Þjóðviljinn - 07.01.1983, Side 15
Föstudagur 7. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
RUV Q
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Agnes Sigurðardóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Líf" eftir
Else Chappel Gunnvör Braga les þýð-
ingu sína (2)
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Það er svo margt að minnast á“
Torfi Jónsson sér unt þáttinn.
11.30 Frá norðurlöndum Umsjónarmað-
ur: Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. ,12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal" eftir Hug-
rúnu Höfundur les (10)
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Aladdín og
töfralampinn", ævintýri úr Þúsund og
einni nótt í þýðingu Steingríms Thor-
steinssonar. Björg Árnadóttir les (1)
16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi:
Heiðdís Norðfjörð.
17.00 Með á nótunum Létt tónlist og
leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar-
maður: Ragnheiður Davíðsdóttir.
17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg
Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldtónlcikar.
21.40 Viðtal Vilhjálmur Einarsson ræðir
við Antalíu Björnsdóttur á Mýrum í
Skriðdal.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm" eftir Gunnar M.
Magnúss Baldvin Halldórsson les (27)
23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas-
sonar. Gestir hans eru Helena Eyjólfs-
dóttir og Siguröur Pétur Björnsson.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á nælurvaktinni-Sigmar B. Hauks-
son - Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
JS
\
RUV
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er
Gladys Knight. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.15 Erlendar fréttamyndir Átökin í Af-
ganistan 1982 Bresk fréttamynd sem
rekur gang stríðsins í Afganistan. M.a.
er rætt við Zia Ul-Haq, forseta Paki-
stans. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga-
son. Útskúfuð þjóð Bresk heimildar-
rnynd. Rakin er saga Palestínumanna og
skýringa leitað á ófriðnum í löndum
fyrir botni Miðjarðarhafs. Þýðandi
Gylfi Pálsson.
22.10 Maður allra tíma (A Man for AU
Seasons) Bresk bíómynd frá '66. Leik-
stjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk:
Paul Scofield, Wendy Hiller, Susannah
York, Robert Shaw og Orson Welles.
Efni myndarinnar er sótt í sögu Eng-
lands á öndverðri 17. öld. Þungamiðja
hennar eru deilur Hinriks átunda við
Thomas More, kanslara sinn, en þær
spunnust af skilnaðarmáli Hinriks og
ákvörðun hans að segja ensku kirkjuna
úr lögum við páfavaldið. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
00.10 Dagskrárlok.
il
frá lesendum
Af hverju engar
strœtísvagnaferðir?
P.H. vistmaður á Hrafnistu í
Hafnarfírði hringdi:
Hann sagði að það væri
mjög bagalegt fyrir vistmenn-
ina á þessu ágæta heimili að
engirstrætisvagnargengju þar
í hlað og vissi hann til þess að
fólk hefði gefist upp á vistinni
þar vegna einangrunar.
P.H. sagðist einnig vita til
þess að málið hefði komið til
afgreiðslu hjá stjórn Land-
leiða en ekki fengið náð fyrir
augum hennar. Nú vildi hann
beina því til Keflavíkurrútunn-
ar eða Grindavíkurrútunnar
hvort ekki væri hægt að taka
þennan smákrók því aö vist-
mennirnir yrðu hæstánægðir
þó að ekki væru nema 2 ferðir
á dag. Þetta strætisvagnaieysi
er ekki aðeins bagalegl fyrir
vistfólkið sjálft, heldur ekki
síður fyrir þá sem vilja
heimsækja það.
Gefið
fugl-
unum í
svanginn
Nú er „hart á dalnum" hjá
smáfuglunum. Mættum við
sem flest minnast þess í verki
og taka okkur til fyrirmyndar
þann, sem sendi þessar vísur:
Fönniim þakin freðin storð,
fiigla liylur bjargir.
Hér var þeim stiinl borið á
bord.
boðid jiádu margir.
A jxu) horfa ornar mér,
- ylgeislarnir skína
Medan nokkuð eftir er
áfram lialda ad lína.
I.S.
Hvern langar ekki í ís þegar
hann sér þessa skemmtilegu
mynd sem hann Kristján Krist-
jánsson teiknaði. Takiö eftir há-
hýsunum sem við sjáum út um
gluggann og karlfígúrunum sem
skreyta ísinn.
Þetta er nú meiriháttar farartæki sem
hún Lilja teiknaði. Þetta hlýtur að vera
valtari, bíllinn er svo stór, í það
minnsta þarf bílstjórinn að standa uppi
þarsem hann heldur um stjórnvöldinn.
Völundar-
húsið
Það er að verða nokkuö
um liðið síðan við vorum
með þraut hér í Barna-
horninu. Hérna kemur ein
sem er dálítið erfið.
Hvernig eigum við að kom-
ast frá staðnum þar sem ör-
in er og inn í miðjuna?
Tölu-
teikning
afjóla-
sveini
í gær kvöddu jólin og um leið hvarf
síðasti jólasveinninn til sinna
heimkynna upp til tjalla. Þar fyrir er
samt ekki úr lagi að teikna mynd af
einum sveinanna. Þessi jólasveinn er
dálítið undarlegur í laginu, bæði
hausstór og feitur. En það skiptir
minnstu máli því þennan karl geta all-
ir teiknað sem vita hvernig tölustafur-
inn 8 lítur út. Fyrst teiknið þið tölu-
stafinn og þá er myndin nærri því full-
gerð. Bara að bæta húfunni, höndun-
um, augum, nefi og já líka fötunum
við. Þá er jólasveinn kominn.