Þjóðviljinn - 21.12.1982, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 21.12.1982, Qupperneq 13
Þriðjudagur 21. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 17.-23. des- ember er í Háaleitisapóteki og Vesturbæj- arapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu urr helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hic síöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: IVIánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. gengiö 14. desember Kaup Sala Bandaríkjadollar...16.514 16.564 Sterlingspund......26.579 26.660 Kanadadollar.......13.353 13.394 Dönskkróna......... 1.9259 1.9318 Norskkróna......... 2.3401 2.3472 Sænsk króna........2.2336 2.2403 Finnsktmark........ 3.0810 3.0903 Franskurfranki..... 2.4002 2.4075 Belgiskurfranki.... 0.3461 0.3472 Svissn. franki..... 8.0039 8.0281 Holl.gyllini....... 6.1585 6.1771 Vesturþýskt mark... 6.7903 6.8109 ítölsk líra........ 0.01172 0.01175 Austurr. soh....... 0.9649 0.9678 Portug. escudo..... 0.1809 0.1814 Spánskurpeseti..... 0.1282 0.1286 Japansktyen........ 0.06733 0.06753 Irsktpund..........22.542 22.610 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............18.220 Sterlingspund..................29.326 Kanadadollar...................14.733 Dönskkróna..................... 2.124 Norskkróna..................... 2.581 Sænskkróna..................... 2.464 Finnsktmark................... 3.0903 Franskurfranki................. 2.648 Belgiskurfranki................ 0.381 Svissn.franki.................. 8.830 Holl.gyllini................... 6.794 Vesturþýpkt mark............... 7.491 Itölsklíra..................... 0.012 Austurr. sch................... 1.064 Portug. escudo................. 0.199 Spánskurpeseti................. 0.141 Japansktyen.................... 0.074 Irsktpund......................24.871 Barnaspitali Hringsins: Alla dagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeila: Kl. 14.30-17.30 Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heiisuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstig: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.1) 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum....... 8,0% b. innstæðuristerlingspundum 7,0% c. innstæöuriv-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar,forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 3J,0% 3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími mir.nst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% krossgátan Lárétt: 1 lof 4 kallar 8 hjara 9 drjúpa 11 trútt 12 gleöi 14eirts 15 blása 17 ornir 19 vitund 21 auli 22 frásögn 24 manni 25 elska Lóðrétt: 1 heilög 2 árna 3 háöi 4 dolfallinn 5 hljóma 6 espaði 7 kjáninn 10 leiftur 13 veggs 16 guðir 17 stóra 18 að 20 flas 23 tvíhljóði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 bras 4 basl 8 kveikja 9 aska 11 skóg 12 kvarna 14 nn 15 tært 17 skeið 19 óar 21 puð 22 illt 24 álar 25 afar Lóðrétt: 1 brak 2 akka 3 svarti 4 bisar 5 akk 6 sjón 7 lagnir 10 svikul 13 næði 16 tólf 17 spá 18 eða 20 ata 23 la ksevieiksheimilið Afgreiðslukonan ætlar bara að líta á veðrið. Hún ætlar ekkert að éta þetta! læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan_________________________ Reykjavík..............sími 111 66 Kópavogur...................sími 4 12 00 Seltjnes.................sími 1 11 66 Hafnarfj.................sími 5 11 66 Garðabær.................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabílar: Reykjavík .............sími 1 11 00 Kópavogur...................sími 1 11 00 Seltj.nes................sími 1 11 00 Hafnarfj.................sími 5 11 00 Garðabær.................sími 5 11 00 1 2 3 □ 4 5 7 8 9 10 • 11 12 13 □ 14 □ □ 15 16 • 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 • 24 n 25 folda svínharður smásál tilkynningar Bókasýning í MlR-salnum, Lindargötu 48, er opin daglega kl. 16-19, nema á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14-19. Auk um- 400 sovéskra bóka eru á sýningunni á annað þúsund frímerki og allmargar hljóm- plötur, útg. ásiðustu árum. Kvikmyndasýn- ingar á sunnudögum kl. 16. Aðgangur ókeypis. Pjoðminjar: Sett hefur verið upp i anddyri Þjóðminja - safns Islands sýning um þróun íslenska lorf- bæjarins, með Ijósmýndum og teikningum. Sýningin, sem nefnist „Torlbærinn frá eldaskála til burstabæjar," er öllum opin á venjulegum sýningartíma safnsins, mán- ud. fimmtud. laugard. og sunnudag kl. 13- 16 fram til 1. feb. Sýningin er farandsýning og er liður í þvi samstarfi safna i Færeyjum, Grænlandi og Islandi sem nefnt hefur verið „Útnorður- safnið." Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 15-17 simi 31575. Giro nr. samtakanna er 44442-1 minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangef- inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargöfu 2, Bókaverlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minning- argjöfum i sima skrifstolunnar 15941, og minningarkortin siðan innheimt hjá send- anda með giróseöli. - Pá eru einnig til sölu á skrifstofu lélagsins minningarkort Barna- heimilissjóös Skálatúnsheimilisins. - Mán- uðina april-ágúsl verður skrifstofan opin kl. 9-16, opiö i hádeginu. Minningarkort Styrktarfelags vangef- inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skritstofu fé- lagsins, Háteigsveg 6. Bókabúö Braga, Læjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Kirkjuhúsinu, Klapp- arstig 27. Stefánsblómi við Barónsstig. Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31. Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minning- argjöfum i sima skritstofunnar 15941, og minningarkortin siðan innheimt hjá send- anda meö giróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. dánartídindi Emilfa Friðriksdóttir Fagrahvammi, Hveragerði lést 16. des. Eftirlifandi maður hennar er Ingimar Sigurösson. Ingigerður Guðnadóttir, 41 árs, handa- vinnukennari Logalandi 8, Rvík lést 17. des. Eftirlifandi maður hennar er Bjarni Þjóðleifsson læknir. Sigurður Þorsteinsson Hrafnatóttum, Djúpárhrepp lést 17. des. Kristjana Kristjánsdóttir Skúlagötu 62, Rvík lést 19. des. Eftirlifandi maður hennar er Björgvin Ágústsson bílstjóri. Helgi S. JOnsson Auslurgötu 10, Keflavík lést 18. des. Ettirlifandi kona hans er Þór- unn Ólafsdóttir. Jón Guðmundsson Furugerði T, lést 18. des. Eftirlifandi kona hans er Valfriður Guðmundsdóttir. Kristensa Marta Steinsen Hjálmholti 3, Rvík lést 19. des. Eftirlifandi maður hennar er Vilhelm Steinsen bankafulltrúi. Katrin Elísabet Sveinsdóttir Faxabraut 38A, Keflavik var jarösett 18. des. Gunnar Stefán Guðmundsson bilstjóri Nýlendugötu 19c, Rvik lést 9. des. Útförin hefur farlð fram í kyrrþey. Júliana Þuríður Gíslína Einarsdóttir, 79 ára, var jarðsungin um helgina. Hún var dóttir Ólavíu Guðmundsdóttur frá Harö- bala í Kjósarhrepp og Einars Gislasonar úr Grímsnesi. Maður hennarvar Sigfús Jóns- son á Blikastöðum. Börn þeirra eru Kristinn, Guðmundur og Liija, gift Pétri Guðmundssyni í Vogi á Fellsströnd. Svanfrfður Þórunn Halldórsdóttir, 86 ára, var jarðsungin um helgina. Hún var dóttir Þorbjargar Kristjánsdóttur og Hall- dórs Jónssonar frá Svanshóli í Stranda- sýslu. Svanfríður Þórunn dvaldi á Svans- hóli til æviloka. Karl Ómar Hinrlksson, 47 ára, Akureyri var jarðsunginn um helgina. Eftirlilandi kona hans er Gunnlaug Heiðdal Kristjáns- dóttir. Sigríður Hallsdóttir, 85 ára, Akranesi var jarðsungin um helgina. Hún vardóttir Halls Guðmundssonar bónda á Stóra-Fljóti í Biskupstungum og Sigriðar Skúladóttur. Maður hennar var Þórður Ásmundsson verkamaður á Akranesi. Börn þeirra eru Kristbjörg sjúkraliði, gift Hilmari Þórarins- syni, Skúli forstöðumaður, kvæntur Soffíu Alfreðsdóttur, Bragi bókaútgefandi, giftur Ástu Gústavsdóttur og Birgir deildarstjóri ída Pétursdóttir Bjarnason var jarðsung- in i gær. Hún var dóttir Hildar Amaliu Karó- línu Sigurðardóttur og Péturs Magnúsar Bjarnasonar. Sonur hennar er Úlfar Hild- ingur. Gunnar Símonarson, 66 ára, verkstjóri í Rvik var nýlega jarösunginn. Hann var sonur Simonar Sveinssonar á Siglufirði og Pálínu Pálsdóttur úr Ólafsfirði. Eftirlifandi kona hans er Þóra Einarsdóttir frá Ef ri-Brú í Srímsnesi. Þau eignuöust 6 börn. Gunn- ar var verKstjori nja Sildarútvegsnefnd.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.