Þjóðviljinn - 07.01.1983, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 07.01.1983, Qupperneq 13
Föstudagur 7. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 apótek___________________' Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótek- anna í Reykjavík vikuna 7. janúar tll 13. janúar 1983 er i Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12. en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbaejar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar I sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Barnaspítali Hringsins: Alla dagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Ba nadeilci: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Hellsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt I nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. ger»gi& 6. janúar Kaup Sala Bandaríkjadollar ...18.110 18.170 Sterlingspund ...29.248 29.345 Kanadadollar ...14.733 14.781 Dönskkróna ... 2.1915 2.1988 Norskkróna ... 2.6084 2.6170 Sænsk króna ... 2.5109 2.5192 Finnsktmark ... 3.4508 3.4623 Franskurfranki ... 2.7266 2.7356 Belgískurfranki ... 0.3926 0.3939 Svissn. franki ... 9.2848 9.3156 Holl. gyllini ... 6.9923 7.0154 Vesturþýsktmark.. ... 7.7311 7.7567 ftölsk líra ... 0.01340 0.01345 Austurr. sch ... 1.1006 1.1042 Portug. escudo ... 0.2046 0.2053 Spánskurpeseti.... ... 0.1455 0.1460 Japanskt yen ... 0.07896 0.07922 Irsktpund ...25.689 25.774 Ferðamannagjaldeyrir 19.987 32.280 16.259 Dönskkróna 2.418 Norskkróna 2.879 Sænskkróna 2.771 Finnsktmark 3.808 Franskurfranki 3.009 Belgiskurfranki 0.432 Svissn.franki .... 10.247 Holl.gyllini 7.717 Vesturþýsktmark.. 8.532 0.014 Austurr. sch 1.214 Portug. escudo 0.226 Spánskurpeseti ... 0.161 Japansktyen 0.087 Irsktpund 28.351 vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> '47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 3„,0% 3. Afuröalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi mirinst 2’/z ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan Lárétt: 1 löt 4 úrgangsefni 8 tala 9 blanda 11 feiti 12 minnisbók 14 samtök 15 stjórna 17 hreyfir 19 athugi 21 fljótið 22 slæmt 24 bæta 25 mála Lóðrétt: 1 áflog 2 styrkja 3 digurra 4 um- dæmið 5 eldstæði 6 drepa 7 ilmaöi 10 hár- ið 13 spotti 1.6 manni 17 eldur 18 grein 20 stefna 23 eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kost 4 óska 8 vinsæll 9 ópa 11 klám 12 kyndla 14 re 15 rýrt 17 atlas 19 agn 21 slá'22 afla 24 karm 25 fata Lóðrétt: 1 klók 2 svan 3 tildra 4 óskar 5 sæl 6 klár 7 almenn 10 pyttla 13 lýsa 16 tala 17 ask 18 lár 20 gat 23 ff læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . simi 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík . sími 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj.nes . simi 1 11 00 Hafnarfj . simi 5 11 00 Garðabær . sími 5 11 00 1 ! 2 Í3 • 4 P 6 7 8 9 10 n 11 12 13 □ 14 n n 15 16 • 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 • 24 □ 25 folda Hefurðu hugsaö út í það ,að margar mínútur standa líbiðröðeftiraðlátasjá | Vsig á klukkunum okkar? svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson tilkynningar Frá Sjálfsbjörgu Reykjavik og nágrenni. Litlu jólin verða haldin laugardaginn 8. jan- úar kl. 151 Sjálfsbjargarhúslnu Hátúni 12 1. hæð. Félögum er bent á að hafa með sér smá jólapakka. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 15-17, sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1. Orðsending til kattavina Kettir eru kulvis dýr sem ekki þola útigang, gætið þess að allir kettir landsins hafi húsaskjól og mat. - Kattavinafélag ís- lands. 1 Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer: 1. vinningur: Saab Turbo, bifreið, árgerð 1983, nr. 23225. 2. vinningur: Bifreið að eigin vali að upp- hæð kr. 130.000,- nr. 86656. 3. -10. vinningur: Húsbúnaður aðeigin vali, hver að upphæð kr. 30.000,- nr. 27742 - 38673 - 41197 - 60102 - 69420 - 82644 - 84001 og 88904. Félagið flytur öllum hugheilar þakkir fyrir veittan stuðning. Styrktarfélag vangefinna. Á Þorláksmessu var dregið hjá Borgar- fógeta i simnúmerahappdrætti Styrktarié- lags lamaðra og fatlaðra. Eftirtalin númer hlutu vinning: Suzuki jeppi— 91-53110, 91-29931, 93-2253, 91- 72750,91-66790, 91-34961,91-20499. Sólarlandaterð til Benidorm- 97-7537, 93-2014, 92-7626, 91-17015, 93-2016, 96-21015, 91-72138, 93-2003, 91-25076, 91-71037. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar öllum þátttakendum i happdrættinu velvilja og veittan stuðning. Gangleri. Síðara hefti 56. árgangs timaritsins Gang- leri er komið út. Þetta hefti er helgað 100 ára minningu Jakobs Kristinssonar og grein er eftir hann. Af öðrum greinum má nefna Guðspjall hinna tólf heilögu, eftir Ævar Jóhannesson. Grein er um lifsviðhori eftir Vilhjálm Hjálm- arsson og önnur eftir séra Rögnvald Finn- bogason. Bókarkafli er eftir ritstjórann Skúla Magnússon og einnig skrifar hann um Jakob Kristinsson og Guðmund Krist- jánsson. Ritið er að venju 96 bls. og simi er 39573. Sunnudagur 9. janúar - dagsferð: kl. 13.00 - Skíöagönguferð í nágrenni Reykjavíkur. Farið verður þangað sem færðin er best á sunnudaainn. Verð kr. 100.-' Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bílinn. Ath.: Þeir sem tóku myndir (slides) i nýaf- staðinni áramótaferð Ferðafélagsins eru vinsamlegast beönir að lána félaginu myndirnar gegn góðri meðferð og hafa þá samband við skrifstofuna, Öldugötu 3, simi 19533. Ferðafélag íslands. Myndakvold að Hótel Helklu, Rauðárstíg 18. Miðvikudaginn 12. janúar, kl. 20.30 verður Feröafélagið með fyrsta myndakvöld ársins. Efni: 1. Sæmundur Alfreðsson sýnir myndir úr vetrarferöum Ferðafélagsins o.fl. 2. Magna Ólafsdóttir sýnir myndir frá ferð í Núpsstaðaskóg o.fl. Veitingar i hléi. Allirvelkomnir meöan hús- rúm leyfir. Ferðafélag Islands. dánartíöindi Asdís Steinunn Leifsdóttir kennari, Sæ- vangi 7, Hafnarfirði lést 4. jan. Eftirlifandi maöur hennar er Guðfinnur Þórðarson. Hannes Sölvason Fossvegi 27, Siglufirði lést 4. jan. Friðbjörn Olgeirsson Gautsstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi er látinn. Guðmundur Gíslason frá Kambanesi lést á Akranesi 4. jan. Bjartmar Pálmason, 81 árs, Hringbraut 56, Rvík, lést 4. jan. Eftirlifandi kona hans er Sigríður Guðjónsdóttir. Einar Long, 68 ára, kaupmaður Brekku- götu 11, Hafnarfirði lést 5. jan. Eftirlifandi kona hans er Jóhanna Kristjánsdóttir. Páll Ragnarsson, 30 ára, Smiðjustíg 11, Rvík var jarðsungin í gær. Hann var sonur Helgu Pálsdóttur frá Krossum og Ragnars Kristjánssonar. Eftirlifandi kona hans er Klara Gunnarsdóttir hjúkrunariræðingur frá Vestmannaeyjum. Börn þeirra eru Ragnar Freyr og Helga Lind.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.