Þjóðviljinn - 09.12.1982, Qupperneq 9
Fimmtudagur 9. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Gífur-
legar
verð-
hækk-
anir
Eins og flestir neytendur hafa ef-
laust orðið varir við hafa orðið
miklar verðhækkanir að undan-
förnu á flestum vörutegundum,
þjónustu og fleiru. Á fundi í
verðlagsráði í síðustu viku voru
samþykktar allmargar hækkanir,
en fleiri hækkanir sem ekki fara
fyrir verðlagsráð hafa verið sam-
þykktar. Verðlagsskrifstofan er
ekki tilbúin að gefa þær hækkanir
upp, þar sem hún telur að þar með
sé verið að mismuna seljendum,
(þ.e. innlendir framleiðendur fá
hækkun á vöru sinni og ef tilkynna
á allar slíkar hækkanir, ætti einnig
að tilkynna hækkanir á hliðstæðum
erlendum vörum). Þá eru enn
aðrar hækkanir sem alls ekki koma
til verðlagsskrifstofunnar og má
því segja að svo sé komið að engin
stofnun í þjóðfélaginu hafi yfirlit
yfir verðlagningu í landinu öllu.
Það er ef til vill ekki raunhæft að
saka fámenna og vanbúna stofnun
sem Verðlagsstofnun um þetta, en
Ijóst að stöðugar, óheftar verð-
hækkanir eru sem bensín á verð-
bólguna. Það er heldur ekki hægt
að horfa framhjá því að margt í
lögum um verðlagningu virðist
beinlínis ýta undur hækkanir, eins
og það ákvæði að heimila kaup-
mönnum að hækka vörulager, ef
þeir fá sams konar vöru á nýju
verði. Það þýðir einfaldlega að það
er hagkvæmt að kaupa stóran lager
af ákveðinni vöru, sköminu áður
en hún hækkar og fá svo lítinn lager
af sömu vöru um leið og hún hækk-
ar og hækka þá gamla lagerinn um
leið.
Ef þú hins vegar selur upp gamla
lagerinn áður en þú kaupir meira
sem að sjálfsögðu væri neytendum
í hag, máttu ekki hækka vöruna.
Er ekki kominn tími til að taka
verðlagninguna föstum tökum og
skerða verðhækkanir á sama hátt
og skertar eru vísitölubætur á
laun?
Hér eru svo hækkanirnar sem
samþykktar voru hjá Verðlagsráði
í s.l. viku en að öðrum vörum sem
hækkað hafa má nefna t.d. íslenska
málningu, húsgögn og rnargt tleira.
Borðsmjörlíki.............. 3,6%
Jurtasmjörlíki............. 6,3%
Ö1.........................13,0%
Gos........................11,0%
Flugleiðir................. 9,0%
Landleiðir.................22,0%
Fiskur..............u.þ.b. 8,0%
IJnnar................10,3-14,0%
kjötvörur.............10,3-14,0%
Innkaupakarfa 6:
Melri munur reyndist á ný-
lenduvöram en kjötvörum
í þessari viku birtir Verðlagsstofnun lnnkaupakörku númer sex. Hún
sýnir annars vegar ársútgjöld mcðalfjölskyldu vegna kaupa á nýlenduvöru
og fiski. Birt er heildarupphæð lægsta verðs eftir verslunum.
Þessi könnun var gerð 22.-26. nóvember s.l. í 89 verslunum á höfuð-
borgarsvæðinu og athugað verð á 35 mat- og hreinlætisvöruflokkum. I
liðinni viku kynntum við heildarniðurstöðu þessarar umfangsmiklu könn-
unar (í Innkaupakörfu 5).
Þær vörutegundir, sem athug-
aðar voru, eru látnar endurspegia
alla neyslu meðalfjölskyldunnar á
einu ári á kjöti, fiski, nýlenduvör-
um og notkun hreinlætisvöru.
Mjólk, öðrum mjólkurvörum og
kartöflum, sem eru á sama verði í
öllum verslunum, hefur verið
sleppt. Þess vegna er heildarverð-
munur milli verslana og innan
þeirra meiri en ella.
Ef niðurstöður eru dregnar
saman, eru þessar helstar:
Kjötvörur
1. Verðmunur á heildarverði, þar
sem það var lægst og hæst var
21.1% eða því sem næst 2.500
krónur. (Þess ber að gæta, að
verðupptakan var gerð fyrir
hækkun landbúnaðarafurða 1.
des. s.l.).
2. Lítill sem enginn verðmunur er
á kjötvörum innan hverrar
verslunar ef keypt er í þeirri
þyngdareiningu, sem hér er
miðað við, þ.e. 1 kg.
3. Ekki er verulegurmunurá verði
kjötvöru í hverfisverslunum og
stórmörkuðum.
Nýlenduvörur, fiskur og hrein-
lætisvörur:
1. Munur á heildarverði var mest-
ur 26.8% á milli verslana,
u.þ.b. 7.500 kr.
2. Verðmunur innan verslunar, ef
ávallt var rniðað ódýrasta vöru-
merki annars vegar en dýrasta
hins vegar varð allt að 36%.
Þetta undirstrikar mikilvægi
þess, sem áður hefur verið bent
á, að meira er kleift að spara
með verðsamanburði innan
verslana en með því að fara á
milli verslana.
3. Stórmarkaðir eru að jafnaði
ódýrari þó að einstaka hverfis-
verslanir standi þeim jafnfætis.
4. í allmörgum tilvikum var of hátt
verð á vörum. Einkum bar á
þessu með súkkulaðikexið
Prins Póló. Hámarksverð á því
er 8,75 kr., en það var sell á allt
að 12 krónur stykkið. Þess má
geta, að miðað við leyfilega
hámarksálagningu má verð á
litlu stykki af þessu súkkulaði-
kexi vera kr. 4,60. Þá bar nokk-
uð á því, að innflutt kaffi í
neyslupakkningum væri of hátt
verðlagt.
Eins og í fyrri Innkaupakörfum
Verðlagsstofnunar er ekki lagt mat
á þjónustu og vörugæði.
TIERÐKYNNING £*
iierðiagssiofnunarI#
INNKAUPA
Verð eftír verslunum KAREAN
KjÖtVÖrur, ársútgjöld meðalfjölskyldu
12.000-12.500 kr.
Kjötmiðstööin Lauglæk 2 - Viðir Slarmýri
12.500- 13.000 kr.
Allabuð Vestutbraut 12 Hl. Austurborg Stórholli 16-Brekkuval Hjallabiekku2 Kop • Freyjubúðin Fieyiogölu 27-
JL-husið Hringbfaut !?1 - Kaupfelag Kjalarnesþings • Kjörval Mostellssveit - Kjöt og tlskur Seljabtaul 54 •
Teigakjör Laogaleig: 24 - Vtðir Austuistræti 17 • Vörumarkaöurlnn Anrióla i.
13.000-13.500 kr.
Árbœjarkjör Fiotabæ 9 Ásgeir r«ndöt»eli 3 ■ Dalmúli Síðumúla 8 - Fjarðarkaup Hólshrauni 16 Hf. Gunnlaugsbúð
f teyiugöto 15 - Grensaskjör Gransát-vogi 46 Hegkaup Laugavegi 69 • Hagkaup Skeifunm - Hólagerður LóohóUim
2 6 - Kjörbuð Vesturbæjar Meihaga 2 Kjörbúðln Laugarási Notðutbrún 2-Koatakaup Beyk|avihurvogi Hl KRON
Eadofí'ili - KfíON Snorrabraut SÖ •• KRON Tuhfjtivagi 19 - Nöatún Nöatúni l? - Skjólakjör Sorlaskjóli 42 -- SS
Halnarstræti 5 - Straumnes Vesturborg. H> Valgarður Leirubakka 36 ■• Þingholt Gfumlurstig 2
13.500- 14.000 kr.
Alfaskeíð Alfaskeið: 11S Hf. - Árbœjarmarkaðurinn Rolabæ 3S - Arnarkjör Lækjarfi! 7 Garðabæ • BrelðholtskjÖr
Amarbakka 46 - Dalver Daibfiiut 3 • Drifa Hlfðarvogi 53 Kðp. - Hagabúðln Hjarðarhaga 47 - Hrlngval Hiingbraut4 Mí.
Kaupfélag Hafnfirðinga Garðacæ Kaupfélag Hafnfirðlnga Miðvangi Hf. Kjötborg Ásvallagótu 19 KJótbúð
Suðurvers Stigiihlið 45 - Kjöthöllln Haaleili&braul 58-60 - Kjöthöllln Sklpholli 70 - Kópavogur Hamfiiborg 12 Kóp. -
KRON Aithólsvegi 32 Kóp. KRON Mhðarvcxji 29 Kóp. KRON stórmarkaður Skommuvey! Kóp • Langholtsval
Langboíísvegi 174 - Lækjarkjór Buíkkuiæk 1 » Matval Pingholtsbrauf 2f Köp Melabúöin Hiigamel 39 - Nesval
Meiabraut 57 Seitj.nesí Snæbjörg BnsðiabCMgarstig 5 - SS Austurven SS Bræðtaboigafslig 43 - SS Glæsiba* SS
Iðulelli 4 - SS Laugiivegi 116 - Sundaval Kleppsvegi i 50 • Tefgnbúðín Kirkjuieigi 19 - Vörðufell Pverbnikku 8 Kóp
14.00-14.500 kr.
Arnarhraun Ai r.athrauni 21 Hf - Ásgelr Efstalandi 26 - Borgarbuðin Hölgefði 30 Kóp - Borgarkjör Grensasvegi 26 -
Mverfískjötbuðin Hverfisötu 50 - Kauptólag Hafnflrðinga Slrandgölu 28 Hl. - Kaupgarður Engifijailíi 4 KRON
Slakkahlió-17 - SS Aðalstræti 9 - SS Skoiavörðutilig 22 Sunnukjör Skaftahlíö 24 •• Versl. Þórðar Þórðarsonar
Suðurgöiu 36 Hi.
Nýlendurvörur, ársútgjöld meðafljdlskyldu
28.000 - 29.000 kr.
Hegkaup Sketfunni - HOIagarður Lóubóium 2-6 - Kostakaup Roykjavikufvegi Hf. - KRON stórmarkaður Skemniuvegi Kðp.
29.000 - 30.000 kr.
Breiðholtskjör Afr.arbakka 46 - Fjarðarkaup Hólshrauni 16 Hl. - Gunnlaugsbúð rieyiugötu 15 - Hagkaup Laugavegi
59 Kaupfólag Kjalarnesplngs Kjörbúðin Laugarási Norðurbrún 2 Kópavogur Hamraborg 12 Kpp. - Noatún
Nóatuní l? SS Iðuíeiii SS Lauguveg: 116 - Vlðlr Starmyn • Vörðufell Þverbrekku 8 Kóp. • Vðrumarkaðurinn Árrnúia 1.
30.000-31.000 kr.
Árbsejarmarkaðurinn fíolabiö 39 - Ásgeir Tifidaseli 3 - Drifa Hliðarvcgi 53 Kop. •- Freyjubúðln Freyjugölu 27-
Kaupgaröur Lnginjalla 4 Kofi. Kaupfelag Hafnflrðlnga Miðvangt Hl. Kjörbúð Vesturbæjar Meltiiiga 2 •■
Kjótmiðstöðtn Laufjaiaik 2 - KRON Aiffiólsvegi 32 Kóp - KRON Miiðarvogi 29 Kóp - KfíON Stakkatiiíð 17 -
Matvælabúöln Efstasutidi 99 - Straumnes Vesturbergi 76 • SS Ausaurvori - Teigabúðin Kirkjutfii.ji 19 • Telgak|Ör
Laugateigi 24
31.000 - 32.000 kr.
Artoæjarkjör fíofabæ 9 - Arnarkjör LsRkjarfit 7 Garðabas - Ásgeir tfslaiandi 26 - Brekkuval Hjailabiekku 2 Kóp
Finnsbúð Bergstaðastræti 48 - Grensáskjör Gfensásvegi 46 Hamrakjör Stigahlið 45 - Herjólfur Sktpholis 70 ■■
HoltskJÖr Langholtsvegi 89 - Hringval Hringbraul 4 Hf. - JL-hiisið Mringbraul 121 Kjörval Mosfellssveit •• Kjöt og
fiskur Seíjabraut 54 - KRON EPdufeiii - KRON Snorfabraut 56 - KRON Tunguvegi 19 - Langholtsvat Langholtsvegí 174
Skerjaver Emafsnesi 36 - Skjólakjöf Soriaskjóíi 42 - Snœbjórg Braiöföborgarstig 5 - SS Glaetsibæ - Versl. Þórðar
Þóröarsonar Suöurgötu 36 Hf.
32.000 - 33.000 kr.
Alfaskeiö Aífaskeiót 115 Hf - Afiabúð Vt«»turt)iaut 12 Hf. - Austurborg Stórholti 16 Baldur Fiamnesvegi 29 Dalmúli
Málari blíðimnar
Fögurbókum málamnn Fomrin B. ÞoHáksson J
I bokmm erfjöldi heilsiöu lit- mynda af verkum Pórarins sem Valtýr Pétursson hefur valið, en hann ritar jafnframt grein um listamanninn. Einnig ■ skrifar Guðrún Þórarinsdóttir grein um föður sinn. Fögur bók eins og fyrri lista- verkabækur Helgafells. ijrtgofeU Þórarinn B. Þorláksson % if j|i§|| ttlrl JEL