Þjóðviljinn - 24.12.1982, Page 17
Föstudagur 24. dcsember 1982 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
i tatað
apótek
Næturvarsla apótekai yfir jólahelgina er
í höndum Laugarnesapóteks og Ingóifs-
apóteks. Fyrrnefnda apótekiö sér um
helgidagavörslu.
Um áramótin er næturvarsla apótekanna
í höndum Borgarapóteks og Reykjavíkur-
apóteks. Þá er jafnframt fyrrnefnda apó
tekiö meö helgidagavörsluna.
Kópavogsapótek er opiö alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga
milli kt. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl.
19.30-20.
gengiö
22. desember
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..16.514 16.564
Sterlingspund.....26.571 26.651
Kanadadollar......13.346 13.387
Dönskkróna......... 1.9526 1.9585
Norskkróna......... 2.3383 2.3453
Sænskkróna......... 2.2511 2.2579
Finnsktmark........ 3.1047 3.1141
Franskurfranki..... 2.4303 2.4377
Belgiskurfranki.... 0.3518 0.3529
Svissn. franki..... 8.2037 8.2285
Holl.gyllini....... 6.2241 6.2429
Vesturþýsktmark.... 6.8851 6.9060
Itölsklira......... 0.01192 0.01196
Austurr. sch....... 0.9780 0.9810
Portug. escudo..... 0.1840 0.1846
Spánskurpeseti..... 0.1300 0.1304
Japansktyen........ 0.06892 0.06913
irsktpund.........22.864 22.933
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar................18.220
Sterlingspund...................29.316
Kanadadollar....................14.725
Dönskkróna...................... 2.154
Norskkróna...................... 2.579
Sænskkróna...................... 2.483
Finnsktmark..................... 3.425
Franskurfranki................. 2.681
Belgískurfranki................. 0.388
Svissn. franki................. 9.051
Holl.gyllini.................... 6.867
Vesturþýsktmark................. 7.596
(tölsklíra...................... 0.013
Austurr. sch.................... 1.079
Portug.escudo................... 0.203
Spánskurpeseti.................. 0.143
Japansktyen..................... 0.076
(rsktpund.......................25.226
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 iaugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeilci: Kl 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg:
Alla daga frá kl. 15:00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
Kleppsspftalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vffilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild):
flutt í nýtt húsnæöi á II hæö geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans i
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tima og áöur.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. '> ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar. IÞmán.11 47,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........ 8,0%
b. innstæöurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar....(34,0%) 3J,0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámárr...........5,0%
kærleiksheimilið
Geturðu ekki sleppt kysserilskaflanum?
læknar
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virkadagafyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
. og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
f sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavík..............simi 1 11 66
Kópavogur..............simi 4 12 00
Seltjnes...............simi 1 11 66
Hafnarfj...............simi 5 11 66
Garðabær...............simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík..............simi 1 11 00
Kópavogur..............sími 1 11 00
Seltj.nes..............sími 1 11 00
Hafnarfj...............simi 5 11 00
Garöabær...............simi 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 handsama 4 fák 8 slæma 9 nagli
11 hreyfist 12-flækt 14 eins 15 skarð 17
hylki 19 ullarílát 21 spil 22 mjög 24 rælni 25
kúsk
Lóðrétt: 1 gælunafn 2 skordýr 3 dáð 4
hásléttu 5 svardaga 6 prik 7 naut 10 konu
13 reiða 16 rekald 17 þukl 18 hald 20 púki
23 samstæðir
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 löst 4 hæst 8 treysti 9 glóa 11 laun
12 siðsöm 14 ðd 15 snar 17 snúin 19 aur
21 mið 22 unun 24 árið 25 angi
Lóðrétt: 1 lags 2 stóð 3 trassi 4 hylma 5
æsa 6 stuð 7 tindur 10 linnir 13 önnu 16
raun 18 úði 20 ung 23 na
1 ■ 2 í3 4 5 6 7 | - i ■ |
9 8
9 10 11
12 13 • 14
n n 15 16 •
17 18 □ 19 20
21 □ 22 23 •
24 □ 25
folda
'Já rétt er það. s
Reikistjarnan Mars tekur J
sig vel út á mynd!
I Pá eru þessir fljúgandi ^
furðuhlutir allir
athygli verðir!
© Bulls
\ íHvað ert þú að
' fara yfrum?
Það skaðar nú ekki
tala dálítið gáfulega!
—yr'
\
svínharður smásál
ÞÁRfJÁ Ef? ILLU£.|,
T/LBOINN rn£Ð &IN-
Hvree>-pA poöOG-UrV /
EN hJe/ SKÁl HAnN
Í-3ALFUR FA VF/f?
S/G- GUS<J
H\J\L[ KUR.
.Í.VIÐeGÖÐOf?// • •
tilkynningar
Bókasýning i MÍR-salnum, Lindargötu 48,
er opin daglega kl. 16-19, nema á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 14-19. Auk um
400 sovéskra bóka eru á sýningunni á
annað þúsund frimerki og allmargar hljóm-
plötur, útg. á síðustu árum. Kvikmyndasýn-
ingar á sunnudögum kl. 16. Áðgangur
ókeypis.
Pjoðminjar:
Sett hefur verið upp i anddyri Þjóðminja -
safns íslands syning um þróun íslenska tort-
bæjarins, með Ijósmyndum og teikningum.
Sýningin, sem nefnist „Torfbærinn frá
eldaskála til burstabæjar," er öllum opin á
venjulegum sýningartíma safnsins, mán-
ud. fimmtud. laugard. og sunnudag kl. 13-
16 tram til 1. feb.
Sýningin er farandsýning og er liður í því
samstarfi safna í Færeyjum, Grænlandi og
íslandi sem nefnt hefur verið „Útnorður-
safnið."
Simi21205
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Atthagafélag Strandamanna
Átthagafélag Strandamanna heldur jóla-
trésskemmtun í Domus Medica mánudag-
inn 27. desember kl. 16.
UTiVISTARFf RÐIR
ÚTIVISTARFERÐIR
Lækjargötu 6a, 2. hæð. Simi 14606
Simsvari utan skrifstofutima
ÁRAMÓTAFERÐ i ÞÓRSMÖRK 31. DES.
KL. 13:00
Brenna, blysför, áramótakvöldvaka.
Fararstj. Kristján M. Baldursson og Lovísa
Chrjstiansen.
BIÐLISTI. Bókaðir eru beðnir að taka miða
i siðasta lagi 28. des.
SUNNUDAGUR 2. JAN KL.13:00
Velkomin i fyrstu feröir ársins 1983.
Tvær ferðir á dagskrá, skiðaganga og
gönguferð.
Nánar auglýst um áramótin. - SJÁUMST
minningarkort
Minningarkort Styrktarfélags vanget-
inna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu
félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Lækjargótu 2. Bókaverlun
Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bóka-
verslun Olivers Steins Strandgótu 31,
Hafnartiröi. - Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustu (élagsins aö tekið er a moti minning-
argjöfum i sima skrifstofunnar 15941. og
minningarkortin síðan innheimt hjá send-
anda með giróseðli. - Þá eru emnig til sölu
á skrifstofu félagsins minningarkort Barna-
heimilissjóðs Skalatunsheimilisins. - Mán-
uðina april-ágúst verðurskrifstofan opin kl,
9-16, opið í hádeginu.
Minningarkort Styrktar- og minningar-
sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi.
fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sam-
takanna simi 22153. Á skrifstofu SÍBS simi
22150, hjá Magnúsi simi 75606. hjá Maris
simi 32345. hjá Páli simi 18537. I sölu-
buðinni á Vifilsstööum simi 42800.
dánartíöindi
Guðlaugur Narfason, 79 ára, Baldurs-
götu 25, Rvík er látinn.
Þórunn Stefánsdóttir Fífilgerði Eyjafirði
lést 21. des.
Jóna Sigrún Sigurjónsdóttir Berghyl
Hrunamannahreppi lést 21. des. Eftirlif-
andi maður hennar er Eirikur Jónsson
oóndi.
Aðalbjörg Halldórsdóttir lést 10 des. Út-
förin hefur farið fram.
Ingimar Stefánsson lést á Húsavík 22.
des.
Sigursteinn Magnússon, 82 ára, aöal-
ræðismaður í Edinborg, Skotlandi lést 20.
des. Eftirlifandi kona hans er Ingibjörg Siq-
urðardóttir.
Ólafur Guðmundsson, 63 ára, fulltrúi
Melgerði 16, Kópavogi lést 10. des. Útförin
hefur farið fram í kyrrþey. Eftirlifandi kona
hans er Hrefna Magnúsdóttir. Börn þeirra
eru Rögnvaldur, kvæntur Sigríði Júlíus-
dóttur, Lára, gift Nöel Burgess, Friður, gift
Þórði Vigfússyni, Sigrún gift Rúnari G. Sig
urpálssyni og Sigriður, gift Þórði Jóhanns-
syni.
Erlendur Pórðarson, 90 ára, fyrrv. prest
ur i Odda lést 21. des. Hann var sonur
Þórðar Flóventssonar bónda i Svartárkoti
og Jakobínu Jóhannsdóttur. Hann var
prestur í Odda 1918-1945 en starfaði eftir
það hjá ríkisskattanefnd í Rvík. Kona hans
var Anna Guðlaug Sigurný Bjamadóttir
formanns í Rvík Gislasonar. Dætur þeirra
eru Anna, gift Danlel Ágústínussyni bæjar-
stjóra á Akranesi og Jakobína, gift Árna
Jónssyni bilstj»ra á Hellu.
Hallfriður Gunnarsdóttir, 75 ára
Rauðamýri 9. Akranesi var jarðsungin i
gær. Hún var dóttir Sigurlaugar Magnús
dóttur og Gunnars Ólafssonar í Keflavík
Hegranesi, Skagafirði. Eftirlifandi maður
hennar er Mikael Þorfinnsson. Dóttir henn-
ar er Sigurlaug Alda Þorvaldsdóttir