Þjóðviljinn - 20.01.1983, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 20.01.1983, Qupperneq 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. janúar 1983 am akkadufi Til sölu bæöi svig- og gönguskíði fyrir fulloröinn og einnig svig- og gönguskíði fyrir 8 ára barn. Þá eru lil sölu skíðaskór á 12 ára ungling. Upplýsingar í síma 27404 eftir kl. 17. Barnaskrifborð og hillur úr furu . Fyrir aldur 5 til 12 ára kr. 500. Upplýsingar í síma 36318. Vill einhver gefa okkur gömlu húsgögnin sín? Hringið í ívar i 40544 eða Hörpu í 41346. íbúð óskast Einstaklingsíbúð (1-2 her- bergi) óskast til leigu. Upplýs- ingar í símum 39593 á daginn og 81753 á kvöldin. Til sölu Tveir Quad-hátalarar, tvo út- varpstaéki, annað FM og hitt með stuttbylgjum. Einnig út- varpsmagnari. Upplýsingar í L síma 15438. Vill einhver losna við snjóþotuna sína og/eða barna- stól á reiðhjól? Ef svo er, þá vantar okkur einmitt slíka hluti. Upplýsingar í síma 25034. Til sölu Video-camera HSharp XC-30, ný með 11 mán. *abyrgð. Upplýsingar í síma 39438. Óskast keypt skri.fborð, fataskápur, hár tré- stóll fyrir barn, skíði 170 cm og skíðaskór 38-39. Upplýsingar í síma 13092 eftir kl. 17. l Til sölu Barnavagn, ný göngugrind og lítill grillofn. Upplýsingar í sima 13092 eftir kl. 17. Vef tuskumottur Þið rífið niður gömlu fötin og ég vef úr þeim fínirí. Upplýsingar i síma 13297. Geymið auglýs- inguna. Atvinna óskast Ótal margt kemur til greina. Er leirkerasmiður aö mennt. Upp- lýsingar í síma 13297. Vinnuaöstaða óskast fyrir vefnað og fleira. Upplýs- ingar í síma 13297. Yamaha klarinett til sölu. Upplýsingar í síma 85490. Dýravinir Fallegir Labrador hvolpar, blandaðir, fást gefins. Sími 50227. Vantar ódýra kommóðu | Má vera gömul og þarfnast ' viðgerðar, en þarf að vera stór, með rúmgóðum skúffum og ódýr. Upplýsingar í síma 20655 og 24475. Óskast til leigu í Þingholtum: Kjallaraherbergi, forstofuherbergi eða skúr, fyrir hreinlegan heimilisiðnað. Upp- lýsingar í síma 24299 eða 10552. Óska eftir notuðum Hókus-Pókus barna- stól. Upplýsingar í síma 73614. Óska eftir að kaupa svigskíði og skíðaskó nr. 36. Sími 20601. Óskast keypt skrifborð, fataskápur, hár tré- stóll fyrir barn, skíði 170 cm og skór 38-39. Upplýsingar í síma 13092 eftir kl. 17. Til sölu Barnavagn, ný göngugrind, lítill grillofn og borðstofuborð. Upp- lýsingar í síma 13092 eftir kl. 17. Fæst gefins Tveir gamlir vaskar fást gefins. Upplýsingar í síma 13092 eftir kl. 17. Mig vantar gott rúm, má vera án dýnu. Ekki mjórra en 1 'h breidd og ekki ok- urdýrt. Upplýsingar í síma 37554. Til sölu Stór „Mothercare" kerra til sölu í góðu ástandi. Verð kr. 1.300. Sími 20601. Fiskabúr tii sölu 80 lítra fiskabúr með öllum fylg- ihlutum. Selst ódýrt. Upplýsing- ar í síma 42682. ívar. Til sölu ferðabox fyrir mjúkar linsur með vökvum frá OPTIK. Einnig lins- 1 ubox með spegli og „normol" 250 ml og „Flexsol" ca 100 ml. Seld vegna linsuskipta. Verð kr. 400. Sími 41648, Ester. Barnagæsla Óska eftir 12-13 ára stúlku til að gæta 2ja barna 4ra og 10 ára stöku sinnum á kvöldin. Erum í austurhluta Kópavogs. Upplýs- ingar í síma 44503. Til sölu ódýr bill Dodge 8 Station SE, árg. 77. Bíllinn er sjálfskiptur, 6 cyl. og með vökvastýri. Skipti koma til greina á ódýrari. Upplýsingar í síma 93-1894. Geri við gamlar bækur, ódýrt. Halldór Þorsteinsson, Stóragerði 34, sími 33526. i Ibúð óskast til leigu Vil taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Upplýsingar í síma 76278. Húsbúnaður til sölu Til sölu ágætis húsgögn vegna flutnings. Borðstofuhúsgögn úr teak (5 stólar borð og skenkur). Stofuhúsgögn, 3ja sæta 2ja sæta sófar, húsbóndastóll og skammel og tvö borð. Eldhús- borð og 4 stólar. Upplýsingar í síma 34566 virka daga eftir kl. 18 og um helgar. Gömul húsgögn til sölu. Upplýsingar í síma 84827. Til sölu gömul mynt og seðlar. Halldór Þorsteinsson, Stóra- gerði 34, sími 33526. Takið eftir Prjóna nærföt og gammósíur á börn og fullorðna. Einnig lamb- húshettur, húfur, trefla og legg- hlífar. Sendi í póstkröfu. Upp- lýsingar í síma 32413. Tauþurrkari til sölu English Elecric. Upplýsingar í síma 40591 eftir kl. 5 á daginn. Myndlistarkona-vinnustofa Myndlistarkona óskar eftir vinn- ustofuplássi helst miðsvæðis. Allt kemur til greina. Má þarfn- ast lagfæringar. Upplýsingar í síma 23976. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Jómfrú Ragnheiftur I kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 LAUGARÁS Simsvari ■ V/ 32075 - E.T. - Dagleiðin langa inn í nótt föstudag kl. 19.30 Siðasta sinn Lína langsokkur Frumsýning laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Garðveisla sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaöi handa Silju I kvöld kl. 20.30 Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15 - 20. Simi 1-1200. I.KIKFf-:iA(;2l2 22 RKYKIAVlKlJR ! * ' mtj' w Salka Valka i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Forsetaheimsóknin 8. sýn. föstudag uppselt. Jói Mynd þessi hefur slegiö öll aösóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Sími 31182 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- bjónustunnar. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkaö verð. QSími 19000 aukasýning þriöjudag kl. 20.30 Miðasala í lönó kl. 14 - 20.30 Sími 16620. Hassiö hennar mömmu miðnætursýning í Austurbæjarbíói laug- ardag kl. 23.30 Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16 - 21 sími 11384. iini—min ■ ISLENSKA OPERAN lllll illll Töfraflautan föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20 daglega, sími 11475. „Meö allt á hreinu“ Ný kostuleg og kátbrosleg islensk gaman- og söngvamynd. sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varðar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki barinaö. Leikstjori: Á.G. Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 20.30 Stúdenta leikhúsiö Háskóla íslands Vegna fjölda áskorana veröur auka- sýning á Bent í Tjarnarbiói föstudaginn 21. jan. kl. 21.00 Miðasala í Tjarnarbíói sýningardag frá kl. 17 - 21, simi 27860. Nánari upplýsingar í sima 13757. Ath.-’ Fjalakötturinn sýnir Sex pistols fimmtudaginn 20. jan. kl. 21.00. Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd i Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- siðum Morgunblaðsins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum í tilraun sinni til aö HEFNA sín á Thulsa Doom. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. AIISTURBÆJARRin Arthur Simi 11384 Ein hlægilegasta og besta gamanmynd seinni ára, bandarisk, i litum. varö önnur best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár. Aðalhlutverkið leikur Dudley Moore (úr „10“) sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Ennfremur Liza Minelli, og John Gielgud, en hann fékk „Oscarinn" fyrir leik sinn i myndinni. Lagiö „Best That You Can Do“ fékk „Oscarinn ', sem besta frumsamda lag i kvikmynd. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Hækkað verö. Cannonball Run Bráðskemmtileg, fjörug og spennandi bandarísk litmynd, um sögulegan kapp- akstur, þar sem notuð eru öll brögö, meö BURT REYNOLDS - ROGER MOORE - FARRAH FAWCETT - DOM DE- LUISE. Islenskur texti. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11. Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd i litum um tvo ólika grasekkjumenn sem lenda i furðulegustu ævintýrum, meö GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 -11,05. Sá brenndi Afar spennandi og hrottaleg ný banda- rísk litmynd, um heldur óhugnanlega at- buröi i sumarbúöum. BRIAN METTHEWS - LEAH AYERS - LOU DAVID Leikstjóri: TONY MYLAM Islenskur texti - Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,10 -5,10-7,10-9,10-11,10. Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svikur engan" Leikstjóri: FEDERICO FELLINI Islenskur texti Sýnd kl. 9.15 Víkingurinn Afar spennandi og skemmtileg banda- rísk Panavision litmynd, um svaðilfarir norrænna vikinga, meö Lee Majors - Cornel Wild. Islenskur texti Sýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15. A-salur: Allt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) Bráöskemmtileg ný amerísk grínmynd í litum meö þeim óviöjafnanlegu Cheech og Chong. Leikstjóri: Thomas Chong. Aöalhlutverk: Thomas Chong, Martin Cheech, Stacy Keach. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. B-salur: Snargeggjað (Stir Crazy) Heimsfræg ný amerisk gamanmynd i lit- um. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd. Sýnd kl. 5- 7,05 - 9,10 og 11,15. f JALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 „The great rock and roll swindie“ Rokksvindliö mikla Sýnd í kvöld kl. 9. Þetta er mynd sem enginn rokkunnandi má láta fram hjá sér fara. Myndin um Sex pistols. Sannkölluö fjölskyldumynd. Fram koma m.a. Sex pistols og lestar- ræninginn mikli Ronald Biggs o.fl. Leikstjóri Julian Temple. Allir i Tjarnarbíó! Félagsskirteini seld viö innganginn. Ath! Stúdentaleikhúsiö sýnir Bent á föstudagskvöld kl. 9. hSuií iimi 7 89 00 , Salur 1: Flóttinn (Pursuit) Flóttinn er spennandi og jafnframt fyndin mynd sem sýnir hvernig J. R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisveinum hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggö á sannsögulegum heimildum Aöalhlutverk: ROBERT DUVALL TREAT WILIAMS, ' KATHRYN HARROLD. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 2 Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) svitast einskis, og eru sérþjálfaðir. 6gtta er umsögn um hina frægu o3S björgunarsveit. Liöstyrkur þeirra var þaö eina sem hægt var aö treysta á. Aöalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuö börnum innan 14 ára. Hækkaö verð. Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávaröurinn Stóri meistarinn (AlecGuinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggö eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út í íslenskri þýö- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er meö ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snákurinn Frábær spennumynd i Dolby og stereo. Sýnd kl. 11 Salur 4 Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn *n frfHH nn w r Bráöskemmtileg og fjörug myno ,.,^o hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 5 og 7. Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda i dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak viö þessa mynd. Fram- leiöandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæöi fyndin. dramatisk og spenn- andi, og þaö má meö sanni segja aö bæöi De Niro og Jerry Lewis sýna allt aörar hliöar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan I Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 5 og 7. Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (10. sýningarmánuöur)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.