Þjóðviljinn - 02.11.1982, Page 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 2. nóvember 1982
#ÞJÚ{ILEIKHÚSIfl
Hjálparkokkarnir
3. sýn. miðvikudag kl. 20
4. sýn. laugardag kl. 20.
Amadeus
fimmtudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Garöveisla
Föstud. kl. 20.
Litla sviðið:
Tvíleikur
í kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15 - 20.
Sími 1-1200.
I.K1KFEIAC3Æ a2-
RFrVK/AVlKUR 1
írlandskortið
6. sýn. í kvöld kl. 20.30
græn kort gilda
7. sýn. föstudag kl. 20.30
hvít kort gilda
Skilnaöur
miðvikuydag kl. 20.30
laugardag uppselt
Jói
fimmtudag uppselt
100. sýn. sunnudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
ISLENSKA OPERAN
llll 711
ISJ
llll n
Litli sótarinn
15. sýn. miðvikudag kl. 17.30
16. sýn. laugardag kl. 16
Töfraflautan
Stjórnandi Mark Tardue
4. sýn. föstudag kl. 20.
5. sýn. laugardag kl. 20
Miðasala er opin daglega milli
kl. 15 - 20.
Simi 11475.
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
LEIKLISTARSKOU ISLANDS
LINDARBÆ sjmi 21971
Prestsfólkiö
9. sýn. miðvikudag kl. 20.30
10. sýn. fimmtudag kl. 20.30
11. sýn. föstudag kl. 20.30.
Miðasala opin daglega kl. 17 -
19, nema sýningadaga kl. 17 -
20.30.
Ath. Eftir aö sýning hefst verður
að loka dyrum hússins.
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbíói
Bananar
i kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala í Hafnarbíói kl. 13 -15
laugardag og sunnudag, kl. 18 -
20.30 aðra sýningardaga. Sími
16444.
Miðapantanir í síma 15185 á
skrifstofutíma.
asimi 19000
----saluri^^-
Rakkarnir
□USTIN HDFFMAN
K/STRAW DDGS'
Hin afar spennandi og vel gerða
bandariska litmynd, sem notið
hefur mikilla vinsælda enda
mjög sérstæð að efni, með
Dustin Hoffman, Susan Ge-
org, Peter Vaughan
Leikstjóri: Sam Peckinpah.
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7- 9 og 11,15.
Ásinn er hæstur
Hörkuspennandi bandariskur
„vestri", eins og þeir gerast
bestir, í litum og Panavision
með Eli Wallach - Terence Hill
- Bud Spencer
Bönnuö innan 14 ára - Islensk-
ur texti.
Sýnd kl. 3,05 - 5,30-9 og 11,15.
------salur^O--------
Fiðrildiö
Bráðskemmtileg og spennandi
ný bandarísk litmynd, meö
svellandi diskódansi á hjóla-
skautum, með Linda Blair -
Jim Bray.
(slenskur texti
Sýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7,10.
Frama-
draumar
Spennandi og vel gerð ný
bandarísk litmynd, byggð á
samnefndri sögu eftir James M.
Cain, með Pia Zadora - Stacy
Keach - Orson Wells
Leikstjóri: Matt Cimber
Sýndkl. 9 og 11.15
Rokk í
Frakklandi
Nýja franska
rokklínan
Frönsk litmynd tekin á rokkhátíð
i Lion, með helstu rokkhljóm-
sveitum Frakklands.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10
salur ID
Roller Boogie
Bráðskemmtileg og vel gerð ný
áströlsk litmynd, um unga fram-
sækna konu, drauma hennar og
vandamál, með Judy Davis -
Sam Neil Leikstjóri: Gill Arms-
trong
Islenskur texti
Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15
og 11,15.
Gangið eins langt frá
gangstéttarbrúninni og
unnt er.
LAUQARA8
Sími 32075
FARÐU í RASS
og RÓFU
Ný eldfjörug og spennandi
bandarísk gamanmynd um Dol-
an karlgreyið sem allir eru á
eftir, Mafían, lögreglan og kona
hans fyrrverandi.
Islenskur texti.
Aðalhlutverk: Bruce Davison,
Susan George og. Toni Fra-
nciosa.
Sýnd kl. 6, 7, 9 og 11.
Vinsamlega notið bílastæði bi-
ósins við Kleppsveg.
Vinsamlega athuglð að bíla
stæði Laugarásbíó eru við
Kleppsveg.
TÓNABÍÓ
Frumsýnir:
Hellisbúinn.
(Caveman)
Back wtien women
were women, and men
were ammals...
Frábær ný grinmynd með
Rlngo Starr í aðalhlutverki,
sem lýsir þeim tíma þegar allir
voru að leita að eldi, uppfinn-
ingasamir menn bjuggu í hell-
um, kvenfólk var kvenfólk, karl-
menn voru villidýr og húsflugur
voru á stærð við fugla.
Leikstjóranum Carl Gottlieb hef-
ur hér tekist að gera eina bestu
gamanmynd síðari ára og allir
hljóta að hafa gaman af henni,
nema kannski þeir sem hafa
kímnigáfu á algjöru steinaldar-
stigi.
Aðalhlutverk: Ringo Starr og
aulabárðaættbálkurinn, Bar-
bara Bach og óvinaættbálkur-
inn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Síðustu sýningar.
Flakkara-
klíkan
(The Wanderers)
Ef ætlunin er að berjast við
„skallana", harðfengnasta
gengi götunnar, er vissara að
hafa með sér öflugan liösauka.
Aðalhlutvverk: Ken Wahl, Kar-
en Allen.
Endursýnd kl. 11.
FJALA
kötturinn
j Tjarnarbíó Sími 27860
Engin sýning í dag
Under Milkwood
Mynd þessi er gerð í Englandi
árið 1972 og er byggð á hinu
þekkta leikriti Dylan Thomas:
Leiksviðið er ímyndað þorp á
strönd Wales, en það gæti verið
hvaða þorp sem er. Það gerist á
einum sólarhring og lýsir hugs-
unum og gerðum þorpsbúa.
Leikstjóri: Andrew Sinclair
Aðalhlutverk: Rlchard Burton,
Elisabeth Taylor og Peter
O’Toole.
Sýnd kl. 21 fimmtudag
Siðasta sinn
Viðfræg stórmynd:
Blóöhiti
(Body Heat)
Sérstaklega spennandi og mjög
vel gerð og leikin ný, bandarísk
stórmynd í litum, og Panavision.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið mikla aðsókn og hlotið
frábæra dóma bíógesta og
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: William Hurt,
Kathleen Turner.
isl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Sírni 18936
A-salur
Frumsýnir úrvals-
myndina
Absence of Malice
(slenskur texti
Ný úrvalsmynd í litum. Að
margra áliti var þessi mynd
besta mynd ársins 1981. Hún
var útnefnd til þriggja Óskar-
sverðlauna. Leikstjórinn Sy-
dney Pollack sannar hér rétt
einu sinni snilli sína.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Sally Field, Bob Balaban o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11
Hækkað verð
B-salur
Stripes
Bráðskemmtileg ný amerísk
kvikmynd.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Har-
old Ramis, Warren Oates.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Lúörarnir
þagna.
Frábær ný bandarísk mynd frá
FOX um unglinga í herskóla, trú
þeirra á heiður, hugrekki og holl-
ustu, einnig baráttu þeirra fyrir
framtíð skólans, er hefur starfað
óbreyttur í nærfelt 150 ár, en nú
stendur til að loka. Myndin er
gerð eftir metsölubókinni FAT-
HER SKY eftir Devery Freeman
Leikstjóri: Harold Becker
Aðalhlutverk: George C. Scott
Timothy Hutton
Ronny Cox
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
s».-
Salur 1:
Atlantic City
Atlantic City var útnefnd fyrir 5
óskarsverðlaun í mars s.l. og
hefur hlotið 6 Golden Globe
verðlaun. Myndin er talin vera
sú albesta sem Burt Lancaster
hefur leikið í, enda fer hann á
kostum í þessari mynd.
Aðalhlutverk: BURT LANC-
ASTER, SUSAN SARANDON,
MICHEL PICCOLI.
Leikstjóri: LOUIS MALLE.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Salur 2:
Félagarnir frá
Max-bar
(The Guys from Max's-bar)
RICHARD DONNER gerði
myndirnar SUPERMAN og OM-
EN, og MAX-BAR er mynd sem
hann hafði lengi þráð að gera.
JOHN SAVAGE varð
heimsfrægur fyrir myndirnar
THE DEER HUNTER og HAIR,
og aftur slær hann í gegn í þess-
ari mynd. Þetta er mynd sem
allir kvikmyndaaðdáendur
mega ekki láta fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE,
DAVID MORSE, DIANA,
SCARWIND.
Leikstjóri: RICHARD DONNER
Sýnd kl. 5.05, 7.10, 9.10, ogi
11.15.___________________
Salur 3: >
Dauöaskipiö
(Deathship)
Þeir sem lifa það af að bjargast
úr draugaskipinu væru betur
staddir að vera dauðir. Frábær
hrollvekja.
Aðalhlutverk: George Kenne-
dey, Richard Grenna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Salur 4
Porkys
•y* oul
for the funniest mc
Porkys ér frábær grínmynd seni
slegið hefur öll aðsóknarmet um
allan heim, og er þriðja aðsókn-
armesta mynd i Bandaríkjunum
þetta árið. Þaö má með sanni
segja aö þetta sé grinmynd árs-
ins 1982, enda er hún í algjörum
sértlokki.
Aðalhlutverk: Dan Monahan
Mark Herrier
Wyatt Knight
Sýnd kl. 5, 7 og 9
The Exterminator
(Gereyðandinn)
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 9.
(9. sýningarmánuöur)
Sýslumaður, Njáll Þorgeirsson, á-
samt stúdentunum, Gísla Björgvin
Konráðssyni og Jóhanni Hinriks-
syni.
Leikfélagið Grímnir
í Hólminum 15 ára
Sýnir
Skugga-
Svein
Leikfélagið Grímnir í Stykkis-
hólmi er fimmtán ára um þcssar
mundir. I tilefni afmælisins frum-
sýndi félagið Skugga-Svein eftir
Matthías Jochumson um helgina.
Leikstjóri er Jón Júlíusson, leik-
mynd er eftir Jón Svan Pétursson,
en lýsingu annaðist Kristinn Daní-
elsson. Leikendur eru 16 og er
Skugga-Sveinn í höndum Jóns
Eyþórs Lárentsínussonar. Njáll
Þorgeirsson leikur Lárenzíus sýsl-
umann, Áskell Gunnarsson Sigurð
í Dal, Óskar Sigurðsson Harald og
Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir leikur
Ástu. Grasa Guddu leikur Guðrún
María Ársælsdóttir. Undirleik
annast félagar úr Lúðrasveit Stykk-
ishólms undir stjórn Daða Þórs
Einassonar.
Næstu sýningar eru í kvöld,
þriðjudag 2. nóvember, sunnudag-
inn 7. nóvember, fimmtudaginn
11. nóvember, föstudag 12. nó-
vember, laugardaginn 13. nóv. og
sunnudaginn 14. nóvember.
Hádegis-
tónleikar
Berkowskys
Martin Berkowsky pínólcikarinn
kunni heldur hádcgistónlcika í
Norræna húsinu á morgun, mið-
vikudaginn 3. nóvembcr kl. 12.30.
Á efnisskránni eru verk eftir Lu-
dwig van Beethoven og Franz
Liszt. Martin Berkowsky hefur
haldið tónleika víða um heim og
auk þess sem hann hefur leikið í
útvarp og sjónvarp, er til fjöldi
hljómplatna með leik hans. Háskó-
latónleikar eru haldnir í Norræna
húsinu í hádeginu á miðvikudögun-
um og eru þetta fjórðu tónleikarnir
í vetur. Þeir eru 30 til 40 mínútur í
senn, og er aðgangseyrir kr. 50 (kr.
30 fyrir námsfólk).
Menntunar-
mál fanga
Félag íslenskra sérkennara held-
ur almennan fund um menntunar-
mál fanga, sem verið hafa í brenni-
depli fjölmiðla að undanförnu, í
kvöld ki. 20.30 að Hótel Esju.
Frummælendur eru Guðjón
Ólafsson yfirkennari, Erlendur
Baldursson afbrotafræðingur,
Heimir Pálsson skólameistari,
Helgi Gunnarsson forstöðumaður,
Jón Bjarman fangaprestur og Jón
Thors deildarstjóri.
Hvað ungur
nemur-
gamall [g
temur.