Þjóðviljinn - 24.12.1982, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. desember 1982
daegurmál (sígiid?)
Stuðmenn og Grýlur/Með allt á hreinu:
Rætist nú „íslenski draumurinn”?
Andrea
Jónsdóttir
skrifar
Meö allt á hreinu er breiöskífa
sem inniheldur lög úrsamnefndri
kvikmynd Ágústs Guömunds-
sonar (leikstjóra og höfundar
handrits í samvinnu viö Stuð-
menn)ogStuömanna. Heil 14lög
eru á skífunni: 10 meö Stuö-
mönnum, 2 meö Grýlunum og
eitt syngja allir í sátt og samlyndi,
„Uti í Eyjum", í úrhellismígandi
rigningu á síöustu þjóöhátíö.
Ekki komust öll lög „Meö allt á
hreinu" á eina plötu og getum viö
því hlakkað til rest.irinnar á
næsta ári, en þaö er skemmst frá
því aösegja aö sú sem út er komin
er hreint frábter. Frábær er luin
ein og óstudd. en þegttr maöur er
líka'búinn aö sjá myndina er
hreint og beint unaöslegt aö
hlusta á hana.l laganlega geröir
textarnir veröti meirti en fyndnar
hendingar og tengjast mann-
elskulegu skopskyninu sent geng-
ur í gegnum alla myndina „Meö
tillt á hreinu". (Og nú get ég ekki
stilll mig um ;iö leggja orö í belg
um kvikmyndina þótt það sé gert
á öörum staö í blaöinu í dag og
fagmannlegar.) Þaöert.d. hreint
og beint dásamlegt hvernig Stuð-
menn og leikstjórinn sýna, en á
ómeövitaöan hátt í myndinni,
karlpungsku sína (?) ogfleíri, t.d.
í atriöinu þar sem leikin eru lögin
íslenskir karlmenh (á Akureyri)
og þó iilveg sérstiiklega á
„Stokkseyrarbakkti" í liiginu
llaustiA ’75. I'orsöngvari lagsins
er Sif Riignhildardótlir í hlut-
verki einstieörar móöur 7 ára
drengs, sem „llafþór" trommiiri
(Ásgeir Oskarsson) hiiföi „sáö í
frjóiin svörö þegiir balliö var bú-
iö" haustnótt einii 1975 á
„Stokkseyrarbakkii ", Sif fer á
kostum í þessu stutta atriöi, bæöi
sem leikkoiiii og söngkona. I lér
höfum viö eigiiasl eitt stykki kab-
iirettsöngkonu!
Ásgeir Oskiirsson lætur lítiö á
sér bera, nema hvaö hann getur
ekki aö því ger; aö hiinn er firna
góöur trommari, en kemur reglu-
iega á óvart í þenn tveim atriöum
sem liann veröur aöalskotmark
„Meö iillt á hreinu": í skemmti-
legri kynningu Frímanns (Jakobs
Miigiuissoniir) á Stuömönnum og
svosem lítill (þ.e.ii.s. ekki mikill)
pabbi og viindræöiilegur en einn
af þessum giiöu slrákum sem ekki
er hægt annaö (eöa hvaö?) en aö
láta sleppíi meö aö hvorki standa
í stvkkinu né sýiuist bregöast iil-
gjörlegá. Þau Sif. Ásgeir og
„llöröur" litli koma snilldiirlegii
vel og „ektii" fvrir í þessum
„liiusaleikstengslum". og atriöiö
veröur bæöi fyndiniiii og gagn-
rýnna (þjóölélagsádeilan góölát-
legen þti meö broddi) þegar liinir
Stuömenn. léliigiir „Hidþórs".
fvlgjast í levni meö þessiiri „fjöl-
skyldu", sem aklrei mun getii
miöaö sig viö neina vísitölu, og
syngja: „Þaö er ekkert upp á
hann aö klagi. edrú alla dagii.
áviillt hefur boruiiö meöhmiö/
hann er vænn við menn og mál-
leysingja, létt er æ hiins pyngja,
margvíslegt liann styrkir mál-
efniö."
Og svo er þaö Eggert Þorleifs-
son í hlutverki rótara og bílstjóra
hljómsveitarinnar. Hann er
hreint óborganlegur í hinum
ýnisu vcrkefnum sem Stuömenn
hlaöa á hann - fulltrúi verkalýös-
ins var sagt meö tvíræöu glotti á
blaöamannafundi um daginn - en
má til sanns vegar færa.
Egill Ólafsson hefur áöur sýnt
okkur, t.d. í sjónvarpi (einn af
Ijósu punktunum í Snorra Sturl-
usyni), aö hann er leikari góöur
og hann er í essinu sínu í „Meö
iillt á hreinu", bæöi sem hljóm-
listiirmaöur og leikiiri. Sérstiik-
lega er göö upphafssena myndar-
innar þar sem okkur er sýnt inn í
myndinni „Meö allt á hreinu ".Ég
get ekki ímyndaö mér betri aö-
ferö við aö koma „boðskap" á
framfæri, þó aldrei veröi náttúr-
lega rekinn varnagli viö perlun-
um og svínunum.
„Með allt á hreinu" er sett
saman úr smámyndum úr hljóm-
sveita(lífs)baráttu Stuömanna og
Gæra, en myndar þó söguþráð
sem hvergi slitnar, sem verður
held ég að skoða sem frábært
starf leikstjóra, kvikmyndatöku-
manna (Daves Bridges og Ara
Kristinssonar), lýsingarmanns
(Daves) og klippara (Daves og
Gústa). Tæknilega séö er þetta
fagmannlegast unna íslenska
myndin og sú fyrsta íslenska þar
sem hljóöiö er í lagi. Júlíus Agn-
arsson og Gunnar Smári eiga
þann heiöur. (Hinsvegar mættu
Það er eins og þessir sumir
séu að skrifa um eitthvað
sem sé - eða hljóti aö vera - á
lægra piani en þeir, sem sagt
„dægur"tónlist og það „lága
plan" sem allt henni fylgjandi
hljóti að vera á. En þrátt fyrir allt
veröa þeir aö viöurkenna, með
semingi þó, að myndin sé góö.
Einhver reynir að afsaka sig með
kynslóöabilinu fræga, en nærtæk-
ari skýring held ég að sé hreint og
klárt menningarsnobb, meö allt á
hreinu.
Og ef „astraltertugubbiö" er
enn aö vefjast fyrir mönnum væri
kannski rétt aö gefa þeim hugsan-
legan lykil aö þeirri gátu: Stuð-
menn. (Sjá Slanguryröabók).
(Mikiö var þaö annars skemmti-
legt atriöi og löggurnar skondnar
í sínum óperu stíl, þeir Kristinn
ISI.t:.\SKIH hlNIMr.W
I KKI Hl \l il.
i n I nji \i
iu; it m k okkih in.ccj
11> t i:h i / .s i im i \m
ItHKIM.Ut
sifíi. mn\ on.iii
iltlWk lll tSOstHl $.11.41*)
Tlklt Tll. VIIJ .II) m.V/1
isT.wmtrr
SIA
iýtWAc ......
llmslagið gerði Anna R«gnvaldsdóttir....vel unnið, sérstaklcga forsíðumyndin af Stuðmönnum.
„reynsluheim" karlmannsins í
skallamálum. Egill og Ragnhild-
ur Gísladóttir eru þar frábær, og
hún sýnir okkur í þessari frum-
raun sinni á filrnu aö í henni býr
leikari.
Mjtig margir koma fram í
„Meö allt á hreinu" auk Stuö-
manna og Grýlanna, sem heita
Gærur í myndinni, en uppistaöa
söguþráöarins er barátta þessara
tveggja hljómsveita - kvennabar-
áttan í hnotskurn minnir mig aö
leikst jórinn Itafi sagt í sumar meö
„stuömanna"áherslu. Og meira
en þaö. Égersammála samstarfs-
manni niínum Tótu Sig. um aö
þett er líklega pólitískasta mynd
sem Itér liefur veriö gerö. og þá
sérstaklega meö þaö í luiga aö
hún höföar til æsku landsins. sem
horfir meö opnum huga. en ekki
fyrirfram mótaöar skoöanir á
mönnum og málefnum,og því
móttækileg fyrir mannelsku-
legum boöskap myndarinnar.
En svo fínn er húmorinn - og
leikstjórnin - aö aldrei nær pre-
dikunartónn upp á yfirboröið, og
mvndin er svo skemmtileg aö
hversu mikill „kallpungur" þú
ert, liversu bitur einsta’ö inóðir.
hversu sköllóttur eöa líkur „ein-
l'alda gæjanum" Dúdda rótara.
þá getur þú ekki annnaö en
skemmt þér kontmglega yfir
Iláskólabíósmenn gjarnan tann-
bursta tæki sín.) Búningar Dóru
Einarsdóttur og sviösmynd Önnu
Rögnvaldsdóttur falla eins og flís
viö rass aö öllu kraminu.
í heild er þetta sem sagt alveg
þrumugóö mynd, en þar aö auki
uppfull af bráðfyndnum smáat-
riöum. eins og t.d. þegar Dúddi
rótari eys sjó í bátinn en ekki úr,
tilburðir hans meö billjard-
kjuöann, andlit Valgeirs í gegn-
um bílrúöuna þar sent hann spek-
úlerar í tilverunni í laginu
Reykingar, rykfalliö stofnana-
málfar og tilburðir Jakobs
Magiuissonar, og svo stórkost-
lega smitandi hláturssena Önnu
Björns í tjaldi á þjóöhátíð í
Eyjum. þar sem hún fagnar- og
undrast - yfir sigri sínum, sem
I leklii umboösmaður Gæranna. í
baráttunni viö Stuömenn um
þj óöhát íöa rböll i n. Frábær
skrítla. Ilins vegar finnst mér aö
þetta heföi átt að vera lokasena
myndarinnar. en ekki sú næst-
seinasta.
Nú mun nóg komiö af kvik-
myndaskrifum poppskríbentsins.
sem þó ætlar að bæta gráu ofan á
svart með því aö kasta nokkrum
hnútum úr glerhúsi í suma þá
kvikmyndagagnrýnendur sem
skrifaö liafa um „Meö allt á
hreinu":
Sigmundson og Hjálmtýr Hjálm-
týsson).
Um plötuna
Jæja, það er svona þegar ritvél-
in hleypur útundan sér meö mann
í gönur. Nú veröur reynt aö halda
sér við efnið sem ráögert var í
upphafi greinar, plötuumsögn:
Lögin tvö Grýlnanna, Ekkert
mál og Maó gling, eru þaö besta
sem frá þeim hefur heyrst. Eins
og áður er bassi aðalsólóhljóð-
færiö, enda Herdís sallafínn
bassaleikari, taktföst, Ijóöræn og
lipur. Linda trommar meö góðu
„dræfi" í Maó og það er góö út-
setning á trommuleiknum í Ekk-
ert mál. Þaö lag er svar Gæranna
viö karlrembu Stuömanna (og
annarra). þræigott lagogfyndinn
texti eftir Ragnhildi. sem er
skemmtilega sunginn á víxl hjá
henni og hinum Gærunum/
Grýlunum.
Maó Gling er þrælhressilegt
rokklag meö austrænu ívafi. og
hjálpar þar ekki síst til „texti"
Ragnhildar (lagiö er eftir þær all-
ar) sem viö höfum í gæsalöppum,
því að hér er um aö ræöa ein-
hverskonar hljóðlíkingu viö kín-
versku og/eða japönsku, sem
Ragnhildur syngur snilldarlega.
Svo er allt saman uppfyllt með
hljómborösleik Ragnhildar ogj
.Spilakassinn’ hans Óla
Óli Þóröar var einu sinni í Rió-
tríói. Ég hef aldrei haft gaman af
því tríói og þess vegna kom Óli mér
þægilega á óvart með Spilakassan-
um, sem er hans önnur sólóplata.
Óli hefur með sér einvala lið á
„Kassanum": sænska grunndúett-
inn í hljómsveit Bjögga fer á kost-
um á bassa og trommum (Mikael
Berglund og Hans Rolin) og svo
„gutla” þarna á gítara Björgvin
Gísla og Björn Thoroddsen. Kalli
Sighvats rúllar á orgel, Eyþór
Gunnars og Pétur I Ijaltested á
hljómborö, Kiddi Svavars sjarmer-
ar alla uppúr skónum á saxann, en
Magnús og Jóhann bakradda Óia
sjálfan sem semur nokkur lög og
syngur aöalröddina allan tímann.
Olafur Þóröarson er þrælgóöur
lagasmiöur... og jafnvel enn betri
söngvari. Svo er hann líka húmor-
isti hinn besti sem kemur vel fram á
hlið 2, sem er í meira uppáhaldi hjá
mér en forsíðan sem er í rólegri
stílnum.
Á annarri síðunni eru lög sent
hæverskum en smekklegum gít-
arleik Ingu Rúnar í bakgrunnin-
um. Flott, Grýlugærur!
Þótt Grýlur skreyti plötuna
„Meö allt á hreinu" mun hún
sjálfsagt ganga undir nafninu
Stuömannaplata, þar sem þeir
eiga stærstan hlutann af henni og
eru náttúrlega alveg konung-
legir eins og á sínum fyrri plötum,
Sumar á Sýrlandi og Tívolí: Frá-
bær lög (sem Valgeir á flest), allt
frá væmnum söngvum (Slá í
gegn) gegnum íslenska slagara-
hefð (Uti í Eyjum) og til sígilds
hörkurokks (Sigurjón digri, þar
sem Flosi Ólafsson syngur meö
þeim þrumurokkraust í sköru-
legu hlutverki sínu sem Sigurjón
digri félagsheimilishúsvörður). Á
textana hefur veriö minnst.
Hljóðfæraleikurinn er óaö-
finnanlegur og meira en þaö.
Hljómborösleikur er í fljótu
bragöi mest áberandi og oft
snilldarleg sóló, sérstaklega á
píanó. Ekki er tilgreint á umslagi
neitt um hljóöfæraskipan Stuö-
manna á „Meö allt á hreinu"
(frekar en á fyrri plötum þeirra -
einskonar vörumerki), þannig aö
í þeim málum er sumt á huldu.
Aö vísu vitum viö um snillingana
Ásgeir Óskarsson á trommum,
Tómas Tómasson á bassa. Þórö
Árnason á gítar, líklega aöallega,
og þá Valgeir á „ryþma"gítar.
Hins vegar er þaö ágiskun mín að
Jakob eigi mesta hljómborðsflúr-
ið, enda þótt Egill sé síður en svo
neitt slor, hvorki á borði hljóms
né því síður í orði söngs. I því
síðastnefnda er hann hinsvegar
auöþekktur og á stærstan þátt í á
plötunni. Jakob Magnússon
lætur liins vegar líka töluvert að
sér kveöa í þeim málum og finnst
mér hann þrælgóður sem slíkur í
lögunum Rcykingar (eftir Sigurö
Bjólu og Valgeir) og Aö vera í
sambandi (eftir Jakob, Tómas og
Valgeir). Skemmtilegt er líka gít-
arsólóið í Reykingunum.
Annars fallast manni nú bara
hendur viö þá tilhugsun aö fara
aö tíunda hér allt það sem þeir
Stuðmenn gera vel á þessari
plötu. Ég segi því bara eins og
frægt er oröið: Kýld’ á eintak!
Aðstandendur „Meö allt á
hreinu" hafa sagt aö rnyndin fjall-
aöi um „Islenska drauminn", að
„meika’ öa“, ekki meö heppni,
eins og í þeim ameríska, heldur
meö mikilli yfirvinnu. Og þaö er
á hreinu aö viö gerð bæöi kvik-
myndar og hljómplötu hefur allt
það stuðfólk sem þar lagði hönd á
plóginn ekki veöjaö á neina hund-
aheppni né happa- og glappa-
aðferð. Hér hafa allir unnið í
sveita síns andlitis og mikla yfir-
tíö meöan á verkinu stóö. Og
uppskeran er líka samkvæmt því.
„Hiö íslenska ofleikarafélag" er
oröiö „prófessjónelt" undir
stjórn besta fagmanns íslenskrar
kvikmyndagerðar. Ágústs
Guömundssonar. Takk fyrir jól-
agjöfina „Með allt á hreinu" -
gleöileg jól. -A
hver nvbylgjupoppari gæti veriö
sæmdur af að flytja: Á hverjum
morgni, eftir Óla og Steina Egg-
erts. er besta lag plötunnar eftir
einhvern Peps sem ég held aö sé
skánverskrar ættar og Þorsteinn
Eggertsson gerir (eða þýöir?) alveg
brilljant texta við. „Verksmiðju
Raggí". Túlkun Óla á þessum
Jón Viöar
Andrea
„vinnufælnissöng" er frábær, og
fær liann tii liðs við sig m.a. prent-
vélar Félagsprentsmiðjunnar og
tappavélar í Etnu. Þetta er há-
punkturinn á Spilakassanum aö því
að mér finnst, en annað á plötunni
er ekki langt undan þótt síöra sé.
Áfram Óli.Á!