Þjóðviljinn - 06.01.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 06.01.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. janúar 1983 ÞJOÐLEIKHÚSI'B ■m Jómfrú Ragnheiður 6. sýning í kvöld kl. 20. Græn kort gilda. 7. sýning föstudag kl. 20. Garðveisla laugardag kl. 20. Dagleiðin langa inn í nótt sunnudag kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartíma. Litla sviðiö: Súkkulaði handa Silju í kvöld kl. 20.30. Tvíleikur sunnudag kl. 20.30. Miöasala frá kl. 13.15-20. Sími 11200. !,kiki4:ia(; Zt Z RI'TKIAVÍKIJR wr Jói í kvöld kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Forsetaheimsóknin 5. sýning föstudag, UPPSELT. Gul kort gilda. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30. Blá kort gilda. Ath.: miöar stimplaöir 4. jan. gilda á þessa sýningu. Skilnaður laugardag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Miöasala i lönó kl. 14-20.30. Sími 16620. Hassið hennar mömmu Miönætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. ÍSLENSKA ÓPERAN B ifraflautan janúar kl. 20 ' janúar kl. 20 janúar kl. 20 Miðasala opin daglega milli kl. 15-20 sími 11475 „Með allt á hreinu“ Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varöar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannaö. Leikstjori. Á G Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9' Sími 1-15-44 Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd i Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- siöum Morgunblaðsins. Conan lendir i hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum i tilraun sinni tii aö HEFNA sín á Thulsa Doom. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á iVgTOMIti vióskipta i mönnum að kostnaðar lausu. Hagkvcemt verð ------íiðsJuskil viðflestra höefi. emanorunar fcplaslíól LAUGARAS B I O Simsvari 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evróþu Ný bandarisk mynd gerö af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust", E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og siðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkaö verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 TÓNABÍfT Sími31182 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- þjónustunnar; Bond, i Rio de Janeiro; Bond, í Feneyjum; Bond, i heimi framtíö- arinnar; Bond í „Moonraker", trygging fyrir góöri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles. Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5 og 7.30. ^VIyndin er tekin upp í Doiby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkaö verö. QSimi 19000 Sá brenndi Afar spennandi og hrottaleg ný banda- risk litmynd, um heldur óhugnanlega at- burði i sumarbúöum. BRIAN METTHEWS - LEAH AYERS - LOU DAVID Leikstjóri: TONY M-YLAM Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Dauðinn á skerminum Afar spennandi og mjög sérstæð ný Panavision litmynd, um furöulega lifs- reynslu ungrar konu, meö Romy Schneider - Harvey Keitel - Max Von Sydow Leikstjóri: Bertand Tavenier Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd-' in hans Fellini, og svíkur engan" Leikstjóri: FEDERICO FELLINI Islenskur texti Sýnd kl. 9.10 Hugdjarfar stallsystur Bráðskemmtileg og spennandi banda- rísk litmynd, meö BURT LANCASTER — JOHN SAVAGE - ROD STEIGER - AMANDA PLUMMER Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 HEIMSSÝNING: Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd i litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda i furöulegustu ævintýrum, meö GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15 A-salur: Jólamyndin 1982 áími 7 89 00 Salur 1: Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Snargeggjað (Stir Crazy) íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn- ubiós i ár. Hafirðu hlegiö aö „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit", og „The Odd Couple", hlæröu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkaö verö. B-salur: Jólamyndin 1982 Nú er komið að mér (It's my Turn) Bráðskemmtileg ný bandarísk gaman- mynd um nútima konu og flókin ástamál hennar. Mynd þessi hefur alls staöar fengið mjög góöa dóma. Leikstjóri Claudia Weill. Aöalhlutverk. Jill Clayburgh, Michael Douglas, Charles Grodin. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11 Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliðar svífast einskis, og eru sérþjálfaðir. Þgtta er umsögn um hina frægu Sas (Special Air Service) þyrlu* björgunarsveit. Liöstyrkur þeirra var þaö • eina sem hægt var aö treysta á. Aðalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuö börnum innan 14 ára. Hækkaö verö. Salur 2 Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda í dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak viö þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæöi fyndin, dramatisk og spenn- andi, og þaö má meö sanni segja aö bæöi De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliöar á sér en áöur. Robert De Niro var stjarnan I Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Leikstjóri: Martin tjcorsese. Hækkað verð. Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntlero Stóri meistarinn (Alec-Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggö eftir sögu Frances Burnett og hetur komiö út í íslenskri þýö- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er meö ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snákurinn Frábær spennumynd í Dolby og stereo. Sýnd kl. 11 Salur 4 Jólamynd 1982 Salur 3 Bílaþjófurinn Bráðskemmtileg og fjörug mynd meö hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd ki: 5, 7, 9 og 11. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (10. sýningarmánuður) Takið eftir Prjóna nærföt og gammósíur á börn og fullorðna. Einnig lamb- húshettur, húfur, trefla og legg- hlífar. Sendi í póstkröfu. Upp- lýsingar í síma 32413. Tek að mér mótafráslátt og hreinsa móta- timbur í ákvæðisvinnu. Geri til- boð. Upplýsingar í síma 15438. Stólar, lampar, símaborð o.fl. til sölu. Upplýsingar í síma 35742. Efnisskrá. Get tekið að mér að gera efnis- skrá yfir tímarit. Upplýsingar í síma 53840 eftir kl. 18. i Saumavél óskast. Vel með farin og helst ekki mjög öldruð. Uppl í síma 53627 á kvöldin. Geri við gamlar bækur, ódýrt. Halldór Porsteinsson, Stóragerði 34, sími 33526. Ef það er einhver, sem á 8mm filmu með teikni- myndum eða svipuðu efni við hæfi barna, sem falar eru á hagstæðu verði, má ef til vill finna kaupanda í síma 40862. Til sölu gömul mynt og seðlar. Halldór Þorsteinsson, Stóra- gerði 34, sími 33526. Af sérstökum ástæðum vil ég seija við vægu verði, nokkra girpi úr safni mínu, svo sem nokkrar gamlar sjpaldahurðir, gipsrósetttur, postulínsslökkvara, fjósaluktir, steypujárnslauf á hurðir og sitt- hvað fleira smálegt. Áhugafólk um heilsuspillandi húsnæði hafi samband við mig um helg- ina í síma: 24119, ég get kann- ske bætt úr sárri þörf. Vantar barnapossun fyrir 2 börn 2ja og 5 ára milli kl. 3 og 7 síðdegis, helst í Árbænum eða Kópavogi. Sími 78411. Til sölu sófasett lítið og þokkalegt. Verð 2000 kr. Sími 41046. Traustur snjósleði til sölu. Evendrue árg. 1973. Sími 93-8814. Vil kaupa ísexi! Upplýsingar í síma 38559. ræðum með þitt gamla, hafðu samband í síma 17282. íbúð óskast! Óskum eftir þriggja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 75276. 24 ára vélvirki með meirapróf óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 77886. íbúð óskast. Þrennt í heimili. Má þarfnast lagfæringar. Helst í miðbænum eða í grennd við hann. Góð fyrirframgreiðsla fyrir sann- gjarna leigu og leigusamning. Erum snyrtileg, skilvís og heiðarleg. Upplýsingar á kvöld- in í síma 45375. Þrítugur karlmaður óskar eftir lítilli íbúð strax. Uppl. í síma 39807. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu,helst 50% - 75% vinnu. Upplýsingar í sima 39137. Óska eftir litlum ísskáp. Sími 36856. Þriggja ára Q gömul skíði til sölu. Sími 79487.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.