Þjóðviljinn - 29.03.1983, Blaðsíða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. mars 1983
„GALA SHOW“
í Laugardalshöll
Stórkostleg fimleikahátíð
í Laugardalshöll í kvöld kl. 20. Sýningarflokkur
frá Færeyjum ásamt fimleikafólki Gerplu. ís-
landsmeistararnir Kristín og Jónas sýna alþjóð-
legar keppnisæfingar. Missið ekki af einstæðri
sýningu.
Færeyjar - Gerpla
Íc3
ícJ
ra
ra
ra
ra
rci
ra
ra
ÍGl
Icl
ra
ícl
Íc3
BORGARSPÍTALINN
LAUSSTADA
Læknaritari
Óskum eftir aö ráöa vanan læknaritara til fram-
tíöarstarfa allan daginn á röntgendeild spítalans
sem fyrst. Uppl. um starfiö veitir Hulda Magnús-
dóttir í síma 224 milli kl. 13.00-14.30.
Rvík. 25. mars 1983
BORGARSPÍTALINN
Q 81200
rs
ra
ra
ra
ra
ícl
ra
ra
ra
ra
la
ra
ra
ra
bIbISbIbIbIbIeIeIeIeIeIbIbISbIeIbIbIb] eI
FÁIÐ FRAM-
BJÓÐENDUR
ALÞÝÐU-
BANDALAGSINS
Á VINNUSTAÐAFUND
Hafiö samband sem fyrst, því oft
reynist erfitt að veröa við óskum um
fundi síöustu vikurnar fyrir kjördag.
Hringið í síma 17500 og ræöiö viö Haf-
stein Eggertsson.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Fóstrur.
Starf forstöðumanns dagvistarheimihsins a
Eskifirði er laust til umsóknar. Umsóknar-
frestur er til 1. júní en starfið veitist frá 1.
Bæjarstjóri.
^"ÞJÓÐLEIKHUSIfl
Lína langsokkur
miðvikudag kl. 20.
Ath. breyttan sýningartíma
skírdag kl. 15
II. páskadag kl. 15.
Silkitromman
skírdag kl. 20
II. páskadag kl. 20.
Þrjár sýningar eftir.
m
Litla sviðið:
Súkkulaöi handa Silju
í kvöld kl. 20.30
þriðjud. 5. apríl kl. 20.30
miðvikud. 6. apríl kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200
Guðrún
4. sýning í kvöld kl. 20.30.
Blá kort gilda.
Jói
miðvikudag kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Skilnaður
skirdag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620.
sýning annan í páskum kl. 21.
Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann
Sigurðarson
,,..nú fáum við mynd, sem verður að teljast
alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til
þessa, þótt hún taki til íslenskra
staðreynda eins og húsnæðiseklu og spir-
itisma.. Hún er líka alþjóðlegust aö þvi
leyti, að tæknilegur frágangur hennar er
allur á heimsmælikvarða..."
Árni Þórarinsson
í Helgarpósti 18/3.
,,..það er best aö segja það strax að árið
1983 byrjar vel... Húsið kom mér þannig
fyrir sjónir að hér hefði vel verið að verki
staðið... þaðfyrsta, sem manni dettur í hug
að segja, er einfaldlega: til hamingju..."
Ingibjörg Haraldsd.
i Þjóðviljanum 16/3.
„Jfáum orðum sagt er hún eitthvert besta,
vandaðasta og heilsteyptasta kvikmynda-
verk, sem ég hef lengi séð... hrifandi dul-
úð, sem lætur engan ósnortinn.."
SER. í DV 18/3.
Bönnuð bömum innan 12 ára..
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi18936
A-salur
Frumsýnir páskamyndina 1983
Saga heimsins — I. hluti
(History of the World - Part I.)
Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í
litum. Leikstjóri Mel Brooks. Auk Mels Bro-
oks fara bestu gamanleikarar Bandaríkj-
anna með stór hlutverk í þessari frábæru
gamanmynd og fara allir á kostum. Aðal-
hlutverk: Mel Brooks, Dom DeLuise,
Madeline Kahn. Mynd þessi hefur all-
staðar verið sýnd við metaðsókn.
Islenskur texti.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.
B-salur
Maðurinn með
banvænu linsuna
Spennandi, ný, amerísk kvikmynd með
Sean Connery.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Islenskur texti.
Snargeggjað
Þessi frábæra gamanmynd.
Sýnd kl. 3, 5, ög 7.
Dirty Harry beitir hörku
Afar spennandi og viðburðahröð banda-
rísk Panavision litmynd, um ævintýri lög-
reglumannsins Hany Callahan, og baráttu
hans við undirheimalýðinn, með Clint
Eastwood - Harry Guardino - Bradford
Dillman. Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Týnda gullnáman
Dulmögnuð og spennandi ný bandarisk
Panavision-litmynd, um hrikalega hættu-
lega leit að dýrindis fjársjóði í iðmm jarðar,
Charlton Heston - Nick Mancuso-Kim
Basinger. Leikstjóri: Chariton Heston. Is-
lenskurtexti.
Bönnuðinnan 12ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05.
Einfaldi morðinginn
Frábær sænsk litmynd, margverðlaunuð.
Blaðaummæli: „Fágætt listaverk" -
„Leikur Stellan Skársgárd er afbragð, og
liður seint úr rninni" - „Orð duga skammt
til að lýsa jafn áhrifamikilli mynd, myndir af
þæssu tagi eru nefnilega fágætar'' - Stell-
an Skársgárd, Maria Johansson, Hans
Alfredson. Leikstjóri: Hans Altredson
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Síðustu sýningar.
Cabo blanco
Hörkuspennandi bandarisk sakamála-
mynd I litum og Panavision, um baráttu um
sokkinn fjársjóð, með Charles Bronson,
Jason Robards og Dominique Sanda.
Bönnuð innan 14 ára.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11 iisT”
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Páskamyndin í ár
Nálarauga
Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrm-
andi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem
lásu bókina og gátu ekki lagt hana trá sér
mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur
komið út í ísl. þýðingu. Leikstjóri: Richard
Marquand. Aðalhlutverk: Donald Suther-
land og Kate Nelligan.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Ath! Hækkað verð.
Harkan sex (Sharky’s Machine)
Hörkuspennandi og mjög vel leikin og
gerð ný, bandarísk stórmynd í úrvalsflokki.
Þessi mynd er taiin ein mest spennandi
mynd Burt Reynolds. Myndin er í litum og
Panavision. Aðalhlutverk og leikstjóri:
Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leik-
kona: Rachel Ward, sem vakið hefur
mikla athygli og umtal. ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15.
Heimsóknartími.
Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi
ný litmynd með ísl. texta frá 20th
Oentury-Fox, um stúlku, sem lögð er
á spítala eftir árás ókunnugs manns, en
kemst þá að því sér til mikils hryllings að
hún er meir að segja ekki örugg um líf sitt
innan veggja spítalans. Aðalhlutverk:
Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
einangrunav
^Hplastið
f ramfetdskrvor u r
^pipu^inangrun
“ g skruf butar
Sáíur 1:
PÁSKAMYNDIN 1983:
Njósnari
leyniþjónustunnar
(The Soldier)
Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery
fara að vara sig, því að Ken Wahl í The
Soldier er kominn fram á sjónarsviöið.
Það má með sanni segja að þetta er „ Jam-
es Bond thriller" í orðsins fyllstu merkingu.
Dulnefni hans er Soldier; þeir skipa hon-
um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar
lausan tauminn.
Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat-
son, Klaus Kinski, William Price. Leik-
stjóri: James Glickenhaus.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Salur 2
Frumsýnir grínmyndina
Alit á hvolfi
Splunkuný bráðfyndin grínmynd í al-
gjörum sérflokki, og sem kemur ölium í
gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng-
ið frábæra aðsókn enda með betri mynd-
um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af
Porkys fá aldeildis að kitla hlátur-
taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta-
hlutverk leikur hinn frábæri Robert
Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón-
varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba-
io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice
Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros-
enthal.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Salur 3
Me& allt á hreinu
„....undirritaður var mun léttstígari, er hann
kom út af myndinni, en þegar hann fór inní
bíóhúsið".
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
------------------------1---------
Salur 4
Gauragangur
á ströndinni
Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka
sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir
prófin i skólanum og stunda strandlífiö á
fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið
á sólarströndunum. Aðalhlutverk: Kim
Lanktord, James Daughton, Stephen
Oliver.
Sýnd kl. 5 og 7.
Dularfulla húsið (Evictors)
Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem
skeður í litilli borg í Bandaríkjunum. Þar býr
fólk með engar áhyggjur og ekkert stress,
en allt í einu snýst dæmið við þegar ung
hjón flytja í hið dularfulla Monroe hús.
Mynd [tessi er byggð á sannsögulegum
heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow,
Jessica Harper, Michael Parks. Leik-
stióri: Charles B. Pierce.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Salur 5
Being there
Sýnd kl. 9.
(Ánnað sýningarár).
LAUGARÁS
14*% Simsvari
32075
Týndur
(Missing)
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa
Garvas. Týndur býr ytir þeim kostum,
sem áhorfendur hafa þráð f sambandi við
kvikmyndir, bæði samúð og afburða góða
sögu. Týndur hlaut Gullpálmann á kvik-
myndahátíðinni i Cannes’82 sem besta
myndin... Aðalhlutverk: Jack Lemmon,
Sissy Spacek. Týndur er útnefnd til
þriggja Óskarsverðlauna nú í ár,
1. Besta kvikmyndin, 2. Jack Lemmon
besti leikari, 3. Sissy Spacek besta leik-
kona.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3.
Ungu ræningjarnir