Þjóðviljinn - 07.01.1983, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. janúar 1983
RUVQ
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Pórarinn Pór.
prófasturá Patreksfiröi. flytur ritningar-
orö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Morguntónleikar Kammersveitin í
Kurpfalz leikur. Stjórnandi: Wolfgang
Hofmann. Einleikarar: Dieter Klöcker
og Karl Otto Hartmann. a. Hljóm-
sveitarkvartett í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir
Carl Stamitz. b. „Potpourri*' (Laga-
syrpa) í B-dúr op. 45 eftir Franz Danzi.
c. Fagottkonsert í B-dúr eftir Johann
Christian Bach. d. Konsertsinfónía í B-
dúr eftir Franz Anton Rössler. e. Sin-
fónía í g-moll eftir Franz Anton Rössler.
(Hljóöritun frá þýska útvarpinu í
Heidelberg).
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friöriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra
Hanna María Pétursdóttir, Ásum í
Skaftártungu. Séra Frank M. Halldórs-
son þjónar fyrir altari. Organleikari:
Reynir Jónasson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar .Tónleikar.
13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaöur:
Páll Heiðar Jónsson.
14.00 Píanókonsert í F-dúr eftir George
Gershwin Eugene List og Eastman-
Rochester sinfóníuhljómsveitin leika;
Howard Hanson stj.
14.30 Leikrit: „Fús er hver til fjárins“ eftir
Eric Saward; seinni hluti Pýöandi og
leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur:
Hjalti Rögnvaldsson, Helga Þ. Step-
hensen, Arni Blandon, Róbert Arn-
finnsson, Magnús Ólafsson, Hákon
Waage, Magnea Magnúsdóttir, Gísli
Alfreösson, Guðbjörg Porbjarnardóttir
og Rúrik Haraldsson. Söngur og gítar-
undirleikur: Björgvin Halldórsson.
15.15 P.D.Q. Bach. Tónskáldið sem
gleymdist og átti það skilið; síðari hluti.
Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hall-
grímur Magnússon og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 Frönsk tónlist síðari tíma Guðmund-
ur Jónsson píanóleikari flytur fyrra
sunnudagserindi sitt.
17.00 Síðdegistónleikar a. „Leonora", for-
leikur op. 72 a eftir Ludwig van Beetho-
ven. Fílharmoníusveit Berlínar leikur;
Herbert von Karajan stj. b. Sinfónía nr.
6 í h-moll op. 74. „Pathetique”, eftir
Pjotr Tsjaíkovský. Fílharmoníusveitin í
Leningrad leikur; Jevgeni Mrawinski
stj.
18.00 Það var og... Umsjón: Práinn Bert-
elsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út-
varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi:
Guðmundur Heiöar Frímannsson.
Dómari: Tryggvi Gíslason skóla-
meistari. Til aöstoöar: Pórey Aöal-
steinsdóttir (RÚVAK).
20.00 Sunnudagstríóið - Útvarp unga
fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Nútímatónlist Porkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs-
son segir frá.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss Baldvin Halldórsson les (29).
23.0Ó Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice-
Jóhanns. Aöstoðarmaöur: Snorri
Guðvarðsson (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur_____________________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Gunnar Björnsson, fríkirkjuprestur í
Reykjavík flytur (a.v.d.v.). Gull í mund
- Stefán Jón Hafstein - Sigríöur Árna-
dóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25
Leikfimi. Umsjón: Jónína Benedikts-
dóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morg-
unorð: Siguröur Magnússon talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir
Else Chappel Gunnvör Braga les þýð-
ingu sína (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaöur:
Óttar Geirsson. Jónas Jónsson flytur
. síðari hluta erindis síns um landbúnaö
1982.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fprustugr. landsmálablaöa (útdr.).
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Lystauki Páttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa - Ólafur Póröarson.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal“ eftir Hug-
rúnu Höfundur les (10).
15.00 Miðdegistónleikar Fílharmóníu-
sveitin í Brno leikur Slóvakíska svítu op.
32 eftir Vitézslav Novak; Karel Sejna
stj. / Luciano Pavarotti, Gildis Floss-
mann og Peter Baillie syngja atriði úr
þriöja þætti óperunnar „II Trovatore“
eftir Giuseppe Verdi með kór og hljóm-
sveit óperunnar í Vínarborg; Nicola
Rescigno stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Með hetjum og forynjum í himinhvolf-
inu“ eftir Maj Samzelius. Pýöandi: Ást-
hildur Egilson. Leikstjóri: BrynjaBene-
diktsdóttir. I. þáttur. (Áður útvarpað
1979). Leikendur: Bessi Bjarnason,
Kjartan Ragnarsson, Edda Björgvins-
dóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Jón Hjartarson,
Júlíus Brjánsson, Jón Júlíusson, Rand-
ver Þorláksson, Ágúst Guömundsson,
Kjuregej Alexandra, Hilde Helgason,
Valur Gíslason og Geirlaug Porvalds-
dóttir.
17.00 Að súpa seyðið - þáttur um vímu-
efni. Umsjón: Halldór Gunnarsson.
17.40 Skákþáttur Umsjón: Guömundur
Arnlaugsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Dr. Gunn-
laugur Pórðarson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Póröur Magnús-
son kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar a. Sellósónata nr. 1 í
B-dúr eftir Felix Mendelssohn. Paul
Tortelier og Maria de la Pau leika. b.
Serenaða í d-moll op. 44 eftir Anonín
Dvorak. Consortium Classicum kamm-
ersveitin leikur.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt Siguröur Gunn-
arsson les þýöingu sína (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fuglagarðurinn fagri; Valshreiðrið í
Lúneborgarheiði Séra Árelíus Níelsson
flytur erindi.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriftjudagur
7:00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar
frá kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregiiir. Morgun-
orö: Magnús Karel Hannesson talar.
8.30 Forystugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir
Else Chappel Gunnvör Braga les þýð-
ingu sína (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa
Björnsdóttir sér um þáttinn. Sigrún
Guöjónsdóttir les tvær frásagnir eftir
Ragnheiöi Jónsdóttur rithöfund.
11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús
Geirdal.
11.45 Ferðamál Umsjón Birna G. Bjarn-
leifsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Por-
steinsson og Þorgeir Ástvaldsson.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal“ eftir Hug-
rúnu Höfundur les (11).
15.00 Miðdegistónlcikar Fíladelfíuhljóm-
sveitin leikur Sinfóníu nr. 3 í a-moll op.
44 eftir Sergej Rakhmaninoff: Eugene
Ormandy stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 Lagið mitt Helga P. Stephensen
kynnir óskalög barna.
17.00 „SPÚTNIK“. Sitthvað úr heimi vís-
indanna Dr. Pór Jakobsson sér um
þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar-
maöur: Ólafur Torfason. (RÚVÁK.)
18.45 Veðúrfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Kvöldtónleikar
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt Siguröur Gunn-
arsson les þýðingu sína (3).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Dæmdu vægt þinn veika bróður“
Umræöur og hugleiðingar um fóstur-
eyðingar. Umsjón: Önundur
Björnsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morg-
unorð. Gréta Bachmann talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „LíP‘ eftir
Else Chappel Gunnvör Braga les þýö-
ingu sína (5). 9.20 Leikfimi.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón-
armaöur: Guömundur Hallvarösson.
10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur
Margrétar Jónsdóttur frá láugard.
11.05 Lag og Ijóð Páttur um vísnatónlist í
umsjá Inga Gunnars Jóhannssonar og
Eyjólfs Kristjánssonar.
11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn
Jónsson.
12.00 Ðagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Dagstund í dúr og moll - Knútur R.
Magnússon.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal” eftir Hug-
rúnu Höfundur les (12).
15.00 Miðdcgistónlcikar: Tónlist eftir Jór-
unni Viðar Jórunn Viöar leikur á píanó
„Hugleiöingar um fimm gamlar stemm-
ur“ / Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
„Ólaf Liljurós**, balletttónlist; Páll P.
Pálsson stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Aladdín og
töfralampinn“ Ævintýri úr „Púsund og
einni nótt“ í þýðingu Steingríms Thor-
steinssonar. Björg Árnadóttir les (1).
16.40 Litli harnatíminn
17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna
Haröardóttir.
17.55 Snerting Páttur um málefni blindra
og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs
Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni
Böövarsson flytur þáttinn. Tónleikar.
20.00 Áfangar Umsjónarmen: Ásmundur
Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.40 Kvöldtónleikar
21.40 Utvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt Siguröur Gunn-
arsson les þýöingu sína.(4).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars-
sonar.
23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orö: Sigurður Magnússon talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „LíP‘ eftir
Else Chappel Gunnvör Braga les þýö-
ingu sína (6).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár-
mannsson og Sveinn Hannesson.
10.45 „Kórstelpan“ smásaga eftir Anton
Tsjekhov Ásta Björnsdóttir les þýöingu
sína.
11.00 Við pollinn Gestur E. Jónasson velur
og kynnir létta tónlist (RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Helgi
Már Arthúrsson og Guörún Ágústs-
dóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R.
Jóhannesdóttir.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal“ eftir Hug-
rúnu Höfundur lýkur lestrinum (13).
15.00 Miðdegistónleikar
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 Útvarpssaga barnanna : „Aladdín og
töfralampinn“ Ævintýri úr „Þúsund og
einni nótt“ í þýöingu Steingríms Thor-
steinssonar. Björg Árnadóttir les (2).
16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie
Markan.
17.00 Djassþátturí umsjáJóns Múla Árna-
sonar.
17.45 Neytcndamál Umsjónarmenn: Anna
Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga
fólksins Stjórnandi: Helgi Már Baröa-
son (RÚVAK).
20.30 Spilað og spjaliað Sigmar B. Hauks-
son ræöir viö Svein Sæmundsson blaöa-
fulltrúa, sem velur efni til flutnings.
21.30 Gestur í útvarpssal
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Við eld skal öl drekka Umsjónar-
maöur: Jökull Jakobsson. Þátturinn var
áöur á dagskrá í janúar 1968.
23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni.
••23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Agnes Siguröardóttir talar.
8.30 Forystugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir
Else Chappel Gunnvör Braga les þýö-
ingu sína (7).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um
þáttinn.
11.00 Islensk kór- og einsöngslög.
11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmað-
ur: Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Tunglskin í trjánum, ferðaþættir
frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson
Hjörtur Pálsson byrjar lestur sinn.
15.00 Miðdegistónlcikar
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Aladdín og
töfraiampinn“ Ævintýri úr „Púsund og
einni nótt" í þýöingu Steingríms Thor-
steinssonar. Björg Árnadóttir les 83).
16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi:
Heiödís Noröfjörö. (RÚVAK).
17.00 Með á nótunum Létt tónlist og
leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar-
maður: Ragnheiöur Davíösdóttir.
17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Por-
steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm-
plötur. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins Póra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Tónlist eftir Igor Stravinsky
21.40 „Horft frá Bæ á Höfðaströnd“ Jón R.
Hjálmarsson ræöir viö Björn Jónsson
hreppstjóra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss Baldvin Halldórsson les (30).
23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas-
sonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks-
son - Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón-
leikar. Pulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Auöunn Bragi Sveinsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 LeikFimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guöjóns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. lO.lOVeð-
urfregnir).
11.40 Hrímigrund - útvarp barnanna.
Blandaöur þáttur fyrir krakka. Stjórn-
andi: Sverrir Guöjónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
íþróttaþáttur Umsjónarmaöur: Her-
mann Gunnarsson. Helgarvaktin Um-
sjónarmenn: Arnþrúöur Karlsdóttir og
Hróbjartur Jónatansson.
15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp
tónlist áranna 1930-60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 Þá, nú og á næstunni Stjórnandi:
Hildur Hermóösdóttir.
16.40 íslenskt mál Margrét Jónsdóttir sér
um þáttinn.
17.00 Tónleikar í útvarpssal
18.00 „Svartsnættis-húmor í Ijóðrænum
ramma“ Ásgeir R. Helgason les eigin
ljóö.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Kvöldvaka a. „Endurfundir“ frum-
samin smásaga eftir Elísabetu Helga-
dóttur. Höfundur les. b. „Leikir að forn-
u og nýju“ Ragnheiöur Pórarinsdóttir
segir frá ýmsum hugmyndum og kenn-
ingum viðvíkjandi leikjum fyrr og nú. c.
„Máttarvöld Lefra og ncðra“ - Helga
Agústsdóttir les tvær sögur úr þjóösagn-
asafni Sigurðar Nordals, „Kölski gerir
góðverk" og ^.Syndapokarnir". d.
„Skammdegiskvöld á afdal“ Auðunn
Bragi Sveinsson flytur frásöguþátt. e.
„Náttmál“ Lóa Porkelsdóttir les áöur
óbirt ljóö eftir Aöalstein Gíslason fyrr-
verandi kennara.
21.30 Hljómplöturabb Porsteins Hannes-
sonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss Baldvin Halldórsson les (31).
23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson
og Porgeir Ástvaldsson.
RUV
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tommi og Jenni
20.40 íþróttir Úmsjónarmaöur Steingrím-
ur Sigfússon
21.10 Fleksnes „Kvef og hósti kvelja þjóð“
Sænsk-norskur gamanmyndaflokkur.
Pýöandi Jón Thor Haraldsson. (Nord-
vision - Sænska og norska sjónvarpið).
21.40 Blind í trúnni (Blind Faith) Leik-
stjóri John Trent. Aöalhlutverk Ro-
semary Dunsmore. Allan Royal og He-
ath Lamberts. í Vesturheimi hafa ýmsir
söfnuöir og predikarar tekiö sjónvarp í
þjónustu sína til aö boöa kenningar sín-
ar og afla þeim stuönings. Mvndin segir
frá ráðvilltri húsmóöur sem veröur
bergnumin af slíkum sjónvarpspredik-
ara og heittrúarboðskap hans. Pýöandi
Heba Júlíusdóttir.
22.40 Dagskrárlok
ijriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá
Tékkóslóvakíu. Pýðandi Jón Gunnars-
son. Sögumaöur Pórhallur Sigurðsson.
20.40 Andlegt líf í Austurheimi Indland
Sagan af Rama Breskur myndaflokkur
um trú og helgisiði í nokkrum Asíu-
löndum. Pessi fjórði þáttur sýnir hin ár-
legu hátíöahöld til dýröar guðinum
Rama í borginni Benares. Pýöandi Por-
steinn Helgason
21.45 Því spurði enginn Evans? Fjóröi
hluti. Sögulok. Breskur sakamála-
flokkur geröur eftir sögu Agöthu Christ-
ie. Pýöandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.35 Dagskrárlok
miðvikudagur
18.00 Söguhornið Umsjónarmaöur
Guöbjörg Pórisdóttir.
18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans
Finnur hittir Jim Framhaldsflokkur
geröur eftir sögum Marks Twains. Pýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.35 Furðufiskar Bresk náttúrulífsmynd
um vatnafiska á suöurhveli sem klekja
út hrognum sínum í kjaftinum. Pýöandi
og þulur Jón O. Edwald.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Garbiel García Márques Sænski
sjónvarpsmaðurinn Lars Helander ræö-
ir viö kólumbíska rithöfundinn García
Márques sem hlaut bókmenntaverö-
laun Nóbels árið J982. Pýðandi Sonja
Diego. (Nordvision - Sænska sjón-
varpið)
21.15 Dallas Bandarískur framhaldsflokk-
ur um Ewingfjölskylduna í Texas. Pýð-
andi Kristmann Eiösson.
22.00 Á hraðbergi Viöræöuþáttur í umsjón
Halldórs Halldórssonarog Ingva Hrafns
Jónssonar.
22.55 Dagskrárlok.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.35 Skonrokk Dægurlagaþáttur
21.15 Kastljós Páttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústs-
son og Ólafur Sigurösson.
22.15 Hinsta flug arnarins Svissnesk sjón-
varpsmynd frá 1980. Leikstjóri Jean-
Jacques Lagrange. Aöalhlutverk: Bern-
ard Fresson. Jean-Marc Bory, Béatrice
Kessler og Veronique Alain. Myndin
gerist í fjallaþorpi í Sviss. Par í fjöllun-
um hyggst braskari nokkur reisa lúxusí-
búöarhverfi og leggja flug'völl. Hann fær’
í lið meö sér þekktan Alpaflugmann.
Germain að nafni. Pessar framkvæmdir
mæta mikilli andstööu meöal þorpsbúa
og umhverfisverndarmanna. Pýöandi
OÍöf Pétursdóttir.
23.50 Dagskráriok.
laugardagur
16.30 íþróttir
18.30 Steini og OIIi Brakog brestir Mynda
syrpa meö frægustu tvimenningum
þoglu myndanna. Stan Laurel og Oliver
Hardy. Pýöandi Ellert Sigurbjörnsson.
18.50 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Löður Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Prándur Thoroddsen.
21.00 Ódauðlegi maðurinn (The Immor-
tal) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1969.
Leikstjóri Joseph Sargent. Aðalhlut-
verk: Christopher George, Barry Sulli-
van, Carol Lynley og Ralph Bellamy.
Söguhetjan er ungur maður meö mót-
efni í blóðinu, sem gerir hann ónæman
fyfir öllum kvillum og jafnvel ellihrörn-
un. Þýöandi Guörún Jörundsdóttir.
22.15 Nýárskonsert frá Vínarborg Fíl-
harmoníuhljómsveit Vínarborgar leikur
lög eftir Jóhann Strauss. Stjórnandi
Lorin Maazel. Einnig kemur fram ball-
ettflokkur Ríkisóperunnar í Vínarborg.
Pýöandi og þulur Jón Þórarinssonn.
(Evróvision - Austurríska sjónvarpiö)
23.50 Dagskrárlok.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja séra Bragi
Skúlason flytur.
L6.10 Húsið á sléttunni Blindir á ferð -
síðari hluti Bandarískur framhalds-
myndaflokkjr um landnemafjölskyldu.
Pýöandi Óskar Ingimarsson.
17.00 Listbyltingin mikla Nýr flokkur.
Fyrsti þáttur. Hin tæknivædda paradís
Breskur myndaflokkur í átta sjálfstæö-
um þáttum um nútíma list, sögu hennar
og áhrif á samfélagið á þessari öld. í
fyrsta þættinum er fjallaö um tímabiliö
frá 1880 til 1914, þegar vestræn menning
tók miklum stakkaskiptum vegna nýrrar
tækni og vélvæðingar sem setti svip sinn
á listsköpun. Pýöandi Hrafnhildur
Schram.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása
H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels-
son. Upptöku stjórnar Viðar Vík-
ingsson.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Glugginn Páttur um listir. menning-
armál o.fl. Umsjónarmaöur Áslaug
Ragnars.
21.30 landið okkar Annar þáttur Norður-
strönd Breiðafjarðar frá Gilsfjarðar-
botni út að Látrabjargi. Umsjónarmað-
ur Björn Rúríksson. "
21.50 Kvöldstund með Agöthu Christie
Nýr flokkur Fyrsti þáttur. Óánægði
hermaðurinn Leikstjóri Cyril Coke.
Aðalhlutverk: Michael Aldridge. Robin
Kermode og Isabelle Spade. Agatha
Christie ritaði fjölmargar smásögur auk
sakamálasagna sinna. í þessum nýja.
breska myndaflokki eru tíu sjónvarps-
myndir geröar eftir þessum kímnib-
löndnu ástar- og afbrotasögum. Eins og
höfundar er von og vísa er sjaldan allt
seni sýnist og endalok óvænt.
22.40 Dagskrárlok.