Þjóðviljinn - 16.03.1983, Síða 15

Þjóðviljinn - 16.03.1983, Síða 15
Miðvikudagur 16. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 RUV © 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guil í mund. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (19). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Marðar Árnasonar frá laugardeginum. 11.05 Létt tónlist J.J. Dale, Dominique Grange, Natalie Cole, hljómsveitin Pegq og Dobie Gray syngja og leika. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kvnningar. í fullu fjöri Jón^Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán • Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (23). 15.00 Miðdegistónleikar Theo Bruins og Hollenska blásarasveitin leikur Konsert fyrir píanó og blásarasveit eftir Igor Stravinsky; Edo de Waart stj./Norska kammersveitin leikur Holbergssvítu op. 40 eftir Edvard Grieg; Terje Tönnesen stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin“ eftir Johannes Heggland Ingólf- ur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (2). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 19.45 Tilkynningar Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Tónverk eftir Federick Delius Bo- urnemouth Sinfonietta hljómsveitin leikur; Norman del Mar stj. 20.50 Rondó. Þáttur úr tónlistarlífinu. Umsjónarmenn Einar Jóhannesson og Karólína Eiríksdóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eftir Guðmund G. Hag- alín Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (39). 22.40 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. RUV 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þórisdóttir. Sögumaður Jón- as Kristjánsson. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Finnur Sawyer - Stikilsberja-Tumi Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.35 Hildur Áttundi þáttur dönsku- kennslu endursýndur. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Mannkynið Þriðji þáttur. Máttur málsins Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Málið er eitt flóknasta fyrirbæri mannlegs atferlis. í þessum þætti sýnir Desmond Morris beitingu þess til tján- ingar í margvíslegri mynd. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Dallas Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Böðullinn frá Lyon Bresk frétta- mynd um stríðsglæpamanninn Klaus Barbie, öðru nafni Klaus Altmann, sem Bólivíumenn framseldu Frökkum á dögunum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.55 Dagskrárlok frá les Væri ekki við hæfi...? Spurull lesandi skrifar: Væri það ekki við hæfi að Þess er nú minnst um víða íslensk verkalýðshreyfing veröld að 100 ár eru Jiðin frá héldi minningu Karls Marx á dauða Karls Marx. Ég rakst lofti með viðeigandi hætti, nýlega á það í dönsku blaði að eða er hún nú svo djúpt sokk- danski sósíaldemókrataflokk- in í innbyrðis launaflokkastríð urinn hefur af þessu tilefni og pólitíska samtryggingu að boðað til hátíðarsamkomu jafnvel hugmyndir Karls þar sem þeir Willy Brandt, Marx séu henni feimnismál? Anker Jörgensen og Knud Er lágkúran innan íslenskrar Christensen formaður danska verkalýðshreyfingar orðin slík Alþýðusambandsins halda að hún afneiti menningarleg- ræður og fjöldi listamanna um og hugmyndalegum upp- skemmtir. runa sínum? Innlegg í umræður um virkjunar- mál SFV skrifar: Eftir að hafa hlustað á mál- flutning Karvels Pálmasonar, alþingismanns, og horft á of- látungshátt hans í þættinum Þingsjá nú fyrir nokkru, þegar kjördæmamálið var þar til umfjöllunar, varð þessi staka til: Karvel þœlli kostur lands, þó kunnur sé fyrir derringinn; ef virkja mœtti vindgang hans, vitleysu, grobb og sperringinn. Bandalag grunnhyggjunnar SFV sendir eftirfarandi ljóð: Illa gefst nú Vilmundarvitið virðist bæði götótt og slitið. Arkar hann á upplausnar vegi, - axarsköftin dyljast þar eigi. Vindhögg greiðir Vilmundur, veifar digru axarskafti. Æðir fram sem úlfhundur, ætti að vera í traustu hafti. Stjórnleysis þeir stíga dans og stöðugt magna hávaðann. Vilmundur og vinir hans virðast trúa á glundroðann. barnahorn Froðusnakk fánýtt skraf fyllir eyru þjóðarinnar. Býsn hve margir blekkjast af bandalagi grunnhyggjunnar. Bróöir minn ogég Þessi mynd er frá henni Guðrúnu Höllu Sveinsdóttur en hún á heima í Engihjalla 17, í Kópavogi. Myndin er afhenni og bróður hennar honum Guðjóni. Sirrý Dögg er 7 ára gömul og hún hefur sent Barnahorninu þessa fínu mynd. Þar má m.a. sjá Erlu Eddu, Helgu og Rósu ogsvoerþaðkisaoghundurinn.Margteraðgerastámyndinnienþvímiðurgetum við ekki prentað hana í lit. Takk fyrír, Sírrý Dögg.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.