Þjóðviljinn - 23.04.1983, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 23.04.1983, Blaðsíða 17
Lífeyrissjoðir og Húsnœðismálastjórn Fjármagna íbúða- byggingar að 3/4 í nýlegum bæklingi frá Framkvæmdastofnun ríkisins, íbúöaspá til ársins 1990, eru margar f róölegar upplýsingarum íbúðabyggingar á síðustu árum og f jármögnun þeirra framkvæmda. Kemur þar fram önnur mynd af lánveitingumtil húsnæðismála á síðustu árum en frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins eru með þessa daga í ofstækisfullum áróðri sínum gegn Svavari Gestssyni félagsmálaráðherra. þær staðreyndir sem þar eru lagðar fram. Vegna plássleysis hér í blaðinu eru að þessu sinni aðeins birtar töl- ur um fjármunamyndun í íbúðar- byggingum á árunum 1977 til 1981 og hlutfallsleg skipting á fjármögn- un þeirra framkvæmda á milli lána- sjóða húsnæðismálastjórnar, líf- eyrissjóðanna og eigin fjármagns og skammtímalána íbúðarbyggj- enda. Þær tölur líta þannig út: húsnæðismálastjórnar og frá lífeyrissjóðunum. Athyglisvert er einnig hvað hlutur bankanna er lí- till, en það stafar af því að lán bank- anna eru til svo skamms tíma og greiðast að mestu upp með lánum sjóðanna. Sú mikla breyting sem verður á fjármögnun íbúðarbygg- inga á árinu 1981 stafar mest af því að þá kemur stóraukið fjármagn til verkamannabústaða inn í myndina og nokkur Samdráttur verður í öðr- Fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði. Frá lánasjóðum húsnæðism.stj. Frá lífeyris- sjóðum Önnur lán og eigið fjárm. 1977... ... 232.700 þús. 29,2% 26.4% 44.4% 1978... 342.700 - ■ 29.3% 24.7% 46.0% 1979... 493.700 - • 33.5% 23.6% 42.9% 1980... 745.200 - ■ 31.6% 26.4% 42.0% 1981... 1.015.400 - • 39.3% 36.9% 23.7% Á blaðsíðu 77 og 78 í þessu riti eru töflur og línurit sem skýra þessi mál betur en langar blaðagreinar. Er öllum þeim sem vilja kynna sér húsnæðismálin eindregið ráðlagt að lesa þennan bækling og meta Eftir þær umræður sem frarn hafa farið að undanförnu mun mörgum koma á óvart að á árinu 1981 voru 76.2% af fjármuna- myndun í íbúðarbyggingum fjár- mögnuð með lánum frá sjóðum um byggingum. Til skýringar á framlagi lífeyris- sjóðanna skal tekið fram að þær forsendur eru gefnar að 3/4 hlutar af lánveitingum til sjóðfélaga renni til húsnæðismála en það er í fullu Helgin 23. - 24. aprfl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 100, 90 - 80 - 70 • 60 50 30 - 0 1955 56 57 Sö 59 60 61 62 (S3 64 M 66 67 66 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 Önnur lán og eigið fé Lífeyris- sjóður Fjár- festingar- sjóðir Fjármögnun íbúðabygginga 1955 - 1981 Hlutfallsleg skipting samræmi við það sem forsvars- ntenn lífeyrissjóðanna hafa haldið fram. Til þess að vekja athygli á mikilvægi lífeyrissjóðanna í fjár- mögnun íbúðarbygginga má rninna á það að allstór hluti af fjármagni byggingarsjóðanna er komið frá lífeyrissjóðunum í formi kaupa á skuldabréfum. Tölur um þróun þessara mála á árinu 1982 liggja ekki fyrir en líkur benda til þess að ekki sé um veru- legar breytingar að ræða frá árinu 1981. Hafið samband við sölumenn okkar, sem gefa nánari upplýsingar um greiðslukjör o.fl. VÉUMJLD SAMBANDSINS BIFRilÐAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 KADETT LUXUS beinskiptur 5 dyra kr. 270.000.- kr. 243.000.- REKORD LUXUS 4. dyra beinsk. kr. 305,974r- kr. 367.817.- REKORD LUXUS 4. dyra sjálfsk.kfr-424rF73^- kr. 396.466.- REKORD LUXUS CARAVAN beinsk. kr. 407.273.-- kr. 377.855.- REKORD BERLINA díesel sjálfsk. kr. 399.529.- kr. 359.000.- REKORD LUXUS díesel sjálfsk. kr. 362.831 - kr. 322.194- til atvinnubílstj Niðurtalning / verðlækkun Nú seljum við síðustu bílana árgerð 1982 af OPEL KADETT og REKORD, á stórlækkuðu verði Af sumum þessara gerða eru aðeins eftir örfáir bílar. Notið verð og tollgengi aprílmánaðar og tryggið ykkur glæsilegan OPEL, áður en næstu hækkanir dynjayfir (Gengi 12.4/83)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.