Þjóðviljinn - 24.12.1982, Síða 1
DJOÐVIUINN
Þjóðviljinn
óskar
landsmönnum
öllum
gleðilegra
jóla!
desember 1982
föstudagur
47. árgangur
288. tölublað
Spá Veðurstofunnar
„Eg hcld að það sé óhætt að spá
allgóðu veðri uin jólin. Lægð við
(irænlandshaf stjórnar vcðrinu að
nukkru leyti, því í dag aðfangadag,
verða suðlægar áttir ríkjandi uin
allt land, tiltululega hlvtt í veðri,
svuná um frustmark ug gengur á
með éljuin, slyddu ug jafnvel rign-
ingu“, sagði Halliði Jónssun hjá
Veðurstufu islands aðspurður um
jólaveðrið. Hann kvaðst ekki vilja
spá því að jurð væri auð' simiian-
lands, en snjór yrði þó með minna
móti.
Hjörleifur
Guttormsson
Mælirinn
að fyllast
Leiktjaldamálari í biskupsstól. Viðtal við Sigurjón Jóhannsson um jólaleikrit
Þjóðleikhússins. Ljósm.: Atli.
Kftir að fréttatilkynning
iðnaðarráðuneytisins harst í
gær hafði l>jnðviljinn
samband við Hjörleif (iutt-
nrmssun iðnaðarráðherra,
sem nú er í Neskaupstað, ug
innti hann áiits á svari Alu-
suisse-manna.
Hjörleifur sagðj: „l>etta
svar Alusuisse viö tillögum
mínum er mjög skýrt. Fyrir-
tækiö virðist meta stööuna
hérlendis þannig, ;iö þaö geti
hoöiö ísiendingum nánast
livaö sem er. I>ar ráöa eflaust
mestu þeir hrestir sem fram
hafa komiö hér á landi aö
undanförnu. I’eir Alusuisse-
menn ættu ekki aö treysta um
of á þessar aöstæöur. I>aö er
hægt aö fylla mælinn þannig
aö menn finni sig knúna til aö
sameinast um íslenskan mál-
staö og leggja allar deilur til
hliöar. Nú ríöur á aö slík sam-
staöa myndist, og þá mun
ekki skorta úrræði til aö ná
rétti okkar.
Eg er þess fullviss, aö al-
menningur áttar sig æ hetur á
eöli og þýðingu þessa máls og
mun ýta á eftir aögeröum af
hálfu stjörnvalda og stuöningi
viö þær innan stjórnmála-
flokkanna."
Neita að mæta á fundi fyrr
en í febrúar
Alusuisse aö taka upp viðræður urn
endurskoöun samninga um álver-
iö, aö samkomulag hafi áöur veriö
gert um aö setja ágreining um
skattgreiðslu ísal í sérstaka geröar-
dómsmeöferösámkvæmt þeirra til-
lögum.
Er jaínframt tekiö fram aö hyrj-
unarhækkun á raforkuveröi komi
ekki til greina, nema gegn á-
kveðnum viöhótarskilyröum, og
að krafa um slíka hækkun af ís-
lands hálfu sé óréttmæt.
Stungiö er upp á aö sendir veröi
sérfræöingar hingaö frá Alusuisse
síðari hluta janúar 19X3 til
desemher n.k. til aö ræöa þann
samkomulagsgrundvöll sem
iðnaöarráðherra sendi Alusuisse
21. desemher sl.
í svarskeytinu kemur fram aö
Dr. Múller telur sig ekki geta mætt
til fundar í desemher mánuði og
ennfremur aö liann telji sig hund-
inn allarwjanúar mánuö, oggeti því
ekki komiö til fundar fyrr en þá í
febrúarmánuöi 1983.
í skeytinu er lýst yfir vonbrigö-
um meö tillögu iðnaöarráöherra
um samkomulagsgrundvöll. l>ess í
staö er minnt á tilboö Alusuisse frá
10. nóvember sl. Tekiö er fram aö
því aðeins komi til greina af hálfu
Síðdegis í gær barst iðnaðar-
ráðuneytinu svar Alusuisse við til-
niælum iðnaðarráðherra um fundi
milli jóla ug nýárs til að ræða þann
samkomulagsgrundvull sem ráð-
herra sendi Alusuisse-munnum 21.
des. sl. Svarskeytið er undirritað af
P. Miiller, formanni framkvæntd-
astjórnar auðhringsins.
I fréttatilkynningu sem iönaðar-
ráöuneytiö sendi frá sér um málið
segir svo:
„Iönaðarráðuneytinu barst síöla
í'dag svarskeyti frá dr. P. Múller,
formarini framkvæmdastjórnar
Alusuisse, við tilmælum iönaöar-
ráðherra um fund 28. og 29.
Hjörleilur (íutturmsson
viöræöna um raforkuverö og sam-
keppnisstööu áliöju hérlendis.
lönaöarráöherra mun kynna
þessi viöbrögö Alusuisse á næsta
ríkisstjórnarfundi ■ og jafnframt
veröa til athugunar næstu skref af
íslands hálfu í ljósi hinnar nei-
kvæöu afstööu Alusuisse".
Við hirtum kalla úr
bók Kennedys ug
llatficld um
stöðvun
kjarnurkuvíg-
búnaðar og fjöllum
um byltingu
Weinbergers.
Bróðir ukkar,
Færeyingurinn.
Greinar og viðtöl
Asdísar
Skúladótturfrá
Færeyjum.
wm?
Kvikmyndin Með allt á hreinu
færgóðar viðtökurug við birtuin
í dag umsagnir um hana á
kvikmvndasíðu ug á poppsíðu.