Þjóðviljinn - 17.12.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.12.1982, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. desember 1982 RUV@ sunnudagur 7.00 Morgunandakt. Séra Pórarinn Þór, prófastur á Patreksfiröi, flytur ritningar- orö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Morguntónleikar: Tónlist eftir Lu- dwig van Beethoven 10.10 Veöurfregn- ir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Akraneskirkju (Hljóör. frá 12. þ.m.) Prestur: Séra Björn Jónsson. Organleikari: Haukur Guðlaugsson Há- degistónlcikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 13.20 Nýir söngleikir á Broadway - VIII. þáttur ,4íeimskonur“ eftir Donald McKayle; fyrri hluti - Árni Blandon kyrinir. 14.10 Leikrit: „Fyrir Iendingu“ eftir Ólaf Hauk Símonarson Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Hjalti Rögnvalds- son, Ragnheiöur Arnardóttir, Siguröur Skúlason og Sigurveig Jónsdóttir. 15.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Aldarminning Jóns Baldvinssonar. Þættir úr sögu Alþýðuflokksins fyrsta aldarfjóröunginn. Jón Baldvin Hanni- balson flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar. a) Sellósónata nr. 1 í B-dúr op. 45 eftir Felix MendeJssohn. Paul Tortelier og Maria de la Pau leika. b) Oktett í B-dúr op. 156 eftir Franz Lachner. Consortium Classicum kam- mersveitin leikur. 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Ber- telsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guömundur Heiðar Fímannsson. Dóm- ari: Tryggvi Gíslason skólameistari. Til aöstoðar: Þórey Aöalsteinsdóttir (RÚVAK) 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guörún Birgisdóttir stjórnar. 20.40 Gömul tónlist Ásgeir Bragason kynnir. 21.20 „Úr handraða séra Björns Halldórs- sonar í Laufási“ Endurtekin dagskrá vegna 100 ára ártíðar hans. Samantekt og umsjón: Séra Bolli Gústavsson í Laufási (Áður útv. 3.7. ’78) 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (25) 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: HildaTorfa- dóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Sig- urður Sigurðarson á Selfossi flytur (a.v.d.v.) Gull í mund -Stefán Jón Haf- stein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kom- móðan hcnnar langömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Harðardóttir les þýð- ingu sína (20) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður- inn óttar Geirson ræðir við Björn Sigur- björnsson um starfsemi Rannsóknar- stofnunar landbúnaðarins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.) 11.00 Létt tónlist Judy Collins, Simon og Garfunkel og „The Charlie Daniels Band“ syngja og leika 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK) 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánu- dagssyrpa - Ólafur Þórðarson 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Ant- onio Vivaldi I Musici kammersveitin leikur Gítarkonsert í D-dúr og Konsert fyrir fiðlu. orgel og strengjasveit. Einleikarar: Siegfried Behrend, Marie Theresa Garatti og Anna Maria Cot- ogni. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Elsku Níels“ eftir Ebbu Haslund (áður á dagskrá 5.6. ’60) Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Margrét Guðmundsdóttir, Helga Bach- mann, Þorgrímur Einarsson, Helgi Skúlason, Guðmundur Pálsson, Sigríð- ur Hagalín, Kjartan B. Thors og Valur Valsson. 16.40 Barnaiög sungin og leikin 17.00 „Jólin á gili 1917“ eftir Tryggva Emilsson Þorsteinn frá Hamri les. 17.20 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Tónlist eftir Franz Schubert. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur lýkur lestrinum (10) 22.35 Þýddar bækur Umsjón: Sigmar B. Hauksson 23.15 Tónlist eftir Igor Stravinsky Michel Beroff leikur á píanó Serenöðu í A-dúr 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriftjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Bjarni Karlsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kom- móðan hennar langömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Harðardóttir les þýð- ingu sína (21) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Flutt verður frumsamið og þýtt efni eftir Sigríði Thorlacíus. Lesari: Birna Sigur- björnsdóttir. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Þjónustuhlutverk Hjálparstofnunar kirkjunnar Þáttur önundar Björns- sonar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Síðdegistónleikar 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið þitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK“ Sitthvað úr heimi vís- indanna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar- maður: Ólafur Torfason (RÚVAK) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Gömul tónlist í nýjum búningi Hljómsveitin „Sinfonietta" leikur tón- list eftir Johann Sebastian Bach, Gustav Mahler, Claude Debussy og Johann Strauss í útsetningum Antons Weberns, Arnolds Schönbergs. Bennos Sachs og Albans Bergs. - Kynnir: Hjálmar R. Ragnarsson. (Hljóðritun frá austurríska útvarpinu) 21.45 Útvarpssagan: ,Jiöngurinn um sorg- arkrána“ eftir Carson McCullers Eyvindur Erlendsson byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 22.35 Óeining eða eining Þáttur í umsjá Hreins S. Hákonarsonar. 23.15 Oní kjölinn Umsjónarmenn: Krist- ján' Jóh. Jónsson og Þorvaldur Krist- insson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miftvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund 7.25 Leikfimi. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Helga Soffía Konráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Komm- óðan hennar langömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Harðardóttir les þýð- ingu sína (22) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Marðar Árnasonar frá laugard. 11.05 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómp- lötur. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. Fjallað um fjármál sveitarfé- laga. 13.30 I fullu fjöri Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Pál Isólfsson 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Iæstur úr nýjum barna- og unglinga- bókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynn- ir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Tilkynningar. Tónleikar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.00 Létt tónlist frá útvarpinu í Vínarborg „Sinfonietta“-hljómsveitin leikur; Peter Guth oe Karel Krautcartner sti. 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorg- arkrána“ eftir Carson McCullers Eyvindur Erlendsson les þýðingu sína (2). 22.35 íþróttaþáttur Umsjón: Samúel Örn Erlingsson 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Þórður B. Sigurðsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Komm- óðan hcnnar langömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Harðardóttir les þýð- ingu sína (23) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK) 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli Thoroddsen. Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Jólakveðjur Almennar kveðjur, ó- óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks, sem ekki býr í sama umdæmi. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur - framhald Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 19.50 „Helgerujól“ Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur jólalög í útsetningu Árna Björnssonar; Páll P. Pálsson stj. 20.00 Jólakveðjur Kveðjur til fólks í sýsl- um og kaupstöðum landsins. Flutt verða jólalög milli lestra. 22.35 Jólakveðjur - framhald Tónleikar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.15 Veðurfregn- ir. Morgunorð: Ingibjörg Magnúsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Komm- óðan hcnnar langömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Harðardóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (24). 9.25 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 Oskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 13.30 Kveðjur til sjómanna á hafi úti Mar- grét Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurð- ardóttir lesa. 14.30 ,Jólabarn“, smásaga eftir Ingi- björgu Þorbergs Höfundurinn les. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.20 Nú líður senn að jólum Umsjónar- maði'c Gunnvör Braga. Aðstoð: Ág- ústa l7iafsdóttir. Nokkur börn bíða jól-t anna í útvarpssal. Gestir þeirra eru: Ingi björg R. Magnúsdóttir deildarstjóri í heilbrigðisráðuneytinu, Jenna Jensdótt- ir rithöfundur, Bernharður Guðmunds- son fréttafulltrúi Þjóðkirkjunnar og Skólakór Kársnes- og Þinghólsskóla sem syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur; Marteinn H. Friðriksson leikur á píanó. 17.00 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni Séra Hjalti Guðmundson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þóri Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í útvarpssal. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Lárus Sveinsson, Björn Árnason, Guðný Guðmundsdótt- ir, Júlíana Elín Kjartansdóttir, Ágústa Jónsdóttir, Sigríður Hrafnkelsdóttir og Helga Ingólfsdóttir. a) Trompetkonsert í D-dúr eftir Johann Friedrich Fasch. b) Fagottkonsert í b-dúr K. 191 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. c) Konsert í h- moll op.3 nr. 10 fyrir fjórar fiðlur, strengjasveit og sembal eftir Antonio Vivaldi. d) Sinfónía í D-dúr eftir Jan Hugo Vórísék. 20.00 Jólavaka. Umsjón: Dr. Gylfi Þ. Gísl- ason. Leikararnir Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Herdís Þorvaldsdótt- ir og Róbert Arnfinnsson flytja óbundið mál eftir Selmu Lagerlöf, Harald Niels- son, Jón Trausta og Stefán frá Hvítárdal og Ijóð eftir Davíð Stefánsson, Einar Benediktsson, Helga Hálfdanarson, Kolbein Þorsteinsson, Loft Guttorms- son og Valdimar Briem. Flytjendur tónlistar: Garðar Cortes, Ólafur Vignir Albertsson, Sigríður Ella Magnúsdótt- ir, Þuríður Pálsdóttir o.fl. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinn úr „Messíasi“, órator- íu eftir Georg Friedrich Hándel Joan Sutherland, Grace Bumbry, Kenneth McKelIar og David Ward syngja með Sinfóníuhljómsveit og kór Lundúna; Sir Adrian Boult stj. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju Dr. Sigurbjörn Einarsson fyrrv. biskup prédikar. Organleikari: Hörður Áskels- son. Barnakór syngur. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir. Mótettukór syngur: Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Séra Karl Sigurbjörnsson og séra Ragn- ar Fjalar Lárusson þjóna fyrir altari. Dagskrárlok um 00.30. laugardagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur sálmalög. 11.00 Ilátíðarguðsþjónusta í Langholt- skirkju Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefáns- _ son. Hádcgistónleikar. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 „Petite messe solenne!le“ (Lítil hát- íðarmessa) eftir Gioacchino Rossini Hljóðritun frá tónleikum Passíukórsins í Ákureyrarkirkju 5. þ.m. Stjórnandi: Roar Kvam Einsöngvarar: Signý Sæm- undsdóttir, Þuríður Baldursdóttir, Vikt- or Guðlaugsson og Michael J. Clarke. Undirleikarar: Paula Parker og Úlrik Ólason Kynnir: Sverrir Páll Erlendsson. 14.30 Leikrit: „Söngur næturgalans“ eftir Shelagh Delaney Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfs- son. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Ánna Guðmundsdóttir, Bríet Héðinsdóttir og Hákon Waage. 15.25 Jól í Austurríki Johan Speight syng- ur jólasálma við gítarundirleik Símonar H. ívarssonar. 15.40 ,Jól“ - Þáttur úr bókinni „Úr minn- ingarblöðum“ eftir Huldu Gunnar Stef- ánsson les. 16.05 Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð - Barnatími í útvarpssal Stjórnandi: Gunnvör Braga. Kynnir: Helga Thorberg. Séra Agnes M. Sigurð- ardóttir talar við börnin. Jón Júlíusson les söguna „Jólalandið" eftir Magneu Matthíasdóttur, Magnús Pétursson stjórnar hljómsveit og kór Melaskólans í Reykjavík. Von er á jólasveininum Skyrgámi og fleirum úr fjölskyldu Grýlu og sungin verða barna- og göngulög við jólatréð. 17.45 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í kirkju Óháða safnaðarins 12. þ.m. Einleikarar: Hörður Áskclsson og Gunnar Kvaran. a) Adagio í g-moll eftir Tommasso Albinoni. b) Orgel- konsert í F-dúr op.4 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel. c) Konsertþáttur eftir Francois Couperin. d) Jólakonsert eftir Giuseppe Torelli. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.25 „Með vísnasöng ég vögguna þína hræri“ Þáttur í umsjá Baldurs Kristjáns- sonar. 20.25 Kvöldtónleikar. a) Brandenborgar- konsertnr. 1 í F-dúr eftir Johann Sebasti- an Bach. Kammersveit Jean-Francois Paillards leikur. b) Fiðlusónata í A-dúr eftir Franz Schubert. Christian Alten- berger og James Levine leika. 21.15 Dagskrá um skáldið og baráttum- anninn Björnstjerne Björnsson Umsjón: Úlfar Bragason. Lesari með umsjónar- manni: Vigdís Grímsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Gamli Björn í Skák“ smásaga eftir Áslaugu S. Jcnsdóttur á Núpi Ásta Vald- imarsdóttir les. 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar 00.50 Dagskrárlok. RUW mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.50 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.35 Tilhugalíf. Sjötti þáttur. Sögulok. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.10 Skólastýran. (The Schoolmistress) Breskur gamanleikur eftir Arthur Wing Pinero. Leikstjóri Douglas Argent. Að- alhlutverk: Eleanor Bron, Jane Carr, Charles Gray, Nigel Hawthorne og Daniel Abineri. Leikurinn gerist í kvennaskóla á jólum árið 1886. 23.35 Dagskrárlok. þriðjudagur______________________ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Jólatréssögur. Barnamynd frá Tékk- óslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 20.50 Andlegt líf í Austurheimi. (Spirit of Asia) Nýr flokkur. 1. Indónesía. Skuggaveröld. Breskur heimildarþáttur í átta þáttum um lönd og þjóðir í Suður- og Suðaustur-Asíu, en einkum þó trúar- brögð þeirra og helgisiði að fornu og nýju og hvernig þau móta líf fólksins á þeim stöðum sem vitjað verður. 22.00 Því spurði engin Evans? (Why Didn’t They Ask Evans?) Nýr flokkur. Bresk sakamálamynd t fjórum þáttum gerð eftir sögu Agatha Christie. Leik- stjórar: Tony Wharmby og John Davis. Með helstu hlutverk fara: Francesca Annis, sir John Gielgud, Eric Porter, James Warwick, Madeline Smith og Leigh Lawson. Spurning af vörum deyjandi manns beinir aðalsöguhietjun- um, Bobby og Frances, á slóð slungins og kaldrifjaðs moröingja. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 Þingsjá Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 23.50 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. 18.35 Svona gerum við Lokaþáttur. Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.00 Hlé 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.15 Dallas 22.10 Hljómleikar Ray Charles Bandarísk- ur djassþáttur. Píanóleikarinn og söng- varinn Ray Charles hefur á 35 ára list- ferli sínum haft víðtæk áhrif á flestar tegundir djass- og dægurtónlistar. Á þessum tónleikum, sem haldnir voru i Edmonton í Kanada, flytur Ray Charles mörg þeirra Iaga sem hann hefur gert kunn á liðnum árum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.45 Dagskrárlok föstudagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning 14.20 Jólatréssögur Barnamyndir frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnars- son. Sögumaður Sigrún Edda Björns- dóttir. 14.35 Kötturinn . Brandur Bandarísk teiknimynd um kettling sem stelst að heiman. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 15.(X) Paddington fer í bíó Barnamynd um ævintýri bangsans Paddingtons. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. Sögumaðui Margrét Helga Jóhannsdóttir. 15.20 Jól krybbunnar Bandarísk teikni- mynd um Skafta krybbu og félaga hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 15.45 íþróttir Enska knattspyrnan. Um- sjónarmaður Bjarni Felixson. 16.10 Hlé 22.00 Aftansöngur jóla í sjónvarpssal. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirs- son, prédikar og þjónar fyrir altari. Kói Keflavíkurkirkju og Barnakór Tónlist- arskólans á Akranesi syngja. Haukui Guðlaugsson leikur á orgelið. Upptöku stjórnar Maríanna Friðjónsdóttir. 23.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands. Sinfóníuhljómsveit lslands leikui í Háskólabíói. Stjórnandi Jean Pierre Jacquillat. Verkin eru þessi: Sinfónía nr. 3 í D-dúr opl8 nr. 4 eftir J.Ch.Bach Toccata eftir G. Frescobaldi. Kóral úi kantötu nr. 147; Slá þú hjartans hörpu strengi, eftir J.S.Bach. Upptöku stjórn aði Vaidimar Leifsson. 23.25 Dagskrárlok laugardagur_________________________ 16.30 Þjóðlög frá þrcttán löndum Þjóðlög. söngvar og þjóðdansar frá ýmsum löndum um víða veröld. urliði Guðnason. (Evróvision - Þýska sjónvarpið). 18.00 Jólastundin okkar Nokkrir nemend- ur í Bjarkarási flytja jólaguðspjallið. Ása fer aö leita að jólasveininum, því að karlanginn hefur villst, og lenda þau i ýmsum ævintýrum. Kannski rekast þau á álfa og tröll, a.m.k. eru Grýla, Leppa- lúði og jólakötturinn á kreiki. Kór Kárs- nesskóla syngur undir stjórn Þórunnai Björnsdóttur og svo verður gengið kringum jólatréð. Umsjónarmenn Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. Upptöku stjórnaði Vi$ar Vík- ingsson. 20.15 Litla stúlkan með eldspýturnar Söngleikur sem Magnús Pétursson samdi eftir hinu fræga ævintýri H.C.Andersens. Leikstjóri er Kolbrún Halldórdóttir en leikarar eru 10 til 12 ára börn úr Fellaskóla. Aðalhlutverk: Rósa Jósefsdóttir (litla stúlkan), Óla Björk Eggertsdóttir (amma), Halldói Snorrason (pabbi), Berglind Waage (mamma), Matthías Arngrímsson (göt- ustrákur). Undirleik og kórstjórn ann- ast Snorri Bjarnason. Leikmynd er eftii Baldvin Björnsson og má í henni sjá eftirlíkinu af húsi H.C.Andersens i Óðinsvéum. Upptöku stjórnaði Viðai Víkingsson. 20.40 Landið okkar Ljósmyndaflokk þennan hefur Björn Rúriksson gert fyrii Sjónvarpið, og eru Ijósmyndirnar í þátt- unum valdar úr safni landslagsmynda hans. „Landið okkar“ verður á dagskrá á þriggja vikna fresti fram að páskum. Hver þáttur fjallar um afmarkað lands- svæði ogmyndar samstæða heild. Mark- miðið er að þetta sjónvarpsefni stuðli að aukinni þekkingu og áhuga fólks á landi sínu. Myndirnar í þessum fyrsta þætti eru frá Öskjusvæðinu og úr Ódáða- hrauni. Upptöku annast Maríanna Friðjónsdóttir. 21.00 Svanavatnið Ballett eftir Pjotr Tsjækovski. Sýning í Covent Garden óperunni í Lundúnum í júlí 1980. sunnudagur__________________________ 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hjálmar Jónsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni 16.55 Gríman fellur Bresk heimildar- mynd. í meira en öld hefur þýski kaupmaðurinn Heinrich Schliemann notið viðurkenningar sem „faðir forn- leifafræðinnar.44 í þessari mynd er lýst rannsóknum bandarískra fræðimanna, sem vefengja sögu Schliemanns og varpa rýrð á fornleifarannsóknir hans í Trjóuborg. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 17.45 Hlé 18.00 Jólatréssögur Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnars- son. Sögumaður Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.05 Átta spcglar Finnsk sjónvarpsmynd um átta manna fjölskyldu, sem býr á eyju, og viðbrögð hennar þegar mamma kaupir spegla handa öllum hópnum. Þýðandi Borgþór Kjærnested.(Nordvis- ion - Finnska sjónvarpió). 18.45 Hlé 20.35 Stundarfriður Leikrit eftir Guð- mund Steinsson. Hér er um að ræða leikgerð Þjóðleikhússins sem frumsýnd var áriö 1979 22.25 Jólasöngvar í Betlehem 23.20 Dagskráríok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.