Þjóðviljinn - 17.12.1982, Blaðsíða 17
Föstudagur 17. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó-
tekanna í Reykjavík vikuna 17.-23. des-
ember er í Háaleitisapóteki og Vesturbæj-
arapóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu un-
helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hic
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl.
9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar I síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn: %
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30-20.
gengiö
15. desember
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..16.424 16.472
Sterlingspund.....26.549 26.627
Kanadadollar......13.290 13.328
Dönskkróna........ 1.9078 1.9134
Norskkróna........ 2.3209 2.3277
Sænskkróna........ 2.2222 2.2287
Finnsktmark....... 3.0528 3.0617
Franskurfranki.... 2.3720 2.3790
Belgískurfranki... 0.3433 0.3444
Svissn. franki.... 7.8772 7.9002
Holl. gyllini..... 6.1147 6.1325
Vesturþýskt mark.. 6.7256 6.7453
ftölsk líra....... 0.01164 0.01168
Austurr. sch...... 0.9557 0.9585
Portug.escudo..... 0.1735 0.1740
Spánskurpeseti.... 0.1278 0.1282
Japansktyen....... 0.06704 0.06723
(rsktpund.........22.435 22.501
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar..............18.119
Sterlingspund.................29.289
Kanadadollar..................14.660
Dönskkróna.................... 2.104
Norskkróna.................... 2.559
Sænsk króna................... 2.450
Finnsktmark................... 3.367
Franskurfranki................ 2.616
Belgískurfranki............... 0.378
Svissn. franki................ 8.690
Holl. gyllini................. 6.745
Vesturþýskt mark.............. 7.419
Itölsklíra.................... 0.012
Austurr. sch.................. 1.053
Portug. escudo................ 0.191
Spánskurpeseti................ 0.140
Japansktyen................... 0.073
írsktpund.....................24.751
Barnaspítali Hringsins:
Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeilci: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingarheimiiið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): ;
flutt i nýtt husnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'' 47,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávisana-og hlaupareikningar.27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum.......... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar....(34,0%) 3J,0%
3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%’
b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirá mán...........5,0%
kærleiksheimilið
■ Er einhver heima að passa jólasveinabörnin meðan þú ert
hér?
læknar
lögreglari
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær.ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavík . sími 1 11 66
Kópavogur . sími 4 12 00
Seltj nes . sími 1 11 66
Hafnarfj . sími 5 11 66
Garðabær . sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík . sími 1 11 00
Kópavogur . sími 1 11 00
Seltj.nes . sími 1 11 00
Hafnarfj . simi 5 11 00
Garðabær . sími 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 feykir 4 ánægt 8 flíkur 9
keyrir 11 sleif 12 hópurinn 14
samstæðir 15 digur 17 hæsti 19
flýti 21 ílát 22 lærlingur 24 heiðar-
leg 25 bæta
Lóðrétt: 1 íþrótt 2 guðir 3 rithönd
4 hani 5 snæddu 6 áflog 7 söngla
10 pendúlar 13 nokkur 16 vana
17 bókstafur 18 eldstæði 20
lækkun 23 fæði
1 Í2 3 □ 4 Í5 6 7
n 8
9 10 n 11 —
12 13 n 14
□ n 15 16 n
17 18 n 19 20
21 □ 22 23 n
24 □ 25 ■
Halló, Folda. Þú mátt
fá nýju blöðin mín.
“TP
u matt N'l
277
svínharður smásál
tilkynningar
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. hæð
er opin alla virka daga kl. 15.-17. sími
31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1
Bókasýning í MlR-salnum, Lindargötu 48,
er opin daglega kl. 16-19, nema á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 14-19. Auk um
400 sovéskra bóka eru á sýningunni á
annað þúsund frímerki og allmargar hljóm-
plötur, útg. ásíðustu árum. Kvikmyndasýn-
ingar á sunnudögum kl. 16. Aðgangur
ókeypis.
Vinningar i
Ólympíuhappdrættinu
Dregið var í Ólympíuhappdrættinu 4.
desember sl. urdir eftirliti borgarfógeta.
Vinningár komu á eftirtalin númer:
BMW 315: 121321, 160209
Buick Skylark: 45904, 132134
Escort GL: 155456, 21452, 230667
Saab 900 GL: 231073, 69286
Suzuki Fox: 164219, 116156, 256470
Eftirtalin númer hlutu vinning ■
jóladagatalshappdrætti hjá
Kiwanisklúbbnum Heklu:
dagana 1.—18. des.
des. 10. des. nr. 2920
1. des. nr. 653 11. des. nr. 597
2. des. nr. 1284 i2. des. nr. 1946
3. des. nr. 2480 13. des. nr. 2754
4. des. nr. 680 14. des. nr. 2729
5. des. nr. 2008 15. des. nr. 2889
6. des. nr. 817 i6. des. nr. 1927
7. des. nr. 1379 17. des. nr. 1269
8. des. nr. 2665 13. des. nr. 1018
9. des. nr. 438
Orðsending frá Vilborgarsjóði.
Konur sem eiga rétt á styrk úr sjóðnum,
gefi sig fram sem fyrst. - Starfsmannafé-
lagið Sókn.
Listasafn Einars Jónssonar
er opiö miðvikudaga og sunnudaga kl.
13.30 - 16.00.
Bókasafn Kópavogs:
Fannborg 3-5, sími 41577.
Opið mánudaga - föstudaga kl. 11-21.,'
laugardaga (okt.-april) kl. 14-17.
Sögustundir fýrir börn 3-6 ára föstudaga kl.
10-11, og 14-15.
-ik
„ SIMAR. 11798 ogJ 9531
Áramótaferð í Þórsmörk dagana 31 -2.
jan.
ATH.: Brottför kl. 08.00
Aramót i óbyggðum er sérstök reynsla,
sem veitir ánægju. Leitið nánari uppiýs-
inga á skristfunni, Öldugötu 3. I ferðina
kemst tamkarmaöur fjöldi, tryggið ykkur far
timanlega.
Dagsferðir sunnudaginn 19. des.:
1. Kl. 10.30 - Esja-Kerhólakambur/
sólstöðuferö Brodda og ísaxir er nauösyn-
legt að hafa með.
Fararstjórar: Tómas Einarsson og Guð-
mundur Pétursson. Verð kr. 100 -
2. Kl. 13.00 - Kjalarnestangar - Brautar-
holtsborg.
Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr.
100,-
Farið verður frá Umferðarmiöstöðinni,
austanmegin. Farmiðar v/bil.
Ferðafélag Islands.
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. - I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu
dögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferöir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30
og frá Reykjavík kl. 22.00
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif-
stofan Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sím-
svari i Rvík simi 16420.
dánartíöindi
Svanfríður Þórunn Halldórsdóttir úr
Strandasýslu lést 14. des.
Jóel Jónasson, 90 ára, Þingholtsstræti
33, Rvík lést á Hrafnistu 13. des.
Freyja Hallgrímsdóttir, 79 ára. Fróða-
sundi 4, Akureyri lést 15 des.
Hólmfriður Jónsdóttir, 86 ára, kennari
Meðalholti 17, lést á Elliheimilinu Grund
13. des. Hún var dóttir Jóns Sigurðssonar
bónda í Hlíð á Langanesi og Matthildar
lllugadóttur. Hún var lengst af kennari við
Miðbæjarskólann í Reykjavik eða frá 1930.
Elinborg Jónsdóttir, Búrfeili Miðfirði lést
8. des.
Jens Jón Jóhannesson, frá Ytri-Húsum,
Dýrafirði, Grenilundi 8, lést 15. des.
Árni Sigurðsson, 65 ára, útvarpsvirkja-
meistari, Huldulandi 5, Rvík var jarðsung-
inn i gær. Hann var sonur Sigurðar Árna-
sonar kaupmanns og ishússtjóra i Nor-
dalsíshúsi í Rvík og Ágústu Hildibrands-
dóttur Fyrri kona hans var Margrét Þor-
steinsdóttir. Dætur þeirra eru Ágústa,
Anna Þóra, Sigrún og Margrét. Seinni kona
hans var Sigríður Svava Guðmundsdóttir.