Þjóðviljinn - 29.03.1983, Blaðsíða 12
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. mars 1983
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Reykjaneskjördæmi
Aðalkosningaskrifstofa í Hafnarfirði
Alþýðubandalagið í Reykjaneskjördæmi hefur opnað aðalkosningaskrif-
stofu sína í kjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar í Skálanum, Strand-
götu 41, Hafnarfirði.
Par er opiö alla daga nema föstudaginn langa og páskadag frá kl 14-
21.00.
Síminn er 52020
Kösningastjóri er Sigríður Þorsteinsdóttir.
Félagar og stuðningsmenn, lítið við á skrifstofunni.
Ávallt heitt á könnunni.
Alþýðubandaiagið
Alþýðubandalagið Norðurlandskjördæmi
eystra
Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra hefur opnað kosninga-
skrifstofu að Eiðsvallagötu 18, Akureyri og verður hún opin fyrst um sinn
frá kl. 13.00 og frameftir kvöldi. Kosningastjóri er Heimir Ingimarsson og
starfsmenn Geirlaug Sigurjónsdóttir og Helgi Haraldsson. Allt stuðnings-
fólk Alþýðubandalagsins er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna og
helst að líta inn. Starfið er komið í fullan gang og alltaf er heitt á könnunni.
Símar skrifstofunnar eru 96-21875 og 25875.
Kosningastjórnin
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Kosningaskrifstofa
Alþýðubandalagsins í Reykjavík er að Hverfisgötu 105. Hún er opin frá
9-22 mánudaga til föstudaga. en 10—19 á laueardögum og 13-19 á sunnu-
dögum.
Símarnir eru: Kristján Valdimarsson: 17604 og 17500, Arthúr Mort hens:
18977 og 17500 og Hafsteinn Eggertsson: 17500.
Sjálfboðaliðar
Sjálfboðaliðar til ýmissa starfa fram að kjördegi, með bíla eða án, - látið
skrá ykkur til starfa sem fyrst í síma 17500.
Fram með kokkabækurnar!
Sendið okkur kleinur, lummur og pönnukökur í kosningamiðstöðina
handa sístarfandi sjálfboðaliðum.
Þið sem heima sitjið á morgnana!
Stuðningsmenn, þið sem hafið frían tíma að morgni, svo ekki sé nú talað
um ef þið hafið bíl til umráða, látið skrá ykkur til morgunverka í síma
17500 strax.
Kosningasjóður
Þótt kostnaði við kosningarnar verði haldið í lágmarki kosta þær þó sitt.
Kosningasjóð þarf því að efla strax. Tekið er á móti framlögum í sjóðinn
að Hverfisgötu 105.
Ertu á kjörskrá?
Kosningastjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík vekur athygli kjósenda á
því að kjörskrá liggur frammi á Manntaísskrifstofu Reykjavíkurborgar,
Skúlatúni 2. Allir stuðningsmenn flokksins eru hvattir til að kanna hvort
þeir eru á kjörskrá og athuga jafnframt hvort vinir eða ættingjar, sem
styðja flokkinn séu þar líka. Þeir sem ekki eru á kjörskrá eru hvattir til að
láta kosningaskrifstofuna að Hverfisgötu 105 símar 11432 og 19792 vita,
þannig að kæra megi viðkomandi inn á kjörskrá. Kærufrestur rennur út 8.
apríl n.k.
Kosningastjórn.
Utankjörfundarkosning hafín
Utankjörfundarkosning hefst laugardaginn 26. mars nk. í Reykjavík
verður kosið í Miðbæjarskólanum þann dag kl. 14-18. Stuðningsmenn
G-listans, sem ekki verða heima á kjördag eru hvattir til að kjósa sem
fyrst. Þeir sem vita af kunningjum sínum, sem verða að heiman á kjördag,
ættu að hvetja þá til að kjósa fyrr en seinna. Sá sem kýs utan kjörfundar á
að rita bókstaf þess lista sem hann kýs og skrifa/stimpla G skýrt og
greinilega.
Skrifstofa Alþýðubandalagsins vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu er
að Hverfisgötu 105. Starfsmenn hennar munu veita aðstoð við kjörskrárk-
ærur og annast milligöngu við atkvæðasendingar. Forstöðumaður skrif-
stofunnar er Gunnar Gunnarsson. Símar 11432 og 19792. Alþýðubanda-
lagið - utankjörfundarskrifstofa.
Alþýðubandalagsfélögin Suðurnesjum
Kosningaskrifstofan í Keflavík
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsfélaganna á Suðurnesjum verður
að Hafnargötu 17 Keflavík.
Síminn er 1827
Starfsmaður skrifstofunnar er Brynjólfur Sigurðsson.
Kjörskrá liggur frammi og öll aðstoð veitt við kjörskrárkærur og utan-
kj örfundaatkvæðagreiðslu.
Félagar og stuðningsmenn lítið við á skrifstofunni.
Hafnfírðingar-Reyknesingar
Opið hús vérður á hverju þriðju-
dagskvöldi fram að kosningum að
Strandgötu 41 Hafnarfirði. Kaffi á
könnunni. Komið og hittið ýmsa af
frambjóðendum G-listans og rabb-
ið um starfið fram að kosningum.
Þriðjudaginn 29. mars bjóðum
við velkomna þá Ólaf Ragnar
Grímsson alþingismann, sem flytur
stutt ávarp og Arna Bergmann rit-
stjóra, sem les úr bók sinni Geir- Á rni Bergmann
fuglarnir. Stjórn ABH.
Ólafur Ragnar
Alþýðubandalagsfélagar
Greiðið félagsgjöidin
Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík minnir þá sem enn skulda gjald-
fallin félagsgjöld á útsenda gíróseðla. Stöndum ískilum með félagsgjöldin
og eflum þannig starf félagsins. - Stjórn ABR
Námsstefna
Landssamtökin Þroskahjálp
gangast fyrir námsstefnu í umboði
Norrænu samtakanna NFPU (Nor-
diska Förbundet Psykisk Utvec-
klingshámning) um efnið „en skola
för alla“ dagana 18.-22. apríl n.k.
að Hótel Loftleiðum.
Sérfræðingar í kennslumálum
þroskaheftra á öllum Norðurlönd-
unum munu sækja þessa náms-
stefnu, en þar verður fjallað um
samhæfingu á námrþroskaheftra í
hinum almenna skóla og sam-
ræmdar aðgerðir í þeim málum á
Norðurlöndum.
Fjöldi þátttakenda er takmark-
aður við 40-50 manns. Þarf að
sækja um þátttöku fyrir 7. apríl á
skrifstofu Þroskahjálpar í Nóatúni
17, 105 Reykjavík, sími 29901.
Fyrlrlestur
um lax
í kvöld, þriðjudaginn 29. mars
mun dr. Dennis Scarnecchia halda
fyrirlestur á vegum Líffræðifélags
íslands um kynþroskaaldur ís-
lenskra laxa, en það er nokkuð
breytilegt eftir stofnum hversu
lengi laxar dveljast í sjó áður en
þeir ganga í árnar til hrygningar.
Rannsóknir þær sem fyrirlestur-
inn byggist á hafa verið unnar í sam-
vinnu við Veiðimálastofnun. Fyrir-
lesturinn, sem verður fluttur á
ensku í stofu 103 í Lögbergi, er öll-
um opinn. Hann hefst kl. 20.30.
Landsliðsflokkur
á Skákþingi
Hílmar
Gylfi, og
Dan efstir
Hilmar Karlsson, Gylfi Þórhalls-
son og Dan Hansson eru efstir í
landsliðsflokki á Skákþingi Islands
þegar þrjár umferðir hafa verið
tefldar, en 1. umferð mótsins var
tefld á föstudaginn. Keppendur í
landsliðsflokki eru 12 talsins, en í
áskorendaflokki eru keppendur 26.
Teflt er í þrem flokkum, landsliðs-,
áskorenda- og opnunum flokki en
keppni unglinga fer fram um hvíta-
sunnuna.
Úrslit í mótinu til þessa hafa orð-
ið sem hér segir: 1. umferð: Hall-
dór G. Einarsson vann Björn Sig-
urjónsson, Elvar Guðmundsson
vann Sigurð Daníelsson og Himar
Karlsson vann Magnús Sólmund-
arson. Jafntefli gerðu Dan Hans-
son og Áskell Ö. Kárason, Ágúst
Karlsson og Sævar Bjarnason og
Hrafn Loftsson og Gylfi Þór-
hallsson.
2. umferð: Hilmar Karlsson
vann Hrafn Loftsson, Magnús Sól-
mundarson vann Áskel O. Kára-
son, Gylfi Þórhallsson vann Hall-
dór G. Einarsson, Elvar Guð-
mundsson vann Björn Sigurjóns-
son, Dan Hansson vann Sævar
Bjarnason og jafntefli gerðu Sig-
urður Daníelsson og Ágúst
Karlsson.
3. umferð: Sævar Bjarnason
vann Áskel Ö. Kárason, Dan
Hansson vann Sigurð Daníelsson,
Ágúst Karlsson vann Björn Sigur-
jónsson og Gylfi Þórhallsson vann
Elvar Guðmundsson. Jafntefli
gerðu Hilmar Karlsson og Halldór
G. Einarsson og Magnús Sólmund-
arson og Hrafn Loftsson.
Staðan að loknum þrem um-
ferðum: 1.-3. Hilmar Karlsson,
Gylfi Þórhalsson og Dan Hansson
2Vi vinning hver. 4. - 5. Ágúst
Karlsson og Elvar Guðmundsson 2
v. hvor. 6. - 8. Magnús Sólmundar-
son, Halldór G. Einarsson og Sæ-
var Bjarnason 1Í/2V. hver. 9. Hrafn
Loftsson 1 v. 10. - 11. Áskell Ö.
Kárason og Sigurður Daníelsson V2
v. hvor. 12. Björn Sigurjónsson 0
v.
í gærkvöldi var 4. umferð tefld
en úrslit ekki kunn fyrr en eftir
miðnætti. Keppni í landsliðsflokki
fer fram í húsakynnum Taflfélags
Reykjvíkur að Grensásvegi.
- hól.
Æskulýðsfylking AB
Skírnarhátíð
Æskulýðsfylking AB boðar til skírnarhátíðar fimmtudaginn 31. mars,
Hverfisgötu 105, 4. hæð, kl. 20.30.
í tilefni nafnbreytingarinnar verður smágleðskapur hjá okkur á skírdag.
Margháttuð dagskrá - fjölbreyttar veitingar.
Allir ungir sósíalistar velkomnir.
Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins.
Alþýðubandalagið í Neskaupstað
- Opið hús
Miðvikudaginn 30. mars kl. 20.30 til kl. 22.30 ræðum við friðarmál í opnu
húsi að Egilsbraut 11 (uppi).
Kaffi og kökur.
AB-Neskaupstað.
Alþýðubandaiagið á Suðurlandi
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi hefur ver-
ið opnuð að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Kosningastjóri er Sigurður Björgvins-
son. Skrifstofan er opin frá 2-10 alla daga nema föstudaginn langa og
páskadag. Símarnir eru 99-2327 og 99-1002.
Félagar, lítið inn og leggið hönd á plóginn.
Alþýðubandalagið.
Alþýðubandalagið í Vestmannaeyjum
Fyrst um sinn verður kosningaskrifstofan opin að Bárugötu 9 milli kl. 17
og 19. Sími 1570. Kaffi á könnunni. - Kosningastjórn.
Bændafundur í Varmahlíð
Almennur fundur verður haldinn í Miðgarði, Varmahlíð, 4. apríl n.k.
(annan í páskum) og hefst kl. 15:30.
Þorvaldur G. Jónsson, bóndi á Guðrúnarstöðum ræðir um stærstu vanda-
málin í búskapnum í dag.
Ingibjörg Hafstað kennari og húsfreyja í Vík ræðir um orkuverðið í
dreifbýli.
Steingrímur Sigfússon líffræðingur frá Gunnarsstöðum á Langanesi ræðir
um íslenska atvinnustefnu.
Úlfar Sveinsson, bóndi á Ingveldarstöðum, ræðir um nýjar búgreinar í
landbúnaði.
Þórarinn Magnússon, bóndi á Frostastöðum, ræðir um orku- og stór-
iðjumál.
Ragnar Arnalds fjármálaráðherra svarar fyrirspurnum um stjórnmála-
viðhorf.
Almennar umræður.
Fundurinn er öllum opinn. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Bændafundur í Víðihlíð
Almennur fundur verður haldinn í Víðihlíð fimmtudaginn 31. mars n.k.
(skírdag) og hefst kl. 15:00.
Þorvaldur G. Jónsson, bóndi á Guðrúnarstöðum ræðir um stærstu vanda-
málin í búskapnum í dag.
Jón Viðar Jónmundsson, kennari á Hvanneyri ræðir um skipulagningu
framleiðslunnar og nýjar búgreinar.
Þórður Skúlason, sveitarstjóri á Hvammstanga ræðir um raforkuverðið
og landbúnaðinn.
Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, svarar fyrirspurnum um stjórnmála-
viðhorf.
Almennar umræður.
Fundurinn er öllum opinn. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ.
NÚ ER KOMIÐ AÐ
DREGINN ÚT 6. APRIL
Húseign að eigin vali fyrir
einamilljón
Langstærsti vinningur
á einn miða hérlendis.
Happdrætti
Nú má enginn gleyma að endurnyja!
SöluverÓ lausra mióa 480.- krónur.
AÐALVINNINGI
Arsins
1