Þjóðviljinn - 21.12.1982, Page 12

Þjóðviljinn - 21.12.1982, Page 12
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. desember 1982 Gönguskíðafólk gönguskíðagallar ,6^°° SPORTBORG H/F ýÖ* Hamraborg 6, Kóp. — Sími 44577. EINLÆGAR ÞAKKIR flyt ég öllum þeim sem sýndu mér vináttu sína og hlýhug á sjötugsafmæli mínu þann 15. desember. Með bestu óskum um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. ída Ingólfsdóttir. Hljómleikar á Borginni í kvöld: Rimlarokkarar með sína fyrstu opinberu hljómleika. Bergþóra Árnadóttir kemur fram. Hljómleikar verða á Borginni í kvöld, þriðjudag, þar sem koma fram Bergþóra Árnadóttir og síðan Rimlarokkarar undir stjórn Rúnars Þórs Péturssonar. Rúnar segir að hér sé um bráðabirgðahljómsveit að ræða sem spili þar til hinir eiginlegu rimiarokkarar í Fjötrum hafa lokið við að afplána dóma sína á Litla-Hrauni. Þeir sem nú aðstoða Rúnar við að koma rimlarokkinu á framfæri eru Þórarinn Magnússon hljóm- borðsleikari, aö vestan eiris og Rúnar og var einhvern tímann í Bókmenntir Framhald af 6. siöu. Hvernig getur hún fundið tösk- una, sett af stað leit, án þess að raska þeirri mynd af sjálfri sér, ör- uggri og fullkominni, sem hún vill að aðrir trúi; mynd sem er henni þeim mun meira sáluhjálparatriði sem hún trúir minna á hana sjálf? Undir fáguðu yfirborðinu býr nefnilega hamslaust öryggisleysi, mannhræðsla, ekki vottur af sjálfs- trausti og djúpstæö angist sem hún reynir ekki að vinna úr. Og þessi skelfda kona hleypur enn á sig þeg- BG, Helgi Kristjánsson bassa- leikari, djassisti góður og var í hin- um nýlátna Kaktus, og loks Ólafur Þórarinsson gítarleikari og söngv- ari úr sömu sveit, en hefur lengst af ar hún sér út um hótelgluggan að fuglsungi dettur úr hreiðri niður á grasflötina. Endir sögunnar er mjög fallegur. í þessari sögu er, að því er mér finnst, nýr innileiki og opnari frá- sögn en í rnörgum eldri sögum Svövu. Vissulega er þetta táknræn saga en hin harða, ópersónulega og málefnalega aðferð eldri sagnanna er ekki í þessari sögu. Það er eins og hafi losnað um eitthvað. Með þessu er ég ekki að segja að hugmyndafræðilegu sögurnar séu ekki þrælgóðar, eins og þær eru, aðeins að í þessari sfðustu sögu er kominn dýpri, persónulegri tónn, meiri áhersla á konuna og mann- gengið undir nafninu Labbi í Mán- um, þótt tímakorn sé síðan sú fræga rokksveit setti upp tærnar. Rimlarokkarar þessir komu fram á Rokki gegn vímu sl. föstu- dag og voru þá meðfylgjandi myndir teknar: Labbi með gítar- inn, Rúnar við trommurnar, Helgi með bassann og Þórarinn við hljómborð. (Ljósm. - eik—). eskjuna sem ber söguna uppi án kþess að nokkuð dragi úr kvenna- pólitískum áhrifum sögunnar. Hið sama finnst mér um sögurnar Veisluglamur hf og Sund sem báðar eru nýjar af nálinni. Mér finnst því að þessi síðasta bók Svö- vu gefi til kynna að það séu að verða breytingar á höfundarferli hennar sem bendi til þess að hann muni verða jafn merkilegur og spennandi hér eftir sem hingað til. Dagný P.S. Af hverju er aldrei tekið fram á bókum Iðunnar í ár hver gerir kápumyndirnar. Er það leyndar- mál? Pinnahúsgögn frá Júgóslavíu PIÐ TIL KL. 22 f KVÖLD ÝRINNGANGUR JL - PORTIÐ ÆG BÍLASTÆÐI ___ funið okkar wLh agstæðu jón Loftsson hf. reiðsluskilmála. Hringbraut 121 Sími 10600 Giiii sí m m pms (m Hlli liillíU BiL M » m Hvort sem pakkinn er ^ linur eða Á harður * • • viðtakandinn lítill eða stór — gæti orðið öllum gjöfum verðmætara að láta endurskinsmerki fylgja. Þau fást nú í apótekum um allt land, í mörgum matvöruverslunum og nokkrum ritfanga- og bókabúöum. «IUX IFERÐAR í i. / \ \ \ K N \ \ ■y '».•».. I A t I. t ». Námsvist í Sovétríkjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum íslendingi skóla- vist og styrk til háskólanáms í Sovétríkjunum háskólaáriö 1983-84. Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 14. desember 1982.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.