Þjóðviljinn - 27.05.1983, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7
Fyrsta starfsár Islensku
hl j ómsveitarinnar:
Nú er að ljúka fyrsta starfsári
Islensku hljómsveitarinnar og
verða áttundu tónleikar hennar í
Gamla bíói á laugardag kl 14 - þar
verða flutt tónverk eftir konur og
helgað konum og einieikarar eru
konur.
Það þótti mörgum djarft að bæta
heilli hljómsvseit við það músiklíf
sem fyrir var í bænum og hefðu um
40 manns af fastar mánaðartekjur.
Við spurðum Sigurð Snorrason
klarinettleikara og einn af stjórnar-
mönnum hljómsveitarinnar hvern-
ig hann mæti árangur vetrarins -
bæði listrænan og svo fjármála-
dæmið.
að mínu viti, en það má útfæra
hana á hagkvæmari hátt.
Listrænt séð hefur það háð okk-
ur nokkuð að ýmsir spilaranna
höfðu litla reynslu - sem hefði ekki
þurft að koma að sök ef að hljóm-
sveitin hefði getað æft þéttar en
raun bar vitni.
Fjármál
Tónlistarmenn hafa oft unnið í
sjálfboðavinnu að ýmsum verkefn-
um, en við tókum sem sagt þá
stefnu að greiða fólki kaup. Og
þrátt fyrir erfiðleika ýmsa eru nú
horfur á að endar nái saman. Við
höfum búist við að fyrir miða og
áskriftarkort kæmu inn um 50% af
Þegar byrjað var - Guðmundur Emilsson stjórnar æfingu.
„Þetta hefur gengið mjög vel”
Rætt við Sigurð Snorr^™1
Ég held þetta hafi í stórum drátt-
um tekist vel og margir hafa unnið
gott starf fyrir þessa hljómsveit,
sagði hann. Við höfum að sjálf-
sögðu látið okkur verða á ýmsar
yfirsjónir sem við lærum af. Það er
bæði í sambandi við nýtingu fólks
og verkefnaval. Nýtingin hefur
orðið fulldýr stundum m.a. vegna
þess, að við tókum í upphafi þá
stefnu að greiða tónlistarfólkinu
eftir taxta Félags íslenskra hljóm-
sveitarleikara. Þetta mál er svo
beint tengt verkefnavalinu - en
þess ber að geta að í þeim efnum
var verið að fara inn á nýjar
brautir. Hverjir tónleikar höfðu
ákveðið þema og svo var blandað
saman hljómsveitarverkum,
kammerverkum og
einleiksverkum.þessi stefna er rétt
Sigurður Snorrason: Aldrei er of
mikið af ídelalismanum.
Aukið á umferðarþunga
Bilasala fær
Framvöll
Bílasaíla Guðfínns og Hópferðamiðstöðin fengu lóð á
gamla Framveliinum andspænis Tónabíói á síðasta
borgarstjórnarfundi Reykjavíkur. Borgarfulltrúar
minnihlutans höfðu ýmislegt við þessa ákvörðun að
athuga.
Sigurjón Pétursson sagði að á faflð að afmarka svæði fyrir bíla-
þessu svæði væri umferðarþungi sölu utan íbúða og miðbæjarsvæða
það mikill að tæplega væri á bæt- Reykjavíkur. I öðru lagi gerir til-
andi bæði bílasölu og la8an ráð fyrir að umræddn
Hópferðamiðstöð. Væri ráðlegra lóðaúthlutun sé frestað þartil þeirri
að finna betri staði í borginni fyrir vinnu er lokið. Þá lagði Sólrún
fyrirtæki sem krefðust mikillar um- fram tillögu til vara sem gerir ráð
ferðar fynr því að lóðaúthlutun þessi sé
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ^áð takmörkunum um leigutíma
borgarfulltrúi Kvennaframboðs- . og uppsagnarfrest.
ins, sagði óskynsamlegt að láta til- Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson for-
viljanirráðaþvíhvarfyrirtækieins- maður skipulagsnefndar sagði að
og bílasölur væru staðsettar í borg- engin hætta væri á aukinni umferð
inni. Lagði hún fram tillögu ásamt vegna þessara fyrirtækja og haft
Guðrúnu Jónsdóttur þarsem gert hefði venð samráð við umferðasér-
er ráð fyrir að Borgarskipulagi sé fræðing borgarinnar um þetta mál.
Fyrri liður tillögu Kvennafram-
boðsins var samþykktur samhljóða
en seinni liðurinn og tillagan til
vara hlutu sömu örlög og flestar
aðrar tillögur minnihluta alla jafn-
an; felld með hjásetu Sjálfstæðis-
flokksins.
-óg
Hvenær "Xi
byrjaðir þú
-||XF
IFERÐAR
kostnaði, 25% fyrir útvarpsupp-
tökur og 25% með framlögum frá
fyrirtækjum - en það var einkum sá
síðastnefndi þáttur sem brást. Aft-
ur á móti hefur ríkið hlaupið undir
bagga, þótt við héfðum alls ekki
ráð fyrir því gert.
Við ætlum að halda áfram og
höfum þegar búið okkur til starfs-
ramma fyrir næsta vetur. Og af-
greiðsla fjármála verður væntan-
lega með svipuðum hætti og nú var.
En ég segi fyrir mína parta, að það
væri mikil hjálp og listrænn ávinn-
ingur ef menn vendu sig á að vinna
ekki eins mikið eftir klukkunni og
gert er. Þetta segi ég þótt ég hafi
verið varaformaður stéttarfélags
hljómlistarmanna: ég vona að
menn verði það miklir ídealistar og
hafi nógu mikinn áhuga á að ljúka
verki vel að þeir standi ekki upp
þegar klukkan slær.
Konutónleikar
Lokatónleikarnir á laugardaginn
eru helgaðir konum, sem fyrr segir.
Fyrsta verkið er „Sorgaróður til
látinnar prinsessu“, sem franska
tónskáldið Mauricc Ravel samdi
upphaflega fyrir píanó, en útsetti
síðar fyrir hljómsveit. Næst er Di-
vertimento fyrir strengjasveit eftir
Theu Musgrave, enska konu, sem
kölluð hefur verið drottning tón-
skálda á okkar öld. í þriðja lagi eru
fluttar þrjár rómönsur fyrir fiðlu og
píanó eftir Klöru Schumann, sem
var allt í senn ágætur ptanóleikari
og tónskáld og eiginkona Roberts
Schumanns. Laufey Sigurðardóttir
(fiðla) og Anna Guðný Guðmunds-
dóttir (píanó) flytja þessi verk.
Þá frumflytur hljómsveitin hér-
lendis flautukonsert eftir Þorkel
Sigurbjörnsson, sem hann hefur
samið fyrir einleikarann, Manuelu
Wiesler. Verkið er kennt við Col-
umbinu, þá ráðagóðu og duttl-
ungafullu persónu úr ítölskum
ærslaleikjum. Tónskáldið kallar
þetta verk „hreina skemmtimúsík í
rómantískum anda, mel ýmsum
fingraflækjum fyrir einleikarann".
Lokaverkið á þessum áttundu
tónleikum íslensku hljómsveitar-
innar er svo Carmensvíta önnur
eftir Bizet.
- áb
FÖSTUDAGSKVÖLD
I JliHUSINUl IJISHUSINU
OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 í KVÖLD
Glæsilegt úrval
húsgagna á 2. og 3. hæð.
MATVÖRUR
FATNAÐUR
HÚSGÖGN
RAFTÆKI
RAFLJÖS
REIÐHJÓL
Munið okkar
hagstæðu
greiðslu-
skilmála
Jli
aAAAAA 4
iaCDa ZlEliJ1
. CiLu GU
_ LU wLL L__ .. J
loaaííaaftaMMiiiH *««■.,
Jón Loftsson hf__________
Hringbraut 121 Sími 10600
0PIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 9-12