Þjóðviljinn - 27.05.1983, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 27.05.1983, Qupperneq 13
Föstudagur 27. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apóteK Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 20.-26. maí er í Lyfja- búöinni löunn og Garösapóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. I Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum f'rá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi jaugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. .16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl 19.30-20. ..........- Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspítali: ,-Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - ' 19.30. Sarnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. -Heilsuverrt’darstöð Reykjavíkurvið Bar- . ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Aila daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. ' Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): . flutt i nýtt húsnæöi á II hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. kærleiksheimilið Hvers vegna vildirðu ekki lesa fyrir mig það sem stóð á veggnum, pabbi? vextir gengió 24. maí Kaup Sala Bandaríkjadollar...23.070 22.140 Sterlingspund......36.106 36.215 Kanadadollar......18.693 18.750 Dönsk króna........ 2.6013 2.6092 Norskkróna......... 3.2320 3.2418 Sænskkróna......... 3.0717 3.0810 Finnsktmark........ 4.2268 4.2396 Franskurfranki..... 3.0920 3.1014 Belgískurfranki.... 0.4648 0.4663 Svissn. franki....11.0994 11.1330 Holl. gyllini...... 8.2620 8.2871 Vesturþýskt mark... 9.2790 9.3072 Itölsk líra........ 0.01562 0.01567 Austurr. sch....... 1.3187 1.3227 Portúg. escudo..... 0.2319 0.2326 Sþánskurþeseti..... 0.1665 0.1670 Jaþansktyen........ 0.09800 0.09829 Irsktpund.........29.334 29.423 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar................25.454 Sterlingspund...................39.836 Kanadadollar....................20.625 Dönskkróna...................... 2.870 Norskkróna...................... 3.565 Sænskkróna...................... 3.389 Finnsktmark..................... 4.663 Franskurfranki................. 3.411 Belgískurfranki................. 0.512 Svissn.franki.................. 12.246 Holl.gyllini.................... 9,115 Vesturþýskt mark................10.237 Itölsklfra...................... 0.017 Austurr.sch..................... 1.454 Portúg. escudo.................. 0.255 Spánskurpeseti.................. 0.183 Japansktyen..................... 0.108 Irskt pund......................32.375 innlánsvextlr: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur................42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán. ’• ...45,0% 3: Sparisjóösreikningar, l^mán.1* 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöuridollurum........... 8,0% b. innstæöurísterlingspundum 7,0% c. innstæöur ív-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%‘ b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% j* 4 — krossgátan Lárótt: 1 spil 4 anga 6 beita 7 ólykt 9 ýfa 12 fuglar 14 hrædd 15 gljúfur 16 góðmennska 19 endaði 20 verur 21 sker Lóðrétt: 2 vatnagróður 3 reynsla 4 konu 5 fita 7 slóð 8 bein 10 hani 11 sffellt 13 ílát 17 hlass 18 fjörug Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 brot 4 löst 6 æla 7 skáp 9 unga 12 banna 14 sjó 15 gos 16 tætla 19 afar 20 eðlu 21 rakki Lóðrétt: 2 rok 3 tæpa 4 laun 5 sæg 8 ábótar 10 nagaði 11 austur 13 nýt 17 æra 18 lek læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vaktfrákl. 08 til 17 allavirkadagafyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. rReykjavllC.................sími 1 11 66 .Kópavogur..................simi 4 12 00 ■ Seltjnes................... sími 1 11 66 Hafnarfj....................sími 5 11 66 -G.arðabær..................sími 5 11 66. Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik...................simi 1 11 00 Kópavogur...................simi 1 11 00 Seltjnes.........-.........simi 1 11 00 Hafnarfj....................sími 5 11 00 Garðabær....................sími 5 11 00 i 2 3 □ 4 '5 [6 7 □ 8 9 10 n 11 12 13 n 14 • n 15 16 n 17 18 j <' n 19 20 21 □ 22 23 □ 24 □ 25 ■ Jú, það er rétt. En síðustu hundrað árin hefur einveldlð látið undan síga! © Bvlls svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson tilkynningar Islenski Alpaklúbburinn. Klettaklifurnámskeið: Laugardag 28. maí- sunnudag 29. maí verður haldið klettaklif- urnámskeið fyrir byrjendur i nágrenni Reykjavíkur. Þátttökugjald kr. 500.-. NB: Ekkert námskeið verður haldið í haust. Ferða og fræðslunefnd. Aðalfundur NLFR verður haldinn 29. þ.m. kl. 16. í Glæsibæ. Kattavinafélaglð verður með kökubasar og Flóamarkað laugardaginn 28. maí að Hallveigarstöðum og hetst hann kl. 14.00. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir Sunnudag 29. maf 1. kl. 8.00 Þórsmörk-Fljótshlið. Tilvalin ferð fyrir þá sem ekki komast í helg- arferð. Verð 400 kr. Fararstjóri: Tómas Óskarsson sem er þaulkunnugur svæðinu. 2. kl. 10 Akrafjall-Eggjaleitarferð. Ferð tyrir alla fjölskylduna. Verð 400 og fritt f. börn m. fullorðnum. 3. kl. 10 Skarðsheiðl-Heiðarhorn. (1053 m). Verð 400 kr. 4. kl. 13 Krísuvíkurberg. M.a. genginn Ræningjastígur sem er eina færa leiðin upp og niður bergið. Flestar tegundir sjófugla. Verð 250 kr og fritt f. born fullorðnum. Brottför frá BSl, bensín- sölu. Munið símsvarann: 14606. Um næstu helgi hefst kynning á Hengils- svæðinu af fullum krafti, þá verða bæði dagsferðir á Hengilssvæðið og einnig helgarferð. Helgarferðir 3.-5. júnf: 1. Þórsmörk 2. Eyjafjallajökull. 3. Vest- mannaeyjar. Sjáumst! Ferðafélagið Utivist Símar 11798 og 19533 Dagsferðir Ferðafélagsins 1. Laugardaginn 28. maf kl. 13. Fjöruferð í Hvalfjörð. Hugað er að kræklingi og fjöru- gróðri. Fræðsluferð fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 200,- 2. Sunnudaglnn 29. maf: kl. 10. Gengið frá Höfnum til Reykjaness. kl. 13. Háleyjarbunga-Reykjanestá- Valahnjúkur. Ströndin á Reykjanesi ergott gönguland. Verð kr. 300 - Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. - Ferðafélag Islands Helgarferðir 27.-29. maí, kl. 20 1. Þórsmörk - gist í húsi. Gönguferðir meö fararstjóra. 2. Snæfellsnes-Berserkjahraun-Homið- Bjarnarhafnarfjall. Gist I tjöldum. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. - Ferðafélag (s- lands. ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 ( apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - ( maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst veröa kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Simsvari í Rvík, sími 16420. Aðalfundur NLFR verður haldinn 29. þ.m. í Glæsibæ, Hefst fundurinn kl. 14.00. Kvenfélagið Fjallkonur. Sumarferð fél- agsins verður farin laugardaginn 4. júní n.k. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 1. júní í símum 73270, Brynhildur og 74505 Eria. minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangef- inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga- Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minning- argjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá send-, anda með giróseðli. - Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. - Mán- . uðina april-ágúst verður skrifstofan opin kl. 9-16, opið i hádeginu. Minningarspjöld LiknarsjóðsÐómkirkj- unnar eru afgreidd hjá'kirkjuverði Dómkir-., kjunnar, Helga Angantýssyni,, Ritfanga- versíuninni Vesturgötu 4 (Pétri Haralds- syni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.