Þjóðviljinn - 24.12.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.12.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. desember 1982 bíóin Laugarásbíó Litla geimveran E.T. veröur ú tjaldinu t' Laugarásbíói yfir jólin. Þessi mynd hefur hlotiö gífurlega aösókn, en þetta er ævintýra- mynd upp á gamla mátann í nú- tímabúningi. Mynd fyrir ungasem aldna. Leikstjórinn er Steven Spielberg. Bíóhöllin Jólamyndin í Bíóhöllinni er „Litli Lávaröurinn". Þessi mynd er bandarísk og leikur Alec CJu- innes aöalhlutverkiö. Leikstjóri er Jack Gold. Þetta er fjölskyldu- mynd. Regnboginn: Líklega tclst „Kvennabær" Fellinis vertt jólamyndin, en einnig eru tvær nýjar og góöar myndir sýndar um jólin í Regn- boganum, „Dauöinn á skermin- um" meö Romy Schneider og sænska myndin Grasekkju- mennirnir. „Kvennabærinn" er ítölsk en aðalhlutverkiö lcikur Mttrcello Mastroianni. Gcimvcran og „höl'undur“ henn- ar lcikstjórinn Spielbcrg. Bíóbær: „Að baki dauðans" er jóla- myndin en hún fjallar um dttuöann og þttö sem þá tekur viö. Myndin er bönnuö innun 12 ára. Þá sýnir Bíóbær fyrstu mynd Ág- ústar Guðmundssonar, „Land og syni". Austurbæjarbíó: Óskítrsvcröliiunamyndin „Art- hur" er jólamyndin. Þetta cr gamanmynd sem hefur hlotiö frá- bærit itösókn. Aöalhlutverkin leikii Dudley More, Liza Minelli og John Ciielgud. Tónabíó: Geimskutlan meö James Bond verður um jólin í Tónabíói. en þ;ið er Roger Moore sem leikur hctjuna. Mvntlin cr sýnd í 4ra rásii Starscope. Nýja bíó: Villimaðurinn Conun heitir jólamyndin. en þcttii er bantla- rísk spennu og skemmtimynd gerð eftir frægri teikni- mvndiisiigu. Stjörnubíó: „Það er komiö aö mér" með Jill Cliivburgh og Michiiel Doug- las er jólamynd í Stjörnubíói og er þettíi bnndarísk giimanmyntl um nútímiikonu og ástarmál hen nar. Háskólabíó: „Meö allt á hrcinu", sem frum- svntl var nýlega verður sýnd áfram yfir jólin. Frábærskemmti- myntl fyrir alla. konur og karla. Lei'kstjóri er Ágúst Guðmunds- son. leikarar: Stuðmcnn, Grýlur og fleiri. Jólasveinn- inn í heimsókn Sýningar Islensku óperunnar hefjast af fullum krafti eftir jólin, þann 30. desember næstkom- andi, meö 19. sýningu óperunnar Töfrafiautan eftir W. A. Mozart. Stjórnandi vcröur Mark Tarduc frá Bandaríkjunum en hanr stjórnaöi hér sýningum fyrr í vet-1 ur. Þær breytingar veröa á flutn- ingi óperunnar að í stað Önnu Julíönu Sveinsdóttur mun Hrönn Hafliðadóttir taka við hlutverki einnar af hirömeyjum Nætur- drottningarinnar. Ntcsta sýning er svo ráðgerö á nýju ári, sunnu- daginn 2. janúar. Gert er ráö fyrir að sýningar á Litla sótaranum verði teknar upp aftur eftir ára- mótin en ckki er enn ákveðið hvenær og veröur þaö auglýst síðar. íslenska óperan óskar lands- mönnum öllum gleðilegra jóla. Á aðfangadag jóla ntun skátafélagið Garöbúar í Reykja- vík bjóða upp á þá þjónustu, að fara með jóíapakka heim til barna fyrir foreldra sent og ætt- ingja. Skátarnir munu verða klæddir sem jólasveinar og verða með glens og gantan. Skátafé- lagið Garðbúar hefur aðsetur í kjallara leikskólans Staðarborg við Háagerði. Þeir sem vil ja notfæra sér þessa þjónustu verða að koma í skáta- heimilið eða hringja þangað í síma 34424. Leikfélag Akureyrar: Jólaknall í höllinni á annan í jólum Æskulýðsráð Rcykjavíkur ug Stuðmcnn standa fyrir jólaknalli í Laugardalshöllinni á annan í jóluni. 250 unglingar eru nú aö vinna að undirbúningi og skrcytingu á Höllinni. Búinn verður til risa- vaxinn jólasveinn og á hann að gnæfa yfir gcstunum. Dagskráin veröur tvískipt, annars vegtir fjölskylduhátíö og hins vegtir unglingaskemmtun um kvöidið. Á fjölskylduhá- tíðinni sem hefst kl. 14.30 koma Stuðmenn þrisvarfram.cn á milli veröti skemmtiatriði. Meöítl þeirra sem fram koma á jólaknallinu ertt Ragnhiltlúr Gísl- adóttir: Katla María. drengjakór úr Kefiavík, dýrin í Týról og margt fleira. Tívolí veröur á staönum, piparkökur. kakó, hattar og margt annað skemmti- legt. Það eru félagsmiöstöövarn- ar Ðalsel. Bústaðir, Fcllahellir. Tónabær og Þrótthcimar sent standa að knallinu ásamt Stuð- mönnu m. Hcr cru krakkarnir að undirbúa jólaknall í höllinni. Ljósm. - Atli. • 99 a „Siggi milli hátíðanna Leikfélag Akureyrar sýnir barnaleikritið „Siggi var úti" á milli hátíðanna og verður fyrsta sýning eftir jól mánudaginn 27. desember kl. 5. Síðan verða sýn- ingar daglega, þann 28., 29. og 30. desember. Leikritið er eftir Signýju Pálsdóttur, leikhús- stjóra. leikhús Þjóðleikhúsið: Frumsýning á 2. jóladag á Jóm- frú Ragnheiði í leikgerð og leik- stjórn Bríetar Héöinsdóttur. Leikmyntl og búningar eru eftir Sigurjón Jóhannsson. Lýsing Da- vid Walters, tónlist Jón Þórar- insson. Leikfélag Reykjavíkur: Engin sýning á 2. jóladag. 29. des. verður frumsýndur franski farsinn „Forsetaheimsóknin" í leikstjórn Stefáns Baldurssonar. Leikritið er eftir Frakkana Régo og Brauneau, en-þýðinguna gerði Þórarinn Eldjárn. Leik- Skálað við forsctahjónin. 29. desember verður frumsýndur i Iðnó franski farsinn „Forsetaheimsóknin“eftir þá Régo og Brauneau. Þýð- ingu gerði Þórarinn Eldjárn, lcikmynd Ivan Török og leikstjóri er Stefán Baldursson. mynd og búningar eru eftir Ivan Török og lýsingu gerði Daniel Williamsson. Leikfélag Akureyrar Engin sýning á 2. jóladag. Barnaleikritið „Siggi var úti" eftir Signýju Pálsdóttur verður sýnt á milli hátíðanna og er fyrsta sýningin á mánudaginn kí. 5. Leikstjóri er Signý Pálsdóttir. Óperan: Engin sýning á 2. í jólum. Töfraflautan verður sýnd næst á fimmtudaginn 30. des. kl. 20.00 og síðan aftur 2. janúar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.