Þjóðviljinn - 23.04.1983, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 23.04.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 23. - 24. apríl 1983 apótek Helgar- og næturþjónusla lyfjabúöa í Reykjavík 22.-28. apríl veröur í Vesturbæj- arapóteki og Háaleitisapóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar- og nætun/örslu (frá kl. 22.00). Hiö síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opiö alla virka daga : til kl. 19, laugardaga kl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. ’Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. X Fæöingardeildin; Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingardeild Landspitalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feöur ki. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00-- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: rAlla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern’darstöö Reykjavikur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00: Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Góngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): . flutt í nýtt húsnæöi á II hæð geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áöur. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. kærleiksheimilið Andardrátturinn fer alltaf í vitlaus hólf! vextir læknar gengiö 22. apríl Bandarikjadollar.. 21,510 Sterlingspund..... 33,254 Kanadadollar...... 17,504 Dönsk króna..... Norskkróna...... Sænsk króna..... Finnskt mark.... Franskurfrankí.... Belgískurfranki... Svissn. franki.. Holl. gyllini... Vesturþýskt mark ftölsk líra..... Austurr. sch.... Pórtug. escudo ... Spánskurpeseti.. Japanskt yen.... írsktpund.......... 27, Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar............. 23,738 Sterlingspund................ 38,898 Kanadadollar................. 19,317 Dönsk króna................... 2,7233 Norsk króna.................. 3,3229 Sænskkróna.................:... 3,1673 Finnsktmark.................. 4,3887 Franskur franki.............. 3,2247 Belgískurfranki............... 0,4949 Svissn. franki ...............11,5121 Holl. gyllini................. 8,5897 Vesturþýskt mark.............. 9,6712 Itölsklira.................... 0,01523 Austurr. sch.................. 1,3757 Portug. escudo................ 0,2403 Spánskur peseti............... 0,1745 Japansktyen.................. 0,10030 frsktpund.....................30.550 Kaup Sala 21,510 21,580 33,254 33,363 17,504 17,561 2,4678 2,4758 3,0111 3,0209 2,8701 2,8794 3,9570 3,9698 2,9221 2,9316 0,4395 0,4409 10,4316 10,4656 7,7836 7,8089 8,7635 8,7920 0,01471 0,01476 1,2466 1,2507 0,2178 0,2185 0,1582 0,1587 0,09089 i 0,09119 27,683 27,773 Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3 mán. ’* ...45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12mán.'> 47,0% 4. Verötryggöir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöurídollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæöuridönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar,forvextir......(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%’ b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan ’Heykjavik... ........si.mi 1 11 66 Kópavogur...............simi4 12 00 Seltj nes...............simi 1 11 66 Hafnarfj................sími 5 11 66 .Garðabæt...._>...•.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...... ......sími 1 11 00 Kópavogur...............sími 1 11 00 Seltj nes......•........simi 1 11 00 Hafnarfj................simi 5 11 00 Garðabær................sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 venda 4 borgari 6 hæfur 7 stafn 9 æsa 12 trufla 14 gegnsæ 15 hvila 16 vitur 19 afturenda 20 nudda 21 skefur Lóðrétt: 2 spil 3 veiða 4 dugur 5 vín 7 kikir 8 kunnur 10 veggur 11 vorkennir 13 gróöur 17 fæöa 18 dveljast Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 hrím 4 garp 7 blót 9 ósar 12 stafn 14 snæ 15 oft 16 tvist 19 rita 20 árla 21 illra Lóðrétt: 2 ræl 3 mett 4 gróf 5 róa 7 bestri 8 ósætti 10 snotra 11 rottan 17 val 18 sár folda svínharður smásál FUfdWLe&T! HAKJáJ Zl6p?T\ RcWó AM FFSS m6e>6A ee>p\ mg/ÐA rv\\& ! honJO^ FA(?i9 FöRLASr? eftir Kjartan Arnórsson SPAp/ tilkynningar ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 apríl og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júní og september veröa kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst veröa kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Símsvari í Rvík, sími 16420. Eyjólfur Einarsson opnar málverkasýningu laugardaginn 23. april kl. 10 f.h. í Kvenfé- lagshúsinu Grindavík. Á sýningunni eru um 40 oliu- og vatns- litamyndir. Þetta er 5. einkasýning Eyjólfs. Sýningunni lýkur á sunnudag og er þá opið milli kl. 11 og 18.30. Opnunartími Norræna hússins eru sem hér segir: Bókasafn - opið mán.-lau. 13-19, sun. 14-17. Kaffistofa - opin mán.-lau. 9-18, sun. 12-18. Skrifstota - opin mán.-föst. 9-16.30. Sýningasalur - opin 14-19/22. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar aö Gnoðarvogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Sími 31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1. Kvenfélag Kópavogs veröur meö félagsvist þriðjudaginn 26. apríl kl. 20.30 í Félagsheimiíinu. Allir vel- komnir. Þórir Daníelsson framkvæmdastjóri Verkamannasam- bands Islands verður 60 ára mánudaginn 25. apríl. Þórir tekur á móti gestum millikl. 5 og 7 í húsi Rafiönaöarsambandsins Háa- leitisbraut 68. Símar 11798 og 19533 Miövikudaginn 27. apríl, kl. 20.30 veröur kvöldvaka á vegum Feröafélagsins á Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18. Efni: Jón Jóns- son, jarðfræðingur „Litast um á svæöi Skattárelda" í máli og myndum. Þann 8. júní nk. eru tvö hundruð ár frá þvi gosið hófst i Lakagígum. Myndagetraun og verð- laun veitt fyrir réttar lausnir. Ferðafélag íslands. Lækjargötu 6 a, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Sunnudaginn 24. apríl verða tvær dags- ferðir í boði. Kl. 10.30 Skógfellavegur - gömul þjóðleið - Sundhnúkar (gígaröð). Kl. 13.00 Staðarhverfi - útilegumannakof- arnir - Farið verður frá B.S.Í. bensínsölu og einnig stoppað við Kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Verð kr. 200.00 en fritt f. börn í fylgd full- orðinna. Sjáumst. Fimmtudaginn 28. april, kl. 20.30 veröur ÚTIVISTARKVÖLD að Borgartúni 18 (sparisj. Vélstjóra). Hörður Kristinsson sýnir skemmtilegar myndirfrá óbyggðum norðan Vatnajökuls, þ.á.m. svæðum utan alfaraleiða, t.d. frá Ódáðahrauni, Eilífsvötunum og Skjálf- andafljótsdölum. Allir velkomnir. Góðar kaffiveitingar. Sjáumst. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni Ráögerðar hafa verið leikhúsferöir í Þjóð- leikhúsið og Iðnó að sjá Jómfrú Ragnheiði og Skilnað. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins sími 17868. Kvennadeild SVÍ Reykjavík Afmælisfundurinn verður mánudaginn 25. apríl að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18 kl. 19.30. Matur, skemmtiatriði. Aðgöngu- miðar seldirfimmtudaginn 21. (Sumardag- inn 1.) að Hótel Heklu frá kl. 14-17. Upplýs- ingar í síma 44601 Guörún, 73472 Jó- hanna, 31241 Eygló. Almanakshappdrætti Landssamtak- anna Þroskahjálpar. Dregið var þriðjudaginn 15. apríl s.L. Vinn- ingur kom á númer 54269. Ósóttir eru: jan- úar nr. 574, mars nr. 33243. Ösóttir vinn- ingar frá árinu 1982 eru: júni 70399, sept- ember 101286, október 113159, nóvemb- er 127802 og desember 137171. Vegna kosningadags 23. apríl sem áður auglýstur sumarfagnaður Breiðfirðingafélagsins er skemmtunin færð fram til miðvikudagsins 20. apríl, síð- asta vetrardag og verður haldin I Fóst- bræðraheimilinu við Langholtsveg. Húsið opnað kl. 21.00. Tríó Þorvaldar leikur fyrir dansi. Dregið hefur verið i happdrætti Skólakórs Kársnes- og Þinghólsskóla. Eftirtalin núm- er fengu vinning: Nr. 28, 38, 164, 528, 534, 1039, 1112 1243, 1262, 1336, 1432, 1483. Upplýsingar í síma 41568.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.