Þjóðviljinn - 24.12.1982, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 24.12.1982, Qupperneq 19
Föstudagur 24. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 útYarp sjónvarp__________________________________. Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir jólahátíðina Sjónvarp og útvarp bjóða að venju uppá geysifjölbreytt efni yfir jólahátíðina, og má með sanni segja að í dagskrárvali verði tjaldað öllu því besta senr til er. Hin eiginlega dagskrá jólanna hefst í sjónvarpi á aðfangadag og þar verður á ferðinni efni fyrir börn og unglinga. en unr kvöldið þegar jólin ganga í garð fyrir t'ulla alvöru verður efni af hátíðlega taginu. Biskup íslands herra Pét- ur Sigurgeirsson mun prédika viö aftansöng í sjónvarpssal og að því búnu verða jólatónleikar. Á jóladag kennir margra grasa. Dagurinn í sjónvarpi hefst nreð þjóðlögum frá þrettán löndunr. Síðan er Jólastundin okkar á dagskrá. þvínæst hlé, og síðan flytja 10-12 ára börn úr Fellaskóla í Breiðholti söngléika sem Magnús Pétursson hefur samið uppúr sögu ævintýra- skáldsins góða H. C. Andesen, Litla stúlkan með eldspýturnar. Á jóladag ber fvrst að nefna í dagskrá sjónvarpsins leikgerö Þjóðleikhússins á hinu geysivin- sæla leikriti Guðmundar Steins- sonar, Stundarfriði. Jólasöngvar í Betlehenr verða á dagskrá eftir leikriti Guðmund- ar lýkur. en þess utan verður á dagskrá efni sem er sjónvarpsá- horfendum ekki með öllu ókunn- ugt. s.s. sunnudagshugvekja og Húsið á sléttunni. Um dagskrá sjónvarpsins vfir áramótin verður fjallað nánar í Þjóðviljanum í lok næstu viku. en efnið verður nreð mjög svo hefö- bundnu sniði. Útvarpið verður með marg- brevtilegt efni. Svo stiklaö sé á stóru í efnisvali þess. má nefna þætti eins og Nú líður senn að jólum. barnatímann undir stjórn Gunnvöru Braga. 1 barnatíman- unt konta fram Bernharður Guð- mundsson. Ingibjörg R. Magiuis- dóttir og Jenna Jensdóttir rithöf- undur. auk þess sem Skólakór Kársnes- og Þinghólsskóla mun svngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Aftansöngur í Dómkirkjunni er kl. 18, og þaö er séra Hjalti Guðnuindsson sem þjónar fyrir altari. Jólavaka er kl. 20.00 og hafa dr. Gvlfi Þ. Gíslason umsjón með henni. en þar koma fram margir þjóðkunnir listamenn. Á jóladag verður sérstaklega aö nefna þátt Jónasar Jónassonar Kvöldgestir, en gestur Jónasar er að þessu sinni forseti íslands frú Vigdís Finnbogadpttir. Leikrit vikunnar ber nafnið Söngur næturgalans. Leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson, en með hlutverk fara Kristbjörg Kjeld. Anna Guðmundsdóttir, Bríet Héðinsdóttir og Hákon Waage. Á annan jóladag verður m.a. barnatími frá útvarpinu á Akur- eyri. dagskrá frá tónleikum Pól- ýfonkórsins í Fríkirkjunni, þáttur unt jólasöngva og margt fleira A ðfangadagskvöld kl. 20.00: Jólavaka í útvarpi Jólavaka í útvarpi hefst kl. 20 í kvöld, aðfangadagskvöld. Það er dr. Gylfi Þ. Gíslason sem hefur umsjón með vökunni, en efni hennar samanstendur af því sem nokkrir af þekktustu leikurum landsins munu flytja. en það er ýmist bundið eða óbundið mál eftir Selmu Lagerlcif, Jón Trausta, Stefán frá Hvítadal, Harald Nielsen, Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi. Einar Bene- Klukkan 19.25 á jóladag verð- ur á dagskrá hljóvarps þáttur sem ber yfirskriftina: „Með vísnasöng ég vögguna þína hræri", og er hann í umsjá Baldurs Kristjáns- sonar. í þættinum er m.a. rætt viö Brodda Jóhannesson fyrrv. skólastjóra Kennaraskólans og síðar rektor Kennaraháskólans Með vísnasöng... í þættinum verður meðal annars rætt við Brodda Jóhannesson fyrrv. skólastjóra Kennaraháskólans. Dr. Gylfi Þ. Gíslason hefur um- sjón nieð jólavöku í útvarpinu í kvöld. diktsson, Helga Hálfdanarson, Kolbein Þorsteinsson, Loft Guð- mundsson og Valdimar Briem. Tónlistarflutningur verður í höndum Garðars Cortes. Ólafs Vignis Albertssonar, Sigríðar Ellu Magnúsdóttur, Þuríðar Páls- dóttur og fleiri listamanna. A ðfangadagskvöld kl. 22.00: Aftansöngur í sjónvarpssal Að venju mun biskupinn yfir Islandi prédika á aðfangadags- kvöld og hefst aftánsöngur í sjón- varpssal kl. 22. Þar mun Pétur Sigurgeirsson þjóna fyrir altari og prédika, Kór Keflavíkurkirkju og Barnakór Tónlistarskólans á Akureyri syngja. Undirleik annast Haukur Guðlaugsson. um þau jól sem hann man fvrst. en það var upp úr 1920 noröur í Skagafiröi. Lýsir Broddi aöstæð- um öllum skilmerkilega og dreg- ur upp mynd af jólahaldi þess tíma, á þann liátt sem fáum er lagiö. Þá er í þættinum viðtal við sr. Sigurð Sigurðarson sóknarprest á Selfossi um starf prestsins á jól- um og ýmislegt varöandi trúar- innihald jólanna fyrr og nú. Lesari með umsjónarmanni er Sjöfn Jóhannesdóttir guöfræði- nemi. Biskupinn yfir íslandi, herra Pét- ur Sigurgeirsson, prédikar í sjón- varpssal í kvöld. Forseti íslands frú Vigdís Finn- bogadóttir verður kvöldgestur Jónasar Jónassonar i þætti þess síðarnefnda sem verður á dag- skrá hljóðvarps kl. 23.00 á jóla- dagskvöld. Sjónvarp annan jóladag kl. 16.55: Hulu svipt af falsspámanni Gríman fellur er heitið á at- hyglisverðum sjónvarpsþætti sem er á dagskrá annan dag jóla kl. 17. Þetta er bresk heimildarmynd um einn þekktasta fornleifafræð- ing sem sögur fara af, Heinrich Sehliemann. Schliemann hefur stundum verið kallaður „faðir fornleifafræðinnar", en þeir sem að þessari mynd unnu draga rétt- mæti þess lieitis mjög í efa. llann var sagður hafa fundið ómetanleg menningarverðmæti í Trójuborg, Sehliemann var af þýsku bergi brotinn, fæddist 1822 og lést 1890. í uppflettibókum um forn- leifafræði er hann sagður hafa fundiö mikil menningarverðmæti í Trójuborg. En voru þaö einhver menningarverðmæti? Árið 1972 fór bandarísk rann- sóknarnefnd ofan í saumana á lífsstarfi Schliemanns, og niður- staðan varð sú, aö flest það sem sagt var um feril lians var hyggt á sandi; fölsunum og blekking- um. David Traill prófessor vic) háskólann í Kaliforníu rannsak- aði starf Sehliemanns. Sagan um fundina í Troju-borg var heimskuleg mmantík. Mýtan um þennan mann er því í mikilli liættu. Um þetta fjallar heintild- armyndin fyrst og fremst. Útvarp jóladag kl. 19.25: „Með vísnasöng ég vögguna þína hræri” Sjónvarp jóladag: Jólastundin okkar Jólastundin okkar, barnatími sjónvarpsins yfir jólin, verður á dagskrá sjónvarpsins kl, 18. Jólin setja mikinn svip á þátt- inn að þessu sinni og margt verð- ur brallað í sjónvarpssai. Nokkrir nemendur í Bjarkar- ási munu flytja jólaguðspjallið undir stjórn Sigríðar Eyþórsdótt- ur. Þá verður fylgst með Ásu þeg- ar hún fer að ná í jólasveininn, en því miður: hann villist biessaður. Lenda þau í margslungnum ævin- týrum og er þá aldrei að vita nema þau rekist á álla og tröli. Grýla og Leppalúði reka inn nef- ið og er aldrei að vita hvaða mót- tökur þau skötuhjú hljóta. Jóla- kötturinn kemur við sögu og verður öllum til ama, en þó nokk- urs gamans. Jólasveinn með blátt nef. Hvað er nú það? Skal hann leita lækn- is? Svar við þeirri spurningu fæst ekki í Löðri, heldur í þessari jóla- stund. Og loks má nefna að krakkar í Kársnesskóla munu syngja jólalög undir stjórn Þór- unnar Björnsdóttur. Undir- leikurinn er í höndum þeirrar ógnvænlegu hljómsveitar sem nefnir sig Jólakompanúð. Sjónvarp annan jóladag kl. 20.35: Stundarfriður Stundarfriður Guðmundar Steinssonar er eitt vinsælasta leik- rit sem komið hefur á fjalir Þjóðleikhússins. Er það best sótta íslcnska leikritið sem sýnt hefur verið í leikhúsinu. Það var tekið upp 1979, og hefur hróður þess borist út fyrir landsteinana þar sem lcikhús á Norðurlöndum hafa hug á að setja það á svið. Sjónvarpið hefur ráöist í aö taka leikritið upp og verður þacð sýnt lítiö breytt annan dag jóla kl. 20.35. Upptökur fóru fram í sjón- varpinu, en sviðsgögnin voru acð mestu fengin úr leikgerð Þjóðleikhússins. Leikritið gerist inni á heimili nútímafjölskyldu í Reykjavík þar sem stöðugur erill er allan dag- inn. Tæknivæðingin tröllríður heimilislífinu og hefur afgerandi áhrif á öll tjáskipti innan fjöl- skyldunnar. Sjcfnvarp og magn- þrungin hljómlistartæki eru í gangi daginn út og inn, síminn stoppar ekki allan daginn, heimilisfólkið borðar á hlaupum. Þetta fólk á þó hvert í sínu lagið við vandamál aö stríöa og koma þau uppá yfirborðið þegár líða tekur á leikinn. Inná heimiliö koma gömul hjón, foreldrar heimilisföðurins og er lífsviðhorf þeirra í hróplegri mótsögn við heimilislífið. Þau eru af gamla skólanum, en hafa ýmislegt til málanna að leggja. Stundarfriður Guðmundar Steinssonar: Vonbiðlar eldri dótturinnar. Annar er unnandi klassískrar tónlistar, hinn vill ekkert annað heyra cn geggjað popp. Sigurður Skúlason og Randver Þorláksson í hlutverkum sínum. Leikendur eru 1 lelgi Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Sigurður Sigur- jónsson, Guðrún Gísladóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Þor- steinn Ö. Stephensen, Randver Þorláksson og Sigurður Skúla- son. Leikstjóri erStefán Baldurs- son. Myndatöku annaöist Ómar Magnússon, hljóðupptöku Bald- ur Már Arngrímsson, lýsingu Ingvi Hjörleifsson, leikmynd og búningar eru eftir Þórunni Sigríði Þorgrímsdóttur og upptöku stjórnaði Kristín Pálsdóttir. Flutningur leikritsins tekur klukkustund og 50 mínútur. Jóladagur kl. 20.15. Litla stúlkan með eldspýturnar. Söngleikur sem Magnús Pétursson hefur sainið eftir sögu H.C. Andersen. Jóladagur kl. 21.00. Svanavatn- ið, hinn frægi ballet Piotr Tsjæk- ovskí. í aðalhlutvcrkum verður ein skærasta stjarna rússneska balletskólans Natalia Makarova og breski dansarinn Anthony Dowell.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.