Þjóðviljinn - 24.12.1982, Síða 7
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7
Hafnarfjarðarbær tekur þátt í endurskoðunarkostnaði:
Fær einnig grelddan hagnað
Matthías Á.
Mathiesen
mótmælti
kröfum
Hafnarfjarðar
í sinni
ráðherratíð
I ijármálaráðherratíð Matthías-
ar A. Mathiesen sendi ráðuneyti
hans Hafnarfjarðarbæ bréf þarsem
það lýsir því yfir að það geti ekki
fallist á krofu hæjarins um endur-
greiðslu á endurskoðunarkostnaði.
Taldi ráðuneyti Matthíasar þvert á
móti cðlilegt að kostnaðurinn sé
greiddur af þeim aðilum sem njóta
tekna af framleiðslugjaldi af út-
fiuttu áli, „enda er Ijóst að til-
jjangur endurskoðunar á bókhaldi
ISAL er sá að gæta hagsmuna
þessara aðila4'. Þetta bréf úr tíð
Matthíasar kom fram í svari Ragn-
ars Arnalds fjármálaráðherra við
fyrirspurnum Matthíasar m.a. unt
hvort Hafnarfjarðarbæ hefði áður
verið gert að axla viðlíka kostnað.
Matthías Á. Mathiesen og aðrir
þingmenn Reyknesinga liiifðu lagt
fram fyrirspurnir til fjármálaráð-
herra um þaö hversvegna I fafnar-
fjarðarbæ væri gert að taka þátt í
kostnaði vegna rannsókna á bók-
haldi ÍSAL, hvort bærinn hefði
áðurgreitt viðlíka kostnað, hvenær
greiðslur hófust, skiptingu kostn-
aðár og fleira.
Matthías Á. Mathicscn býsnaðist
sérstaklega yfir því að Hafnar-
fjarðarbær þyrfti að taka þátt í
þessum kostnaði og kvað það í
hæsta máta óeðlilegt.
Á öndverðum
meiði viö
sjálfan sig
Ragnar Arnalds sagði ma.: „Þær
Matthías Á. Mathiescn. Sendi bréf
árið 1974 til að mótmæla því sem
hann er santþykkur árið 1982.
reglur sem farið hefur verið eftir
við skiptingu tekna af álgjaldi eru
því miður ekki eins formlegar og
skyldi. Hafnarfjarðarkaupstaður
hefur frá upphafi fengið greidda
hlutdeild af þessum tekjum. Þrátt
fyrir að lög kveði ekki skýrt á unt
þetta atriði þá hafa veriö settar
reglur sem farið hefur verð eftir.
Samkvæmt þeim hefur Hafnar-
fjörður fengið jafnvirði 250 þúsund
bandaríkjadoliara af heildartekj-
utn af álgjaldinu (iskiptu og að auki
18% af árlegum heiidartekjum af
gjaldinu. Sagði Ragnar það brýnt
að setja lög um þetta mál.
Þá vitnaði Ragnar til fyrri tíðar
og svaraði þeirri spurningu Matthí-
asar og félaga um hvort Hafnar-
fjarðarbæ hefði verið gert að axla
viðlíka kostnað af endurskoðun
játandi:
„Sem dæmi má nefna að kostn-
aður við endurskoðun á starísemi
Álfélagsins á árinu 1973 var dreg-
inn frá árgjaldi óskiptu á árinu
1974. Hafnarfjarðarbær mótmælti
þessu formlega og var svar fjár-
málaráðuneytisins við þeim mót-
mælum á þessa leið:
„Hafnarfjarðarbær
c/o bæjarstjóri
Kristinn Ó. Guðmundsson.
Ráðuneytinu hefur borist bréf
yðar dags. 28. okt. 1974 þar sent
því er mótmælt að Haínarfjarðar-
bæ beri á nokkurn hátt að standa
undir kostnaöi af endurskoðun
sent framkvæmd var á bókhaldi
ÍSAL skv. ósk ráöuneytisins og
þess krafist að hluti I hd'narfjarðar-
bæjar af kostnaði þessum kr.
344.237.- verði endurgreiddur
bæjarsjóði.
Ekki kemur fram í bréfi yðar
hvort Hafnarfjarðarbær sé eða hafi
verið andvígur því að endurskoðun
skv. gr. 27.03 í „Álsamningnum”
fari frant í bókhaldi ísal.
Heildarkostnaður
/ . •• /
í tvo ar
í svari Ragnars kom m.a. skipt-
ing kostnaðar á árununt 1981 og
1982 vegna endurskoðunar á bók-
haldi ÍSAL.
Skipting kostnaðar á árinu 1981 var sem hér segir:
a) Aðkeyptsérfræðiþjónusta................ 2.505.202
b) Ferðakostnaður.............................97.646
c) Funda- og risnukostnaður...................39.951
d) Annað.................................... 189.004
Samtals 2.832.803
Útlagður kostnaður vegna starfsemi íslenska álfélagsins frá 1. janúar til
31. október 1982 var sem hér segir:
a) Aðkeyptsérfræðingaþjónusta............ .2.723.694
b) Ferðakostnaður.............................82.275
c) Funda- og risnukostnaður................... 74.994
d) Annað ................................... 349.172
Samtals 3.230.135
Meðtalið í öðrum kostnaði eru nt.a. beinar launagreiðslur og akstur.
Ráðunevtið getur ekki fallist á
þá kröfu sem frant kemur í bréfi
yöar um endurgreiðslu á endur-
skoðunarkostnaðinum. Ráðuneyt-
ið telur þvert á móti eðlilegt að
kostnaður þessi sé borinn af þeim
aöilum sent njóta tekna af fram-
leiðslugjaldi af útfluttu áli, enda er
ljóst að tilgangur endurskoðunar á
bókhaldi ÍSAL er sá að gæta Itags-
muna þessara aöila"."
Þá kom fram í máli Ragnars að
athugasemdir 1 iafnarfjarðarbæjar
hefðu ekki verið teknar til greina
frekar Iteldur en í fjármálatíð Matt-
híasar Á Mathiesen en málið væri
liins vegar í áframhaldandi at-
hugun.
Fins og líkum lætur varð fátt um
svör, en þeir Mattiiías Á. Matliie-
sen og Kjartan Jóhannsson mót-
Ragnar Arnalds Ijármálaráðherra
dró upp brél' úr pússi sínu.
mæltu engu að síður að ríkisvaidið
ráðstafi tekjustofni sjálfstæðs
sveitarfélags.
- óg
f/2
f ó4 <
i/rrtr
Um jól og áramót
AöJ'anf’adagur
.lólada}>itr
Antiar í jólum
Gamiársdagur
Nýársdagur
lokaö
lokafí
opifí frd kt. /<S’
opifí frá kl. 14
opifí frákl. IS
Á annan í jólum og á nýársdag bjóöum viö, auk hins fjölbreytta matseöils hússins, sérstaka
hátíöarrétti bæöi kvöldin.
ANNARí JÓLUM A' völdverður: Revklur lax nilspiiuiisósu og ‘éggjahrœru. NÝÁRSDAGUR Kvöldveröur: Kjötseyöi ..Roval"
- o - - o -
Smjörsteiktir humarhalar m/hvílvínsrjómasósu eóa Innbakaóur nautavöövi „Wellington'■ m/Jerskum svefypum og bökuöum kartöflum. 1 Ivitvinssoöin fylll smálúda mllmnuirsósu. róii AIi-oiiiI iii/Hiyiirtitlc-sosn. hiik utilun cphtnt t>\> hrtíiiiii)uni kurtöjium.
- o - - () -
Heimalagaöur melónu-ís. (Inmil Miiriiicr-Jromai’i'.
Við á Lækjarbrekku sendum landsmönnum bestu jóla- og nýárskveðjur og
þökkum gestum okkar ánægjuleg samskipti á árinu, sem er að liða.
(/ ((>//« i/«>//(t
Bankastræti 2
Bankastræti 2
Borðapantanir s. 14430
Veislupantanir s. 10622
ISLAND-DAHM0RK2
w
_
MATTUR HINNA M0RGU
Laiigardalshöll, þríðjudaginn 28.des. og miðvikudaginn29.des.kl.2000