Þjóðviljinn - 06.05.1983, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.05.1983, Blaðsíða 10
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. maí 1983 RUV © sunnudagur____________________________ 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfa- son prófastur á Skeggjastöðum flylur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (utdr.) 8.35 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 4 10.25 Út og suður Páttur Friðriks Páis Jónssonar 11.00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Árni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikár. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Leikrit: „Prjársögurúrheita pottin- um“ eftir Odd Björnsson Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Leikendur: Rúrik . Haraldsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Skúlason, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Helgi Skúlason og Guðrún Gisladóttir. 15.15 Söngvaseiður. Þættir um islenska sönglagahöfunda. Fyrsti þáttur. Björn Kristjánsson og Gunnsteinn Eyjólfs- son Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hall- grímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mannréttindi og mannúðarlög Dr. Páll Sigurðsson dósent flytur sunnudags- erindi i tilefni Alþjóðadags Rauða Krossins. 17.00 Frátónleikum l'slensku hljómsveit- arinnar i Gamla Biól 30. apríl s.l. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Myndir Jónas Guðmundsson rithöf- undur talar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstúdióið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist Snorri Örn Snorrason kynnir. 21.30Um sígauna 4. og síðasta erindi Einars Braga, byggt á bókinni „Zigenare” eftir Katerina Taikon. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (13). 23.00 Kvöldstrengir Umsjóri: Hilda Torfa-, dótfir, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Eirík- ur J. Eiríksson (a.v.d.v.) Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Sigríður Halldórsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Rumm- ungur ræningi" eftir Otfried Preussler í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Ein- arsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste- fánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lifið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa - Olafur Þórðar- son. 14.30 „Sara“ eftir Johan Skjaldborg Einar Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefáns- son les (2). 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar.. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónllst 17.00 Ferðamál Umsjón: Birna G. Bjarn- leifsdóttir 17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ragnheiður Sveinbjörnsdóftir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. - 20.40 Anton Webern - 9. þáttur Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk þess. 21.10 Fiðlusónata í d-dúr eftir Cesar Franck Kaja Danczowska og Krystian Zimmerman leika 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar Þorsteinn Hannesson les (11). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Er allt með felldu? Þáttur um flug- stjórnun og innanlandsflug. Umsjónar- maður: Önundur Björnsson. 23.45 Fréttir.-Dagskrárlok. þriftjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Morgunörð: Gunnar Sandholt talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rumm- ungur ræningi“ eftir Otfried Preussler í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Ein- arsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Um Olíuríkin við Persaflóa o.fl. Rætt við Gunnar Tómasson hagfræðing hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Umsjón- armaður: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorstéins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Sara“ eftir Johan Skjaldborg Einar Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefáns- son les (3). 15.00 Mlðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi visind- ' anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Úmsjón: Ólafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynningar. 20.00 Kvöldtónleikar. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar Þorsteinn Hannesson les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Hrútafirði Umsjón: Þórarinn Björnsson (2). 23.20 Skíma. Þáttur um móðurmáls- kennslu. Umsjón: Hjálmar Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miftvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. ■ 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigurbjörg Jónsdóttir talar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rumm- ungur ræningi" eftir Otfried Preussler í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Ein- arsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.50 íslenskt mál. Endurtckinn þáttur Jóns Hilmars Jónssonar frá laugardcgin- um. 11.10 Létt tónlist 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. I fullu fjöri Jón Gröndal kynnir iétta tónlist. 14.30 „Sara“ eftir Johan Skjaldborg Einar Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefáns- son les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne „Andinn í fjöllunum", saga um William Tell Ást- ráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (10). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnendur: Sess- elja Hauksdóttir og Selma Dóra Þor- steinsdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Einleikur og samleikur i útvarpssal a. Arnþór Jónsson leikur á selló. Einleiks- svítu nr. 2 i d-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Þóra Johansen og Elín Guð- mundsdóttir leika á tvo sembala. Sónötu eftir Francois Couperin. 20.25 Fræg hljómsveitarverk. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar Þorsteinn Hannesson les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Iþróttaþáttur Umsjónarmaður: Ragnar Örn Pétursson 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok ifimmtudagur________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Létt tónlist í morgunsárið Hljóm- sveit Wal-Bergs leikur. 8.00Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð: Arrialdur Þór talar. 8.15 Morguntónleikar a. Tríó i G-dúr op. 37 fyrir píanó, flautu og fagott eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Baren- boim, Michel Debost og André Sennegat leika. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rumm- ungur ræningi" eftir Otfried Preussler í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Ein- arsdóttir les (7). 9.20 Morguntónleikar frh. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.30 Upprisan - Blekking eða staðreynd Séra Jónas Gislason dósent flytur erindi. H.OOMessa á vegum öldrunarnefndar Þjóðkirkjunnar i Hallgrímskirkju Prestur: Séra Pétur Ingjaldsson. Organ- leikari: Hörður Áskelsson Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Fimmtudagssyrpa - Páll Þor- steinsson. 14.30 „Sara“ eftir Johan Skjaldborg Einar Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefáns- son les (5). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne „Kóróna Ameríku", saga um Georg Washing- ton (11). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Rondó. ÞátturúrtónlistarlífinuUm- sjónarmenn: Einar Jóhannesson og Kar- ólína Eiríksdóttir. 17.45 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni 17.55 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 „Silkitromman" Ópera byggð á jap- önsku Nó-leikriti. Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson; texti eftir Örnólf Árnason. Hljómsveitarstjóri: Gilbert Levine. Leik- stjóri: Sveinn Einarsson sem kynnir jafn- framt óperuna í þessum útvarpsflutningi. Guðmundur Jónsson, Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir, Sigurður Björnsson, Kristinn Sig- mundsson, Jón Sigurbjörnsson og Rut Magnússon syngja. Félagar i Sinfóniu- hljómsveit fslands leika. Óperan var hljóðrituð fyrir útvarp í Háskólabíói 21. og 22. júní 1982. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bráðaþeyr", smásaga eftir Marie Luise Kaschnits í þýðingu Hrefnu Beckmann. Geirlaug Þorvaldsdóttir les. 23.20 Undir lágnættið Sinfóniuhljómsveit- in í Berlín leikurvinsæl lög; RobertStolz stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur____________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Bryndís Viglundsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Rumm- ungur ræningi" eftir Otfried Preussler i þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Ein- arsdóttir lýkur lestrinum (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir.Tónleikar. 10.35 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Magnússon sér um þáftinn. 11.05 „Ég man þá tíð Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.35 Frá norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Sara“ eftir Johan Skjaldborg Einar Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefáns- son les (6). 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. „Stærsti sigurinn", saga um Alexander mikla Ástráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (12). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta Ólafsdóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leið- beiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.40 Kvöldtónleikar 21.40 „Hve létt og lipurt" Fjórði þáttur Höskuldar Skagfjörð 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (14). 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Jósef Helgason talar.Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréftir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. útdr.). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrimgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Samúel Örn Erlingsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.40 islenskt mál Ásgeir Blöndal Magn- ússon sér um þáttinn. 17.00 Frá tónleikum Karlakórs Reykja- víkur í Háskólabiói 1981 Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Oddur Björnsson. Einsöngvarar: Hilmar Þorleifsson, Snorri Þórðarson, Hjálmar Kjartansson og Ólaf- ur Magnússon frá Mosfelli. Píanóleikari: Guðrún A. Kristinsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka a. Ljóð að norðan Jó- hann Sigursson les frumort Ijóð. b. Þáttur Svarta-Halls Rósa Gísladóttir frá Kross- gerði les þjóðsögu úr Austfirðingaþáttum Gísla Helgasonar i Skógargerði. c. Úr Ijóðmælum Þorsteins Erlingssonar. Helga Ágústsdóttir les. d. Gunnhildur kóngamóðir Þorsteinn frá Hamri tekur saman frásöguþátt og les 21.30 Ljáðu mér eyraSkúli Magnússon leikur og kynnir sígilda tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Órlagaglíma“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (15). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. RUV sunnudagur____________________________ 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Ólafur Oddur Jónsson, sóknarprestur i Keflavík, flytur. 18.10 Skógarferð Norsk barnamynd um kynni lítils drengs af skóginum og öll þau undur sem þar ber fyrir sjónir. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska ^ sjónvarpið) 18.25 Daglegt lif i Dúfubæ Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdótlir. 18.40 Palli póstur Breskur brúðumyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhartna Þráinsdóttir. Sögu- maður Sigurður Skúlason. Söngvari Magn- ús Þór Sigmundssón. 18.55 Sú kemur tíð Franskur teiknimynda- flokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, þulur ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.29 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Nína Tryggvadóttir Mynd sem Sjón- varpið hefur látið gera um Ninu Tryggva- dóttur listmálara og verk hennar. Brugðið er upp myndum af verkum listakonunnar, sem er aö finna víða um heim, og rakinn er ferill hennar. Einnig er rætt við eiginmann og dóttur Nínu og nokkra samferðamenn: Auði og Halldór Laxness, Valtý Pétursson og Steingerði Guðmundsdóttur. Tónlist í mynd- inni: Jórunn Viðar. Umsjónarmaður Hrafn- hildur Schram. Upptöku stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 22.00 Ættaróðalið Sjöundi þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í ellefu þáttum gerður eftir skáldsögu Evelyns Waugs. Efni sjötta þáttar: Rex Mottram heimsækir Car- les í París. Hann er að leita Sebastians, sem átti að fara til lækningar í Sviss en lét sig hverfa. Rex segir Charles einnig frá veikind; um lafði Marchmain og þeirri ætlun sinni að eignast Júlíu fyrir konu. mánudagur_________________________ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Já, ráðherra 12. Kunnugir bítast best. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.50. Hefðardaman (L elegance) Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk Geraldine McEwan og Jean-Francois Stevenin. Ungfrú Mount- ford sækir hugmyndir sínar í tímarit hefðarkvenna, L'elegance. Eina viku á ári getur hún veitt sér að leika hefðar- dömu á litlu hóteli i Frakklandi. Þar rætast ástardraumar hennar á annan veg en hún gerði sér í hugarlund. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Blámann Bresk teiknimyndasaga (12). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögu- maður Júlíus Brjánsson. 20.45 Sprengjurnar falla Bresk heimildar- mynd sem tekin var í litum á striðsárun- um af flugferð breskrar sprengjuflugvélar til loftárásar á Berlín. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.50 Derrick 4. Uppgjör Þýskur saka- málamyndaflokkur. 22.55 Dagskrárlok miðvikudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Myndir úr jarðfræði íslands 1. Mó- bergsfjöll Fræðslumyndaflokkur í tiu þáttum sem kynna helstu atriði islenskrar jarðfræði og jarðsögu á Ijósan og á stundum nýstárlegan hátt. Þættirnir verða á dagskrá Sjónvarpsins vikulega á miðvikudögum og er röð þeirra sem hér segir: Móbergsfjöll, Jöklarnir, Eldstöðvar, Stöðuvötn, Árnar, Landrek, Frost og þíða, Ströndin, Jarðhiti og Saga landsog lifs. Höfundar og umsjónarmenn þátt- anna eru jarðfræðingarnir Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson, en Sigurður Grímsson stjórnar upptöku. 21.05 Dallas Bandariskur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Úr safni Sjónvarpsins 2. Gróður- lendi Gróður er breytilegur eftir hæð og legu lands, jarðvegi og úrkomu. I þessari mynd gerir Eyþór Einarsson grasafræð- ingur grein fyrir nokkrum gróðursamfé- lögum Islands og helstu einkennum þeirra. Kvikmyndun: Sigmundur Arthurs- son. Klipping: Isidór Hermannsson. Hljóðsetning: Marinó Ólafsson. Stjórn upptöku: Magnús Bjarnfreðsson. Áður á dagskrá Sjónvarpsins í júní 1982. 22.40 Dagskrárlok. fftstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Smiðshöggið Skop- myndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Myndbandavæðingin Dönsk frétta- mynd um notkun og útbreiðslu mynd- banda í Danmörku. Fjallað er um heimil- isnotkun myndbanda, framleiðslu efnis og dreifingu, efnisval og samkeppnina við sjónvarpið. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 22.05 Ég söng aldrei fyrir föður minn (I Never Sang for My Father) Bandarísk bíómynd frá 1969. Leikstjóri Gilbert Cates. Aðalhlutverk: Melvyn Douglas, Gene Hackman, Estelle Parsons og Dorothy Stickney. Aldraður maður, sem jafnan hefurverið ráðrikurog harðlyndur i samskiptum við fjölskyldu sína, stendur að lokum einn uppi í ellinni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok. laugardagur________________________ 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist. Lokaþáttur Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Suðrænir samkvæmisdansar Danspör frá nítján þjóðum keppa til úrslita um heimsmeistaratitilinn i suður- ameriskum samkvæmisdönsum í Árós- um 1982. (Evróvison - Danska sjónvarp- ið) 22.00 Að tjaldabaki (Curtain Up) Bresk gamanmynd frá 1952. Leikstjóri Ralph Smart. Aðalhlutverk: Margaret Ruther- ford, Robert Morley og Olive Sloane. Leikhópur einn er að æfa nýtt leikrit til sýningar í smábæ úti á landi. Æfingarnar ganga skrykkjótt en út yfir tekur þó þegar höfundurinn kemur til að fylgjast með verki sínu og finnur uppfærslunni flest til foráttu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.