Þjóðviljinn - 30.03.1983, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 30.03.1983, Qupperneq 11
Miðvikudagur 30. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 íþróttir Víðir Sigurðsson Sigurjón Guðmundsson, leikmaðurinn efnilegi úr Stjörnunni, er meðal þeirra sem valdir hafa verið í piltalandsiiðið í handknattleik. Sex Valsmenn í piltalandsliðinu Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari: Vill iá Rossi, Falcao og Giresse í liðið! Unglingalandslið íslands í hand- knattleik pilta, 18 ára og yngri, tekur þátt í Norðurlandamótinu sem fram fer í Færeyjum um miðjan næsta mánuð. Liðið hefur verið valið og er það skipað eftir- töldum leikmönnum: Markverðir: Elías Haraldsson, Val Guðmundur Hrafnkelsson, Fylki Aðrir leikmenn: Geir Sveinsson, Val Guðni Bergsson, Val Hermundur Sigmundsson, Val Jakob Sigurðsson, Val Júlíus Jónasson, Val Karl Þráinsson, Víkingi Siggeir Magnússori, Víkingi Gylfi Birgisson, Þór Ve. Hjörtur Ingþórsson, Fylki Jakob Jónsson, KA Pétur Guðmundsson, HK Sigurjón Guðmundsson, Stjörn- unni. Meira en helmingur þessara pilta hefur þegar fengið nokkra reynslu með meistaraflokksliðum félaga sinna og nokkrir hafa leikið reglu- lega í l.deildinni í vetur. Þar hafa einna mest fengið að spreyta sig hornamennirnir efnilegu, Jakob Sigurðsson og Sigurjón Guð- mundsson, Sigurjón hefur sérstak- lega sýnt og sannað í úrslitakeppni efstu liða l.deildar undanfarna daga að þar er framtíðarleikmaður á ferðinni. Þjálfari piltanna er hinn margreyndi landsliðsmaður af átt- unda áratugnum, Viðar Símon- arson. -VS Jóhannes Atlason, þjálfari ís- lenska landsliðsins í knattspyrnu, myndi nota þá Paolo Rossi, Ro- berto Falcao og Alain Giresse í lið sitt ef hann mætti velja einhverja þrjá af bestu knattspyrnumönnum heims. Sebastian Coe hitar upp fyrir átök sumarsins með því að skokka morgna og kvölds og setja heims- met á milli! Þetta kemur fram í nýjasta tölu- blaði enska knattspyrnutímaritsins Shoot en þar eru þrettán þjálfarar evrópskra landsliða beðnir um að tilnefna þrjár leikmenn sem þeir vildu hafa í liði sínu. Þeir Rossi og Falcao voru vinsæl- astir en atkvæði þjálfaranna þrettán féllu á eftirtalda leikmenn: Paolo Rossi, í talíu............8 Falcao, Brasilíu................7 BrunoConti, Ítalíu..............7 íslensku landsliðin unnu sigur á frændum vorum Færeyingum í gærkvöldi. Vann karlalandsliðið með 3 hrinum gegn 2 og kvenna- landsliðið með 3 hrinum gegn 1. Leikirnir fóru fram í íþróttahúsinu í Keflavík í gærkvöldi. i Leikur karlanna var tvísýnn en í fyrstu hrinu fóru leikar 15-1, í ann- arri 15-7, í þriðju 15-7, í fjórðu 13- 15 og þeirri fimmtu 15-10. íslensku stúlkurnar unnu hins vegar nokkuð öruggan sigur en þá fóru leikar 3-1, 15-2, 7-15, 15-9 og 15-8. í kvöld mætast þjóðirnar aftur Alain Giresse, Frakklandi......4 Diego Maradona, Argentínu......4 Gaetano Scirea, Ítalíu.........1 Pierre Littbarski, V.Þýskal....1 Daniel Passarella, Argentínu...1 Luis Arconada, Spáni...........1 Socrates, Brasilíu.............1 Glaudio Gentile, Ítalíu........1 Að vísu neitaði einn hinna þrettán að greiða atkvæði. Hver? Jú, auðvitað, Enzo Bearzot, þjálf- ari heimsmeistaranna ítölsku! og þá í Hagaskóla. Kvennaliðin kl. 17.30 og karlaliðin kl. 19.00. í fyrri leik þjóðanna í fyrradag unnu Færeyingarnir karlaleikinn en íslendingar höfðu betur í viður- eigninni við færeysku stúlkurnar. Francis í byrj. unarliði -VS Landsleikir í blaki: íslendingar unnu spræka F æreyinga Hljóp tíu km leið heim eft- ir að hafa sett heimsmetið! i ii -. . Hann klæddi sig snemma morg- uns í æflngagalla, fór í hlaupaskóna og skokkaði af stað. Eftir að hafa lagt sjö til átta km að baki tók hann því rólega fram eftir degi. Um kvöldmatarleytið tók hann þátt í 1000 m hlaupi, setti glæsilegt heims- met, og tíu mínútum eftir að hann kom í mark var hann lagður af stað heim á hótelið. Þangað voru tæpir Nýverið hefur hópur tennisáhuga- manna stofnað samtök sem hafa það að markmiði að efla tengsl þeirra, sem áhuga hafa á að leika tennis hér á Islandi og að vinna að útbreiðslu tennisíþróttarinnar í landinu. Undanfarin ár hefur starfað tennisdeild hjá ÍK í Kópavogi og hefur sú deild haft til umráða tvo malbikaða tennisvelli við Þinghóla- skóla (aftan við gamla knatt- spyrnuvöllinn). Félagar í tennis- deildinni voru um fimmtíu að tölu sl. sumar, en vitað er um fjölda manns sem áhuga hafa á tennis, sem ekki vissu af þessari starfsemi. Eigi að síður voru haldin nokkur tíu kílómetrar og vegfarendur horfðu í forundran á eftir kapp- anum. Og hver var nú þetta? Auðvitað breski hlaupagarpurinn Sebastian Coe og vettvangurin Oslóborg fyrr í þessum mánuði. „Þetta var frekar erfiður dagur“, viðurkenndi Coe, „en svona stífar tennismót og farin var keppnisferð til Akureyrar og keppt við norðan- menn, sem hafa leikið tennis um árabii. Nú í vetur hefur tennis- deildin einnig haft tíma í íþrótta- húsi Gerplu í Kópavogi og hefur hópur tennisleikara spilað þar tvi- svar í viku. Nú er verið að byggja tvo til þrjá tennisvelli (útivelli) á vegum T.B.R. Verða þeir staðsettir við T.B.R. húsið í Álfheimum og verða (ilbúnir til notkunar nú í sumar. Auk þess er gert ráð fyrir þrem tennisvöllum í nýju íþrótta- húsi í Kópavogi, sem að líkindum verður opnað næsta haust. Aðstaða til tennisiðkunar á höf- æfingar eru nauðsynlegar á þessum árstíma. Ég nota þessi innanhúss- mót einungis til að byggja mig upp fyrir átökin í sumar. Það er gott að eiga möguleika á að taka þátt í móti eins og þessu í Osló, maður fær ekki betri æfingu!“ Sebastian Coe var að keppa í fimmta skipti í Osló og í öll skiptin hefur hann sett heimsmet. Mark- uðborgarsvæðinu mun því stór- batna á þessu ári og heyrst hefur að fleiri íþróttafélög hafi á prjónunum stofnun tennisdeilda og byggingu tennisvalla. Vitað er um fjölmarga, sem stundað hafa tennisleik er- lendis, en hafa ekki haldið áfram eftir heimkomuna til landsins vegna aðstöðuleysis og skorts á skipulögðu starfi innan íþrótta- greinarinnar. Hin nýju samtök vilja nú bæta úr þessu og reyna að efla tengsl þeirra, sem áhuga hafa á tennis þannig að menn eigi auðveldara með að ná hver til ann- ars til að hittast og leika tennis. Sömuleiðis munu samtökin stuðla að því að tennismót verði haldin og að kennsla í íþróttinni fari fram og mið hans er heimsleikarnir í Hels- inki í ágúst, á þá stefnir hann og ekkert annað, og við þá miðast öll hans uppbygging um þessar mund- ir. Hvort hann setur einu heimsmetinu fleira eða færra fram að þeim skiptir ekki höfuðmáli fyrir þennan einbeitta og stolta hlaupara. -VS að íþróttin verði betur kynnt al- menningi. Tennisíþróttin nýtur nú mikillar og ört vaxandi útbreiðslu um allan heim og hana geta stundað fólk á öllum aldri. Reynsla þeirra, sem leikið hafa tennis hér á landi sýnir, að veður hefur alls ekki hamlað svo mjög iðkun íþróttarinnar úti á sumrin. Það er því von aðstandenda hinna nýju samtaka að sem flest tennisáhugafólk gangi í samtökin, seirt hafa mikið starf að vinna á næstu árum. Þeir sem hafa hug á því að gerast meðlimir geta skrifað til samtakanna. Samtök tennisá- hugafólks, Grenimel 35, 107 Reykjavík. Trevor Francis, sem leikur með ítalska liðinu Sampdoria, verður í byrjunarliði Englendinga í kvöld þegar þeir mæta Grikkjum á Wem- bley í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Francis hefur misst af þremur síðustu landsleikjum Eng- lendinga vegna meiðsla, en síðast þegar hann lék, gegn Dönum f Kaupmannahöfn í haust, skoraði hann bæði mörk Englands í 2-2 jafntefli. Enska liðið verður þannig skipað: Markvörður: Peter Shilton, Southampton Varnarmenn: Phil Neal, Liverpool Kenny Sansom, Arsenal Alvin Martin, West Ham Terry Butcher, Ipswich Miðjumenn: Gary Mabbutt, Tottenham Sammy Lee, Liverpool Alan Devonshire, West Ham Steve Coppell, Manch.Utd F’ramherjar: Tony Woodcock, Arsenal Trevor Francis, Sampdoria Skotar leika við Svisslendinga og hjá þeim hljóta tveir efnilegir piltar sína eldskírn. „Undrabarnið“ hjá Celtic, Charlie Nicholas, sem hefur skorað 42 mörk fyrir lið sitt í vetur, verður í fremstu víglínu í fyrsta skipti og í stöðu bakvarðar kemur Richard Gough frá Dundee Unit- ed. Þá leikur Peter Weir frá Aber- deen sinn fyrsta landsleik í þrjú ár. -VS Víkingar unnu stórt Víkingar sigruðu Fylki 6-1 í æfingaleik í knattspyrnu í fyrra- kvöld. Sigurður Aðalsteinsson skoraði þrjú marka Víkinga, Óskar Tómasson tvö og Heimir Karlsson eitt. Hafsteinn gerði mark Fylkis. -FE Samtök stofnuö tíl að út- breiða tennisíþróttina

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.