Þjóðviljinn - 25.01.1983, Síða 7
ÞriSj’udagur 25. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7
Björgunarsveitarmenn á leið til flugvaliarins á sunnudag Brak úr húsum og öðrum mannvirkjum þeyttist yfir stórt svæði. Alls staðar blasti við eyðileggingin.
eftir að fyrstu aðgerðum var lokið.
Sumfr mlsstu aleiguna”
Þessum vagni verður ekki ekið heilum framar. í baksýn má
sjá björgunarmenn að störfum.
segir Stefán Skarphéðinsson sýslumaður
Stefán Skarphéðinsson sýslumaður á Patreksfirði: Eignatjónið lítilvægt
miðað við mannslífin scm týndust.
- Ljósm. eik.
„Þetta hefur gengið mjög erfiðlega vegna þess að þeir
sem saknað var fundust iátnir en miðað við aðstæður
hefur björgunarstarfið að öðru leyti gengið vel“, sagði
Stefán Skarphéðinsson sýslumaður á Patreksfirði er
Þjóðviljinn náði tali af honuni í stjórnstöð
almannavarna á Patreksfírði á sunnudag.
Hann sagði að slíkt snjóflóð gömul hús við það. Menn hafa
hefði ekki fallið í manna minnum hingað til talið að mesta hættan
niður þetta gil, enda væru mörg væri við utanverða Vatneyri og þar
hefur verið bannað að byggja á
vissu svæði, enda koma þar gusur
af og til.
Sýslumaður sagði að erfitt væri
að meta eignatjón af þessu flóði en
það væri nú byggingarfulltrúans að
meta það. Dæmi væru um að fólk
hefði misst aleigu sína, hús, innbú
og bíl. Svo væri t.d. um fólkið á
Hlíðarvegi 2. Þó væri eignatjónið
lítilvægt miðað við þau mannslíf
sem týndust.
Gfr. -v.
Eyðilegging var gífurleg. Þetta er Þórðarhús, kennt við Þórð Guðbjartsson sem þar bjó lengi og dó á tíræðisaldri fyrir einu til tveimur árum.