Þjóðviljinn - 27.10.1982, Side 15

Þjóðviljinn - 27.10.1982, Side 15
Miðvikudagur 27. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 RUV © Sjónvarp kl. 20.35 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna” eftir Guð- rúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannes- dóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón-. armaður: Ingólfur Arnarson. Fjallað um mat á sjávarafurðum. Rætt við Jó- hann Guðmundsson forstöðumann Framleiðslueftirlitsins. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. 11.05 Létt tónlist Alexanderbræður, London Pops, James Galway og Boys of the Lough syngja og leika. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. í fullu fjöri Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Móðir mín í kví kvP’ eftir Adrian Johansen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist Hamrahlíðarkórinn syngur „Kveðið í bjargi” eftir Jón Nordal; Þorgerður Ing- ólfsdóttir stj. / Robert Aitken og Sinfón- íuhljómsveit íslands leika Flautukons- ert eftir Atla Heimi Sveinsson; höfund- urinn stj. / Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magnússon leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefánsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 „Á reki með hafísnum” eftir Jón Björnsson Nína Björk Árnadóttir les w... 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandinn, Finnborg Scheving lýkur við að segja frá tíma og dögum. Einnig er síðasta fræð sla um okkur sjálf úr bókinni „Svona erum við” eftir Joe Kaufman. Örnólfur Thorlacius þýddi. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 17.45 Neytendamál Umsjónarmaður: Anna Bjarnason. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fiðlusnillingurinn Niccolo Paganini - 200 ára minning Umsjón: Knútur R. Magnússon. 21.45 Utvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn” eftir Kristmann Guðmundsson Ragn- heiður Sveinbjörnsdóttir les (10). 23.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. RUV *» 18.00 Stikilsberjar-Finnur og vinir hans. Fjórði þáttur. Leyndardómar næturinn- ar. Framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Krabba- mein Snorri Ingimarsson læknir sér um þátt um þennan mikla skaðvald Kl. 20.35 í kvöld hefur göngu sína í sjónvarpinu myndaflokkur íslenskur um heilbrigðismál. í þessum þætti og næstu sem á eftir fylgja verður fjallað um helstu sjúk- dóma sem hrjá landsmenn og lækningar við þeim. í fyrsta þættinum mun Snorri Ingi- marsson læknir sjá um þátt um krabbamein, en þáttur þessi kemur í kjölfar Þjóðará- taks gegn krabbamcini. Snorri mun ræða um hinar ýmsu tegundir krabbameins, viðhorf manna, hvemig þau hafa breyst o.s.frv. Síðast en ekki síst munu sjónvarps- áhorfendur eiga þess kost að sjá og heyra hvaða lækn- ingaaðferðir eru til við krabbameininu. Þá verður fjallað um fyrirbyggjandi starf vegna krabbameins. Stjórnandi upptöku er Sig- urður Grímsson. Útvarp kl. 11.45 r Ur byggðum Fjarvarma- veitan á Seyðisfirði Þáttur Rafns Jónssonar fréttamanns á Seyðisfirði, Úr byggðum verður á sínum stað í dagskrá útvarps kl. 11.45. Þáttur tekur 15 mínútur í flutningi. Rafn sagði í stuttu spjalli við Þjóðviljann að þáttur hans í dag myndi taka til umfjöllun- ar fjarvarmaveituna á Seyðis- firði en hún á eins árs afmæli um þessar mundir. Kvaðst Rafn tala við forseta bæjar- stjórnar á Seyðisfirði Theódór Blöndal um málefni veitunn- ar, hvernig hún vinnur bæjar- búum gagn o.s.frv. Starfsmenn frumurannsóknarstöðvar Krabbameinsfélags Islands að störfum. Fjórði þátturinn í mynda- og Finnur bregða á leik f þætti flokknum um Stikilsberja- sem ber yfirskriftina Leyndar- Finnerádagskrásjónvarpsins dómar næturinnar. Á mynd- í kvöld kl. 18. Vinirnir Tumi inni eru Ian Tracey sem Finn- ur og Sammy Snyders sem Tumi. 18.25 Svona gerum við. Fjórði þáttur. Hljóðið. Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Líf og heilsa. Um krabbamein. Nýr íslenskur fræðslumyndaflokkur um heil- brigðismál, helstu sjúkdóma og iækn- ingar. í þessum fyrsta þætti er fjallað um krabbameinslækningar og viðhorf manna til þessa sjúkdóms og afleiðinga hans. Umsjón hefur Snorri Ingimarsson læknir. Stjórn upptöku annaðist Sigurð- ur Grímsson. 21.25 Dallas. Bandarískur framhalds- myndaflokkur um Ewing-fjölskyiduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Mike Mainieri. Bandarískur djass- þáttur. Tónsmiðurinn og víbrafónleik- arinn Mike Mainieri flytur lögeftir sjálf- an sig ásamt fjórum öðrum djass- leikurum. 22.40 Dagskrárlok. Heiöur þeim sem heiður ber Þakkir til Einars Braga og Steinunnar Jóhannesdóttur Það er ekki á hverjum degi að dagblöðin í Reykjavík flytja okkur ritsmíðar, sem verðar eru NÓBELSVERÐ- LAUNA. Þetta gerðist þó í síðasta helgarblaði Þjóðvilj- ans og á ég þar við hina frá- bæru grein Einars Braga: „Bréf til dómsmálaráðherra,“ sem bæði að orðfæri og efn- ismeðferð er sannkölluð perla - auk þess að dusilmennum í þjóðfélaginu er veitt makleg og ógleymanleg ráðning. Ef einhver andmælir þessu með þeim hætti að lítil blaða- grein geti ekki verið mikilla verðlauna verð minni ég á að það er ekki magnið, sem á að mæla í slíkum efnum heldur andagiftin og snilldin sem verkið felur í sér. Úr því ég tók mér penna í hönd, af þessu tilefni, vil ég í leiðinni nefna, að íþessu sama helgarblaði birtist önnur gagnmerk ritsmíð en það er grein okkar ágætu leikkonu Steinunnar Jóhannesdóttur: Að fortíð skal hyggja. Að tvær slíkar ritsmíðar birtist í einu og sama tölublaði Einar Bragi rithöfundur Þjóðviljans (vilja þjóðarinn- ar) er óræk sönnun þess að þrátt fyrir réttmætar óánægju- raddir í garð blaðsins fyrir vanrækslu og stundum linkind í baráttunni fyrir beinum hagsmunum verkalýðsstéttar- innar - þá er Þjóðviljinn ágætt og ómissandi málgagn ís- Steinunn Jóhanncsdóttir lcikkona lenskrar alþýðumenningar, og nýtur í starfi sínu stuðnings hinna ágætustu manna af báð- um kynjum. Þökk sé þeim og heiður. Þetta vildi ég ekki láta liggja í láginni. Steingrímur Aðalsteinsson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.