Þjóðviljinn - 23.04.1983, Blaðsíða 13
Helgin 23. - 24. apríl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13
Hörð
loka-
senna í
Guðrúnu
Þeir leggja ýmislegt á sig lcikarar
vorir og sumt af því heldur of mikið
af því góða. Þannig fékk Jóhann
Sigurðarson er leikur Kjartan í
leikriti Þórunnar Sigurðardóttur,
Guðrúnu, bókstaflega að berjast
fyrir hTi sínu á leiksýningu síðast-
liðið föstudagskvöld.
Þar var komið í leiknum að mjög
var dregið af Kjartani í því atriði
sýningarinnar þegar Kjartan er
veginn. Sverðaglamur mikið fylgir
þessu atriði og þegar leikurinn stóð
hæst á sviðinu í Iðnó fékk Kjartan
(Jóhann) eigið sverð í höfuðið.
Hann féll til jarðar svo sem leikrit-
ið gerði ráð fyrir, en sverðið hafði
skilið eftir sár mikið á höfði hans.
Ugglaust hafa áhorfendur þóst sjá
gerviblóð sem reyndar er notað við
sýninguna, því þeir gáfu Jóhanni
dúndrandi lófaklapp fyrir framlag
hans. Raunverulegt blóð lak þó úr
höfði hans og urðu leikarar að stika
yfir blóðpollana til að eyðileggja
ekki klæði sín.
Að hætti fornkappa kom þó Jó-
hann fram að sýningu lokinni með
reifað höfuð. Þaðan lá leiðin upp á
slysadeild Borgarspítalans þar sem
saumuð voru 7 spor.
—hól.
D
Kjartan (Jóhann Sigurðarson)
hnígur til jarðar en fóstbróðir hans
Bolli (Harald G. Haralds) situr hjá
tregafullur á svip.
Kjúklingar á kjördag!
Það er kosið í dag og margir mega alls ekki vera að því að hugsa
um matseld.
Komið heldur við hjá okkur og fáið ykkur úrvals kjúklinga
KENTUCKY FRIED CHICKEN
tilbúna í handhægri fötu
með öllu sem þarf.
Þægilegt -
ódýrt-
bragðgott
Kjúklingastaðurinn
Reykjavíkurvegi 72
Hafnarfirði sími 53371
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í Hafnar-
firði, Garðakaupstað og Bessastaðahreppi
frá 25. apríl - 8. júlí 1983.
Skoðun fer fram sem hér segir:
Mánud. 25. apríl G 1 til G 200
Þriðjud. 26. — — 201 — — 400
Miðvikud. 27. - — 401 — — 600
Fimmtud. 28. - — 601 - — 800
Föstud. 29. - - 801 - - 1000
Mánud. 2. maí G 1001 — G 1200
Þriðjud. 3. - - 1201 - - 1400
Miðvikud. 4. — — 1401 — — 1600
Fimmtud. 5. — — 1601 — — 1800
Föstud. 6. - - 1801 - - 2000
Mánud. 9. maí G 2001 — G 2200
Þriðjud. 10. - - 2201 - - 2400
Miðvikud. 11. — — 2401 — — 2600
Föstud. 13. - - 2601 - - 2800
Mánud. 16. maí G 2801 — G 3000
Þriðjud. 17. — — 3001 - — 3200
Miðvikud. 18. — — 3201 — — 3400
Fimmtud. 19. — — 3401 - — 3600
Föstud. 20. - - 3601 - - 3800
Þriðjud. 24. maí G 3801 — G 4000
Miðvikud. 25. — — 4001 — — 4200
Fimmtud. 26. — — 4201 — — 4400
Föstud. 27. - - 4401 - - 4600
Mánud. 30. maí G 4601 — G 4800
Þriðjud. 31. - - 4801 - - 5000
Miðvikud. 1. júní — 5001 - — 5200
Fimmtud. 2. — — 5201 - — 5400
Föstud. 3. - - 5401 - 5600
Mánud. 6. júní G 5601 — G 5800
Þriðjud. 7. - - 5801 - - 6000
Miðvikud. 8. - - 6001 - - 6200
Fimmtud. 9. - - 6201 - - 6400
Föstud. 10. - - 6401 - - 6600
Mánud. 13. júní G 6601 — G 6800
Þriðjud. 14. - - 6801 - - 7000
Miðvikud. 15. — — 7001 - — 7200
Fimmtud. 16. - - 7201 - - 7400
Mánud. 20. júní G 7401 — G 7600
Þríðjud. 21. - ' - 7601 - - 7800
Miðvikud. 22. — - 7801 — — 8000
Fimmtud. 23. — — 8001 — — 8200
Föstud. 24. - - 8201 - - 8400
Mánud. 27. júní G 8401 — G 8600
Þriðjud. 28. - - 8601 - - 8800
Miðvikud. 29. - — 8801 - - 9000
Fimmtud. 30. — — 9001 — — 9200
■Föstud. 1. júlí - 9201 - - 9400
Mánud. 4. júlí G 9401 — G 9600
Þriðjud. 5. - - 9601 - 9800
Miðvikud. 6. — — 9801 — — 10000
Fimmtud. 7. — — 10001 — — 10200
Föstud. 8. — - 10201 — 10400
Skoðað verður við Suðurgötu 8 Hafnarfirði
frá kl. 8.15-12.00 og 13.00-16.00 alla fram-
antalda daga.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoð-
un skulu ökumenn leggja fram fullgild öku-
skírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða-
gjöld séu greidd, að vátrygging fyrir hverja
bifreið sé í gildi og að bifreiðin hafi verið
Ijósastillt eftir 1. ágúst s.l. Athygli skal vakin á
því að skráningarnúmer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma ökutæki sínu til
skoðunar á auglýstum tíma, verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og ökutækið tekið úr umferð hvar
sem tii þess næst.
Framhald aðalskoðunar í Hafnarfirði,
Garðakaupstað og Bessastaðahreppi verð-
ur auglýst síðar.
Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að
máli.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og í Garðakaupstað.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 20 aprtl 1983.
Einar Ingimundarson.
Er ekki tilvalid
að gerast áskrifandi?
81333