Þjóðviljinn - 17.12.1982, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. desember 1982
ÞJÓÐLEIKHllSlfl
Jómfrú Ragnheiður
Frumsýning á annan í jólum kl. 20
2. sýning þriðjudag 28. des.
3. sýning miðvikudag 29. des.
4. sýning fimmtudag 30. des.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
Hjartaþjófnaðir
Nýr bandarískur „þrillir."
Stóraðgerðir, svo sem hjartaígræðsla er
staðreynd sem hefur átt sér stað um ára-
bil, en vandinn er m.a. sá, að hjartaþeg-
inn fái hjarta sem hentar hverju sinni. Er
möguleiki á, að menn fáist til að fremja
stórglæpi á við morð til að hagnast á sölu
líffæra?
Aðalhlutverk:
Gary Goodrow, Mike Chan.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ð Simi 19000
-----salur^^--------
HEIMSSÝNING:
Grasekkjumennirnir
Sprenghlægileg og fjörug ný gaman-
mynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn
sem lenda í furðulegustu ævintýrum,
með GÖSTA EKMANI - JANNE
CARLSSON
Leikstjóri: HANS IVEBERG
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Kvennabærinn
Hafið þið oft séð 2664 konur, af öllum
gerðum, samankomnar á einum stað?
Sennilega ekki, en nú er tækifærið í nýj-
asta snilldarverki meistara Fellini. Stór-
kostleg,.furöuleg ný litmynd, með Marc-
ello Mastroianni ásamt öllu kvenfólk-
inu.
Höfundur og leikstjóri: Federico Fellini
islenskur texli
Sýnd kl. 3.05 6.05 og 9.05
Papillon
Hin afar spennandi Panavision-
litmynd, byggð á samnefndri
sögu sem komið hefur út á ís-
lensku með Steve McQue-
en - Dustin Hoffman
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.10
Ef ég væri ríkur
Hörkuspennandi og fjörug grín- og
slagsmálamynd, í litum og Panavision
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Smoky og dómarinn
Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd í
litum um ævintýri Smoky og Dalla dóm-
ara, með Gene Price - Wayde Preston
- Islenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15
Gíslenska óperan
___JIIII
Töfraflautan
Næstu sýningar fimmtudag 30. des. kl.
20
Sunnudag 2. jan. kl. 20
Minnum á gjafakort Islensku óperunnar í
jólapakkann
Miðasalan er opin virka daga milli kl. 15
og 18 fram til jóla. Sími 11475.
Gíró 59000
LAUGARÁS
Simsvari
_______I 32075
- E.T. -
Jólamynd 1982
Frumsýning
í Evrópu
Ný bandarísk mynd gerð af snillingnum
Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli
geimveru sem kemur til jarðar og er tekin
í umsjá unglinga og barna.
Með þessari veru og börnunum skapast
„Einlægt Trausf', E.T.
Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet
i Bandaríkjunum fyrr og síðar.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli-
ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm-
list: John Williams.
Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY
STEREO
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
flHSTURBtJAHHII I
Eftirförin
(Road Games)
Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli: Stacy
Keach.
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Sýna kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Dýragarðsbörnin
(Christiane F.)
Salur 1:
Ein af Jólamyndum 1982
Litli lávaröurinn
(Little Lord Fauntleroy)
RICKY SCHRODER
meistarinn (Aled Guinnes) hittir litla
meistarann (Ricky Schroder). Þetta er
hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld-
una. Myndin er byggð eftir sögu Frances
Burnett og hefur komið út í íslenskri þýð-
ingu. Samband litla meistarans og stóra
meistarans er með ólíkindum.
Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY
SCHRODER, ERIC PORTER.
Leikstjóri: JACK GOLD
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Vegna fjölda áskorana sýnum við aftur
þessa einstæðu mynd.
Leikstjóri: Ulrich Edel
Aðálhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas
Haustein.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.35 og 10
SÍÐUSTU SÝNINGAR
ATH. MYNDIN VERÐUR EKKI
ENDURSÝND.
A-salur:
Jólamyndin 1982
Snargeggjaö
(Stir Crazy)
[slenskur texti
Heimsfræg ný amerísk gamanmynd I
litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara
svo sannariega á kostum í þessari stór-
kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn-
ubíós I ár. Hafirðu hiegið að „Blazing
Saddles", „Smoky and the Bandit”, og
„The Odd Couple", hlæröu enn meira
nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri
Sidney Poitier.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15
Hækkað verð.
B-salur:
Heavy Metal
Islenskur texti
Víðfræg og spennandi ný amerísk kvik-
mynd, dularfull - töfrandi - ólýsanleg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Sími 27860
Engin sýning í dag
Næsta sýning laugardag
Nighthawks
Næturhaukarnir
Átthyrningurinn
(Octagon)
NINJA sveitir, en Chuck Norris er ekki af
baki dottinn, og sýnir enn einu sinni hvaö
í honum býr.
Aðalhlutverk: CHUCK NORRIS, LEE
VAN CLEEF
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára.
_________Salur 3
Maöurinn meö
barnsandlitiö
Hörkuspennandi amerísk-ítölsk mynd
með Trinity-bræðrum, Terence Hill er
klár með byssuna og spilamennskuna,
en Bud Spencer veit hvernig hann á að ■
nota hnefana.
Aðalhlutverk: Terence Hill,
Bud Soencer. Frank Wolff.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15
Bönnuð innan 12 ára.
Salur 4
Bresk mynd. Leikstjórar eru Ron
Peck og Paul Hallan.
í myndinni er leitast við að gefa raun-
sanna mynd af lífi homma.
Sýnd kl. 3
Ameríski frændinn
eftir: Alain Resnais.
Hann hefur meðal annars gert Hirosima
Mon Amour og Providence.
Ameriski frændinn segir sögu þriggja
persóna og lýsir framabrölti þeirra. Mynd
þessi fékk „The special Jury Prize" í
Cannes 1980.
Aðalhlutverk: Gerard Depar Deu, Nic-
ole Garcia og Roser Pierre.
Sýnd kl. 5
Siðustu sýningar
Félagsskírteini seld við innganginn.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra okkar
vegna!
Snákurinn
Venom er ein spenna frá upphafi til
enda, tekin í London og leikstýrö af Piers
Haggard. Pett er mynd fyrir þá sem unna
góðum spennumyndum. Mynd sem skil-
ur mikið eftir.
Aðalhlutverk: Oliver Reed, Klaus Kin-
ski, Susan George, Sterling Hayden,
Sarah Miles, Nicol Williamson.
Myndin er tekin i Dolby og sýnd í 4ra
rása stereo
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 9.
(10. sýningarmánuður)
Reglugerð frá 1. janúar 1983:_
Stórhækkun
tryggingabóta
Tekjutrygging, heimilisuppbót og
vasapeningar skerðast ekkert
þrátt fyrir bráðabirgðalögin
Svavar Gestsson heilbrigðisráð-
herra gaf í gær út reglugerð um
hækkun bóta almannatrygginga
frá og með 1. janúar 1983. Ellilíf-
eyrir, tekjutrygging og heimilis-
uppbót hefur því hækkað um
13.25% frá því í nóvember með
þessum ráðstöfunum ráðherra.
Tekjutrygging hækkar um ára-
mót um 2.68% og hefur því hækk-
að um 15.44% frá því í nóvember.
Heimilisuppbótin hækkar nú um
4.5% og hefur einnig hækkað um
15.44% síðan í nóvember. Þá er
gert ráð fyrir að vasapeningár
hækki að sama skapi. Þessar
ráðstafanir þýða að með þessum
hækkunum skerðast þessir bóta-
flokkar ekkert þrátt fyrir ákvæði
bráðabirgðalaga ríkisstjórnar-
innar.
Heildarhækkun ellilífeyris, tekj-'
utryggingar og heimilisuppbótar
einstaklings verður því úr 5.540 kr.
í nóvember í 6.106 kr. í desember
(10.2% hækkun) ogí 6.274 krfrá 1.
janúar sem er 2.7% hækkun frá því
1. desember.
í frétt frá heilbrigðis- og trygg-
ingaráðuneyti segir að annar líf-
eyrir hækki alls um 10% frá því sem
var í nóvember. Þannig hækkar
elli- og örorkulífeyrir úr 2.227 kr. á ~
mánuði miðað við nóvember í
2.450 kr. í janúar næstkomandi.
- v.
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins
í Reykjanesi:
Fullur stuðningur
við iðnaðarráðherra
Kjördæmisráð Alþýðubanda-
lagsins í Rcykjaneskjördæmi hefur
lýst yfir fullum stuðningi við Hjör-
leif Guttormsson iðnaðarráðherra
í svokölluðu álmáli. í samþykkt
kjördæmisráðsins segir:
„Fundurinn telur að tillögur
Guðmundar G. Þórarinssónar og
Framsóknarflokksins í álviðræðu-
nefnd endurspegli engan veginn
möguleika íslendinga til að rétta
hlut sinn í samskiptum við eigend-
ur álversins í Strauinsvík,
auðhringinn Alusuisse. í þessu
sambandi má ekki gleymast að for-
mælendur auðhringsins innlendir
hafa allt frá upphafi þessa máls
reynt með áróðri sínum að gera
sem minnst úr auðsæjum
samningsbrotum hans og-
óeðlilegum viðskiptaháttum, jafn-
vel þótt erlendir óháðir endur-
skoðendur og lögfræðingar hafi
staðfest ótvíræðar upplýsingar þar
að lútandi.
Þessir aðilar staðfesta að órétt-
mæt verðlagning Alusuisse á að-
föngum til álversins ásamt hag-
ræðingu afskrifta nemi rúmlega
600 miljónum króna. Þá hafa fær-
ustu embættismenn íslenskir bent á
að orkuverð til álversins sé um
þrisvar sinnum of lágt. Skiptir þá
ekki máli hvort orkuverðið er mið-
að við samkeppnishæfni álversins á
sölumörkuðum eða framleiðslu-
kostnaðarverð orkunnar hér
innanlands.
Flokksráðið fordæmir því harð-
lega tillögur Guðmundar og Fram-
sóknarflokksins og bendir á að
með þeim er teflt í tvísýnu sam-
stöðunni að baki hinum íslenska
málstað og stuðlað að þeim glund-
roða innanlands í máli þessu sem
auðhringurinn Alusuisse hefur
lengi stefnt að.“
- v
Herþota á Reykjavíkurflugvelli:
Þrumugnýr í
miðborglnni
Vegfarendur og íbúar í nágrenni
Reykjavíkurflugvallar hrukku við
sncnima í gærmorgun þcgar þrum-
ugnýr rauf snögglega morgunk-
vrrðina. Ástæðan var flugtak
danskrar herþotu Gromma III af
Reykjavíkurflugvelli. Þotan hélt
héðan álciðis til Syðri Straumfjarð-
ar eftir sólarhringsviðdvöl.
Margir hrukku illilega við og
vissu ekki upp á sig veðrið þegar
þotan hóf sig til flugs. Starfsmenn í
flugturninum á Reykjavíkurflu-
Betrumbót
Á Sjónarhorni si. þriðjudag féll
vegna niistaka niður kynning á
greindarhöfundi Sophusi Bertels-
en, en grein hans bar yfirskriftina
Þankar um þý. Beðist er velvir-
ðingar á þessum mistökum. Sop-
hus er verkamaður við Bæjarút-
gerð Hafnarfjarðar. Sophus hefur
skrifað greinar í Þjóðviljann og
víðar. Sophus er hagmæltur vel.
gvelli sögðu í gær að þessi þota
hefði verið óvenju hávær. Mikið
annríki var á flugvellinum í gær, því
auk herþotunnar lentu tvær einka-
þotur og þrjár erlendar vélar sem
verið var að ferja yfir hafið á vellin-
um, auk þess sem mikið annríki var
í innanlandsflugi.
- lg