Þjóðviljinn - 07.01.1983, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 07.01.1983, Qupperneq 16
WDVUUNN Föstudagur 7. janúar 1983 Aðalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9 - 20 mánudag til föstudags. Utan þess tíma er hægt að ná í blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins í þessum stnum: Ritstjórn 81382,81482 og81527. umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663 Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgrciðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 Laga- og skipulagsnefnd Alþýðubandalagsins hefur störf Ætlum að breyta skipu- í dag kemur saman til fyrstaform- legs fundar laga- og skipulags- nefnd sú, sem kosin var á flokks- ráösfundi Alþýöuhandalagsins í nóvember sl. 1 lana skipa formaður flokksins, formaður þingflokks, formaður framkvæmdastjórnar, fulltrúar frá öllum kjördæmum landsins og Alþýðubandalaginu í Reykjavík, Æskulýðsnefnd Al- þýðubandalagsins og fimm fulltrú- ar kjörnir af flokksráðsfundi. Á fundinum í dag mun Hjalti Kristgeirsson segja frá skipulagi og flokksstarfi sósíalista í grann- löndum okkar, Ragnar Arnalds reifar þaö skipulag sem mótað var við stofnun Alþýðubandalagsins og mótaðist mjög af tilliti til möguleika minnihluta til áhrifa. Arthur Morthens greinir frá viöa- miklu starfi flokksstarfsnefndar Alþýðubandalagsins sem gert hef- ur ýtarlega úttekt á flokksstarfinu undanfarin ár. „Breyttir þjóöfélagshættir kalla á það ;ið málefnahópar af ýmsu tagi geti starfaö í sjálfstæðari tengslum við stjórnmálaflokka en áður, að þeirgeti tengst ákveðnum flokkum en haldiö þó sérstöðu sinni og starfsaðferöum. Ég mun reifa það sjónarmið á fundinum í dag", sagði Heiðrún Þorbjörnsdóttir og Llnnur Stefánsdóttir, starfskonur} Útvegsbankanum í Kópavogi, sögðust hafa tekið sprengjuhótuninni sem hálfgerðum brandara. „Hvað annað á maður svosem að halda um svona fíflaskap?“ (Ljósm. Atli). lagi og starfsháttum „Sá flokkur sem gerir tilkall til þess að vera forystuafl vinstri hreyfíngarinnar í landinu verð- ur að sinna kalli tímans og gera þær breytingar á skipulagi sínu og starfsháttum sem nauðsyn- legar eru til þess að hann verði sem sterkast baráttutæki og bandalag gegn hinum sterku hægri öflum í landinu“, sagði Svavar Gestsson formaður Al- þýðubandalagsins í samtali við blaðið í gær. segir Svavar Gestsson Olafur Ragnar Grímsson formaður þingflokks AB í gær. Laga- og skipulagsnefndin á samkvæmt erindisbréfi að gera til- lögur um breytingar áskipulagi og starfsháttum Alþýðubandalagsins og laga það að kröfum tímans. Hún á að gera tillögur um hvernig breyta megi stofnunum flokksins þannig að sem flestir geti haft áhrif á meginákvarðanir og kosningu forystumanna flokksins. Nefndin á að efna til umræðna innan flokks- ins um endurskoðun á skipulaginu og efna til viðræðna við aðila utan . flokksins sem áhuga hafa á því að gera stærsta bandalag félags- hyggjufólks á íslandi að öflugra baráttutæki. Fyrsta áfanga- skýrsla nefndarinnar á að liggja fyrir í marsmánuði. - ekh. Svavar: Forysta vinstri hreyfingar verður að sinna kalli tímans. Þorskstofnixin 1,7 milj. lesta í skrá yfir stofnstærð nytjafiska á íslandsniiðum, samkvæmt mati Hafrannsóknarstof'nunarinnar Sprengj uhótanir í Kópavogi lögreglustöðina meðan lögreglan leitaði. „Auðvitað þýðir ekkert annað en taka svona hótanir alvarlega. Það er hreinlega ekki liægt að taka áhættu", sagði Ásgeir. Starfsfólkið fékk að snúa til vinnu sinnar upp úr klukkan ellefu þegar sýnt var orðið að hér var um gabb að ræða. Lögreglan hafði rak- ið símtalið til almenningssímklefa en ekki hefði tekist að hafa uppi á manninum sem hringdi. Lögreglu- vakt var höfð í útibúunum. Unt kl. 5 kom svo enn ein sprengjuhótun og að þessu sinni um að sprengja væri í bókabúðinni Vedu. Er von á vaxtahækkun? 1982 segir að þorskstofninn sé rúm- lega 1,7 miljónir lesta. Útf'rá því álvktaöi stofnunin að óliætt inyndi að veiða 450 þúsund lestir 1982 en raunin varð sú að innanvið 400 þúsund lestir voru veiddar. Ýsustofninn er talinn 310 þús- und lestir, ufsastofninn 360 þúsund lestir. lúðustofninn 130 þúsund lestir, grálúða 160 þúsund lestir, sumargotsíld 200 þúsund lestir (hrygningarstofn) og loðna 160 búsund lestir (hrvgningarstofn). - S.dór. „Það var hringt um klukkan fimm mínútur yfir tíu í gærmorgun á lögreglustöðina og tilkynnti karl- mannsrödd, að sprengja spryngi í Útvegsbankanunr í Kópavogi eftir hálftíma. Maðurinn gaf engar skýringar - sagði aðeins að þarna væri sprengja og lagði síðan á.“ Ásgeir Pétursson, bæjarfógeti í Kópavogi sagði ennfremur í sam- _______________________ tali við Þjóðviljann, að bæði útibú Lögreglan á vakt við útibú Útvcgsbankans í Kópavogi sem sést fjær á Útvegsbankans hefðu þegar í stað myndinni. verið rýmd og allt starfsfólk flutt á Það hafa engar ákvarðanir verið teknar um það hvort vaxtahækkun verður í kjölfar gengisfellingarinnar og á þess- ari stundu get ég ekkert um það sagt, sagði Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri í samtali við Þjóðviljann í gær. Jóhannes sagði ennfremur að nú væri hætta á vaxandi verðbólgu og þá væri Ijóst að skoða þyrfti vexti, jafnt sent annað í því santbandi. Orðrómur er á kreiki um það. að á meðal þeirra sent með peninga- mál þjóðarinnar fara, séu uppi deilur um hvort hækka eigi al- menna vexti í kjölfar gengisfelling- arinnar og annarra efnahags- ráðstafana um áramótin. Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri mun sent fyrr vera talsmaður þess að hækka vexti, en aðrir sem vigta uppundir það eins þungt og hann í auramál- unum, eru ekki allir á sömu skoð- un. Jóhannes sagði í samtalinu við Þjóðviljann í gær að menn væru nú að ræða efnahagsmálin í heild í ljósi nýrra viðhorfa, að felldu gengi og öðrunt efnahagsráðstöfunum. Almennir innlánsvextir á spar- isjóðsbók eru nú 42%, á 3ja mán- aða bók 45% og á 12 rnánaða bók 47%. Útlánsvextir eru nú: forvext- ir á víslum 38% og af skulda- bréfum 47%. - S.dór. Asgeir Pétursson sagði aðspurður, að ómögulegt væri að segja nokkuð um hvort tengsl væru á milli þessara hótana og þeirrar, sem starfsfólki Hótels Borgar í Reykjavík bárust á þriðjudags- kvöld. Þangað hringdi karlmaður og þar var einnig gefin hálftíma viðvörun - og engin skýring. „Unt þetta er ekkert hægt að fullyrða", sagði Ásgeir. - ast.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.