Þjóðviljinn - 29.01.1983, Blaðsíða 29
Helgin 29. - 30. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29
um helgina
10. starfsár Söngskólans hafið
Operutónleikar
Snorri Örn Snorrason, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Camilla Söder-
berg, Óskar Ilalldórsson og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir.
Tónlist frá 16.-18. öld
í tilefni 10. starfsárs Söng-
skólans í Reykjavík sem nú er ný-
hafið efnir skólinn til sérstakra
óperutónleika n.k. sunnudag í
Gamla bíói og hefjast þeir kl.
15.00.
Þar koma fram 11 einsöngvar-
ar úr Söngskólanum, ýmist í námi
eða útskrifaðir úr skólanum,
ásamt kór skólans og félögum úr
Sinfóníuhljómsveit íslands.
Stjórnandi er Mark Tardue, sem
laugardagur
7.00 Vcöurfrcgnir. Fréttir. Bæn. Tón-
leikar. Pulur velur og kynnir.
7.25 Lcikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorö: Auöunn Bragi Sveinsson
talar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Oskalug sjúklinga. Lóa Guöjóns-
dottir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veö-
urfregnir).
11.20 Ifrímgrund - Otvarp harnanna.
Blandaöur þáttur fyrir krakka. Stjórn-
andi: Vernharöur Linnet.
i 20 Frcttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. íþróttaþáttur Umsjónar-
maöur: Hermann Gunnarsson. Hdg-
arvaktin Umsjonarmenn: Arnþrúöur
Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson.
15.10 I dægurlandi Svavar Ciests rifjar upp
tonlist áanna 1930-60.
16.20 l»á, nú og á næstunni Stjórnandi:
Hildur Uermóösdóttir.
16.40 íslcnskt mál Ásgeir Blöndal Magn-
ússon sér um þáttinm
17.00 Hljómspcgill Stefán Jónsson á Græn-
umýri velur og kvnnir sígilda tónlist.
(RÚVAK.)
18.00 „Rödd frá 9. öld“, Ijóð cftir Pu Chu-I
Pýöandinn. Ási í Bæ, les.
18.10 Tónleikar. Tilkvnningar.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkvnningar.
19.35 A tali Umsjón: líelga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.00 llarmunikuþáttur Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
20.30 Kvuldvaka a. „Draumar sjómanna“
Agúst Georgsson segir frá hlutverki
drauma í þjóötrú. b. „Leikir að fornu og
nýju“ Ragnheiöur Pórarinsdóttir segir
frá (3). c. „Ungur sagnaþulur“ Por-
steinn frá Hamri tekur saman og flvtur.
d. „Ævintýrið um Ole Bull“ Sigríöur
Schiöth les kafla úr samncfndri bók i
þýöingu Skúla Skúlasonar. Hreiöar
Aöalsteinsson svngur meö Karlakór
Akureyrar lag CÍla Bull. ..Sunnudagur
selstúlkunnar".
21.30 Hljómpluturahh Porsteins Hannes-
sonar.
laugardagur
16.00 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel-
ixson.
18.00 Mildur Annar þáttur. Diinsku-
kennsla i tíu þáttum sem lýsa dvöl ís-
lenskrar stúlku í Danmörku.
18.25 Stcini ug Olli „Fftir kviilda kclirí...**
Skopmvndasyrpa meö Stan Laurel og
Oliver I lardy. Pýöandi Lllert Siuur-
björnsson.
18.50 Fnska knattspvrnan
19.45 Fréltaágrip á táknmáli
20.35 Luður Bandariskur gamanmvnda-
tlokkur. Pvöandi Prándur Thoroddsen.
21.00 Orð í tíma tiiluð Breskur skemmti-
þúllur með Peler Cook og nokkrum
kunnum gum.mleikurum sem hirliisl í
ýmsu gervi í syrpu leikatriða. Þvðanili
Prántlur Thoroddsen.
21.55 Oklahoma Bandarísk diins- og
siingvamynd frá 1955 gerð eftir siun-
nefndum söngleik eftir Rodgers og
I lammerstein. Leikstjöri Fred Zinne-
mann. Aðalhlutverk: Gordon Maerae,
Shirlev Jones. Rod Steiger og Gloriii
Grahame. Þýðandi Guðni Kolheinsson.
1111.15 Dagskrárlnk
er hér á vegum Islensku óperunn-
ar og stjórnar uppfærslum á Töfr-
aflautunni.
Efnisskrá óperutónleikanna er
fjölbreytt og má m.a. nefna atriði
úr óperunum Brúðkaupi Figaros,
Don Giovanni, Don Pasquali,
Giocono, Leðurblökunni, La
Traviata, La Bohéme og Þryms-
kviðu.
Aðgöngumiðasala er í Gamla
bíó á laugardag frá kl. 15.00-
20.00.
22.55 „Skáldið á Þröm“ eftir (Junnar M.
Magnúss Baldvin I lalldórsson lýkur
lestrinum (37).
23.00 Laugardagssyrpa - Páll Porsteinsson
og Porgeir Ástvaldsson.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Pórarinn Pór.
prófastur á Patreksfiröi, flvtur ritningar-
orö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.35 Morguntónlcikar a. Einleikssvíta nr.
5 í c-moll eftir Johann Sebastian Bach.
Pablo Casals leikur á selló. b. Stef og
þrjátíu og tvó tilbrigöi í c-moll eftir l .udwig
van Beethoven. Radu Lupu ieikurá pí-
anó. c. Kvintett í G-dúrop. 77 eftir Ant-
onín Dvorak. Félagar í Vínaroktettin-
um leika. d. Septett í Es-dúr op. 65 eftir
Camile Saint-Saéns. Maurice Atidré
leikur á trompet. Gerard jary og Alain
Moglia á fiölur. Serge Collot á víólu.
Michel Tournus á selló, Jacques Caz-
auran á kontrabassa og Jean-Pilippe
Colland á píanó.
10.25 Út og suður Páttur Friöriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa í Landakirkju, Vestmanna-
cyjum. (Hjjóör. 23.1 .‘83). Prestur: Séra
Kjartan Orn Sigurbjörnsson. Organ-
leikari: Ciuömundur II. Guöjónsson.
Magnús II. Magnússon. alþingismaöur
tlvtur ræöu. Mádcgistónlcikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaöur:
Páll Heiöar Jónsson.
14.00 Mcimshorgin London. Dagskrá í tali
og tónum. Umsjón: Sigrnar B. Hauks-
son. Páttakendur: Porsteinn Hannes-
son, Sigurborg Ragnarsdóttir, Einar
Sigurösson og Árni Blandon.
15.00 „l»að cr dálítið svckkjandi“ Ljóö
eftir Vitu Andersen. Kristín Bjarna-
dóttir lcs þýöingu stna.
15.20 Nýir söngleikir á Broadway - XI.
þáttur ..Níu" eftir Yeston; síöari hluti.
Umsjón: Árni Blandon.
16.20 Að eiga illt citt skilið Páll S. Árdal
flytur sunnudagserindi.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvckja Séra Bragi
Skúlason flvtur.
16.10 Músið á sléttunni Drcngur í vanda
Bandarískur framhaldsflokkur. Pýö-
andi Oskar Ingimarsson.
16.55 Listhyltingin niikla 3. þáttur. Sælu-
rciturinn Breskur mvndaflokkur i átta
þáttum um mitímalist. I þcssum þatti
veröur fjallaö um þá stefnu i málaralist.
sem ncfnist impressionismi. listamenn.
sem aöhylltust hana og verk þeirra. Pýö-
andi Hrafnhildur Sehram.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Ása
H. Ragnarsdóttir og Porsteinn Marels-
son. Upptiikti stjórnar Viöar Vík-
ingsson.
18.50 Mlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og vcður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 (ilugginn Páttur um listir. menning-
armál og flcira. I Jmsjomtrmaöur Aslaug
Ragnars.
21.30 Stiklur S. þáttur. l'ndir Vaðalfjöll-
um Fvrsti þáttur af þremur þar sem stikl-
aö er um Austur- Baröastrandarsvslu.
Musica Antiqua efnir til tón-
leika og Ijóðalestrar í sal Mennta-
skólans í Reykjavík þriðjudaginn
fyrsta febrúar kl. 20.30 og laugar-
daginn fimmta febrúar kl. 16.
Þau Kristín Anna Þórarins-
dóttir og Óskar Halldórsson
flytja ljóð frá fimmtándu og fram
til átjándu aldar. Innlend ljóð eru
eftir Staðarhóls-Pál, Bjarna Giss-
; urarson, Hallgrím Pétursson,
'Eggert Ólafsson ofl. -einnig Vís-
iur Fiðlu-Bjarnar. Erlendu
'kvæðin eru eftir Shakespeare,
Lope de Vega, Alexander Pope,
Francois Villon og fleiri skáld í
þýðingu Helga Hálfdanarsonar
og Jóns Helgasonar.
FÍytjendur tónlistar eru Cam-
17.00 Síðdcgistónlcikar a. Wolfgang
Brendel syngur aríur úr óperum eftir
Giuseppe Verdi meö kór og hljómsveit
útvarpsins í Múnchen; Heinz Wallberg
stj. b. Suisse-Romande hljómsveitin
leikur ..Pelleas et Melisande" og ..Masq-
ueset Bergamasques". tvær leikhússvít-
ureftir Gabríel Fauré; Ernest Ansermet
stj.
18.(M) I»að var og... Umsjón Práinn Bert-
elson.
19.25 Vcistu svarið? - Spurningaþáttur út-
varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi:
Guömundur Heiðar Frímannsson.
Dómari: Guömundur Gunnarsson. Til
aöstoöar: Pórey Aöalsteinsdóttir
(RÚVAK).
20.00 Sunnudagsstúdíóið - Étvarp unga
fólksins Guörún Birgisdóttir stjórnar.
20.45 (iömul tónlist Snorri Örn Snorrason
kynnir.
21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs-
son segir frá.
22.35 „Flskendur“, smásaga eftir Liam
O’Flaherty Pýöandi: Bogi Ólafsson.
Arnhildur Jónsdóttir les.
23.00 Kvöldstrengir Umsjón: HildaTorfa-
dóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Sigurður Heigi Guömundsson flytur
(a.v.d.v.). (iull í mund - Stefán Jón
I lafstein - Sigríöur Árnadóttir - Hildur
Eiríksdót.tir. 7.25 Leikfimi. Umsjón:
Jónína Benediktsdóttir.
9.05 Morgunstund harnanna: „LíP‘ eftir
Elsc Kappel Gunnvör Braga les þýöingu
sína (18).
9.20 Lcikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landhúnaðarmál Um'sjónarmaöur:
Óttar Geirsson.
10.30 Forustugr. landsmálablaöa (útdr.).
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Lvstauki Páttur um lífiö og tilveruna
byggö á í vök aö verjast vestan Porska-
fjaröar. en fegurö landsins er sérstæö.
Pessi þáttur er úr Reykhólasveit.
Mvndataka: Helgi Sveinbjörnsson.
Hljóö: Agnar Einarsson. Umsjón: Om-
ar Ragnarsson.
22.10 Kvöldstund mcð Agöthu Christic
Konan í lcstinni Breskur sjónvarps-
myndaflokkui. l.eikstjóri Brian Farn-
ham. Aöalhlutverk: Ösmund Bulloek
og Sarah Berger. Ástar- og ævmtvra-
saga sem hefst í lestinni til Portsmouth.
Pýöandi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.05 Dagskrárlok
mánudagur_________________________
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tommi og Jcnni
20.40 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel-
ixson.
21.15 Klcksncs Lokaþáttur. Tvífarinn
Sænsk-norskur ganjanmyndaflokkur.
Pýöandi Jón Thor Haraldsson. (Nord-
vision - Sænska og norska sjónvarpiö)
2! .40 (írátt gaman (Deadlv Game) Breskt
illa Söderberg sem leikur á
blokkflautur frá endurreisnar- og
barokktímum, Olöf Sesselja Osk-
arsdóttir sem leikur á viola da
gamba og Snorri Orn Snorrason
sem leikur á lútu.
Tónlistin er eftir spænsk, ensk,
hollensk og frönsk tónskáld og
hljóðfæraleikara frá sextándu,
sautjándu og átjándu öld. Ekki
eru þau jafn nafnkennd og skáld
þau sem fyrr voru nefnd, en Mus-
ica Antiqua, sem nú heldur sína
fjórðu tónleika á vetrinum, hefur
unnið merkilegt starf einmitt að
því að beina athygli að gamalli
tónlist sem helst til lengi hefur
verið í skugganum af vinsældum
yngri tónlistar. - áb
í umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Mánudagssyrpa - ólafur
Póröarson.
14.30 „Tunglskin í trjánum“, fcrðaþættir
frá Indlandi cftir Sigvalda Hjáimarsson
Hjörtur Pálsson les (12).
15.(M) Miðdegistónleikar: Tónlist eftir
Fdward Elgar Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur. Stjórnandi: Sir Adrian
Boult. Einleikari: Paul Tortelier a. ..Prír
dansar frá Bæheimi" b. Sellókonsert í
e-moll op. 85.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 „KoÍTortið fljúgandi“ ævintýri eftir
H. C. Andersen Steingrímur Thorsteins-
son þýddi. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir
les. Barnalög sungin og lcikin.
16.50 Við - Þáttur um fjölskyldumál Um-
sjón: Helga Ágústsdóttir.
17.40 Mildur - Námskeið í dönsku 2. katli,
„Arbcjde“, fyrri hluti.
17.55 Skákþáttur Umsjón: Jón Pór.
19.35 Daglegt mál Árni Böövarsson flvtur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Jórunn Ólafs-
dóttir talar.
20.(X) Lög unga fólksins. Póröur Magnús-
son kynnir.
20.40 Frá Paganini-tónleikum í (>cnúa 27.
októhcr s.l. í tilefni þess, aö þá voru
liðin 200 ár frá fæöingu tónskáldsins.
Salvatore Accardo leikur fiðlukaprísur
eftir Niccolo Paganini. (Hljóðritun frá
ítalska útvarpinu).
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarí)ar“ eftir Káre Holt Siguröur Gunn-
arsson les þýöingu sína (11).
22.30 Lestur Passíusálma hefst Lesari:
Kristinn Hallsson.
22.40 Upphaf Þúsundáraríkisins Aðdrag-
andinn aö valdatöku nasista 30. janúar
1933. Umsjónarmenn: Sturla Sigurjóns-
son og Halldór Porgeirsson.
23.25 Einsöngur: Kerstin Meyer syngur
Aríur eftir Georges Bizet. Alexander
Borodin, Giuseppe Verdi, Camille
Saint-Saéns og Gunnar de Frumerie.
Sinfóníuhljómsveitin í Norrköping
leikur meö; Ulf Björlin stj.
sjónvarpsleikrit. Efniö er sótt í skáld-
söguna ..Trapps" eftir Friederich Dúrr-
enmatt. Leikstjóri George Sehaefer.
Aöalhlutverk: George Segal. Trevor
Howard. Robert Morley. Emlyn Wil-
liams og Alan Webb. Feröamaöur lcita
skjóls í ríkmannlegu húsi í Alpafjöllum
á óveöurskvöldi. Húsráöcndur taka
honum meö kostum og kynjum en þaö
er ekki heiglum hent aö sigrast á þeim
þrautum sem þeir leggja fyrir gesti sem
aögaröiber. Pýöandi Heba Júlíusdóttir.
23.35 Dagskrárlok
Þjóðleikhúsið:__________
5 sýningar
á sviðunum
Um þessar mundir eru 5 leikrit
til sýninga á báðum leiksviðum
Þjóðleikhússins. Jómfrú Ragn-
heiður, Garðveisla og Lína Lang-
sokkur á aðalsviðinu og Súkku-
laði handa Silju og Tvfleikur á litla
sviðinu. Þá mun íslenski dans-
flokkurinn frumsýna í næstu viku
listdanssýningu sem samanstend-
ur af fjórum nýjum íslenskum
ballettum.
Ltna langsokkur hefur hlotið
mjög góða dóma og er þegar upp-
selt á báðar sýningarnar um helg-
ina og vissara að reyna að tryggja
sér miða í tíma. Síðustu sýningar
á Garðveislu verða nú um og eftir
helgina. Jómfrú Ragnheiður
verður einnig á stóra sviðinu um
helgina.
30. sýning á Tvíleik verður í;
kjallaranum á sunnudagskvöld
og á þriðjudagskvöld verður
Súkkulaði handa Silju, eftir Nínu
Björk Árnadóttur sýnt á litla
sviðinu.
Herranótt MR:
Prjónastofan
í Hafnarbíói
Prjónastofan Sólin eftir nó-
belsskáldið Halldór Laxness er
verkefni Heranætur MR að þessu
sinni. Sýningin hefur fengið
ágæta dóma, en það er Andrés
Sigurvinsson sem leikstýrir
menntskælingum.
Tvær sýningar verða um helg-
ina í Hafnarbíói. Sú fyrri á
laugardagskvöld kl. 20.30 og sú
síðari á sunnudagskvöld kl. 22.00
r
Islenska óperan:
Töfraflautan
kveður brátt
Sýningum á Töfraflautunni
eftir W. A. Mozart fer brátt að
ljúka hjá Islensku óperunni, en
um helgina verða sýningar á
laugardags- og sunnudagskvöld
og hefjast þær báðar kl. 20.00.
Nú standa yfir æfingar á næsta
verkefni Óperunnar sem er
„Mikadoinn“ eftir Gilbert og
Sullivan.
Sýningar á barnaóperunni Litli
sótarinn eftir Benjamin Britten
hafa legið niðri frá jólum og
verða þær ekki teknar upp aftur
fyrr en í byrjun mars n.k.
Leikfélag
Reykjavíkur:
30. sýning
á Skilnaði
I kvöld, laugardag verður 30.
sýning á hinu vinsæla verki Kjart-
ans Ragnarssonar Skilnaði, en
leikritið hefur hlotið mikið lof og
vakið óskipta athygli. Þegar er
uppselt á sýninguna.
Síðar sama kvöld standa
leikarar Leikfélagsins fyrir
miðnætursýningu á Hassinu
hennar mömmu eftir Dario Fo í
Austurbæjarbói. Visst er að
tryggja sér miða í tíma, því upp-
selt hefur verið á allar síðustu
sýningar.
Á sunnudagskvöldið verður
síðan 10. sýningin á Forseta-
heimsókninni eftir Regó og
Bruneau í þýðingu Þórarins Eld-
járns.
Félagar í Söngskólanum ásamt stjórnanda sínum Þuríði Pálsdóttur.
utvarp
sjónvarp________________________________________________
Hún er fámennasta sýsla landsins og