Þjóðviljinn - 29.01.1983, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.01.1983, Blaðsíða 5
Helgin 29. - 30. janúar 1983 ÞJÓÐVILJÍNN - SÍÐA 5 Listasafn alþýðu: Fréttaljósmyndasýning Nú stendur yfir á Listasafni al- þýðu geysimerldleg alþjóðleg frétta- ljósmyndsýning. Nefnist hún World Press Photo 82. t sýningar- skrá segir að stundum sé sagt að mynd segi meira en þúsund orð og víst er um það, að góðar ljósmyndir geta brennst inn í vitund manna, breytt skoðunum þeirra, aukið fordóma eða eytt þeim. Ljósmynd- ir hafa verið beitt tæki í skoðana- myndun og áróðri, ýmist til góðs eða ills. World Press Photo stofnunin var sett á laggirnar árið 1956 af þremur hollenskum fréttaljósmyndurum, sem það ár breyttu árlegri sýningu hollenskra fréttaljósmyndara í al- þjóðlega samkeppni. I síðustu samkeppni, sem gerð var opinber í apríl s.l., tóku þátt 915 ljósmyndrar frá 51 landi. Alls bárust 5319 myndir og hefur þátt- takan aldrei verið meiri. Ragnar Axelsson hjá Morgunblaðinu var eini íslenski þátttakandinn að þessu sinni. ísland er 20. landið sem tekur á móti sýningu frá W. P. P. Úr þeim þúsundum mynda sem berast í samkeppnina, og skipt er í tíu efnisflokka, er valin Frétta- mynd ársins, en þar fyrir utan eru veitt þrenn verðlaun í hverjum flokki, bæði fyrir einstakar myndir og myndraðir. Fyrstu verðlaun er stytta sem nefnist Gullna augað, en 2. og 3. verðlaun eru gullpeningar. Fyrir Fréttamynd ársins eru veitt peningaverðlaun 5000 gyllini. Þá eru veitt 10 þúsund gyllina verðlaun fyrir myndafrásagnir er lýsa mann- inunt og umhverfi hans. Þessi verð- laun eru kennd við Oskar Barnack, sem er faðir Leica ljósmyndavélar- innar og þannig einn af frum- kvöðlum' 35 mm ljósmyndavélar- innar. Sýningin verður opin til 6. febrúar. Lokaðá mánudögum. - GFr. í:i •" U - - « Stökk siglingamannsins - myndin er tekin af Daníei Forster, Sviss og hlaut 1. verðlaun í flokknum íþróttir. ÚTBOÐ |p Tilboð óskast í ýmsar gerðir af götuljósaperum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. mars n.k. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Hamrahlíða- kórinn Hamrahlíðakórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur slær botninn í Myrku músík- dagana með tónleikum á heima- slóðum þ.e. í Menntaskólanum í Hamrahlíð á sunnudag kl. 20.30. A efnisskánni er verk sem sér- staklega hafa verið samin fyrir kórinn á umliðnum árum, auk þess sem frumflutt verður nýtt verk eftir Atla Heimi Sveinsson. ÚTSALA áður kr. nú kr. Skíðasett, unglingstærðir 800.- 400,- Skíðahufur, tvöfaldar 60,- 20,- Danskar kápur 1.150,- 750,- Danskír jakkar 890,- 495,- Indverskir kjólar, margar gerðir 880,- 440,- Herranáttföt, bómull 320,- 186,- Herra sloppar 960,- 560,- Háskólabolir 187,- 87,- Gallabuxur, barna 230,- 130,- Barna skyrtur 158,- 58,- Danskir kuldaskór úr leðri, st. 35-47 1.030,- 530,- Kanadísk cowboystígvél st. 39-45 990,- 590,- Kvenkuldastígvél, rúsk. grá/vínrauð st. 36-39 680,- 395,- Vynilstígvél kvenna, st. 36-40 195,- 95,- Gúmmístígvél barna, blá, st. 28-32 247,- 147,- Gúmmístígvél, græn, st. 29-45 450,- 285,- Leðurkuldastígvél, ítöisk, st. 35-40 580,- 380,- ítalskar leðurmokkasíur herra 660,- 340,- Karlmannaspariskór úr leðri 760,- 290,- Karlmannainniskór úr leðri 250,- 170,- Kventöflur úr leðri 195,- 130,- rxvcKiiuiiur ur icun iíjo," iow, DOMUS Stórt og greinilegt takkaborð Vinnsluteljari • Strimill og Ijósa • 4ra takka min Fjölhæf reiknivél fyrir allan reikning KJARAINI HF Ármúli 22 — Reykjavík — sími 83022 Nú er auðvelt að eignast Combi kr. 10.000 út, eftirstöövar á 8 mánuöum. Combi Camp 200 Combi Camp 202 Viö sjáum um geymslu á vagninum til 1. maí sé þess óskaö yður aö kostnaöarlausu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.