestu í Boston. Þau leika verk eftir W.A. Mozart, Francis Poulenc, Johann- es Brahms og Edward Grieg. „Þat barn skal út bera...“ „Þat barn skal út bera, hvárt sem þat er“ --Thoughts on Infanticide in Early Svandinavia— nefnist fyrirlestur sem Carol Clover pró- fessor við Kaliforníuháskóla í Berkeley flytur í boði heimspeki- deildar HÍ í dag, miðvikudaginn 27. okt, kl. 17.15 í stofu 423 í Arn- agarði. Fyrirlesturinn verður flutt- ur á ensku og er öllum heimill að- gangur. Þroskahjálp á Norður- landl vestra Stofnfundur Þroskahjálpar á Norðurlandi vestra var haldinn laugardaginn 4. sept. sl. í Sjálfs- bjargarhúsinu á Sauðárkróki. í lögum félagsins segir svo um tilgang þess: Að berjast fyrir réttindum og vinna að málefnum þroskaheftra og tryggja þeim fulla jafnréttisað- stöðu á við aðra þjóðfélagsþegna. Að vinna að því að komið verði upp í sem flestum þéttbýlis- stöðum á svæðinu þeirri þjónustu fyrir þroskahefta, sem ráð er fyrir gert í lögum hverju sinni og þroska- heftum þannig veitt sem best skil- yrði til að ná þeim þroska, sem hæf- ileikar þeirra leyfa og að starfsorka þeirra verði nýtt. Að annast kynningu á málum þroskaheftra með útgáfustarfsemi eða á annan hátt. Félaginu er skipt í fjórar deildir og fulltrúar deildanna eru: Siglufjarðardeild: Aðalmaður Halldóra Ragnarsdóttir, varamað- ur, Björn Þór Haraldsson. Skagafjarðardeild: Aðalmaður, Eymundur Þórarinsson, Saurbæ, Lýtingsstaðahreppi, varamaður, Haraldur Árnason, Sjávarborg. A-Húnavatnsdeild: Aðalmaður, Sigríður Höskuldsdóttir, Kagaðar- hóli, varamaður, Helgi Ingvars- son, Nautabúi. V-Húnavatnsdeild og Bæjar- hreppi í Strandasýslu: Aðalmaður, Kristján ísfeld, Syðra-Jaðri, varamaður, Sveinbjörn Jónsson, Skálholtsvík. Halldóra Ragnars- dóttir, ritari, Kristján ísfeld, gjald- keri og fjölmiðlatengsl. Varafor- maður, Eymundur Þórarinsson, meðstjórnandi, Sigríður Höskulds- dóttir. Nokkrir stjórnarfundir hafa þegar verið haldnir. Félagið stefnir að tilraunasam- býli þroskaheftra að Löngumýri í Skagafirði síðla vetrar. - mhg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.