Þjóðviljinn - 29.01.1983, Blaðsíða 27
Helgin 29. - ÍO. janúar 1983 ÞJÓÐVILJÍNN - SÍÉ)Á 27
bridge
Tveir af erlendum gestum á Bridgehátíö 1983, Steen Möiler...
...og Stig Werdelin frá Danmörku.
Bridgehátíð 1983
í gærkvöldi hófst á Loftleiðum
árlegt Stórmót í bridge, svonefnd
Bridgehátíð 1983.
Til leiks eru mætt 44 pör, þaraf 8
erlend pör frá 5 þjóðum. Á sunnu-
dag og mánudag verður opin
sveitakeppni með um 24 sveitir,
þar sem keppt verður í riðlum.
Áhorfendur eru velkomnir - og
minnt er á að það er ekki á hverj um
degi sem bestu spilamenn sækja
okkur heim. Nægir í því sambandi
að nefna nöfn einsog Alan Sontag
og Steen Möller, sem eru gestir
okkar að þessu sinni ásamt fleirum.
Töfluröð
1. Jón Baldursson -
Sævar Þorbjörnssón
2. Aðalsteinn Jörgensen -
Stefán Pálsson
3. Hörður Arnþórsson -
Jón Hjaltason
4. Aðalsteinn Jónsson -
Sölvi Sigurðsson
5. Guðmundur Pétursson -
Hörður Blöndal
6. Sigtryggur Sigurðsson -
Stefán Guðjohnsen
7. Ingvar Hauksson -
Orwell Utley
8. Jón Hauksson -
Vilhjálmur Pálsson
9. Erla Sigurjónsdóttir -
Umsjón
Ólafur
Lárusson
Jóns Hjaltasonar
Sævars Þorbjörnss.
Ólafs Lárussonar
Egils Guðjohnsen
stig
252
212
198
194
íslandsmóts komast 12
Ó^ListahátíiHReykjavíkó
Mánudagur
31. janúar 1983.
Hljómsveitaræfing -
ii. Ita
- Prova d'Orchestra
eftir Federico Fellini. ftalía/Frakkland 1978.
kl. 3.00, 5.00 og 9.20
Snilldarlega gerð táknræn mynd um hljómsveitaræfingu í fornri kirkju, þar sem loftið er
lævi blandið.
Sænskur skýringartexti.
Sfðustu sýningar.
Haldin illum anda - Possession
eftir Andrzej Zulawski. Frakkland/V-Þýskaland 1981.
kl. 7.00 og 11.00.
Ein umdeildasta kvikmynd síðari tíma, þar sem teflt er á tæpasta vað í efni og formi.
Sum atriðin eru mjög óhugnanleg og er viðkvæmu fólki ráðið frá að sjá myndina.
Aðalhlutverk: Isabelle Adjani, Sam Neill og Heinz Brennent.
Nlyndin hlaut Grand Prix ÍTrieste 1981. Leikstjórinn verðurviðstaddurfrumsýninguna.
Enskt tal - franskur skýringartexti.
Bönnuð innan 16 ára.
Blóðbönd — eða þýsku systurnar - Die Bleierne Zeit
eftir Margarethe von Trotta. V-Þýskaland 1981.
kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
Margrómað listaverk, sem fjallar um tvær prestsdætur, önnur er blaðamaður og hin
borgarskæruliði. Fyrirmyndirnar eru Guðrún Ensslin og systir hennar.
Aðalhlutverk: Jutta Lampe og Barbara Sukowa. Myndin fékk Gullljónið í Feneyjum
1981 sem besta myndin.
íslenskur skýringartexti.
Kona um óttubil - Femme entre chien et loup,
eftir André Delvaux Belgía/Frakkland 1978.
kl. 9.05 og 11.05.
Yfirlætislaus en átakamikil mynd um konu sem togast á milli tveggja öndverðra póla i
siðari heimsstyrjöldinni.
Aðalhlutverk: Marie Christine Barrault.
Enskur skýringartexti.
Áður en horft var um öxl - Before Hindsight
eftir Jonathan Lewis. Bretland 1977.
kl. 3.00 og 5.00.
Einkar athyglisverð heimildamynd, sem sýnir hvernig fjallað var í Bretlandi um upp-
gang nasismans og gyðingaofsóknir í Þýskalandi á 4. áratugnum.
Blekkingunni léttir - Burning an lllusion
eftir Menelik Shabbazz. Bretland 1981.
kl. 9.00 og 11.00.
Einstaklega raunsæ og lifandi lýsing á lífi blökkufólks i London.
Bönnuð innan 12 ára.
Rokk í Reykjavík
eftir Friðrik Þór Friðriksson. Island 1982.
kl. 7.00.
Myndin sem vakti umtal og deilur á síðasta ári. Mynd um tónlist og lifsskoðanir unga
fólksins.
Rasmus á fiakki - Rasmus pá luffen
eftir Olle Hellbom. Svíþjóð 1982.
kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Bráðskemmtileg barnamynd byggð á sögu Astrid Lindgren. Munaðarlaus drengur
slæst í för með flakkara og lendir i mörgum ævintýrum.
Aðalhlutverk: Erik Lindgren og Allan Edwall.
Enskur skýringartexti.
Rautt ryk - Polvo Rojo
eftir Jesus Diaz. Kúba 1981.
kl. 9.10 og 11.10.
Mjög forvitnileg og vel gerð mynd, sem gerist á Kúbu í umróti byltingarinnar 1959.
Enskur skýringartexti.
Ester Jakobsdóttir
10. Georg Sverrisson -
Kristján Blöndai
11. Jón Páll Sigurjónsson -
Sigfús Árnason
12. Ragnar Magnússon -
Rúnar Magnússon
Sturla Geirsson
38. Hannes Jónsson -
Páll Valdemarsson
39. Kirsten Möller -
Bettina Kalderup
40. Jón Ásbjörnsson -
Símon Símonarson
41. Guðmundur Sveinsson -
Þorgeir Eyjólfsson
43. Ármann J. Lárusson -
Ragnar Björnsson
44. Guðbrandur Sigurbergsson -
13. Sigurður Sverrisson -
Valur Sigurðsson
14. Isaksen - Ekholm
15. Óli Már Guðmundsson -
Svavar Björnsson
16. Hermann Lárusson -
Ólafur Lárusson
17. Steve Lodge -
Tony Sowter
18. Kristján Kristjánsson -
Þorsteinn Ólafsson
19. Guðmundur Páll Arnarson -
Þórarinn Sigþórsson
20. Kyle Larsen -
Alan Sontag
21. Bragi Erlendsson -
Ríkharður Steinbergsson
22. Björn Halldórsson -
Þórir Sigursteinsson
23. Björn Eysteinsson -
Guðmundur Hermannsson
24. Gísli Halliðason -
Páll Bergsson
25. Kristmann Guðmundsson -
Sigfús Þórðarson
26. Steen Möller -
Lars Blakset
27. Eiríkur Jónsson -
29. Helgi Sigurðsson -
Sigurður B. Þorstcinsson
30. Jens Auken - Stig Werdelin
31. Raymond Brock -
Tony Forrester
32. Guðlaugur R. Jóhannsson -
Örn Arnþórsson
33. Ásgeir Ásbjörnsson -
Jón Þorvarðarson
34. Ásmundur Pálsson -
Karl Sigurhjartarson
35. Guðjón Stefánsson -
Jón Björnsson
36. George Mittleman 7
Mark Molson
37. Sigurður Vilhjálmsson -
Gylfi Baldursson
Reykjavíkurmótið
Þá er lokið undanrásum fyrir
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni
1983. Til úrslita keppa eftirtaldar
sveitir.
sveitir, og eru þær þessar, auk fjög-
urra efstu: stig
5. sv. Odds Hjaltasonar 191
6. sv. Gests Jónssonar 191
7. sv. Þórarins Sigþórss. 190
8. sv. Karls Sigurhj. 189
9. sv. Sigtryggs Sigurðss. 189
10. sv. Aðalst. Jörgensen 159
11. sv. Bernharðs Guðm. 156
12. sv. Braga Haukssonar 155
Varasveit er Jón Þorvarðarson,
með 145 stig.
Mikil spenna ríkti í síðustu um-
ferðum mótsins, um röðun sveita í
2.-4. sætið. Sveit Jóns Hjaltasonar
stakk af einhvern tímann í mótinu,
og Sævar var talinn nokkuð örugg-
ur, miðað við andstæðinga sína í
lokaumferðunum. Sveit Ölafs var
allan tímann nokkuð örugg, þartil í
næstsíðustu umferð er hún tapaði
með mínusstigum fyrir sveit Jóns
Hjalta. í síðustu umferðinni áttust
við sveitir Ólafs og Odds, og sú
sveit sem sigraði var örugg með að
komast áfram. Úrslit þessa leiks
voru 13-7 fyrir Ólafsmenn. Einnig
áttust við sveitir Þórarins-Karls, og
þurfti Karl að vinna 18-2 eða Þór-
arinn aðeins að sigra 12-8, þá voru
þeir uppi í úrslitum í stað Egils,
sem sigraði sinn síðasta leik með
mínusstigum og tryggði sér áfram-
hald á hagstæðum úrslitum.
Sveit Karls sigraði Þórarinn
aðeins 13-7, og þarmeð voru báðar
dottnar út. Sveit Gests vann aðeins
16-4 í síðustu umferðinni, en 20-0
sigur hefði fleytt honum í 4. sætið.
Sveit Sigtryggs var fyrirfram von-
laus, því hún sat yfir í síðustu um-
ferð og fékk 12 stig fyrir það. Um
aðrar sveitir er það að segja, að á
óvart kom slök frammistaða
sveitar Jóns Þorvarðarsonar, en
hún náði ekki að tryggja sér rétt til
þátttöku í íslandsmóti. Sveitir
Aðalsteins, Bernharðs og Braga
náðu því hinsvegar, og þarf það
ekki að koma á óvart. Allt þokka-
legar sveitir.
Úrslitin verða spiluð um þriðju
helgi héðan í frá (11.-12. febrúar)
og spila allir v/alla, 40 spila leiki.
Keppnisstjóri var Agnar Jörg-
ensson.
Nánar síðar.
Reykjanesmótið í
sveitakeppni 1983
Reykjanesmótið í sveitakeppni
verður hafið helgina 19.-20. febrú-
ar. Spilað Verður í íþróttahúsinu
við Strandgötu í Hafnarfirði.
Fjöldi spiladaga fer eftir þátttöku,
en stefnt er að því að spila um helg-
ar, fjórar umferðir í senn. Þátttöku
skal tilkynna nieð viku fyrirvara í
símum 52941 (Einar), 54607 (Ás-
geir) eða 92-2073 (Gestur). Spilur-
um er sérstaklega bent á þær reglur
sem varða þátttöku spilara sem
ekki eru búsettir á svæðinu og/eða
hafa tekið þátt í undankeppnum ís-
landsmóts annars staðar.
Spilamennskan hefst kl. 1 og
keppnisgjald er 1200 kr. á sveit.
Frá Bridgedeild
Skagfirðinga
Þriðjudaginn 25. jan. var haldið
áfram aðalsveitarkeppni og er
staðan að loknum fjórum um-
ferðum þessi:
1. sv. Guðrúnar Hinriksdóttur 54
2. sv. Hildar Helgadóttur 51
+ frestaður leikur
3. sv. Lárusar Hermannssonar 48
4. sv. Sigrúnar Pétursdóttur 45
Næst verður spilað þriðjud. 1.
feb. klukkan 19.30 stundvíslega.
Keppnisstjóri er Kristján Blöndal.
Frá T.B.K.
Aðaisveitakeppni félagsins hefst
fimmtudaginn 3. feb. n.k. Spilað
verður að venju í Domus Medica
og hefst spilamennskan kl. 19.30.
Þátttaka tilkynnist í síma 19622
(Auðunn) og 78570 (Guðmundur).
Keppnisstjóri verður Agnar Jörg-
enson. - Öllum er heimil þátttaka.
- Stjórnin.
Félag
____ ____ járniðnaðarmanna
\y Félagsfundur
verður haldinn mánudaginn 31. janúar 1983,
kl. 8.30 e.h. að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
DAGSKRÁ:
1. Félagsmál
2. Önnur mál
3. Erindi: - láglaunabætur - Björn Björns-
son viðsk.fr.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.