Þjóðviljinn - 20.01.1983, Page 11
Fimmtudagur 20. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Stórlelkur
Péturs, - ÍR
vann IBK
Kcppnin í Úrvalsdeildinni í körf-
uknattleik er nú orðin geysilega
spennandi bæði á toppi deildarinn-
ar og botni. ÍR-ingar sem um mið-
bil mótsins virtust heyja vonlausa
fallbaráttu hafa tvíeflst við kottiu
Péturs Guðmundssonar í liðið og
stefna á að halda sæti sínu í
deildinni. Með tilkomu Pcturs hef-
ur komið ný stærð inn í deildina
sem raskar fullkomlega hinu
steindauða jafnvægi sem þar var
fyrir. í gærkveldi unnu .ÍR-ingar
glæsilegan sigur á efsta liðinu ÍBK.
Lokatölur urðu 72:66 eftir að stað-
an í háltleik halði verið 34:25, ÍR í
vil.
Pétur átti stórleik í fyrri hálfleik,
skoraði þá 20 stig.og hirti 15 frá-
köst. Hann lagði grunninn að sigri
ÍR, því jafnvel þó svo Keflvíkingar
næðu að jafna metin í síðari hálf-
leik og komast síðan yfir þá var
einbeittur sigurvilji ÍR-inga til þess
að þeir kornust aftur á réttan kjöl
og sigruðu.
Stig ÍR: Pétur 26, Gylfi 18, Kri-
stinn 9, Hreinn 8, Jón 5, Kolbeinn
4 og Hjörtur 2. ÍBK: Axel 15, Jón
Kr. 14, Þorsteinn 11, Brad Miley
10; Björn V. 8, Viðar 8.
VS/hól.
Barselona vann
Super-Cup
Fyrsti leikurinn af tveimur í
hinni svokölluðu Super-cup keppni
fór fram í gærkvöldi í Barcelona að
viðstöddum 55 þús. áhorfcndum.
Það voru Evrópubikarmeistarar
Barcelona sem léku við Evrópu-
meistara Aston Villa.
Lið Barcelona vann 1:0 eftir
harðan og spcnnandi leik. Marcos
skoraði mark Barcelona á 55. mín.
Iciksins.
Gordon McQeen skoraði tvisvar
fyrir Manchester United í gær-
kvöldi og þeir Bryan Robson og
Steve Copsel skoruðu sitt markið
hvor.
1 Lundúnum kom Terry Gibson
Tottenham yfir þegar ein mínúta
var liðin af síðari hálfleik. En ótrú-
legur kraftur gaf Burnley 4 mörk*
Mörkin komu öll á síðustu 25 mín-
útunum.Graham Roberts byrjaði
með glæsilegu sjálfsmarki og stuttu
síðar skoraði Billy Hamilton eftir
heilmikið klúður Ray Clemence.
Fimm mínútur fyrir leikslok
skoraði Steve Taylor þriðja mark
Burnley og á síðustu sekúndunum
skoraði Hamilton sitt annað mark,
4:1 fyrir Burnley. -hól.
Þórdís Gísladóttir. Hún hefur nað Olympíulágmarkinu í hástökki sem er
1,86 metrar. Hún stökk þessa hæð á bandaríska háskólameistaramótinu í
fyrra.
íþróttir
Umsjón:
Viðir Sigurðsson
Hinn cfnilegi leikmaður Þróttar, Lárus Ingi Karlsson í harðri baráttu á línunni. Steinar Birgisson tekur hann
engum vetlingatökum svo sem sjá má.
Ljósin.: -eik.
Víkingur — Þróttur 23:23
Páll jafnaði á
eUeftu stundu
Víkingar skutust á toppinn í
l.dcild með því að gera jafntefli við
Þróttara í allspcnnandi leik í Laug-
ardalshöllinni í gærkvöldi. Jöfnun-
armark Þróttara kom á allra síð-
ustu mínútu leiksins, en þegar tæp
núnúta var eftir af leiknum var
staðan 23:21, Víking í vil. Virtust
Víkingar vera búnir að bóka sigur,
en með inikiu harðfylgi tókst Þrótt-
urum að jafna.
Leikurinn var jafn mestan part
fyrri hálfleiks og höfðu Þróttarar
oftar yfirhöndina, 2:0, 3:1 og 4:1.
Víkingum tókst þó að jafna metin
og ná forystunni, 10:9, 13:11 og
síðan 14:11, en þannig var staðan í
hléi.
í síðari hálfleik höfðu Víkingar
að því er virtist ntikla yfirburöi og
þegar iítið var eftir af leiknum, 5
marka forskot. Viggó Sigurðsson
var þar í miklu stuði og skoraði
hann 7 mörk í röð fyrir Víking.
Mikil barátta Þróttara undir lok-
in, í bland við mikla heppni og
góða markvörslu Ólafs Benedikts-
sonar gerði þeim kleift að jafna.
Páll Ólafsson skoraði jöfnunar-
markið þegar 2-3 sekúndur voru til
leiksloka.
Mörk Víkings: Viggó 10, Guð-
mundurS, Sigurður Gunnarsson 4,
Hólmar, Steinar, Páll og Einareitt
mark hver.
Mörk Þróttar: Einar 5, Páll 4,
Konráð, Gíslí, Lárus 3 mörk hver.
Magnús og Jens 2 ntörk hvor og
Ólafur H. eitt mark. -hól.
Olympíuleikarnir í Los Angeles 1984
Lágmörkln eru snúin
í blaðinu í gær var getið nokkuð
um þau láginörk sem alþjóðlega ol-
ympíunefndin hefur sett fyrir
næstu Olympíuleika sem eins og
kunnugt er verða haldnir í Los
Angeles á ári komandi. Lágmörk
þessi eru afar ströng og Ijóst er að
aðeins örfáir íslenskir frjálsíþrótta-
menn eiga möguleika á að ná þeim.
Hér koma nokkur til viðbótar við
þau sem getið var um í gær.:
Spjótkast: 82 metrar
Sleggjukast: 71 metri
Tugþraut: 7600 stig
Frjálsíþróttir kvenna
100 metra hlaup: 11,54 sek.
Manchester United og Burnley
komust í gærkvöldi áfram í 4—liða
úrslit deildarbikarkeppninnar í
knattspyrnu. Bæði liðin unnu stór-
200 metra hlaup: 26,64 sek.
400 mctra hlaup: 52,74 sek.
800 mctra hlaup: 2:02,00 mín.
1500 metra hlaup: 4:09,00 mín.
3000 metra hlaup: 9:05,00 mín.
100 metra grindahlaup: 13,64 sek.
400 metra grindahlaup: 58,64 sek.
Ilástökk: 1,86 metrar
Langstökk: 6,45 metrar
Kúluvarp: 16,80 metrar
Kringlukast: 57,00 metrar
Spjótkast: 56 metrar
Fimmtarþraut: 5700 stig.
1 þessum lágmörkum er í mörg-
um tilvikum gert ráð fyrir handtím-
atöku og er þá krafist á betn' tima
en rafmagnstímatakan mælir.
an sigur, Manchester hrcinlega
gekk frá Nottingham F’orest 4:0 og
Burnley vann frækilegan sigur á
Tottenham 4:1.
Staðan:
Staðan í 1. dcild íslands-
mótsins í handknattlcik cftir
leikinn í gærkvöldi og leik Vals
og Stjörnunnar á þriðjudags-
kvöldið er þessi:
Víkingur 13 8 3 2 282:259
FH.....12 9 0 4 348:289 18
KR..... 12 8 0 4 274:223 16
Stjarnan
13 7 1 5 261:259 15
Valur.. 13 6 1 6 270:251 13
Þróttur 13 5 2 6 264:272 12
Fram.... 13 0 013 227:372 0
Aðeins er eftir örfáir leikir í
þessum parti íslandsmótsins.
Þeir verða á dagskrá sem hér
segir:
I dag kl. 20. Fram - KR í
Laugardalshöll. Laugardag
22. jan. kl. 14. í Laugardals-
höll Þróttur - Valur. Sunnu-
dag 23. jan. kl. 14 í Hafnar-
firði ITl - F'ram. Sunnudag
23. jan. kl. 16.15 í Hafnarfirði
Stjarnan - ÍR. Sunnudag 23.
jan. Laugardalshöll kl. 14.
Víkingur - KR
hol.
Deildarbikarinn í gærkvöldi:
Burnley og Man.
United áfram