Þjóðviljinn - 24.12.1982, Page 8

Þjóðviljinn - 24.12.1982, Page 8
► 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. desember 1982 r I > r r ► mzf. , ■ ■ ■; Fyrir nokkru fór fram Reykjavíkurmót í íþróttum fatlaðra. Ljósmyndari Þjóðviljans, -gel- var mætt- ur á staðinn og tók talsvert af myndum. Nokkrar þeirra hafa þegar birst en nú grípum við á það ráð að birta þær sem eftir eru. íþróttir meðal fatlaðra á íslandi eru í miklum upp gangi og þegar keppendur héðan hafa farið á mót erlendis hafa þeir jafnan staðið sig með ágætum og unnið frækna sigra. En, í íþróttum fatlaðra er sigurinn ekki aðalatriðið; þar er þátttakan sjálf stærsti sigurinn fyrir hvern einstakling.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.